Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Page 29
DV. MANUDAGUR17. DESEMBER1984.
29
Ofurörverurá
íslandi:
LIFA GÓDU LÍFI í
SJÓÐANDIHVERUM
Hverir á Islandi hafa aö geyma fjöl-
margar tegundir af sk. ofurörverum
(superbugs). Þaðvarekkifyrr enl976
að vísindamenn uppgötvuðu að til eru
bakteríur sem geta lifað við ótrúlega
erfið skilyrði, t.d. í sjóðandi vatni og
súrefnissnauöu umhverfi. Voru það
þýskir vísindamenn sem uppgötvuöu
ofurörverur- en þær eru fjarskyldar
venjulegum bakterium.
Mikilvægir meðlimir þessa
bakteríuhóps hafa síðan fundist hér-
lendis. Urmull af bakteríum, sem eiga
upptök sín í hverum á Islandi, er þegar
orðinn mikilvægur á tilraunastofum
erlendis. Undanfarin ár hafa komið
hingað tU lands nokkrir leiðangrar
vísindamanna árlega, sérstaklega til
að safna sýnum úr hverum.
Jakob K. Kristjánsson lífefna-
fræðingur hefur stundað rannsóknir á
hveraörverum undanfarin tvö og hálft
ár.
—Hver er uppruni ofurörvera?
„Ofurörverur eru örugglega mjög
gamlar. Allt f rá þvi að lif varð fyrst tU
á jörðinni, en þá er taUð að jörðin hafi
verið mjög heit og án súrefnis. Siðan
hafa þessar bakteríur tekið sér ból-
festu á þeim stöðum sem líkjast þess-
umaðstæðum.”
— A hvem hátt er hægt að nota
ofurörverur?
„Ur þeim má vinna þau ensím og
efni sem gera þeim kleift að þola erfið
skilyrði. I ofurörverum eru efni sem
þola miklu melra en samsvarandi efiii
i venjulegum lífverum. Mögulegt er að
koma þessum efnum fyrir í öðrum
bakterium meö erf ðatækni. ’ ’
„Japanir settu nýlega á stað
rannsóknarprógramm á ofurörver-
um. Það er taUð vist aö þessar bakteri-
ur henti vel til iönaðarframleiöslu. Má
þar t.d. nefiia lyfjaframleiðslu. öll
mikilvægustu lyfin sem viö þekkjum
hafa fundist i örverum gegnum tíðina.
Það er mjög líklegt að það f innist ný og
allt öðruvisi lyf úr hópi ofurörvera.”
-EH.
’00$2t§0^:
haö ,cvc'"n^a ,nvcg,ut'a cv(out'nn
Séd yfir ÞwguillasiuA.
kirkjiigaró og
leslurhltilu túnslm.
SkSru. upphirkkaða
kringlan brml ausiur af
kirkjunni tr hinn
tiltnlndi
hcidiingrafrrilur.
.. Wesimimur Ahbey
Islands". Fyrirauxtan
liann em Kanargjáog
Skönigjá. en
l’rrsuiieigiir niilli
þeirru. Ojúpa /ardfallið
i«) Miðnuiiiilaiiin.
rfsl lil hirgri. rr
Oanskidalur.
cinnig sjá af sknióa hcnnar, að hún var ekki nein „búandkirkja"
örfámcnnrar sóknar: þrcnn messukUcði, fjórar kórkipur, ivcir sloppar, en
innan kirkju líkneskjur Ólafs konungs, Maríu meyjar, Andrésar posiula,
gliiaður allarisdúkur og annar þjónustubúnaður i við hinar vcglcgri kirkjur.
Þvf hcfur þctta alla tið vcrið cin og sama kirkjan, Ólafskirkja, þingkirkja og
sóknarkirkja f scnn.
öxará hcfur löngum verið ágcng við kirkjugaröinn, og þar kom.
scnnilcga á þríðja áratugi 16. aldar, að kirkjan var fiutt úr kirká—
og upp á hraunbunguna. þar scm hún stcndur en"
hin upphaflcga þingmannakirkja h»r' '
prcstskapartíð Alexius»' **'
Ála. cinstw •'
0»
'lin", j.g.n li**"'
Kli,kk|li,l*j. |iro*
ÞINGVELLIR
STÓRBROTIN BÓK
Bókaúlgöfa
/MENNINGélRSJOÐS
SKÁLHOLTSSTlG 7« REYKJAVÍK • SÍMI 6218 22
Þegar Björn Th. Björnsson kveður sér hljóðs
leggja bókaunnendur við hlustir
— og þegar efniviðurinn er sögufrægasti staður
þjóðarinnar — Þingvellir —
þá má vænta stórtíðinda.
í bókinni Þingvellir — staðir og leiðir —
sýnir Björn okkur stað, sem við
héldum okkur þekkja, í algerlega nýju Ijósi.
Gullfallegar litmyndir og fróðleg kort
fylla síðan myndina.
Búandkirkja - þingkirkja? ,
ViðNikulásarpytt
NORÐDEKK
heílsólud rudtal dékh,
BESIA SNJOMUNSTUR
SEMVÖLERÁ!
Það eru ekki bara
snjókarlarnir sem
eru farnir að
undirbúa veturinn
NOBÐDeKK
Hjá okkur að
RÉTTARHÁLSI 2
komast allir í hús,
stórir sem smáir
Stærsta og tæknilega
fullkomnasta dekkja-
Þú slappar af í setu-
stofunni á meðan við
skiptum um fyrir þig
frrGÚMMÍ
r VINNU
STOFAN
RÉTTARHÁLS 2 s: 84008-84009
SKIPHOLT 35 s: 31055-30360
UMBOÐSMENN UM
ALLT LAND