Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Side 35
DV. MANUDAGUR17. DESEMBER1984. 35 íþróttir Iþróttir íþróttir • Michael Gross snjalli. sundkappmn Evrópukeppnin í sundi í Bergen: Gross og þær austur- þýsku í sviðsljósinu Frábær árangur náðist í mörgum greinum í Evrópubikarkeppninni í sundi sem háð var í Bergen í Noregi um helgina. Þar keppti margt af besta sundfólki Evrópu og synti í 25 metra laug. Meðal keppenda voru þeir Eðvarð Þór Eðvarðsson, Njarðvík, og Ragnar Guðmundsson, Ægi, sem báðir æfa hjá Guðmundi Harðarsyni í Randers í Danmörku. • AlaugardagsettiEðvarðnýttlslands- met í 200 m fjórsundi, synti á 2:10,19 sek. Hann varö í 13. sæti í sundinu. Þá keppti hann í 200 m baksundi. Varð þar í tíunda sæti á 2:06,50 mín. Ragnar keppti í 400 m skriðsundi og varð í 15. sæti á 4:10,76 min. 1 gær varð Eðvarð í 12. sæti í 100 m baksundi á 59,67 sek. og var því um tvær sekúndur frá ls- landsmeti því sem hann setti þegar hann sigraöi í greininni í dönsku bikar- keppninni. Meö þeim tima heföi Eðvarö orðið mjög framarlega í Bergen. Ragnar varð í 14. sæti í 1500 m skrið- sundiígærá 16:31,13 mín. Gross frábær Vestur-þýski ólympíumeistarinn, Michael Gross, var að venju mjög í sviðsljósinu þarna í Bergen. Hann sigr- aði í 200 m flugsundi á 1:56,65 min. en fékk óvænt meiri keppni frá Tékkanum Marcel Cery en reiknað haföi verið með. Cery synti á 1:57,11 min. 1 200 m baksundi karla sigraði Sergei Zabolotnov, Sovétríkjunum, á 2:00,04 mín. en skammt var í annan mann. Austur-Þjóöverjinn Frank Baltrusch varð annar á 2:00,32 mín. Frakkinn Stephan Caron sigraði í 100 m skriðsundi á 49,67 sek., var í sér- flokki. Dano Halsall, Sviss, annar á 50,46 sek. Rolf Beab, V-Þýskalandi, sigraöi í 100 m bringsundi á 1:02,46 Níunda Celtic- mark Johnstons tryggði Glasgow-liðinu sigur í Edinborg Aberdeen tapaði mjög óvænt stigi á laugardag i skosku úrvalsdeildinni. Tókst ekki að sigra Dundee á heima- tvelli sinum. Ekkert mark skorað en Celtic sigraði Hibernian í Edmborg, 0—1. Munurinn því fjögur stig á liðun- um. Það var skoski landsliðsmaðurinn Maurice Johnston sem skoraði eina mark Ieiksins. Níunda mark hans í níu leikjum fyrir Celtic síðan hann var keyptur frá Watford í haust. Johnston mátti ekki leika með Celtic í leikjunum frægu viö Rapid Vín í Evrópukeppni bikarhafa. Lengi vel leit út fyrir að Allan Rough, fyrrum landsliðsmarkvörður Skotlands, mundi bjarga stigi fyrir Hibernian með frábærri markvörslu, einkum varði hann tvívegis hrebit snilldarlega frá Johnston. Hins vegar réð hann ekkert við sigurmarkið. • „Mo” Johnston — er á skotskónum hjáCeltic. Úrslit: Aberdeen-Dundee Dundee Utd.-Heart Hibernian-Celtic Morton-Dumbarton Rangers-St. Mirren Þeir Cammie Fraser og John Mac- Donald skoruðu mörk Rangers en „dýrlingurinn” í liði Saint Mirren, David Winnie, var rekinn af velli á 39. mín.Staðan: 0-0 5-2 0-1 2-4 2-0 mín. Etienne Dagon, Sviss, annar á 1:03,47 mín. I 400 m skriösundi sigraði Sven Lodziewski, A-Þýskalandi, á 3:48,51 mín. Tékkinn Radek Havel ann- ará 3:50,24mín. 1 keppni kvenna á mótinu voru austur-þýsku stúlkurnar snjaliastar. Gret Richter sigraöi í 200 m skriðsundi á 2:01,60 mín. Brite Wigeng í 100 m baksundi á 1:03,21 mín., Susanne Börnike í 200 m bringusundi á 2:29,03 min. og Ute Gewinger í 100 m flugsundi ál:00,44mín. Þá má geta þess að í 200 m fjórsund- inu, þar sem Eðvarð setti Islandsmet, sigraöi Alexander Sidorensko, sá þekkti sundmaöur frá Sovétríkjunum, á 2:03,25 mín. Jens-Peter Berndt, A- Þýskalandi, varð annar á 2.03,32 mín. og Josef Hladky, Tékkóslóvakíu, þriðji á 2:04,11 min. 2. DEILD Þrír leikir hafa að undanförnu farið fram í 2. deild karla í handknattleikn- um. Tveir í gær. Úrslit. Haukar-Grótta 28—23 Fylkir-HK 19—21 Haukar-Ármann 24—21 Staðan er nú þannig. KA 8 7 0 1 183—159 14 Fram 8 6 1 1 191-160 13 HK 8 5 1 2 165—160 11 Grótta 8 2 2 4 174—180 6 Haukar 8 3 0 5 177—189 6 Fylkir 7 2 1 4 130-148 5 Ármann 7 2 0 4 153—157 4 Þór, Ak. 8 1 1 6 172—192 3 -hsím Abcrdeen Celtlc Rangers Dundeelltd St. Mirren Hearts Dumbarton Dundee Hibernian Morton 18 15 18 12 18 8 18 8 19 19 19 19 19 19 1 12-11 32 2 44—16 28 2 21—9 24 6 33—22 20 9 23—32 18 2 10 21-33 16 6 9 20-25 14 4 10 25-31 14 5 11 17—34 11 1 14 21—54 9 -hsím. Ormarr til Fram Ormarr Örlygsson, varnarleikmaður KA-liðsins í knattspyrnu, hefur gengið til iiðs við 1. deildar lið Fram. -SOS -------------------------------- staðgreiðsluafsláttur STENDUR FYRIR SÍNU %lÖ?n'<irur ^freínlastístaefcí 1 ePPádeild Harðviðarsal I BYGGINGAVORUR HRINGBRAUT120: Simar: Harðviðarsala...............28-604 Byggingavörur..............28-600 Mélningarvörur og verkfæri..28-605 Gólfteppadeild.............28-603 Flisar og hreinlætistæki....28-430 ) renndu við eða hafðu samband i Bambino Nr. 30-33 Kr. 1.196. Pioneer I Nr. 30-35 Kr. 1.489. Pioneer II Nr. 36-41 Kr. 1.723. Bled 75 Gönguskíðaskór Nr. 37-47. Kr. 1.395. Atlas Nr. 39-46 Kr. 2.160. Póstsendum Laugavegi 13. Sími 13508. Skíðaskór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.