Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Síða 45
DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984.
45
Góð verslunarþjón-
usta á Selfossi
Alltaf er góö verslunarþjónusta ó
Selfossi. Enda eru 37 verslanir i bæn-
um, að mér er sagt, misstórar. Stærstu
verslanirnar eru KA og Hlutafélagið
Höfii. KA tekur hólfsmánaðarlega upp
fatnað fró FDB I Danmörku, danska
samvinnusambandinu. Só fatnaður er
óallafjölskylduna.
Eg fór nýlega í KA til að kynna mér
hvað kostaði jólafatnaður ó vísitölu-
fjölskylduna — hjón, fjögurra ára
stúlku og fimm ára dreng. Inga Dóra
Sverrisdóttir gaf mér greinargóðar
upplýsingar og sýndi mér fatnað sem
var bæði ódýr, sérstaklega fallegur og
fínlegur. Alfatnaöur á áðurgreinda
fjölskyldu kostaöi 3.951 krónu. Sem
dæmi kostar plíserað pils 628, blússa
315 og herrabuxur 715. Eg vil taka þafi
fram sérstaklega aö þetta fannst mér
mjög hagkvæmt verð og hefði ekki trú-
að því ef ég hefði ekki séð fatnaðinn
sjálf. Regína Thorarensen
Selfossi
Hakkavél
Hakkar kjöt og f isk jafn-
óöum og sett er I hana.
Einnig fljótvirk við gerö
ávaxtamauks.
Grænmetiskvörn
Blandar súpur, ávexti,
kjötdeig og barnamat.
Saxar hnetur, o.fl.,
malar rasp úr brauöi.
Sitrónupressa
Býr til Ijúffengan fersk-
an sltrussafa á iitlu
lengri tlma en tekur að
skera sundur appelslnu.
Grænmetlsrifjárn
Sker niður rauðrófur,
agúrkur, epli, kartöflur.
Raspar gulrætur, ost,
hnetur og súkkulaði.
aÉEÉr rnef 'm
Stálskál Ávaxtapressa Dósahnífur Grænmetisrifjárn
Endingargóð og varan- Skilar ávaxta- og græn- Opnar allar tegundir Sker og raspar niður I
leg skál, tilvalin I alla metissafa meó öllum dósa án þess að skilja salat. — Búið til yðar
köku- og brauögerö. vltamlnum. eftir skörðóttar brúnir. eigin frönsku kartöflur
með til þess gerðu járni.
Kaffikvörn
Malar kaffiö eins gróft
eða flnt og óskað er og
ótrúlega fljótt.
Hraðgengt rlfjárn
Sker niður og afhýðir
grænmeti á miklum
hraöa og er með fjórum
mismunandi járnum.
Þrýstisigti
Aðskilur steina og
annan úrgang frá ávöxt-
um. Auöveldar gerð
sultu og ávaxtahlaups.
Rjómavél
Býr til Ijúffengan, fersk-
an rjóma á nokkrum
sekúndum, aðeins úr
miólk og smjöri.
Kartöfluhýðari
Eyðið ekki mörgum
stundum I að afhýóa
kartöflur sem Kenwood
afkastar á svipstundu.
Hetta
Yfirbreiósla yfir Ken-
wood Chef vélina.
KENWOODchef pBfM
EIDHÚSHJÁLPIN
HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD
HF
LAUGAVEG1170 - 172 SiMAR 11687 • 21240
Litli liósálfurinn
hefur sannað ágæti sitt á islandi.
Litli Ijósálfurinn gefur þér góöa birtu við bóklestur án
þess að trufla aðra, frábær í öll ferðalög og sumarbústað-
inn. Kjörin gjöf.
Litii Ijósálfurinn er léttur og handhægur, getur jafnt
notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir
aukapera, hylki fyrir rafhlööur og straumbreytir. Einnig
fást geymslutöskur.
Litli Ijósálfurinn fæst í næstu bóka- og gjafavöruverslun
og í Borgartúni 22.
HILDA
Borgartúni 22, Reykjavík
full skenanB
*afjölatrfani
Normannsþinur á sama
verði og í fyrra.
70-100 cm kr. 685 151-175 cm kr. 1.275
101-125 cm kr. 835 176-200 cm kr. 1.875
126-150 cm kr. 1.010 201-250 cm kr. 2.175
Heitt á könnunni
og appelsín
fyrir bömin
VIÐ MIKLATORG