Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Qupperneq 54
54
DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984.
RATSJÁRSTÖÐÁ LANGANESI? RATSJÁRSTÖÐ Á LANGANESI? RATSJÁRSTÖÐ Á LANGANESI? R
Undirskriftir til stuðn-
ings ratsjárstöðinni
Ægir Lúövíksson, vélvirki á Bíla-
verkstæði Kaupfélags Langnesinga,
stóö í haust fyrir undirskriftasöfnun
til stuönings ratsjárstöð á Langanesi.
Listinn lá frammi á verkstæðinu í
nokkra daga í nóvember. A hann
skrifuöu 29 manns og veröa listarnir
sendir utanríkisráðherra. Textinn var
þessi: „Viö undirritaðir, íbúar á Þórs-
höfn, hvetjum utanríkisráðherra til að
hraöa sem fyrst byggingu radar-
stöðvar sem fyrirhugaö er að reisa á
Norðausturlandi til þess að tryggja
aukið öryggi í lofti og á sjó úti af
norðan- og austanverðu landinu.
Einnig hvetjum við ráðherra til að
hann beiti sér fyrir því að fengnir verði
heimamenn til þess að sjá um þær
framkvæmdir sem uppbygging
stöðvar hefur í förmeösér.”
„Stöðvarnar halda Rússum frekar frá okkur," segir Jón Aðalbjörnsson
flugvallarvörður.
Þórshöfn:
Fundur um
ratsjárstöð
Varnarmáladeild utanríkis- skýrsluumratsjárstöðvar.
ráðuneytisins hefur boöað fjórar Að sögn Stefáns Jónssonar, sveit-
hreppsnefndir í nágrenni fyrir- arstjóra á Þórshöfn, verður þetta
hugaðrar ratsjárstöövar á Langa- sameiginlegur fundur. Þó hefur odd-
nesi til fundar á sunnudaginn. Það viti Sauðaneshrepps farið fram á
eru hreppsnefndir Þórshafnar, Sval- sérstakan fund á sunnudaginn með
barös-, Sauöanes-, og Skeggjastaöa- fundarboöendum og hreppsnefndinni
hrepps. Tilgangurinn er að kynna þar.
hreppsnefndarmönnum nýútkomna -JBH/Akureyri.
FLUGVALLARVÖRÐURINN:
Til hagsbóta
fyrirflugið
★ Allir SAAB eru framhjóladrifnir.
* Notaður SAAB getur enst þér lengur en nýr bill af ödrum
tegundum.
★ AllirSAAB hafa þurrkur d Ijónum, upphitað bilstjórasœti, sjálf-
virk ökuljós, stœkkanlegt farangursrými.
★ 25 ára reynsla við íslenskar aðstœður.
Saab 99 GL árg. 1979, 2ja dyra,
gulur, beinskiptur, 4ra gíra, ekinn
98 þús. Fæst á góðum kjörum.
TOGGURHR
SAAB UMBOÐIÐ
BHdshöföa 16 — Simar81530 og 83104
Saab Turbo árg. 1982, 3ja dyra,
hvítur, beinskiptur, 5 gíra, ekinn
50 þús. km. Skipti möguleg.
Saab 900 GL árg. 1982, 3ja dyra,
Ijósblár, beinskiptur, 4ra gíra,
ekinn 66 þús. km. Skipti á ódýrari.
Lancia A112 árg. 1982, 2ja dyra,
hvítur, ekinn aðeins 26 þús. km,
framdrifinn og eyðslugrannur.
„Þaö sem ég hef heyrt talað um rat-
sjárnar, þá yrðu þær til hagsbóta fyrir
flugið,” sagði Jón Aðalbjömsson, flug-
vallarvörður á Þórshöfn. „Trúlega
;yröi hægt að leiðbeina um flug hingað
írá stöðinni sjálfri og þyrfti þá ekki að
gera þaö frá vellinum. Eftir því sem
menn frá flugmálastjóm hafa sagt um
þetta þá ætti ratsjárstööin aö koma aö
gagni, bæði fyrir flugsamgöngur viö
Þórshöfn og hér í kring.”
Hvað um hemaðarlega hlið ratsjár-
stöðvanná?
„Eg mundi segja aö þetta væru
fýrirbyggjandi aðgerðir. Stöðvarnar
héldu Rússum frekar frá okkur. Eg
skal þó ekki segja um hvort Rússar
mundu frekar skjóta á okkur vegna
svonastöövar.”
•Áttu von á að flugvöllurinn á Þórs-
höfn fengi að njóta góös af fram-
ikvæmdum við ratsjárstöð?
„Það væri ekkert á móti því að fá
frekari uppbyggingu á vellinum. Til
dæmis vantar aðra braut með stefnu
suður-noröur.”