Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Qupperneq 61
DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER19M.
61
Sími 27022 ÞverholtMI
Smáauglýsingar
Lítil einstaklingsíbúð
til leigu í vesturbænum gegn húshjálp
4—5 tíma einn morgun í viku, ekki um
helgar. Aðeins einhleyp, reglusöm
stúlka kemur til greina. Uppl. í síma
25143.
Til leigu í Hafnarf irði
sérhæö, ca 160 ferm, 5 herb. Fyrir-
framgreiðsla. Sími 51076.
Húsnæði óskast
27 ára verkamaður
óskar eftir lítilli íbúð til leigu strax.
Góð umgengni heitið. Uppl. í síma
30551.
Oskum eftir að
taka á leigu 2—3 herbergja íbúð strax.
Reglusemi. Sími 621448.
Vantar 2—3ja herb. íbúð.
Erum par utan af Iandi. Fyrirfram-
greiðsla 50 þús. Uppl. í síma 46528.
Við erum þrjú í heimili
og okkur vantar 4ra herb. íbúð, eða
stærri, á leigu. Uppl. í síma 38209.
2ja—3ja herb. ibúð óskast,
helst sem næst miöbænum eða í vestur-
bænum. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið (bindindisfólk), jafn-
vel einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 19131 eftir kl. 19.
Húseigendur athugið!
Húsnæði af öllum stæröum og gerðum
óskast til leigu fyrir félagsmenn okkar.
Forðastu óþarfa fyrirhöfh og óþægindi
með því að láta okkur finna fyrir þig
leigjanda. Gengið frá öllu sem til þarf í
sambandi við leiguhúsnæði. Kynnið
ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigu-
félag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 82, R. Símar 23633 —
621188 frákl. 1-6 e. h.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu að
Brautarholti 18, 4. hæð, 230 ferm sem
skiptast í 130 ferm sal og 4 herbergi.
Uppl. í síma 26630.
Atvinna í boði
Ræstingarkona.
Veitingastaður óskar eftir að ráða
ræstingarkonu. Uppl. í síma 84988.
Frá áramótum vantar okkur
starfsfólk í hlutastörf við dagheimilið
Múlaborg. Uppl. gefurforstöðumaðurí
síma 685154 og 24514.
Starfsfólkóskastá
dagheimilið Laufásborg 20. des. og um
áramót. Uppl. veitir forstöðumaður í
síma 17219.
Barngóð kona óskast til
að koma heim og gæta 2ja stúlkna
allan daginn í Hólahverfi Breiðholti.
Uppl.ísíma 74410.
Atvinna óskast
Öska eftir vinnu nú þegar.
Allt kemur til greina. Er með meira-
og rútupróf. Uppl. í síma 53057 milli kl.
16 og 19.30.
Ýmislegt
Frimerki til sölu.
Merkin eru aðallega eftir lýðveldið,
einnig eitthvað af myntum og fáeinir
minnispeningar. Sími 73843.
Glasa- og diskaleigan,
Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu-
halda. Opið mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga og fimmtudaga frá kl.
10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14—
19, laugardaga kl. 10—12. Simi 621177.
Barnagæsla
Rimlarúm—barnapössun.
Oska eftir 12 ára stúlku til að gæta 5
ára telpu á kvöldin. Einnig er til sölu á
sama staö ónotað barnarimlarúm.
Simi 43324.
Einkamál
40 ára kona
óskar eftir að kynnast manni, 40—50 I
ára, með vinskap í huga. Þeir sem
hafa áhuga Vinsamlegast sendi svar til \
DV merkt „482” sem fyrst. Algjör
trúnaður.
Liflinan, Kristileg símaþjónusta,
sími 54774. Vantar þig að tala við ein-
hvem? Attu við sjúkdóma að stríða?
Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lifs-
hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viðtals-
timi mánudag, miðvikudag og föstu-
dagkl. 19-21.
Málverk
Tek að mér að gera portret
(andlitsmyndir) 40 X 50, tilvalin tæki-
færisgjöf. Tek ljósmyndir ef óskað er.
Uppl. í síma 72657 eftir kl. 19.
Klukkuviðgerðir
Geri við flestallar
stærri klukkur, samanber gólfklukkur,
skápklukkur og veggklukkur. Vönduð
vinna, sérhæft klukkuverkstæði. Sæki
og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Gunnar Magnússon úrsmiður, sími
54039 kl. 13-23 alladaga.
Skemmtanir
Jólaball—jólasveinar.
Stjómumjólatónlist, söng og dansi í
kringum jólátréð. Jólasveinamir
koma. Leikir og smádansleikur í lokin.
Nokkrum dögum er enn óráðstafaö.
Bókanir era þegar hafnar fyrir árshá-
tíðir og þorrablót 1985. Diskótekið
Disa, sími 50513.
Hreingerningar
ÍÞrif, hreingcmingar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingemingar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri. Vanir og vandvirkir menn.
Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð-
mundur Vignir.
Þvottabjöm,
hreingemingarþjónusta, símar 40402
og 54043. Tökum að okkur allar venju-
legar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir.
Hreingemingarfélagið
Hólmbræður. Okkar vinna byggir á
langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein-
gerningar og teppahreinsun, sími
685028.
Hreingemingar á íbúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-;
stakar vélar á ullarteppi og bletti.
öragg og ódýr þjónusta. Sími 74929.
Tökum að okkur hreingemingar
á íbúðum, teppum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Tökum einnig að okkur dag-
legar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í
síma 72773.
Þjónusta
Húsasmiðir geta
bætt við sig verkefnum úti sem inni.
Uppl. í síma 11251 og 31597 eftir kl. 19.
Handverskmenn auglýsa.
Tökum að okkur öll möguleg verkefni,
úti sem inni. Leitið upplýsinga í síma
23713. Geymið auglýsinguna.
Loftpressur
til leigu í minni og stærri verk,
múrbrot, grunna, ræsi o.fl.
Fjarlægjum eftir okkur ef óskað er.
Vanir menn með allt að 10 ára starfs-
reynslu. Uppl. í síma 74660 og 75173.
Húsasmíðameistari.
Get bætt við mig verkefnum, allt sem
viðkemur trésmíði, úti sem inni. Vönd-
uð vinna. Uppl. í síma 39056 eftir kl. 18.
Málningarvinna.
Tökum að okkur alhliða málningar-
vinnu, einnig sprunguviðgerffir og þétt-
ingar og annaö viðhald fasteigna.
Verðtilboð — mæling — timavinna.
Reyndir fagmenn að verki. Uppl. í
síma 61-13-44.
Líkamsrækt
Nálarstunguaðferðin (ánnála).
Er eitthvað að heilsunni, höfuðverkur,
bakverkur? Þá ættirðu að kynna þér
litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur.
Tækið leitar sjálft uppi tauga-
punktana, sendir bylgjur án sársauka.
Einkaumboð á Islandi. Selfell, Braut-
arholti 4, sími 21180.
Ströndin.
Dömur, herrar. Brún af sól um jól, af
hverju ekki? Andlitsljós, sérklefar,
nýtt húsnæði. Sun life pÚlur auka litinn
um helming. Avallt kaffi á könnunni.
Verið velkomin. Ströndin, sími 21116,
Nóatúni 17.
Hreingerningafélagið Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og
húsgagnahreinsivélum, vatnssugur
og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhús-
næði. Pantanir og upplýsingar í síma
23540.
Ásberg.
Tökum að okkur hreingemingar á
íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum,
einnig teppahreinsun. Vönduð vinna,
,gott fólk. Sími 18781 og 17078.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-1
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
með sérstakar vélar á ullarteppi,
gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu
húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími
20888.
Þrif, hreingemingarþjónusta.
Hreingerningar og gólfteppahreinsun
á íbúðum, stigagöngum og fl., með
nýja djúphreinsivél fyrir teppin og
þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með
þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir
og vandvirkir menn. Sími 77035.
Bjarni.
- Hólmbræður — hreingemingastöðin.
Hreingemingar og teppahreinsun á
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Krítarkortaþjónusta. Símar
19017 og 28345.
HEILSUBRUNNURINN
Nudd-, gufu- og sólbaösstofa í nýju og
glæsilegu húsnæði. Góð búnings- og
hvíldaraðstaða. I sérklefum góðir 24
peru ljósabekkir meö andlitsljósum
(A-geislar).
DESEMBER TILBOÐ: Þú borgar 750
kr. fyrir 12 tíma í ljós og gufu fram að
jólum. Einnig bjóðum við almennt
líkamsnudd. Opið virka daga 8—19,
Alltaf heitt kaffi á könnunni. Verið
ávallt velkomin.
Heilsubrunnurinn í Húsi verslunar-
innar, v/Kringlumýri, sími 687110.
Laugavegssól á jólatilboðsverði.
Sólbaðsstofan Laugavegi 52, simi
24610, og Sól Saloon, Laugavegi 99
sími 22580, bjóða stórbætta aðstöðu,
Slendertone grenningartækiö, barna-
video, gufubað og atvinnubekkir. Osk-
um eftir góðum nuddara til að bæta
þjónustuna. Verið velkomin.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baösstofan á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti
Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum
og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl-
ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum
atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn-
ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs
fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opið mánudag — föstu-
dag 6.3Ó—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
sími 10256.
Nýjung í sólböðum.
Nú bjóðum við upp á speglaperur með
lágmarks B-geislum. 28 peru sólar-
bekkir, sána, snyrtiaðstaða. Boots
haustlitirnir í úrvali. Sól og sána, Æsu-
felli 4, garðmegin, sími 71050.
Sunna Laufásvegi 17, sími 25280.
Desembertilboð 600 kr. 10 ljósatímar.
Nýjar perur, góð aðstaða. Bjóöum nú
upp á nudd þriðjudaga og fimmtudaga.
Alltaf heitt á könnunni. Verið ávallt
velkomin,
Takið ef tir, takið eftir.
Vegna fjölda áskorana höldum við okk-
ar tilboði áfram til jóla. Nýjar perur í
öllum bekkjum (sól er góð jólagjöf).
Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms, Grett-
isgötu 18, simi 28705.
Stjörnuspeki
Stjörnuspeki — sjálfskönnun.
Stjömukortinu fylgir skrifleg og munn-
leg lýsing á persónuleika þínum.
Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta
möguleika og varasama þætti. Opiö
frá kl. 10—18. Stjömuspekimiöstööin,
Laugavegi 66, simi 10377.
Tapað -fundið
Sárt saknað.
Gulbröndóttur 6 mánaða kettlingur
týndist fyrir tveim vikum frá Háagerði
22. Uppl. í síma 82713. Fundarlaun.
Ökukennsla
0
Ökukennsla — endurhæf ing.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Aöstoða þá sem misst hafa
• ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarp-
héöinn Sigurbergsson ökukennari,
'sími 40594.
Ökukennsla, bifhjólakennsla.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84
með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar,
símar 51361 og 83967.
Ökukennsla — æf ingatímar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson,
sími 72493.
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Geir Þormar, Toyota Crown ’82. S.
19896
Kristján Sigurðsson, Mazda 626 GL ’85.
S. 24158-34749.
Jón Haukur Edwald, Mazda 626. S.
11064-30918.
Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird.
S41017.
Snorri Bjarnason, Volvo 360 GL ’84. S.
74975 bilasími 002-2236.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’84,
bifhjólakennsla. S. 76722.
Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626
’83. S. 73760.
Okukennarafélag Islands.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda
626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að-
stoðar við endurnýjun eldri ökurétt-
inda. Okuskóli. 011 prófgögn. Kenni all-
an daginn. Greiðslukortaþjónusta.
IHeimasími 73232, bílasími 002-2002.
ökukennsla — æfingatimar.
Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki 125 bifhjól. Ökuskóli, próf-
gögn ef óskað er. Engir lágmarks-
tímar. Aðstoða við endurnýjun öku-
skírteina. Visa — Eurocard. Magnús
Helgason, s. 687666. Bílasími 002, biðjiö
um 2066.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskaö. Aðstoða við endurnýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
ÞORLÁKSMESSU-
SKATA
Þorláksmessuskatan
er komin.
FISKBÚÐIN STARMÝRI 2.
BIBLÍAN
erkjörin
jólagjöfnú á
ári Biblíunnar
á íslandi.
Fæst í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(p)uÍJbranbösítofu
Hallgrimskirkju, Reykjavík,
1 simi 17805, opið 3—5 e.h.
qSPvANTAR
/I SFTIRTALi
/ HVERFf
Unnarbraut
Arnarnes
Sóleyjargata
Aragata
Hátún
Hálsasel
Háteigsvegur
AFGREIÐSLA
\ SÍMI27022