Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Side 64
64
DV. MANUDAGUR17. DESEMBER1984.
Peningamarf< aður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. InnistæJur þeirra yngri eru
bundnar þar til þeir verða fulira 16 ára. 65—74
ára geta losað innistæður með6 mánaða fyrir-
vara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrir-
vara. Reikningamir eru verðtryggðir og bera
8% vexti.
Þriggja stjörnu reikninga er hægt að stofna
með minnst 500 þúsund króna innleggi. Upp-
hafsinnleg og hvert viðbótarinnlegg er bundið
í tvö ár. Reikningamir eru verðtryggðir og
með 9% vöxtum.
Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá h'feyri frá lif-
eyrissjóðum eða almannatryggingum. Inni-
stæður eru óbundnar og nafnvextir em 24%,
ársávöxtun 24%. Þessi bók er óverðtryggð.
Sérbókin fær strax 23% nafnvexti. 2% bæt-
ast við eftir hverja þrjá mánuði sé innistæða
óhreyfð. Arsávöxtun getur þannig oröiö
28,6%. Bókin er óbundin en óverðtryggð.
Búnaðarbankinn
Sparibók með sérvöxtum er óbundin með
28% nafnvöxtum og 28% ársávöxtun, sé inni-
stæða óhreyfð. Vextir em færðir um áramót
og þá bomir saman við vexti af 6 mánaða
verðtryggðum reikningum. Reynist þeir gefa
meiri ávöxtun er mismun bætt á Sparibókina.
Af hverri úttekt dragast 1,8% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar þvi ekki
arði nema innistæða standi í minnst tvo mán-
uði óhreyfð.
Iðnaðarbankinn
A tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus.
Overðtryggöan 6 mánaða sparireiknúig með
23,0% nafnvöxtum og verötryggðan reikning
með 6 mánaða uppsögn og 3,5% nafnvöxtum.
Bónusinn er 3,0% i báðum tilvikum.
Fullur bónustími er hálft almanaksárið.
Hann tekur þó gildi strax og reikníngur er
stofnaöur og gíldir til loka viðkomandi miss-
eris, sé ekki tekið út. Síðan verður reikningur-
inn aðstanda án úttektar allt næsta misseri til
þess að bónusréttur haidist.
- Arsávöxtun á óverðtryggða reikningnum
með fullum bónus er 27,7%. Hægt er að breyta
í verðtryggingu með sérstakri umsókn.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 28% nafnvöxtum
og 28% ársávöxtun sé innistæða óhreyfð.
Vextir eru færðir um áramót og þá bomir
saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra
reikninga. Reynist hún vera hærri er mismun
bættá Kjörbókina.
Af hverri úttekt dragast 1,8% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar því ekki
arði nema innistæða standi í minnst tvo mán-
uði óhreyfð.
Samvinnubankinn
Innlegg á Hávaxtareikningi ber stighækk-
andi vexti. 17% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuð-
inn 18,5%, 4. mánuðinn 20,0%, 5. mánuðinn
21,5%, 6. mánuðinn 23,0%, eftir 6 mánuöi
24,5%, og eftir 12 mánuði 25,5%. Sé tekið út
standa vextir þess tímabils það næsta einnig.
Hæsta ársávöxtun er 27,1%.
Vextir eru færðir hvert misseri og bornir
saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra
reikninga. Sé hún betri færist munurinn á Há-
vaxtareikninginn.
Útvegsbankinn
Vextir á reikningi með Abót em 17% nema
þá heila almanaksmánuði sem innistæða er
óhreyfð. Þá reiknast hæstu vextir í gildi í
bankanum á óverðtryggðum reikningum, nú
24,7%, sem gefur 26,2% ársávöxtun sé inni-
stæða óhreyfð ailt árið.
Mánaðarlega er ávöxtun 3ja mánaða verð-
tryggðs sparireiknings borin saman við
óverðtryggðu ávöxtunina. Reynist hún betri
færist munurinn með vöxtum á ábótina í árs-
lok.
Verslunarbankinn
Kaskó er óbundin sparisjóösbók með 17%
nafnvöxtum. 31. desember ár hvert er bætt
við uppbót sem jafngildir hæstu ávöxtun inn-
lána eins og hún hefur verið í bankanum það
ár. Uppbótartímabil eru þrjú, janúar — apríl,
maí — ágúst og september — desember.
Uppbótarréttur skapast viö stofnun reikn-
úigs og stendur út viðkomandi timabil sé ekki
tekið út. Rétturinn gildir síðan hvert heilt
tímabil, enda sé ekki tekið út. Ef tekið er út
gilda sparisjóðsbókarvextirnú- allt viðkom-
andi tímabil.
Sparisjóðir
A Trompreikningi færast vextir sé inni-
stæða óhreyfð. 17% fyrstu 3 mánuðina, 4.-6.
mánuð 20,0%, eftir 6 mánuði 24,5% og eftir 12
mánuöi 25,5%. Hæsta ársávöxtun er 27,1%.
Ef innistæða er óskert í 6 mánuði er ávöxtun
borúi saman við ávöxtun 6 mánaða verð-
tryggðs reiknings. Sé hún betri færist munur-
inn á Trompreikninginn.
Ríkissjóður
Spariskú-teúii ríkissjóðs eru að nafnverði
1.000,10.000og 100.000krónur. Þauerubundin
til 12.11.1987,verðtryggðmeð8% vöxtum.
Sölustaðir eru Seðlabankinn, viðskipta-
bankar, sparisjóðir og verðbréfasalar.
Ríkisvbilar eru ekki boðnú- út í desember.
Útlán Irfeyrissjóða
Um 90 h'feyrissjóðir eru í landúiu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána-
upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að
lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir
bjóða aukinn lánsrétt eftir iengra starf og á-
unnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000
eftir sjóðum, starfstúna og stigum. Lánin eru
verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstúni
er 15—35 ár eftir sjóöum og lánsrétti.
Biðtimi eftir lánum er mjög misjafn,
breýtilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði
eftir aðstæðum.
Hægt er að færa lánsrétt þegar viökomandi
skiptir um lifeyrissjóð eða safna iánsrétti frá
fyrrisjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextú eru vextú i eitt ár og reiknaðir í
einu lagi yfir þann túna. Reiknist vextir oftar
á ári veröa tii vaxtavextir og ársávöxtunúi
verður þá hærri en naf nvextúnir.
Ef 1.000 krónur liggja úini í 12 mánuói á
24,0% nafnvöxtum og verðurinnistæðaní lok
þess túna 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun I
þvi tilviki.
Liggi 1.000 krónur úini i 6+6 mánuöi á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex
mánuðina. Þá er úinistæöan komin í 1.120
krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir
seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þann-
ig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
Eftirfarandi reglur gilda nú um dráttar-
vexti í reikningsviðskiptum:
Þegar kunngerðir skilmálar eru fyrir hendi
er hámark dráttarvaxta frá eindaga til
greiðsludags 2,75% á mánuði eða fyrir brot úr
mánuði. Vaxtavextir reiknast ekkinema van-
skil standi lengur en 12 mánuöi, þá 2,4% á
mánuði. Sé dagvöxtum beitt miðast þeir við
33,0% áári.
Af verðtryggðum og gengistryggðum skuld-
bindúigum eru dráttarvextir 5% á ári til við-
bótar samningsvöxtum þegar verðtryggúigu
eða gengistryggingu er haldið á skuldinni
sjálfri.
Þegar sérstakú skiúnáfar eru ekki fyrir
hendi er heimilt að reikna dráttarvexti jafn-
háa og vexti á 12 mánaða sparireikningum.
Vísitölur
Lánskjaravísitala mælir í flestum tilfellum
verðbætur á verðtryggð lán. Hún var 100 stig í
júni 1979.1 desember 1984 er lánskjaravísital-
an 959 stig, 2,24% hærri en í nóvember.
Byggingarvisitala fyrúsíöasta ársfjórðung
1984 er 168 stig miðaö við 100 stig í janúar 1983.
I
I
VEXTIR BANKA OG SPARISJÚOfl (%)
INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJA sérlista fi 5 li fi )) II Lands bankm | II | i h ll
INNLÁN ÚVEROTRYGGO
SPARISJOöSBÆKUR Öbonchn innstoðd 17 00 17 00 17.00 17.00 17.00 17.00 1700 17.00 17.00 17.00
SPARIREIKNINGAR 3>a mánaóa uppsogn 2000 2100 20.00 20 00 20.00 20.00 2000 2000 2000 2000
6 minaða uppsogn 2450 26.00 2450 24.50 23.00 2450 2300 25.50 24.50
12 minaóa uppsogn 25.50 27.00 25.50 2450 2550 24.70
18 minaða uppsogn 27.50 29.40 27 50
SPARNAÐUR LANSRET7UR Sparað 3 5 minuðt 2000 21.00 20.00 20.00 2000 20.00 20.00 20.00
INNLANSSKlRTEINI Sparaó 6 min. og mera 23.00 2430 23 00 20.00 23.00 23.00 23.00
TÉKKAREIKNINGAR Til 6 minaða 2450 2600 24.50 24.50 24.50 24.50 24.50 24.50 24.50"
Avisanareántngar 15.00 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00
Hlaupareikningar 9.00 12.00 12.00 12 00 9.00 12.00 1200 12.00
INNLÁN VEROTRYGGÐ
SPARIREIKNINGAR 3p mánaóa uppsogn 400 3.00 300 2.00 400 2.00 3.00 2.00 400
6 mirtaóa uppsogn 650 5.50 6.50 350 6.50 500 600 5.00 6.50«
INNLÁN GENGISTRYGGÐ
GJALOEYRISREIKNINGAR BandariVjadolarar 950 9.50 9.50 9.50 9.50 800 9.50 9.50 9.50 9.50
Sterlmgspund 950 950 9.50 9.50 9.50 8.50 9.50 9.50 9.50 9.50
Vestur þýsit mork 400 4.00 4.00 4.00 400 4.00 400 4.00 4.00 4.00
Oanskar krónur 9.50 950 9.50 9.50 9.50 850 9.50 950 9.50 9.50
UTLAN ÚVEROTRYGGÐ
AIMENNIR VIXLAR llorvextx) 2400 23.00 23.00 24.00 23.00 2300 2400 24.00 2400
VHJSKIPTAVIXLAR (lorvextv) 2400 24.00 2400 24.00
ALMENN SKULOABRÉF 26 00 2600 25.00 26.00 25.00 26.00 26 00 26.00 26.00
VIOSKIPTASKULOABRÉF 28.00 28.00 28 00 28.00 28.00
HLAUPAREIKNINGAR Yfxdrittur 26.00 25.00 24.00 26.00 24.00 25.00 2600 26.00 25.00
UTLÁN VERÐTRYGGÐ
SKULDABRÉF Að 2 1(2 iri 7.00 7.00 7.00 7.00 7.00 7.00 7.00 700 7.00
Lengri en 2 1/2 ir 800 8.00 800 8.00 800 8.00 800 800 8.00
ÚTLÁN TIL FRAMLEIÐSLU
VEGNAINNANLANDSSOLU 18.00 18.00 18.00 18.00 1800 1800 18.00 18.00 18.00
VEGNA UTFLUTNINGS SOR reiknimynt 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75
DRÁTTARVEXTIR
2.75% A MANUOI 33.00 33.00 3300 33.00 33 00 33.00 33.00 33.00 33.00
II Sparajóður Hafnarfjwóar, SparájóAur Vestmanrtaeyji og Sparajóður BolungarvíVur bjóóa 25.50% nafmrexti meó hastu irsivoxtun 27.10%.
2) Spausjóóur Boiungarvikur býóur 7% nafnvexti
Um helgina
Um helgina
Neytendur borga brúsann
Það var þokkalegt hlutskipti að
eiga að hlusta á ríkisfjölmiðlana
þessa helgi, næstsíðustu helgi fyrir
jól.
Það gekk alveg fram af mér á
laugardaginn hve auglýsingamar í
útvarpinu voru látnar tröllríða dag-
skránni. Eg held að ekki sé ofmælt að
það hafi veríð um sex til sjö klukku-
stunda lestur að ræða.
Það vakna nokkrar spurningar
hjá manni við að hlusta á allan
þennan hundleiðinlega lestur. Til
hverra dcyldi vera höfðaö meö þess-
um auglýsingum? Varla til þeirra
sem ætla sér eitthvaö að kaupa þessa
helgi sem lengur er opið í verslunum
en venja er til. Þeir eru allir komnir
niður í bæ til þess aö versla. Þetta er
líklega ætlað fyrir gamalmenni sem
ætla ekki að notfæra sér vitneskju
um hvar hægt er að fá þessi kertin
eða hin, eöa hvað það nú er sem
auglýst var í marga klukkutima.
Kannski er þetta fyrir þá sem eru
bundir yfir litlum bömum og komast
ekki neitt. Ja, ekki veit ég.
Mér finnst að það hljóti að vera
skýlaus krafa hlustenda, — neyt-
enda, að þessu auglýsinga tilkynn-
ingafargani linni. Er ekki hægt, i
versta falli, aö ætla einhvern ákveö-
inn tima i útvarpi og sjónvarpi fyrir
auglýsingar og þegar sá timi er full-
pantaður, þá er hreinlega ekki hægt
að koma fleiri auglýsingum aö? Það
sýnist manni ætti að vera hægur
vandi.
Ekki var nú betra uppi á teningn-
um hvað varðar sjónvarpsauglýsing-
amar. Það er þó skárra með þær, því
þær em ekki eins hrútleiðinlegar og
þessar i útvarpinu. Hins vegar er
dagskrá sjónvarpsins svo leiðinleg
um þessar mundir aö fyrír utan Ind-
landsþáttinn og Þymifuglana er eng-
inn þáttur sem undirrituöum finnst
ástæða til að horfa á. Biómyndirnar
sem boðiö hefur verið upp á undan-
farið hafa að mínum dómi verið fyrir
neðan allar hellur. — Það hlýtur að
vera meira en lítið bogið við þá sem
velja þessa dagskrá.
En þá komum við að einu. Hverjir
eru það sem greiða fyrir allar þessar
augjýsingar/tilkynningar? Það eru
vitanlega neytendur. Það kemur í
þeirra hlut, ekki aðeins að greiða
fyrir auglýsingamar í hærra vöm-
verði, heldur einnig með afnotag jöld-
um sínum af ríkisfjölmiðlunum.
Mér finnst að það ætti að vera ský-
laus krafa neytenda að fá annaö-
hvort auglýsingafrítt sjónvarp/út-
varp eða greiöa ekki afnotagjöld.
Þannig er fyrirkomlagið á þessum
hlutum víöa erlendis, enda ekki
sanngjamt að neytendur skuli þurfa
að greiða afnotagjald fyriraöhorfa á
auglýsingarnar sem þeir eru neyddir
tilaðhorfaá.
Anna Bjamason
Ólafur Unnsteinsson íþróttakennari:
Berti fer á kostum á rás 2
Eg horfi mikiö á sjónvarp, sér-
staklega fréttir og þætti eins og Kast-
ljós. Stiklum Omars Ragnarssonar
er ég mjög hrifinn af. Þetta eru frá-
hærir þættir sem lýsa vel fögru um-
hverfi í landinu og Omar hefur gott
lag á því að tala við fólk. Eg fagna
framtaki menntamálaráðherra,
Ragnhildar Helgadóttur, um að ná
samstarfi við norska sjónvarpið um
móttöku sjónvarpsefnis frá Noregi.
Þó hefi ég heldur kosið aö ef nið kæmi
frá Danmörku. Eg vona að í framtíð-
inni verði stjómvöld vakandi yfir því
aö rjúfa einagrun landsins varöandi
móttöku á erlendu sjónvarpsefni i
gegnum gervihnetti. Iþróttir horfi ég
mikið á og mér finnst Bjami Felix-
son hafa unnið frábært starf á undan-
fömum árum. Þó mætti gjaman
vera meira af viðtölum við íþrótta-
menn og leiðtoga, beint frá þeim stað
þar sem viðburðir gerast. Fram-
haldsmyndaflokka þá sem nú eru á
dagskrá horfi ég einnig á og eru þeir
flestir ágætir.
1 útvarpi hlusta ég alltaf á fréttir
og viðtalsþætti ýmisskonar. Eg hef
mjög gaman af íþróttaþáttum
Hermanns Gunnarssonar og
Ragnars Amar í sumar. Þeim félög-
um tekst sérstaklega vel upp i bein-
um úsendingum frá íþrótta-
viðburðum. Þáttinn hans Svavars á
sunnudögum hlusta ég líka alltaf á.
Mér finnst rás 2 ágæt og þessi létta
tónlist lifgar upp i skammdeginu.
Berti Möller fer alveg á kostum þar í
þáttum sínum um rokkið.
Andlát
Björgvin Jónsson, Uthlið, Vestmanna-
eyjum, sem andaðist í Sjúkrahúsi
Vestmannaeyja 10. desember, verður
jarðsunginn frá I-andakirkju Vest-
mannaeyjum þriöjudaginn 18. desem-
berkl. 14.
Þorsteinn G. Hjálmarsson lést 10.
desember sl. Hann fæddist í Reykjavík
20. september 1911. Þorsteinn hóf
ungur að iöka sund og keppti hann í
sundi og sundknattleik í nokkur ár með
góðum árangri. Hann starfaöi sem
dómvörður í Hæstarétti. Utför hans
verður gerð frá Dómkirkjunni í dag kl.
13.30.
Ölafur Helgi Sigurðsson frá Fiskilæk,
Laufbrekku 9 Kópavogi, er lést 3.
þessa mánaðar verður jarðsunginn frá
Kópavogskirkju þriðjudaginn 18.
desember kl. 13.30. Bílferð verður frá
Stóra-Lambhaga kl. 11 árdegis sama
dag.
Selma Kaldalóns, sem lést miöviku-
daginn 12. desember, verður jarðsung-
in frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 20.
desember kl. 15.
Bergsteinn Hjörleifsson, Flókagötu 4
Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá
Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudag-
inn 18. desember kl. 15.
Bjarni Erlendsson húsasmíðameist-
ari, Suðurgötu 49 Hafnarfiröi, sem
andaöist 9. desember, verður
jarösunginn frá Hafnarfjarðarkirkju
þriðjudaginn 18. desember kl. 13.30.
Elín Sveinsdóttir, Meöalholti 21
Reykjavík, lést fimmtudaginn 13.
desember.
Guðrún Brynjólfsdóttir lést á Elli-
heimilinu Grund að morgni 13. desem-
ber.
Helgi Sigurður Eggertsson lést á Elli-
heimilinu Grund 13. desember.
Guðrún Benónýsdóttir frá Laxárdal,
Álftamýri 12 Reykjavík, sem andaðist
5. desember, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju mánudaginn 17.
desember kl. 13.30.
Dóróthe Vilhjálmsdóttir, Eskihlíð 9
Reykjavík andaðist í Landspítalanum
þann 14. desember.
Ragnhildur Jónsdóttir, Njálsgötu 49,
áöur Laugavegi 17 Reykjavík, lést í
Borgarspítalanum 8. desember.
Jarðarförin fer fram frá Dómkirkj-
unni þriöjudaginn 18. desember kl.
13.30.
Tilkynningar
v
Eyfirskar ættir
Sögusteúin-bókaforlag hefur gefið út
Eyfirskar ættú, 7 binda ritsafn Hólmgeús
Þorsteinssonar, fyrrum bónda á Hrafnagili i
Eyjafirði. Ritsafnið er gefið út í tilefni 100 ára
afmælis Hólmgeirs, sem var 3. des. sl., og er
verkið aðeins gefið út í 250 tölusettum eintök-
um. Verkið er ljósprentaö eftir handritum
Hóbngeirs, sem var mikill listaskrifari, og er
verkið tæpar 2100 bls. í góðum bókbandsfrá-
gangi.
1 ritsafninu eru eftirtaldar bækur:
1. Hvassafellsætt
2. Randversætt. Hólsætt og Göngustaðaætt.
3. Svarfælskar ættir.
4. Eyfirðingaþættir I.
5. Eyfiröingaþættir II.
6. Molar og mylsna.
7. Ættartölur.
Bókúi er afgreidd hjá forlaginu, Týsgötu 8
R.,sími 28179.
Jólamót
Laugardagmn 29. des. hefur félagið ákveðið
að halda jólamót með Mitchell-fyrúkomu-
lagi. Veitt verða vegleg verðlaun en upphæð-
in ræðst nánar af þátttöku. Spilamennskan
hefst kl. 13 og er spilað í húium ágæta fundar-
sal íþróttahússins við Strandgötu. Skráning
fer fram á staðnum.
Kvenfélagið Seltjörn
heldur jólafund í félagsheimilúiu nk. þriðju-
dag kl. 20.30. Munið jóiapakkana.
Stjómúi
Myndlistarsýningar á sjúkra-
húsinu á Akureyri
Nú standa yfir tvær myndústarsýningar á
Fjórðungssjúkrahúsúiu á Akureyri. Ragnar
Lár listmálari sýnir í borðstofu nokkur olíu-
málverk og gvassmyndir. Ennfremur hefur
myndum eftú Iðunni Agústsdóttur listmálara
verið komið fyrir í setustofum og á göngum.
Báðar munu sýningamar standa fram á
næsta ár.
Jólavísnakvöld Vísnavina
verður haldið að Hótel Borg þriðjudagúin 18.
desember næstkomandi. Þar flytur m.a.
söngflokkurinn Hrún efni af nýrri hljómplötu
isúini. Birgitta Jónsdóttir les upp frumort Ijóð
en hún er ung og upprennandi skáldkona. Þá
munu þau Bergþóra Ámadóttir, Graham
Smith og Pálmi Gunnarsson flytja nokkur
jólalög, en aðalgestur kvöldsins verður
Hörður Torfason. Sem áður er mönnum
frjálst að koma með efni til flutnings, jafnt
sungiðsemlesið.
Tapað -fundið
Gulbröndóttur köttur
tapaðist
frá Hraunkambi 7 í Hafnarfirði miðvikudag-
inn 12. des. sl. Kisi gegnir nafnúiu Tenór og er
með bláa ól. Þeú sem geta gefið einhverjar
upplýsingar em vúisamlegast beðnú að hafa
sambandí súna 54401. Fundarlaun.