Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Side 65

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Side 65
DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984. 65 \Q Bridge Hér er frægt varnarspil frá Evrópu- meistaramótinu 1975 sem háð var í Israel. Þaö kom fyrir í leik Spánar og Portúgal. Vestur spilaði út tígulf jarka í þremur gröndum suðurs. Noriiuk A 652 V KG6 0 A98 * D864 VtSTl H Austuh A 94 A D103 V Á972 N7 1084 O D754 O G103 * KG5 + A1073 SUÐUK A ÁKG87 <?D53 ÓK62 «92 vhWWvíiV!”‘ ®Bvl rnm y '' ©BUUS ©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Vesalings Emma Ekkert nema rusl, eina ferðina enn. Portúgalinn í suður átti fyrsta slag á tigulkóng. Spilaði hjarta á kóng blinds. Svinaði síðan spaðagosa. Nú þurfi hann aðeins að fá einn slag i hjarta í viðbót til að vinna þrjú grönd. Hann spilaði hjarta á spil blinds. Manuel Antunes var meö spil vesturs. Hann reiknaði með að suður ætti fimm spaðaslagi eftir opnunina, tók á tígul og hefði fengið einn hjartaslag. Antunes sá að eitthvaö varð að gera. Hann mátti ekki gefa suðrí hjartaslag. Drap því á hjartaásinn og fann mjög fallega vöm. Spilaði laufgosa. Ahrífin voru mikil. Austur drap drottningu blinds með ás og spilaði laufþristinum til baka. Vestur drap niu suðurs með ás og spilaði fimminu. Austur fékk slagi á laufsjöið og tíuna. Vörnin fékk því fimm slagi, hjartaás og f jóra á lauf. Skák A skákmóti í Regio Emilia 1983 kom þessi staða upp í skák Gobet, sem hafði hvítt og átti leik, og Zichichi. 1. Bb6! Hxb6 2. Hxf8 - Hf5 3. Hxf7 — Ke8 4. Hg7 — Kd8 5. Hxh4 og svartur gafst upp. Gat ekki varist máti. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvi- liðiö og sjúkrabifreið, sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kðpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222. Apótek Kyöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík dagana 30. nóv.—6. des. er í Vesturbæjar- apótcki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að 'kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæsl^ Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seitjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og heigidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tilhans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki x síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðlngardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa dagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga ki. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífiIsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VisthehnUlð Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Lalli og Lína Enginn skal segja að ég hafi gifst þér peninganna vegna. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spárn gUdir fyrir þriðjudaginn 18. desember. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þú verður fyrir óvæntri árás samstarfsmanns. Reyndu aö bera atlöguna af þér án þess að brenna allar brýr að baki þér. Sýndu hörku ef þess er þörf. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): FjármáUn reynast þér þung í skauti í dag. Seldu ekkert í dag sem þú gætir losnað við síðar með meiri ágóða. Flestir reynast þér vel í dag að öðru leyti. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Það er einhver órói i þér. Bældu hann niður með þvi að sökkva þér niður í starfið eða áhugamálin. Félagastarf- semi höfðar tU þín með kvöldinu. Nautið (21.aprU —21.maí): Þú ert venju fremur hugmyndaríkur í dag. Notaðu það. ,þó ekki tU þess að efla eigin hag. Srnntu heldur þörfum annarra á nýstárlegan hátt. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Hafðu hljótt um einhverjar upplýsingar sem þér berast siðla kvölds. Þær gætu komið sér illa fyrir náinn ættingja þinn. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Mundu að þau tækifæri sem þér bjóðast í dag færðu ekki einungis vegna eigin verðleika. Þú átt öðrum líka skuld að gjalda. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Einliver vUl sýna þér ástúð og bhðu en þú tekur ekki eftir því fyrr en þér er bent á það. Reyndu að særa ekki við- komandi. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður fyrir vonbrigðum með umhverfi þitt. Bættu úr því sem þú getur, láttu hitt eiga sig. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Eldri persóna gerir þér tilboð sem þér líst ískyggilega á. Leitaðu til sérf i’æðinga áður en þú ákveður þig. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Astah'fið hjá þér tekur kipp framan af degi og gættu þess að sýna dirfsku þegar kemur aö ákvörðunum í þessum málum. Framtíðin gæti blasað við þér. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Skap þitt er ekki með besta móti í dag. Þú átt á hættu að lenda í örlagaríku rifrildi ef þú passar ekki skapsmun- ina. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þær steingeitur sem hafa beðiö einhvers lengi fá loksins úrlausn sinna mála. Þú átt i erfiðleikum með aö átta þig á niðurstöðunni. tjarnarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík simi 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið inánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvailasafn-.Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga ifrákl. 14-17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Lárétt: 1 hrútlamb, 8 drykkur, 9 barni, 10 högg, 11 aftur, 12 tónverk, 14 fiskur, 15 ávöxtur, 17 frá, 19 úrganginum, 22 blað, 23skelfing. Lóðrétt: 1 veður, 2 slæm, 3 afar, 4 síða, 5 hreyfing, 6 sjóngler, 7 hamingju, 11 f járráð, 13 sáðland, 16 ílát, 18 óðagot, 20 kusk, 21 ókunnur. / 2 T~ v- £~ <o ? 8 1 * IV 1/ 12 /T“ Á !* ir w* 15 ST 20 Z! 23 J L Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 grjót, 6 ár, 8 lúa, 9 tíni, 10 um- stang, 11 nasa, 13 tin, 14 dug, 16 lóni, 18 um, 19 ref, 20 án, 21 tágar. Lóðrétt: 1 glundur, 2 rúm, 3 jass, 4 óttaleg, 6 ánni, 7 rigning, 12 aumt, 13 , tófa, 15 grá, 17 nár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.