Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 6
6 DV. FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR1985. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur \S Heiðrún .km§fi - Þykkblöðungar í Hryllingsbúðinni Flug völí u r fjór rJSÉpefra : uncjir sjávarnWyjjMj um aö smakka á al-íslenskum þorra- mat. Burstabærinn var reistur yfir einn kjötkæli verslunarinnar og ýmsir fom- ir munir voru fengnir aö láni hjá Ar- bæjarsafni og Þjóðminjasafni. Þetta uppátæki Víöismanna gerir mikla lukku meðal viöskiptavina og var margt um manninn viö ,,smökkunarborö- iö” síðastliöinn fóstudag er blaöamaöur DV heimsótti þá víkinga. Eins og kunnugt er opnaöi Víöir stór- markað sinn í Mjóddinni í desember sl. Höröur Jónasson, starfsmaður Víðis, sagöi aö ætlunin væri aö framleiöa kjöt- og fiskafurðir sjálfir í framtíð- inni. Verslunin hefur eigin kjöt- og fisk- vinnslu. Hörður sagði aö fiskur væri keyptur beint af línubátum og unninn allur í mismunandi afuröir í Víði, svo sem fiskbúðinga, fiskrúllur, fisk í sós- um, reyktar fiskpylsur og fleira. Ymsar vörukynningar eru í verslun- inni á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum og voru til dæmis átta slíkar í síðustu viku. IshöU er í anddyri verslunarinnar þar sem hægt er aö fá kúluís í vöfflu- brauði. I anddyrinu er viöskiptavinum boðiö upp á kaffisopa. Verslunin hefur ráöiö sex kokka tU starfa, auk nokkurra kjötiönaðar- manna. Seldur er heitur matur í há- deginu fyrir fólk sem vUl taka hann meö sér og hefur sú þjónusta gefist mjög vel, sérstaklega hjá fólki sem er í vinnu og er þar af leiðandi tímabundiö, aðsögnHarðar. JI Upplysingaseðill! til samanDurðar á heimiliskostnaði! Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- ( andi i upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaöar | fjðlskyldu af somu staerð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis- taki. Nafn áskrifanda Heimili i I Sírríi I —— I Fj.öldi heimilisfólks---- J Kostnaðurí janúar 1985. Matur og hreinlætisvörur kr. Annað kr. Alls kr. Víkingarnir í Viði, Arthur Pótursson og Helgi Helgason, sáu um að viðskiptavinir fengju að smakka á þorramatnum góða. VÍGALEGIR VÍK- INGAR í VfÐI I miðjum stórmarkaði Víðis í Mjódd- inni hefur nú verið reistur burstabær einn mikill og standa þar al-íslenskir víking 'kokkar og bjóða viðskiptavin- nMNi VIKAN ER KOMIN! Franskir bílar í eina öld Stigar í ný og gömul hús Litla hryllings- búðin í myndum — og viðtal viö Eddu Heiðrúnu Backman Viðkomustaður 65 flugfélaga Kort yfir skíða- svæðið í Bláfjöllum Fuss og svei í Sovét! Vídeóvikan — umsagnir um góðar vídeómyndir Tískudress á litlu skvísurnar Einkastjörnuspá fyrir hvern afmælisdag vikunnar uhmn á öllum blaðsölustöðum Enn sem fyrr er auglýsingin ódýrust í Vikunni. — Getum veitt aðstoð við uppsetningu auglýsinga. Vikan, auglýsingar, sími 68-53-20. Misstu ekki VIKU úr lífi þínu! '15 HMiV' i: wiíivi Verðkönnun á áleggi Neytendasíöan gerði verökönnun á áleggi í vikunni og eru hér birtar’ niöurstööur hennar. Teknar voru fimm áleggstegundir: beikon, skinka, hangikjöt, lamba- steik og malakoff — niöursneitt og innpakkaö í lofttæmdar umbúöir. Haft var samband viö þrjár verslanir og útsöluverö þeirra kannaö: Verslanimar eru Víöir, Hagkaup og SS Glæsibæ. Einnig var athugað heild- söluveröhjáþremheildsölum: Afuröasölu Sambandsins (Goöa),Slátur- félagiSuðurlandsogSíldogfiski (Ali). (Goði) Sláturfélag (Ali) Afurðasala, SÍS Suðurlands Síld og fiskur Beikon 230 346 381 Skinka 576 556,40 576 Hangikjöt 581 572 Lambasteik 622,70 622 Malakoff 303,20 285,70 285,70 Taflan sýnir heildsöluverð hjá þremur heildsölum : Afuröasölu SlS, Sláturfélagi Suöurlands og Síld og fiski. Hagkaup Víðir SS Glæsibæ Beikon 365.40 268 432,50 Skinka 681,60 640 667,50 Hangikjöt 680,20 643 715 Lambasteik 738,70 640 775,50 Malakoff 357,10 320 357,10 Taflan sýnir útsöluverð þriggja verslana á fimm áleggstegundum. Verðiö er á eigin framleiðslu verslananna. Til dæmis hjá SS í Glæsibæ var t.d. tekið verö á SS-neytendaumbúðum o.s.frv. -Jl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.