Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR1985. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Fjármagnseigendur, fjármagnseigendur. Mig vantar tals- vert fjármagn til 2ja eöa 3ja ára gegn góöri tryggingu og góðum vöxtum. Þeir sem hefðu áhuga sendi svarbréf til DV merkt „Fjármagn 621”. önnumst kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Utbúum skuldabréf. Verðbréf sf. Hverfisgötu 82, opið kl. 10—18, sími 25799. Víxlar — skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Verðbréfamarkaöurinn Isey, Þingholtsstræti 24, sími 23191. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskulda- bréfa. Hef jafnan kaupendur að trygg- um viöskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fasteignir Nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr til sölu í Garði. Skipti koma til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-698. Fyrirtæki Meðeigandi óskast að litlu fiskvinnslufyrirtæki. ÖU tæki tii staðar. Fyrirhuguð frysting á loðnu, flökun o.fl. Þarf að hafa eitthvert fjár- magn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—655. Sumarbústaðir Sumarbústaðalóðir.' Til sölu eru 2 lóðir undir sumarhús/orlofshús á góðum stað í Grímsnesi. Hagstætt verð, 1 hektari, kr. 200.000 sem greiöast má með 3ja ára skuldabréfi. Nú er rétti tíminn til að kaupa sér land fyrir sumarið. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H—319. Bátar Til sölu 5,7 lesta plastbátur, byggður ’82 og 4,7 lesta plastbátur byggður ’81. Höfum kaupendur að öUum gerðum báta. Skip og fasteignir, Skúlagata 63, sími 21735. Grásleppunet óskast. VU kaupa grásleppunet, baujur og færi sem borgast á gráslepputimabUinu. Uppl. hjá Qinari í síma 97-3350 eftir kl. 8. BMW dísU bátavélar. tJtvegum með stuttum fyrirvara 6,10, 30 og 45 hestafla disUvélar fyrir triUu- báta, svo og 136 og 165 hestafla dísU- vélar með skutdrifi fyrir hraðfiski- báta. Gott verð, góð þjónusta. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460. Bátaeigendur. Bukh — Mermaid — Mercury — Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8 til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanborðsmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður eftir óskum kaupanda. Stuttur afgreiðslutími. Góð greiðslukjör. Hag- kvæmt verð. Vélorka hf. Garðastræti 2,121 Reykjavík, sími 91-6212 22. Bflaþjónusta Bón og þvottur. Tökum að okkur eftirfarandi þjónustu fyrir bifreiöaeigendur: Bón og þvott, tjöruþvott, mótorþvott, djúphreinsun á sætaáklæðum og teppum. Reynið viö- skiptin. Bón- og þvottastööin, Auð- brekku ll.sími 43667. Bflamálun Gerum föst verðtilboð í almálningar og blettanir. Örugg vinna, aöeins unnið af fagmönnum. Tilboðin hjá okkur breytast ekki. Bilamálunin Geisli, Auð- brekku 24, Kópavogi, sími 42444. Bflaleiga ALP-bílaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum — sendum. ALP-bíla- leigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar 42837 og 43300. Bílaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar, bifreiðar með barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan Ás, sími 29090, kvöldsími 46599. A.G. Bilaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Renault, Galant, Fiat Uno, 4X4, Subaru 1800 cc. Sendiferðabílar og 12 manna bílar. A.G. Bílaleiga, Tangar- höföa 8—12, símar 685504 - 32229. Uti- bú Vestmannaeyjum, sími 98-2998. E.G. bilaleigan.simi 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn meö eða án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno og Mazda 323. Sækjum, sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92—6626. SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada jeppa, Subaru 4X4, ameríska og jap- anska sendibíla, með og án sæta. Kred- itkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Vörubflar Vörubílar — varahlutir. Utvegum varahluti í flestar gerðir vörubíla og vinnuvéla með stuttum fyrirvara og á góðu verði. Eigum fyrir- liggjandi vél, gírkassa og drifhásingu í Scania 140. Á söluskrá eru m.a. eftir- taldir vörubílar: Scania LS141 ’81 Scania LBS141 ’78 Scania LS140 ’75 Sccania LS141 ’78 Scania LBS140 ’76 Volvo F 89 ’76. Allt bílar með nýupptekinn mótor. Uppl. gefur Vélkostur hf., Skemmu- vegi 6, Kópavogi, sími 74320. Til sölu Scania 140 húdd, skráður 1975, ekinn 260.00 km. Verð 850—950 þúsund. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-496. Utvegum alla hluti nýja eða notaða í Volvo og Scania. Aðstoðum einnig viö kaup á bílum og hlutum frá Svíþjóð. Uppl. í síma 21485 og 42001. Nýlr startarar í vörubíla o.fl., í Volvo, Scania, Man, M. Benz, Bedford, Trader, Benz sendi- bíla, Caterpiller jarðýtur o.fl. Verð frá kr. 12.800. Einnig nýir 24 v alter- natorar, verð frá kr. 6.990. Póstsend- um, Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Vinnuvélar Vinnuvélar — varahlutir. Utvegum varahluti í flestar gerðir vinnuvéla með hraði, hvort sem er not- að eða nýtt. Bjóðum eftirtaldar vinnu- vélar til afgreiöslu með stuttum fyrir- vara: Jarðýtur: Komatsu D85 A ’74, Komatsu 355 ’77 m/ripper, IH TD 8B (nashyrningur), Komatsu 155A ’79 m/ripper, IH TD 15c ’75. Hjólaskóflur: Cat. 966 C ’72, ’73, ’74 og ’80, IH 90 E ’79, Yale 2000 ’75, Fiat Allis 745 HB ’76. Beltagröfur: Broyt X-30 ’74. Priestman Mustang 120 MK3 ’78, ’79. Leitið upplýsinga. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320. Varahlutlr í vinnuvélar: Eigum oftast á lager Berco beltahluti s.s. keðjur, rúllur, drifhjól o.fl. í flestar gerðir beltavéla. Utvegum meö stutt- um fyrirvara varahluti í allar gerðir vinnuvéla, hraöafgreiðsla, hagstæð verð. Ragnar Bernburg, vélar og vara- hlutir, Skúlatúni 6, simi 91-27020. JCB 3-DX4 traktorsgrafa, ný og ónotuö, með skotbómu, opnan- legri framskóflu og framhjóladrifi. Get tekið góðan bíl upp í sem útborgun. Uppl. í síma 92-3139 eftir kl. 19. Vörubílspallur 5,30 x 2,30, sturtuvagn, 8 tonna, Intemational 784 ’82 með góðum ámoksturs- tækjum. Heyvagn með 2ja metra háum grindum, 3ja tonna traktors- vagn, 2 dekk, 14,9X24”, á felgum. Gott verð og Greiðsluskilmálar. Sími 71386. Varahlutir Hedd hf., Skemmuvegi M—20, Kóp. Varahlutir-ábyrgð-viöskipti. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar teg. bifreiða. Ábyrgð á öllu, allt inni, þjöppumælt og gufuþvegiö. Vélar yfirfarnar eða uppteknar meö allt að sex mánaða ábyrgð. Isetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgreiðsla. Opið virka daga 9—19, laugardaga 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., símar 77551—78030. Reyniðviðskiptin. Saabvél 99 ’74 tíl sölu, vélin er með gírkassa, einnig Fordvél 351 Cleveland með öllu utan á. Sími 92- 6591. Notaðir Volvo varahlutir í Volvo 244 árgerð ’78 til sölu. Uppl. í síma 76397 eftir kl. 18. Til sölu varahlutir i: Mazda 929, Mazda 818, Volvo, Trabant, Fiat127, Toyota Carina, Landa 1200, Escort, Skoda120L, Citroen GS, Austin Allegro o.fl. Uppl. í síma 51364, Klappahrauni 9. Bílgarður, Stórhöfða 20. Daihatsu Charmant ’79, Escort ’74 og ’77, Fiat 127 ’78, Toyota Carina ’74, Saab 96 ’71, Lada Tópas 1600 ’82, Lada 1200 S ’83, Wagoneer ’72, Cortina ’74, Fiat 125 P ’78, Mazda 616 ’74, Toyóta Mark II ’74. Kaupum bíla til niðurrifs. Bílgarður, sími 686267. Bronco Sport. Erum að byrja að rífa Bronco Sport árgerð ’72, mikið af góðum hlutum. Aðalpartasalan, Höföatúni 10, simi 23560. Óska eftir að kaupa grind og stuðara á Benz 230 árg. ’75. Uppl. í síma 93—3803 næstu daga. (Magnús). Mazda 323 saloon ’82, Mazda 3231300 78, Mazda 6261600’80, Lada Canada ’81, Mitsubishi L300 minibus ’82,330,2758. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg. Símar 24540 —19079. 4X4,4X4,4X4. LadaSport 78—’82, Bronco ’66—74, Willys — Wagoneer, Range Rover 72—'81, Blazerdísil, bensín, Dodge Ramcharger 74—77. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg. Símar 24540 og 19079. 6 cyl. M. Benz vél óskast, 230, 250 eða 280. Uppl. í síma 20140 milli kl. 18 og 23. Lapplander-dekk á Lapplander-felgum, fjögur stykki til sölu, ekið 500 km, verð 12 þús. stykkið. A sama stað óskast húdd á Efenrud Treblaser. Sími 97-5897 milli kl. 19 og 20. ÖS-umboðlð — ÖS-varahlutir. Sérpantanir — varahlutir — auka- hlutir í alla bíla, jeppa og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og bestu þjónustuna. ATH.: Opið alla virka daga frá 9.00—21.00. ÖS-umboöið, Skemmuvegi 22, Kóp., sími 73287. Vantar, vantar nýja og nýlega bíla á skrá, einnig á staðinn. Bílasala Matthíasar v/Mikla- torg. Símar 24540 og 19079. Bílapartar — Smiðju vegi D12, Kóp. Símar 78540 — 78640. Varahlutir í flestar tegundir bifreiða Sendum varahluti — kaupum bíla. Abyrgð — kreditkort. Blazer, Escort, Bronco, Cortina- Wagoneer, Allegro, Scout, AudilOOLF, Ch. Nova, Benz F.Comet, VWPassat, Dodge Dart, Derby, Plymouth Valiant, Volvo, Mazda — 818, Saab 99/96> Mazda — 616, Mazda — 929, Toyota Corolla, Toyota Mark II, Datsun Bluebird, Datsun —180, Datsun —160, Datsun —120, Galant, Simca 1508—1100, Citroén GS, Peugeot 504, AlfaSud, Fiat-131, Fiat-132, Fiat - 125P, Lada, Wartburg. Jeppapartasala Þðrðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið kl. 9—19 virka daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupialla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góð- um, notuöum varahlutum. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Fiberbretti á bíla. Steypum á eftirtalda bíla og fleiri gerðir: Mazda 929, Daihatsu Charmant, Dodge Aspen, Plymouth Volare, Concord, Eagle, Datsun 180 B. önnumst einnig viðgeröir á trefja- ; plasti. SE-plast, Súðarvogi 46, sími 91- 31175. Bílaverið. Erum að rífa Wagoneer, Subaru og fleiri bíla, mikiö úrval af nýjum og notuðum varahlutum í flestar gerðir bíla. Uppl. í símum 52564 og 54357. Notaðir varahlutir til sölu. Eraðrífa: FordPinto Fiat 127,128,125, Comet 132 78 Cortína Dodge 71—75 Galaxie 70 Volvo 144 72 Escort Datsun 100,1200, VW rúgbrauð 74 140,160, VW1300,1302 180 71—75 Saab 96,99 Hornet 71 Mazda 1300,616, 818,929 Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 10—19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—17. Mosahlíð 4 Hafnarfirði, símar 54914 og 53949. Varahlutir — ábyrgð. Erumaðrífa: Ford Fiesta 78, Cherokee 77, Volvo 244 77, Malibu 79, Nova 78, Buick Skylark 77, Polonez ’81, Suzuki 80 ’82 Honda Prelude ’81, Datsun 140Y 79, Lada Safir ’82, o.fl. Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060 og 72144. Bílabúð Benna. Sérpöntum varahluti í flesta bíla. Á lager vélarhlutir og vatnskassar í amerískar bifreiðar ásamt fjölda ann- arra hluta, t.d. felgur, flækjur, driflæs- ingar, driflokur, rafmagnsspil, blönd- ungar o.fl. Bílabúð Benna, Vagnhjólið, Vagnhöfða 23 R., sími 685825. V 6 Buickvél til sölu og Speacer 20 millikassi og aðalkassi úr Wagoneer ásamt 3ja gíra Willys kassa og millikassa. Simi 52762. V6—V8. Til sölu V6 Buick vél, standard, úr Jeep ásamt öllu tilheyrandi. A sama stað er óskað eftir V8 283—307. Uppl. í síma 621820. Til sölu tvær 6 cyl. Chevrolet vélar og einn 3ja gíra kassi í góðu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma 17256 eftirkl. 18. Bílabjörgun viö Rauðavatn. Varahlutirí Volvo Mazda-Skoda Cortinu Peugeot Escort—Dodge Fiat—Citroén Pinto—Rússajeppa Chevrolet Land -) Scout—Wagoneer Rover. og fleiri.Kaupum til niðurrifs. Póst-' sendum. Opiö til kl. 19. Sími 81442. Bflar til sölu | Góð kjör. Mikið úrval af bílum við þitt hæfi og þína greiöslugetu, bara aö koma og sjá. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg. Símar 24540 og 19079. Wartburg — Lada. Wartburg station ’82 til sölu, þarfnast smáviðgerðar, verð 65.000, einnig Lada 1200 ’80 í góðu lagi. Verð 70-80 þúsund. Sími 15376. Chevrolet árg. ’54 til sölu, þarfnast lagfæringar, ýmislegt fylgir. Sími 92—7245 á kvöldin. Fiat 125P árg. 75 til sölu, þarfnast viðgerðar, skoöaður ’85. Verð ca 10.000. Uppl. í síma 52150 eftirkl. 19. Til sölu Plymouth station 78, Auto Bianci 78 og Chevrolet Capri classic 75 sem þarfnast viðgerðar. Einnig Jamaha 400 Motorcross. Sími 666541. Ford Econoline 150. Til sölu er Ford Econoline árg. 1978, ekinn 40.000 km. Beinskiptur, upp- hækkaöur, klæddur, skráður fyrir 7 farþega. Bíll í sérflokki. Uppl. í sírna 666280. Til sölu Toyota Corona Mark II árgerð 74, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 93-2817. Toyota Carina Springer 1600, árg. 74, til sölu, skoðaður ’85, góður bíll. Sími 28997 eftir kl. 18. Fiat Uno 55 s árg. ’84, hvítur og sætur, keyrður 16 þús., sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband. Sími 29690 milli 19.30 og 22. Renault R4—F6 árg. 78 til sölu. Mikið gegnumtekinn bíll. Góð kjör. Uppl. í síma 33918 eða 53744, Eiríkur. Góður bíll — góð kjör. Mazda 616 árg. 74 til sölu, verð kr. 60.000. Uppl. í síma 46160, vinna og 77823, heima. Cortina 1600 árg. 76 til sölu. Skoðaður ’85. Gott boddí og gangverk, nýtt púst og nýuppteknar bremsur, nýleg vetrardekk. Sími 43346. Subaru árgerð 78 1600 GL til sölu, ekinn 90.000 km. Uppl. ísíma 50264. Mazda 626 2000 árg. ’82 til sölu, tveggja dyra, steingrár, falleg- , ur bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. ísíma 92-2025. Subaru 1600 árg. 78, til sölu, einnig Plymouth Volare 78. Uppl. í síma 33078 eftir kl. 17. Mazda 929 station 77 til sölu, ekinn 106 þús. km, lítur vel út. Uppl. í síma 46907 á kvöldin. Ódýrt. Til sölu Lada 1500 árg. 77, þarfnast viðgerðar. Verð kr. 15.000 staðgreitt. Uppl. í síma 50953. Gullfallegur Volvo station 71 til sölu, ekinn 190 þús., nýleg fram- bretti, sílsar o.fl. Góður bíll. Uppl. í sima 685813. VWGolf 79, ekinn 87 þús. km. Uppl. í síma 44043 eftir kl. 18. Fiat 127 árg. 76 til sölu, einnig Volvo 145 árg. ’69 og Toyota Crown ’67, vélarlaus. Sími 95— 1324 eftir kl. 19. Mazda 929 station 77, góður bíll, skoðaöur '85, til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í sima 45285 á daginn og 45877 ákvöldin. Til sölu Sunbeam Hunter árg. 74, station. Uppl. í síma 74775. Bilaskipti. Oska eftir Bronco eða Range Rover í skiptum fyrir Polonez 1980, mega vera í verðfl. 150—200 þúsund. Mánaðar- greiðslur á milli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—613. Saab 96 74 til sölu og Ford Mercury Comet ’66. UppLísíma 667015.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.