Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 39
f DV. FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR1985.' Fimmtudagur 7. febrúar Útvarp rás I 13.20 Barnagaman.Umsjón; Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Tónleikar. 14.00 „Blessuð skepnan” eftir James Herriot. Bryndís Víglunds- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 A frívaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.10 Síðdeglsútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Hvískur. Umsjón: Höröur Sigurðarson. 20.35 „Kanarífuglinn i kolanám- unnl”. Sveinbjörn I. Baldvinsson sér um þátt um bandaríska rithöf- undinn Kurt Vonnegut. Lesari ásamthonum: SigurðurSkúlason. 21.20 Samleikur og einleikur í út- varpssal. Jón A. Þorgeirsson og Guðný Asgeirsdóttir leika á klarin- ettu og píanó. 21.45 „Oft á fund með frjálslynd- um”. Dr. Broddi Jóhannesson les úr ijóðum Gísla Olafssonar frá Ei- ríksstöðum og flytur inngang um skáldið. 22.00 LesturPassíusálma (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Umsjón: Guðrún Guðlaugsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00-15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 i gegnum tíðina. Stjórn- andi: Þorgeir Astvaldsson. 16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: As- mundur Jónsson og Arni Daníel Júliusson. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokktímabilið. Stjómandi: Bertram Möller. Hlé. 20.00—21.00 Vinsældallsti hlustenda rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 21.00-22.00 Nú má ég! Gestir í stúdíói velja lögin. Stjórnandi: Ragnhelður Davíösdóttir. 22.00—23.00 Rökkurtónar. Stjórn- andi: Svavar Gests. 23.00-24.00 Söngleikir. Cats og Evita. Stjórnandi: Jón Olafsson. Föstudagur 8. febrúar Sjónvarp 19.15 A döfinnl. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkamlr í hverfinu. 8. Pétur tekur áhættu. Kanadiskur mynda- flokkur í þrettán þáttum, um atvik í lífi nokkurra borgarharna, Þýö- andi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmðli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Margelr og Agdestein. Þriðja einvígisskákin. Jóhann Hjartar- son flytur skákskýringar. 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sígur- veig Jónsdóttir. 21.25 Með grimmdina í klónum — Haukar. Áströlsk náttúrulífsmynd gerð af sömu aöllum og mynd um fálka sem sjónvarpiö sýndi ný- lega. I þessarl mynd um haukateg- undir í Astralíu er einnig sýnt hvaða aðferðum kvikmyndatöku- mennirnir beita til að ná jafngóð- um nærmyndum af ránfuglum og raun ber vitni. Þýöandi og þulur Oskarlngimarsson. 21.55 Við freistingum gæt þín. (The Marriage of a Young Stockbrok- er). Bandarísk bíómynd frá 1971. Leikstjóri Lawrence Turman. Aðalhlutverk: Richard Benjamin, Joanna Shimkus, Elizabeth Ashley og Adam West. Ungur verðbréfa- sali hefur staðnað í' leiðinlegu starfi og dauflegu hjónabandi. Hann styttir sér stundir við dag- drauma um ungar stúlkur og ást- arævintýri. En svo gerast atburðlr sem fá hann til aö hrista af sér slenið. Þýðandi Björn Baldursson. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Útvavpið, rás 1, kl. 22.35— Fimmtudagsumræðan: Af hverju vantar hér alltaf hjúkkur? Guðrún Guðlaugsdóttir sér um Fimmtudagsumræðu,ia í útvarpinu, rás 1, kl. 22.35 í kvöld. Þar mun hún taka fyrir mál sem alltaf kemur upp á yfirborðið hér á landi með reglulegu millibili en það er hjúkrunarfræðinga- skorturinn. Það er næstum árviss viðburður að það mál skjóti upp kollinum í fjölmiðl- um hér. Það þýðir víst í raun að menn hafa litlu fengið áorkað til lausnar þessu vandamáli en samt eru allir á einu máli um aö eitthvað verði að gera. Guörún fær nokkra aöila til liðs við sig í þáttinn og munu þeir ræða um ástæðuna fyrir þessum skorti á hjúkr- unarfræðingum hér svo og hvað mönn- um hefur dottið í hug aö gera tU að koma í veg fyrir hann. Þau sem fjaUa um máUð við hana og hlustendur eru Ingibjörg Magnúsdóttir, deUdarstjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráöu- neytinu, Sigþrúður Ingimundardóttir, formaður Hjúkrunarfélags Islands, Símon Steingrímsson, forstjóri Ríkis- spítalanna, Jóhannes Pálmason, fram- kvæmdastjóri Borgarspítalans, og Vigdís Magnúsdóttir, hjúkrunarfor- stjóri Landspítalans. -klp- Whaml var i efsta sæti á vinsældarlista rásar 2 í síðustu viku. . . En Duran Duran var þá ekki á listanum í fyrsta sinn i langan tima. Útvarpið, rás 2, kl. 20.00—Vinsældalisti rásar 2: Heldur Wham! efsta sætinu? Eitt vinsælasta efni rásar 2 frá því að rásin tók til starfa er kynning á vin- sælustu lögum hlustenda. Frá kl. 20.00 tU 21.00 á fimmtudags- kvöldum eru 10 vinsælustu lögin leikin undir stjórn Páls Þorsteinssonar. Á sunnudögum eru svo 20 vinsælustu lög- in leikin frá kl. 16.00—18.00 og stjórnar þá Ásgeir Tómasson þættinum. I dag miUi kl. 16.00 og 18.00 geta hlustendur valið óskalög. Þeir þurfa að hringja í síma (91) 687123 og geta þeir valið sér tvö lög. Svarað er í fjóra síma og hringja á annað þúsund manns að jafnaði og komast færri að en vUja. I síðustu vUcu var lagið Everything She Wants, með Wham!, vinsælasta lagið á rás 2 . En 10 vinsælustu lögin voruþessi. 1. Everything She Wants — Wham! 2. Sex Crime — Eurythmics. 3. Búkadú — Stuðmenn. 4. Húsið og ég — Grafík. 5. I Want to Know What Love Is — Foreigner. 6. „16” —Grafík. 7. Like a Virgin — Madonna. 8 Easý Lover — Philip BaUy og Phil CoUins. 9. Heartbeat — Wham! 10. One Night in Bangkok — Murray Head. Athygli vekur að hljómsveitin Duran Duran á ekkert lag á lista þrátt fyrir að hún væri á hraðri uppleið með lagið Save A Prayer. Upp komst að plötu- snúður í Traffic hvatti unglingana, þegar Duran Duran hátíðin var haldin þar, til að velja 2 lög með þessari geysivinsælu hljómsveit. Stjórnendur rásar 2 ákváðu þá aö grípa tU þess að taka lögin með Duran Duran út af Ustanum. Anna og Vala. Útvarpið, rás2: Tíu tíma útsending í dag Það er langur dagur hjá þeim á rás 2 hafi í júdó frá ólympíuleikunum í Los með lögum úr söngleikjum með til- í dag enda er fimmtudagur en þá er Angeles sl. sumar. heyrandi fróðleik frá Jóni Olafssyni. sent þaðan út efni í 10 tíma. Það er víða Svavar Gests mætir til leUts klukkan Söngleikimir sem hann tekur fyrir að komið við í tónlistinni á þessum tíu tíu í kvöld með þátt sinn Rökkurtóna. þessusinnieruCatsogEvita.eníþeim tímum og hreint ótrúlegt magn af lög- Þar leikur hann eldri tónUst af léttari báðum eru frábær lög. umsemleikineru. gerðinni. Kvölddagskránni lýkur svo -klp- Balliö byrjaði á rásinni í morgun kl. 10 með morgunútvarpi. Eftir hádegi kemur Leópold Sveinsson með Dægur- flugur, síðan stjórinn á rásinni, Þor- geir Ástvaldsson, með þáttinn í gegn- um tíðina. Þá kemur framsaskin rokk- tónUst sem þeir Ámi Daníel Júlíusson og Ásmundur Jónsson kynna og klukk- an fimm mætir Berti MöUer með gömlu góðu rokklögin frá árunum 1955 til 1962. Tækin á rásinni fá hvíld frá klukkan sex til átta í kvöld, en þá verður allt sett í gang aftur. Byrjað verður á Vin- sældaUstanum en síðan kemur þáttur- inn Nú má ég! Þá fær Ragnheiður Davíðsdóttir tvo gesti í heimsókn. Velja þeir lögin og hún spjaUar við þá um aUt og ekkert eins og sagt er. Gestir hennar að þessu sinni eru þau Gerður Pálmadóttir í Flónni og Bjami Ásgeir Friðriksson, bronsverðlauna- VILLI RAKARI ER FLUTTUR! Hárgreiðslu- og rakarastofa á heimsmælikvarða! ARISTOKMTINN Síðumúla 23. Tímapantanir sími 687960. TOPP-FAGFÓLK 39 Veðrið Veðurspá Suðaustanátt í dag, líklega ein- hver úrkoma á Suðausturlandi og viö suðurströndina, annars úr- komulaust. Veðrið hér og þar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað —7, EgUsstaðir skýjað —5, Höfn skýjaö 1, Keflavíkurflug- völlur léttskýjað 1, Kirkjubæjar- klaustur skýjað 1, Raufarhöfn skýjað 0, Reykjavík skýjað 1, Sauðárkrókur léttskýjaö —6, Vest- mannaeyjar léttskýjað 3. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað —6, Helsinki skýjað — 21, Kaupmannahöfn léttskýjað —8, Osló heiðskírt —15, Stokkhólmur snjókoma —12, Þórshöfn alskýjað 3. Otlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 15, Amsterdam mistur 3, Aþena léttskýjað 8, Barcelona (Costa Brava) þokumóða 11, Berlin alskýjað 1, Chicagó léttskýjað —10, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 4, Frankfurt rigning 6, Glasgow skýjað 7, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 22, London skýjað 9, Los Angeles skýjað 11, Lúxemborg þokumóöa 5, Madríd skýjað 13, Malaga (Costa Del Sol) skýjað 15, MaUorca (Ibiza) heiðríkt 13, Miami mistur 20, Montreal alskýjað —4, New York snjókoma —4, Nuuk skýjað —9, París þokumóða 8, Róm skýjað 11, Vín skýjað 3, Winnipeg skýjað —26, Valencía (Benidorm) hálfskýjað 15. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 26-07. FEBRÚAR 1985 Eining kt 12.00 Kaup Sala Tolgengi Dollar 41,360 41,480 41,090 Pund 46,003 46,136 45,641 Kan. doliar 31,006 31,096 31,024 Dönsk kr. 3.5907 3,6011 3,6313 Norsk kr. 4,4507 4,4636 4.4757 Sænsk kr. 4,5089 4,5220 43381 Fi. mark 6,1392 6,1570 6,1817 Fra. franki 4,1990 4,2112 42400 Belg. franki 0,6403 0,6422 0,6480 Sviss. franki 15,0976 15,1414 15,4358 Holl. gyllini 11,3253 11,3582 11,4664 V-þýskt mark 12,8208 12.8580 12,9632 It. lira , 0,02085 0,02091 032103 Austurr. sch. ! 1,8256 1,8309 1,8463 Port. Escudo 0.2266 0,2273 02376 Spá. pesetí 0,2322 0,2328 02340 Japanskt yen 0,15900 0,15946 0,16168 Írskt pund 39,871 39,978 40250 SDR (sérstök 139,9926 40,1088 39.8112 dráttarréttindi) Simsvarí vegna gengisskráningar 22190 Bílai 5V ning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR Sýningarulurin - iK HEL i/Rau SASON HF, ðagerði, simi 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.