Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 21
Iþróttir__________________Iþróttir__________________Iþróttir ________________íþróttir teren, tekur það nú rólega. • Þorbergur Aðalsteinsson og Páll Olafsson, landsUðsmennirnir snjöUu, verða í sviðsljósinu með félögum sin- um í kvöld. Hér sjást þeir rœða við FH- inginn kunna, Ingvar Viktorsson, á brautarstöð í London á dögunum. DV-mynd: Sigmundur 0. Steinarsson Apamaðurinn var hetja Chelsea — skoraði sigurmarkið, 2-1, yfir Sheff. Wed. íMilk Cup þegar 10 sek. voru til leiksloka Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: — Apamaðurinn Mickey Thomas var betja Chelsea á Stamford Bridge i gœrkvöldi þegar hann tryggði Lundúnafélaginu sigur yfir Sheffield Wednesday, 2—1, þegar 10 sek. voru tU leiksloka. Chelsea mætir því Sunderland i undanúrsUtum ensku deUdabikarkeppninnar. Þetta var þriðji leikur liöanna og stefnir Chelsea nú aö því að komast ó Wembley í fyrsta skiptið síðan 1972. John Neal, framkvæmdastjóri Chelsea, var í sjöunda himni eftir leikinn og sagði: — Félögin hafa leikið þrjá stórgóða leiki og það er sárt að annað þurfti úr. Ég er þó ánægöur með að þaö sé Sheffield Wed. Leikmenn Uðsins eiga þakkir skUið fyrir drengi- lega baráttu, sagði Neal. 36.145 áhorfendur sáu Gary Shelton skora fyrst fyrir Sheff. Wed. með þrumuskoti á 11. min. en þaö var David Speedy sem jafnaði, 1—1, fyrir aftur veppninni í handknattleik föld Það má búast við fjörugum leik í Kópavogi þar sem bæði liöin berjast um að tryggja sér sæti í fjögurra liða úrsUtakeppninni um tslandsmeistara- titilinn. • Tveir leikir verða leiknir í Laugar- dalshöUinni. Valur mætir Breiðabhki kl. 20 og strax á eftir, eða kl. 21.15, leik- ur KR og Þróttur. • Annað kvöld verður svo einn leikur. ÞórfærFHíheimsókntUEyja. -SOS Chelsea á 30. mín. eftir sendmgu frá Pat Nevin, besta manni vallarins. Þetta var fimmta mark Speedy í sjö leikjum. Þá má geta þess að leikurinn í gær var sjötti leikur Chelsea á tólf dögum. Chelsea náði góöum tökum í seinni hálfleik og átti Speedy þá tvö góö skot sem Stephen Hodge, markvörður Sheff. Wed., varði. Thomas skoraði síðan sigurmarkið rétt fyrir leikslok, eins og fyrr sagði. -SigA/-SOS • Mark Lawrenson. Lawrenson ekki með gegn Arsenal Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV i Englandi: — Mark Lawrenson mun ekkl leika með Liverpool gegn Arsenal á iaugar- daginn i ensku 1. deUdarkeppninni. Leiknum verður sjónvarpað bebit tU Islands. Lawrenson slasaðist á ökkla i lands- leik N-Ira og Itala í DubUn. • Leikmenn Arsenal munu undirbúa sig vel fyrir leikinn. Þeir héldu út fyrir London í gær og fengu inni á hvUdar- stað. • Graham Rix, fyrirUði Arsenal, sem hefur verið frá vegna meiösla í sjö vik- 'ir, leikur með unglingaUði félagsms í dag. -SOS DV. FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR1985. 20.520. Kr. 19.940. Kr. 20.890. Kr. 28.310. Kr. 22.705. Kr. 28.025. Kr. 30.865. Kr. 34.190. Kr. 34.865.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.