Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 24
24 DV. FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Aleggshnífur og element í frystiklefa til sölu. Uppl. í síma 17709 milli kl. 9 og 18. Elrlitaðir eða svartir rammar úr málmi fyrir gluggamyndir. Einnig failegar gluggamyndir í römmum. Tek pantanir eftir máli. Innrömmun Gests, Týsgötu 3, sími 12286. Lítið notuð Honda bensínrafstöð, 1500 w, til sölu, verð kr. 35.000, ný kost- ar rúmlega 49.000. Sími 54034 á daginn, 52955 ákvöldin. ísvél. Til sölu vel með farin ísvél af Taylor gerð með loftdælu. Uppl. í síma 15605. Til sölu úr verslun vegna breytinga: Hobart hakkavél, DE. MFI tölvuvog + rafmagnsmiöavél, kjötsög AEV 350 filmupökkunarvél, áleggshnífur, Champion, Lewin veggkælir, Lewin kæliborð, stór 10—12 fermetra frysti- klefi, mótorpressa fyrir frysti, 1,8, og mótorkrani á hjóium. Uppl. í síma 19141 og 687676. Stór antik mubla á tveimur hæöum, innbyggt stereo FM AM hátalarar fylgja, 26” RCA litsjónvarp, þarfnast viðgerðar. Sími 51076. Siifurplett: kaffi-tesett, útskorinn bakki, nýr silf- urplett tertubakki, stór 5 arma kerta- stjaki úr messing marmara, kristal, 2 minni.Sími 51076. Lítill ísskápur til sölu, stærð 51x55x84, í góðu standi. Sími 45129. Eldhúsinnrétting. öll plastlögð með tekkköntum til sölu með eða án Husqvarna hellu, ofni, viftu og tvöföldum stálvaski. Sími 35556. Sony útvarpsmagnari STR-V5 til sölu. Einnig hvítt skatthol. Uppl. í síma 45925 e.kl. 14. Náiastunguaðferðin (án nála). Er eitthvað að heilsunni, höfuðverkur, bakverkur? Þá ættirðu að kynna þér litla Stipuneteur sem fæst hjá okkur. Tækið leitar sjálft uppi taugapunkt- ana, sendir bylgjur án sársauka. Einkaumboð á Islandi. Selfell, Brautarholti 4, sími 21180. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 685822. Bókband. Bókbindarar, áhugafólk, eigum fyrir- liggjandi klæðningarefni, saurblaða- efni, rexín, lím, grisju, pressur, saum- stóla og margt fleira fyrir hand- bókband. Sendum í póstkröfu. Næg bílastæði. Bókabúðin Flatey, Skipholti 70, sími 38780. 1 Óskast keypt Óska eftir að kaupa bráðabirgðarafmagnstöflu í nýbygg- ingu. Uppl. í síma 40880. Kjötsög og áieggshnif ur óskast til kaups. Uppl. í síma 92—6644. Óska eftir að kaupa 2ja hólfa pylsupott. Uppl. í síma 22178 tilkl. 23.30. Verslun Utsala — útsala. Barnafatnaður, mikil verðlækkun. Op- ið laugardaga kl. 9—12. Faldur, Austurveri, sími 81340. Komdu og kiktu í BOLLUNA! Nýkomið mikið úrval af skrapmynda- settum, einnig silkilitir, silki og munstur. Silkilita gjafaöskjur fyrir byrjendur. Túpulitapennar, áteiknaðir dúkar, púðar o.þ.h. Gluggarammar fyrir heklaðar myndir, smíðaðir eftir máli. Tómstundir og föndurvörur fyrir allan aldur. Kreditkortaþjónusta. BOLLAN biðskýli SVR, Hlemmi. Síminn er rétt ókominn. Baðstofan auglýsir. Selles wc frá kr. 6.690, handlaugar 51X45 cm kr. 1.679.1 Bette baökör 160 og 170 cm, kr. 7.481. Sturtubotnar, blönd- unartæki, baðfittings, stálvaskar og margt fleira. Baðstofan, Ármúla 23, sími 31810. Ný fatasending. Nýjar bómullarblússur, mussur, skyrtur, kjólar, pils, buxur o.m.fl. Einnig sloppar og klútar. Hagstætt verð. Stór númer fáanleg. Opið frá kl. 13—18 og 9—12 á laugardögum. Jasmín við Barónsstíg og í Ljónshúsinu á Isa- firði. Vetrarvörur Ársgömul Atomic Team Bionic keppnisskíði til sölu, lítiö notuð og vel með farin, stærð 1,85 cm með Salomon 737 bindingum. Verð kr. 8.000. Sími 74087. Ski-doo Citation 4500,42 ha ’80, og Yamaha 60 ha, ’83, til sölu. Uppl. í síma 97—5794. Kawasaki 440 árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 99—7756. Sportmarkaðurinn auglýsir. Eigum mikiö úrval af notuöum og nýjum skíðavörum, ný skíði frá Hagan og skór frá Trappeur, Look og Salomen bindingar. Póstsendum. Sportmarkað- urinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Fyrir ungbörn Scania tvíburavagn, vel með farinn, til sölu. Einnig kerra án skerms, 2 Baby Björn taustólar, Brittex stóll, vantar sessu, og leik- grind. Allt á mjög góðu verði. Sími 77745. Sparið þúsundir. Odýrar notaðar og nýjar barnavörur. Kaupum, seljum, leigjum: barna- vagna, kerrur, vöggur, rimlarúm o.m.fl. Onotaö: Burðarrúm 1.190, göngugrindur 920, beisli 170, kerrupok- ar 700, bílstólar 1.485, systkinasæti 915 o.fl. Barnabrek , Oðinsgötu 4, sími 17113. Hljómtæki Góður hljómur. Neyðist til að selja eftirfarandi: segul- band Sony FX4, magnari Pioneer SA 9100, tónjafnari, JVC SEA 60, fónn Marantz módel 6300, hátalarar Mar-. antz HD 88, 300 w. Verð ca kr. 35.000. Uppl. í síma 18253 eftir kl. 19. Micro-segulbandstæki. Ymsir fylgihlutir: útvarp, aukahljóð- nemi, diktafónsbúnaður, afspilunarfót- stig til vélritunar o.fl. Kemst allt í vasa. Sími 31836. 4ra rása Teac segulbandstæki, 7—8 ára, í topplagi, til sölu. Sími 30327 eftir kl. 20. Hljóðfæri Baldwin pianó til sölu. Uppl. í síma 83847 eftir kl. 18. Morris Strad með ESP pickupum og tösku til sölu. Uppl. í síma 26730 milli kl. 18 og 20. Ódýrt. Baldwin, einsborða skemmtari, til sölu, verö kr. 15.000 staðgreitt. Uppl. í síma 50953. Til sölu Morris bassi, góöur bassi, selst ódýrt. Uppl. í síma 72396. Húsgögn Til sölu hjónarúm með himni og furuhillusamstæða, þrjár einingar. Uppl. í síma 92-2025. Til sölu vegna flutnings stækkanlegt borðstofuborð og fjórir stólar, einnig tekkkaffiborð og tveir stólar. Uppl. í síma 615705 eftir kl. 18. Hjónarúm til sölu, selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 75679. Til sölu sófasett, 3+2+1. Uppl. í síma 73066 eftir kl. 19. Til sölu vel með farið sófasett. Upplýsingar í síma 22761. Óska eftir að kaupa ódýrt sófasett, sófaborð og gólfteppi. Fleiri húsgögn koma til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—589. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð yður aö kostnaðar- lausu. Formbólstrun, Auöbrekku 30, gengiö inn frá Löngubrekku, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, og Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Klæðum og gerurn við allar gerðir af bólstruðum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viögerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymiö auglýsing- una. Teppahreinsun. Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með full- komna djúphreinsivél og góð hreinsi- efni sem skila teppunum næstum því þurrum eftir hreinsun. Geri föst tilboö ef óskað er. Uppl. í síma 39784. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Einnig tökum við að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Véla- leiga EIG, sími 72774. Video Til sölu 7 mánaða gamalt Panasonic videotæki, mjög lítið notað. Verð kr. 34.000 staðgreitt, annars 41.000 með afborgunum. Uppl. í síma 24067 e.kl. 17. Til sölu 110 Betamax spólur, mikið af þeim texta, þar á meðal Falcon Crest. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-688. Videoleiga v/Umferðarmiðstöðina. Videoleiga í alfaraleið, efni sem ekki er alls staðar. Sendum meö rútum frá BSI. 3 spólur i 3 daga kr. 600. Videoleiga Skíðaleigunnar v/Umferö- armiðstöðina. Opið frá kl. 10.00—21.00. Til sölu 2ja mánaða gamalt Sharp VC 483 video með þráölausri fjarstýringu. Verð kr. 35.000 stað- greitt. Uppl. í síma 50953. Óskum eftir að kaupa VHS videotæki. Uppl. í síma 93—2744. Leigjum út VHS videotæki, afsláttur sé tækið leigt í nokkra daga. Mjög hagstæö vikuleiga. Sendum og sækjum. Videotækjaleigan Holt sf., sími 74824. Leigjum út vönduð videotæki, leigutími er vika í senn og verðið er ótrúlega lágt, aðeins kr. 1500 á viku. Sendum og sækjum þér að kostnaðar- lausu. Bláskjár sf., sími 21198. Opiö kl. 18 til 23. Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1 Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Sel- tjarnarnesi, sími 629820. Mjög fullkomið Nordmende myndsegulbandstæki til sölu, selst á kr. 25.000 staögreitt, er mjög lítið not- aö, sama og ekki neitt. Uppl. í síma 25964. Videotækjaleigan sf., simi 74013. Leigjum út videotæki, hagstæð leiga, góð þjónusta. Sækjum og sendum ef óskað er. Opiö frá kl. 19—23 virka daga og frá kl. 15—23.30 um helgar. Reyniö viðskiptin. Betaleigan Videogróf, Bleikargróf 15. Sími 83764. Mjög gott úrval af nýjum myndum. Ennfremur Dynasty og Falcon Crest og allar mini-seríurnar. Einnig tæki til leigu, 400 kr. fyrsti sólarhringurinn, síðan 200 kr. VIDEO STOPP Donald, söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Urvals video- myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty, Angelique, Chiefs, Ninja og Master of the game m. ísl. texta. Alltaf þaö besta af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Af- sláttarkort. Opið kl. 08-23.30. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættirnir í VHS og Beta. Muniö bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. Til sölu Canon AE1 myndavél með standard linsu, flass og zoom linsu, 50—250 mm, ljósop 1:4—5,6, al- sjálfvirk. Verð alls 50þús. Sími 29839. Laugarnesvideo, Hrisateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynasty þættina, Mistral’s daugther, Celebrity og Angelique. Opið alla daga frákl. 13-22. 150 VHS spólur til sölu, góð kjör eða ýmis skipti. Uppl. í síma 99-2103. Fisher, Beta videotæki til sölu ásamt 10 spólum. Uppl. í síma 37478. Videosport Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Ægisíðu 123, sími 12760. Opið alla daga frá 13—23. Tölvur Apple 11+. Til sölu er Apple 11+ tölva, lyklaborð, skjár og drif. Ymis forrit geta fylgt. Uppl. um kvöldmatarleytiö í dag og næstu daga í síma 46584. Til sölu Formosa (Apple 2), selst ódýrt. Uppl. í síma 94—4305 á kvöldin. Til sölu Sharp tölva MZ 80B, einnig prentari, tvöfalt diskettudrif. Lítið notuð, gott verð. Skipti á videoi möguleg. Uppl. í síma 92—2025. Ný Atari forrit til sölu: Olympíuleikamir, Donkey, Kong, JR, Drelbs, Popeye, Starwars, Tutan- khamun. Allt á kassettum. Yfir 200 for- rit. Uppl. í síma 83786. SVI328 80 K tölva til sölu með segulbandi, íslenskum stöfum, góðum leikjum og stýripinna. Gott verð. Uppl. í síma 41493. Sinclair Spectrum 48 K tölva með joy stick, proteck interface, prent- ara og mörgum leikjum, til sölu, einnig svart/hvítt 26” sjónvarp. Sími 45578 eftir kl. 17. Til sölu m jög vel með farin nýleg Sinclair Spectrum 48K ásamt Interface, stýripinna og 70 leikjaforrit- um, selst á 6.500. Einnig lítiö notuð Bit 90 tölva ásamt minnisstækkara og leikjaforritum, selst á kr. 5.000. Uppl. í síma 97—2170. Sjónvörp Notuö lits jónvarpstæki, 22”, hagstætt verð og greiösluskilmál- ar. Opið laugardag 13—16. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320. Ljósmyndun Passamyndavél sem tekur 4 myndir í einu til sölu, gler- linsur. Vél fyrir ökuskírteini, nafnskír- teini o.fl. Sími 95—1622 eða 95—1398 eftir kl. 19. Canon AE—1 myndavél til sölu, ásamt 50 mm. standard linsu, 135 mm linsu, þrífæti og fleiru. Uppl. í síma 76522 eftir kl. 6. Athugið. Mig vantar nauðsynlega svart/hvítt sjónvarp, þarf að vera með góðri mynd og hljóði. Uppl. í síma 92—2943 eftir kl. 14.30. Dýrahald 16 angórakaninur og búr til sölu. Uppl. í síma 93-4777 eftir kl. 20. 7 vetra rauður með tölti. 10 vetra móálóttur unglinga- og konu- hestur meö tölti. 10 vetra jarpur klár- hestur með tölti. 5 vetra undan Oðni 883, aihliða hestur. Símar 77054 og 19084. Fundarboð. Fundur verður hjá Poodle-klúbbnum fimmtudag 7. febrúar kl. 20.30 að Ás- vallagötu 1. Kynntur verður Hlýðni- skóli HRFI, myndasýning, kaffi- veitingar. Mætum öll. Stjórnin. Aðalfundur íþróttadeildar Sörla verður haldinn í Sörlaskjóli fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Mynda- sýning. Stjórnin. Hestaflutningar. Farið verður til Hornafjarðar. Uppl. í símum 52089 og 54122. Takið eftir. 3ja mánaöa Colly hvolpur fæst gefins á gott heimili, helst utan höfuðborgar- innar. Uppl. í dag og næstu daga eftir kl. 13 i sima 81751. Dúfur. Til sölu skrautdúfur. Uppl. í síma 54218. tslenskur, lítið notaður hnakkur til sölu. Uppl. í síma 79104 eftirkl. 17. 6 vetra meri til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—606. Síamsblandaður kettlingur fæst gefins. Sími 75331. Hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 46475 eftir kl. 19. 4ra ára poodle hundur fæst gefins, helst í sveit. Uppl. í síma 93-1148. Hjól Takið eftir. Til sölu Suzuki RX 50 árg. ’83, lítið not- að og lítur mjög vel út. Verð 25.000. Uppl. í síma 51773. Vélhjólamenn—vélsleðamenn. Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla og vélsleða. Fullkomin stilli- tæki. Valvoline olíur, N.D. kerti, nýir, notaðir varahiutir. Vanir menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Hamarshöfða 7, sími 81135. Honda VF 750 F árg. ’83 til sölu, ekið 1900 km. Skipti möguleg. Uppl. í síma 38289 og 39460. Til bygginga Járnabindmgar. Tek aö mér járnabindingar. Uppl. í síma 73063. Geymið auglýsinguna. Verðbréf Kaupmenn-innflytjendur. Veitum fyrirtækjaþjónustu, s.s. vöruútleysingar, frágang tollskjala og verðútreikninga. H. Jóhannesson, heildverslun, sími 27114.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.