Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 26
26
DV. FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bflar til sölu
Benz 230 árgerð ’75
6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, afl-
bremsur, topplúga, vetrardekk,
sumardekk, útvárp, innfluttur ’78,
ekinn 160.000 km. Gott útlit og ástand.
Verð 320.000. Skipti á ódýrari eða
skuldabréf athugandi, 25% stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 76397
eftirkl. 18.
Ford Bronco ’74,
toppeintak, ekinn 73 þús., útlit og
ástand 100%. Skipti möguleg. Sími
76287 eftirkl. 18.
Mitsubishi L-300 minibus
árg. ’82 til sölu, ekinn 45.000 km. Vel
með farinn einkabíll. Uppl. í síma
53668.
Volkswagen bjalia árg. ’68
til sölu í gangfæru standi. Uppl. í síma
30312.
Austin Allegro árg. ’78
til sölu, ekinn 80.000 km. 2 ný snjódekk,
bíllinn viðgerður á verkstæði 15.11. ’84
fyrir kr. 20.000, reikningur fylgir, lakk
þokkalegt, bUlinn mjög góður aö inn-
an, verð kr. 60.000, 6.000 út og 6.000 á
mánuöi eöa 50.000,10.000 út og 10.000 á
mánuði. Staðgreiösla kr. 40.000. Einnig
til sölu Land-Rover dísil árg. ’77. Sími
93-3890.
Taunus árg. ’71 með 20M vél
til sölu. Bíllinn er á skrá, selst á aðeins
kr. 15.000 staðgreitt. Uppl. í síma 40783.
TU sölu Bronco Sport árg. ’74,
upphækkaður á 35” Mudder dekkjum.
Uppl. í síma 41910 eftir kl. 19.
Volvo 144 árg. ’74
til sölu, blár og fallegur, sjálfskiptur,
sílsalistar. Uppl. í síma 29690 milli kl.
19.30 og 22.
Lada 1600 árg. ’80
til sölu, ekinn 55.000 km. Ný nagla-
dekk, sumardekk fylgja. Verö kr.
115.000, skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 79934 eftir kl. 18.
Simca og Datsun.
Simca 1508 árg. ’78, mjög fallegur bíll,
fæst gegn góðum pappírum eða bréfi.
Datsun pickup, góður bUl, sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 71100 og heimasími
79068.
TU sölu Honda Accord árg. ’78,
sjálfskiptur, ekinn 80 þús. Uppl. í síma
46760 eftirkl. 20.
Suzuki Fox árg. ’82
til sölu. Klæddur að innan. Einnig Fiat
127 árg. '78. Uppl. í sima 19176.
Bronco ’66 tU sölu,
6 cyl., beinskiptur í gólfi, upphækk-
aöur, á breiöum dekkjum, þarfnast
lítilsháttar lagfæringa. Verð ca 100.000
eða skipti á ódýrari. Sími 92-6514 eftir
kl. 19.
Saab—Lada.
Saab 96, mjög góður bUl til sölu árg.
’74, fæst gegn litilli útborgun og af-
gangur til 10 mán. Lada 1600 árg. ’78,
fæst gegn litilh útborgun og afgangur
tU 10 mán. Uppl. í síma 71100 og heima-
sími 79068.
DísUrússi, frambyggður,
árgerð ’75, Perkins, dísUvél 4,165, ekin
25.000 km, aukahásingar fylgja.
Verðhugmynd 120.000. Uppl. í síma
74296.
Ford Torino ’73
til sölu, 4ra dyra, nýupptekin 302 vél,
ónýt sjálfskipting, önnur fylgir. Góð
kjör eða skipti á jeppa, mætti þarfnast
mikUlar viðgerðar, eða skipti á tjóna-
bU. Einnig til sölu Ford Mondigo,
Toyota Crown ’71 og Saab 96 ’74. Sími
994488 á daginn og 994674 á kvöldin.
Bflar óskast
BUl á mánaðargreiðslum.
Oska eftir litlum bU, sjálfskiptum,
helst Hondu Civic eða ámóta. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—612.
Úska eftir að kaupa bU
(má þarfnast smálagfæringar) með
5.000 kr. mánaðargreiöslum eða bíl
sem má greiöast upp að fullu í desem-
ber 1985. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022. H—568.
MODESTY
BLAISE
Dy PETER O'DONNELL
Inn tr IEVIUE CDLVII
' Drottinn minn, þetta ert þú.
Datt aldrei í hug aö þiö björgj
^uðuð systur Luisu ogtelpuny
jim undan E1 Toro.
Hélt þið væruð dauði \ / Og við héldum þig hand- \ /En þar ertu ekki, þvíN
núna. I! an viö landamærin meðl l \ / ,^5^ þv; ei Toro er
\ systur Teresu. .. /TflVVskammt undan.
Mig verkjaöi beinlínis í eyrun
vegna gaulsins íyðurþegarég
hiiÓDframhiá!
Gissur
gullrass
Lísa og
Láki