Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 9
DV. FIMMTUDAGUR 7. FEBROAR1985. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd JamesHadley Chaselátinn Breski reyfarahöfundurinn Jam- es Hadley Chase andaöist aö heim- ili sínu í Sviss í gær, 78 ára aö aldri. Hann hét réttu nafni Rene Ray- mond. Eftir hann liggja um 80 skáldsög- ur. Þeirra frægust er Engar orkideur handa ungfrú Blandish. Margar þeirra hafa verið þýddar á frönsku og fleiri tungumál og not- aðar í kvikmyndir og leikrit. Fangelsisprest- urinndóafAIDS Bresk yfirvöld hafa bannað allar heimsóknir í Chelmsford-fangelsi viö London og eins alla flutninga á föngum þaðan þar til læknisrann- sókn hefur farið fram, en fangelsis- presturinn andaðist af ofnæmis- bæklunarsjúkdómnum AIDS í síð- ustu viku. Sjúkdómur þessi er mjög algengur meöal kynvillinga og berst á milli viö mök, en einnig við blóðgjöf. — I Bretlandi hefur 51 maður látist af völdum AIDS. Verðlækkun á klósettlokum Klósettlok féllu mikið í verði hjá Lockheed-fyrirtækinu í fyrradag. Eftir mikla umf jöllun f jölmiðla um 600 dollara klósettlok sem fyrirtæk- ið seldi sjóhernum, ákvað Lock- heed að lækka verðið niður í aðeins 100 dollara, eða 3000 krónur stykk- ið. Talsmaður fyrirtækisins sagði að ávísun upp á mismuninn' væri í póstinum til bandaríska vamar- málaráðuneytisins. Varnarmála- ráðuneytið segir að þar með sé málinu lokið en það muni láta bjóða í slík kaup í framtíðinni. Tíuíútlegð Chilestjórn hefur fyrirskipað að 10 vinstrisinnaðir leiðtogar Lýð- ræðishreyfingar fólksins, MDP, verði handteknir. Hreyfingin var dæmd ólögleg í síðustu viku. Sagt er að leiðtogamir verði sendir í út- legðí Suður-Chile. Alls hefur stjómin sent 200 manns í útlegð innanlands síðan hún lýsti yfir umsátursástandi þann 6. nóvember. Naktarfyrir nasistana A ráðstefnu sem haldin var í Jerúsalem skýra tvær dvergsystur frá því hvemig Josef Mengele lét fjölskyldu þeirra, sem samanstóð af sjö dvergum og þrem meðal- manneskjum, syngja nakta til þess að skemmta Heinrich Himmler og 2.000 þýskum hermönnum. Einnig er frá því skýrt að Meng- ele hafi gefið bömum sælgæti og voru þau lokkuö þannig inn á til- raunastofur hans þar sem þau vom svodrepin. Arabagervi- hnötturupp . Fyrsti arabíski gervihnötturinn fer í loftið á föstudag. Það er hnöttur sem öll arabaríkin, nema Egyptaland, standa saman að. Honum verður skotið upp með evrópskri Ariane eldflaug. Hann á að geta séð um 8.000 símtöl og átta sjónvarpssendingar í einu. Fyrsti Kínverjinn í alþjóðadómstólinn Kínverskur dómari hefur nú í fyrsta sinn tekið sæti í alþjóðadóm- stólnum í Haag. Heitir hann Zhengyu Ni og er 78 ára að aldri. Um leiö tekur sæti í dómnum Jens Evensen, fyrrum hafréttarráð- herra Norömanna og áður yfirmað- ur Ame Treholts sem situr í varð- haldi ákærður fyrir njósnir. FRIÐUR EFTIR 2000 AR Rómverjar og Karþagómenn hafa gert formlegan friðarsáttmála, 2.000 árum eft- glæsihverfi höfuðborgar Túnis. Karþagó og Róm voru stórveldi þeirra tíma. Erj- ir að hinir fomu Rómverjar rústuðu Karþagóborg. Borgarstjórar borganna um þeirra lyktaði árið 146 fyrir Krist þegar Rómverjar eyðilögðu Karþagó, tveggja hittust í arabísku gistihúsi viö rústir Karþagóborgar, á svæði sem nú er plægðu borgarstæðið og stráðu salti í jaröveginn. NOERBNN ENN A NORDAN og Húsgagnahöllin áBíldshöíða er stútíull aí noiðanvörum. Góðum vörum á góðu verði, sem íjúka út jaínharðan. Á BOÐSTÓLUM: Sport- og gallabuxur: úlpur, mittisstakkar, skyrtur, sokkar, margs konar barnaíatnaður og inníluttir skór. ENNFREMUR: Prjónajakkar, peysur, vettlingar, treílar, húíur og legghlííar. LÍKA: Mokkaíatnaður margs konar á góðu verði, herra- og dömujakkar, kápur ogírakkar ogmokkalúííur, húíur ogskór ábörn ogíullorðna. ÞAR AÐ AUKI: Teppagœrur, trippahúðir og leður til heimasaums. EINNIG: Teppabútar, áklœði, gluggatjöld, buxnaeíni, kjólaeín og gullíalleg ullarteppi á kostakjörum OG AUÐVITAÐ: Garn, meðal annars í stórhespum, loðband og lopi. Stiœtisvagnateiðii: Fiá Hlemmtoigi: Leið 10 Fiá Lœkjaigötu: Leið 15 \ 8 - ■*. vimmwdagtó- 2 OT'5 “b' io - LaugQldag E +VERKSM1ÐJUSALA* SAMBANDSVERKSMWJANNA Á AKUREW

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.