Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 14
14 DV. FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR1985. HANDKNATTLEIKUR 1. DEILD STJARNAN - VIKINGUR I Digranesi í kvöld kl. 20.10. Fjölmennum. PANTANIR SÍMI13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. Opinber stofnun óskar að taka á leigu 300—350ferm iðnaðarhúsnæði með innkeyrsiu í Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð merkt 150285 sendist DV, Þverholti 11, fyrir 15. febrúar nk. SÓKN AUGLÝSIR Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1985 liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með fimmtudeginum 7. febrúar. öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Sóknar fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 14. febrúar 1985. Stjórnin. r V MODA BELLA 1 Kópavogsbúar — Kópavogsbúar. Kristján Óskarsson leikur á orgelið í kvöld. ílWtftURlUt ilrfanliUifgi 26, 200&ópafaogur, é>lmi 42541 i íitl % Menning Menning Menn Strengjakvartettar á Myrkum músíkdögum Myrkir músikdagar. Tónleikar f Bústaöakirkju 2. februar. Flytjendur: Guflný Guflmundsdóttir, Szymon Kuran, Robert Gibbons, Carmel Russil. Efnisskrá: Gunnar Reynir Sveinsson: Net til að veifla vindinn; Þorkell Sigurbjörnsson: Kaupmannahafnarkvartett; Karólína Eirfks- dóttir: Sex lög fyrir strengjakvartett; Dimitri Schostakowitsch: Strengjakvartett nr. 7 f ffs- moll. Strengjakvartettar hafa ekki átt langlífi aö fagna hér á landi hin síö- ari ár. Varla getur heitið aö nokkur kvartett hafi lifað meira en bernsku- dagana síðan Utvarpskvartettinn leiö. Guöný Guömundsdóttir hefur þó ítrekaö reynt aö hefja merkiö á ioft, en því miður hefur oröiö of stutt í flestum kvartettum hennar þótt vel hafi oft verið af stað farið. I þetta sinn kemur Guöný fram meö kvart- ett sem heita má aö stökkvi al- skapaöur fram á sjónarsviöið. Að öðrum k vartettum hennar ólöstuöum held ég aö hún hafi ekki komið fram meö annan betri enda má segja aö þarsé valinnmaðuríhverjurúmi. Leik sinn hófu þau á Neti til aö veiöa vindinn eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Netiö hans Gunnars Guöný Guðmundsdóttir konsert- meistari. Tónlist Eyjólfur Melsted Reynis var riöiö úr fjórum smáþátt- um. Þar þreifar hann eftir hljómi kvartettsins og smáfikrár sig áfram meö vaxandi stígandi sem nær há- marki í lokalaginu. Kaupmannahafnarkvartettinn samdi Þorkell Sigurbjömsson fyrir samnefndan kammerhóp — gletti- lega skemmtilegt stykki og hér frá- bærlega leikið. Sex lög Karólínu eru samanþjappaðar „miniatúrur” og færa hlustandanum heim sanninn um þaö einu sinni enn að ekki þarf alltaf aö vera margmáll til að segja mikið. Þaö þarf meira en miölungsspilara til aö koma kvartettum Schosta- kowitsch til skila á sannfærandi hátt. Hér var þaö sem áheyrendur fengu virkilega að heyra hversu vel samspilaður þessi nýi kvartett Guönýjar er. Strengjakvartett af þessum gæöaflokki má alls ekki gufa upp rétt eftir aö hann er stofnaöur eins og svo oft hefur orðiö raunin á — hann bókstaflega veröur aö fá að lifa áfram. EM Hjólin á strætó Myrkir músíkdagar. Tónleikar f Bústaðakirkju 3. febrúar. Flytjendur: Bernharflur Wilkinson, Kjartan Óskarsson, Inga Rós Ingólfsdóttir, Carmel Russil, Martial Nardeau, Lilja Valdimarsdóttir, Bjöm Árnason, Hlff Sigurjónsdóttir, Amþór Jónsson, Kristján Þ. Stephensen, Daði Kol- beinsson, Sigurður I. Snorrason, Hafsteinn Guflmundsson, Hans Ploder, Herbert H. Ágústsson, Joseph Ognibene, Lárus Sveins- son. Efnisskrá: Skúli Halldórsson: Viva strœtó; Áskell Másson: Hrfm; Atli Ingólfsson: Dúo; Fjölnir Stefánsson: Sextett; Páll P. Pálsson, Werner Schulze og Herbert H. Ágústsson: Þrír þœttir fyrir nfu blásara. Ymissa grasa kenndi í verkefna- vali á þriðju tónleikum Myrkra músíkdaga sem haldnir voru í Bústaðakirkju en þó voru biásaram- ir mest áberandi, meö nokkrum strengleikurum í bland. Tónleikarnir hófust meö flautueinleiksverki sem líkast til hefur aöeins veriö flutt áöur á einkatónleikum og var því hér, að ég held, um opinberan frumflutning að ræða. Þótt Viva strætó leysi kannski ekki barnagæluna „hjólin á strætó” af hólmi á dagvistum lands- ins þá væri þaö svo sem ekki fjarri lagi því í öllum einfaldleik sínum lýsir ópus Skúla kannski mottói strætóbílstjóranna, aö vera snöggir í ferðum og ekki meö neina útúrdúra. Að kanna fleti 1 næsta verki fjölgaði um helming þegar Kjartan Oskarsson og Inga Rós Ingólfsdóttir frumfluttu Dúó Atla Ingólf ssonar fyrir bassethorn og selló. Þar fékk Atli góöa flutnings- menn aö verki sínu og stykkiö er skemmtileg stúdía í möguleikum til samvinnu þessara tveggja hljóöfæra sem falla einstaklega vel saman. Þó verð ég að segja að einhver aláheyri- legasta hljóðfæraskipan sem ég hef heyrt meö bassethorni var: basset- hom, lágfiöla og gítar, en það er nú önnur saga. Það er vel aö Atli skuli fyrstur hérlendis semja verk fyrir þetta eöla hljóöfæri sem aðeins fáir hafa samið fyrir síðan á dögum Moz- arts. Atli kemur víöa viö í Dúói sínu og kannar möguleikana frá mörgum sjónarhomum og finnur ótal fallega og skemmtilega fleti. Þó fannst mér honum dveljast um of við hátóna bassethomsins bæði í inngangi og undir lokin, sviö sem hæfir betur Tónlist Eyjólfur Melsted hinni venjulegu B eöa A klarínettu, en hvergi var dauöur punktur og stykkiö í heild mjög áheyrilegt. Hrímið og línan Hrím Áskels Mássonar er likast til eina einleiksverkið úr röðinni sem hann samdi á nokkurra ára bili, sem ekki hefur áöur heyrst leikiö hér, ná- skylt Bliki og Teiknum úr sömu röð og hér snilldarvel flutt af Carmel Russil. Um sextett sem Fjölnir Stefánsson samdi í tilefni tuttugu ára afmælis Tónlistarskóla Kópavogs var fjallaö þegar hann var frumflutt- ur. Fjölnir er harðlínumaður í sínum skóla og vinnur verk sín af kost- gæfni. Línan er númer eitt hjá honum og hér held ég aö verkið hafi verið enn betur spilaö en viö frumflutninginn. Brugðið á leik Lagt í púkk mætti nefna þann hátt sem Páll, Wemer og Herbert höföu við samningu blásaranónettsins sem var lokaverkið á tónleikum þessum. Allir þekkja þeir blásarasveitina til hlítar og bar handbragðiö á verkinu því vitni. I lokaþættinum blandar Herbert lagiega saman austurrísk- um og íslenskum minnum og leggur að jöfnu þann kæra Agústín og far- sælda Frón. Wemer Schulze, vel þekktur af heimsóknum sinum hingaö með Niederösterreichiscem Blaserquintett og fyrir Snúning sinn með sinfóníunni okkar, á líka alltaf til glettni í sínum skáldskap. Að hinum ólöstuöum þótti mér mest til inn þátt Páls. Fáir hafa jafndjúp- stæöa og yfirgripsmikla þekkingu á blásurum og hljóöfærum þeirra og hann. Og hér var leikur í Páli. Það var líkt og hann væri boltakastari í sirkusi sem léki sér að því aö henda níu boltum og hafa þá alla á lofti i einu. Þaö er gaman að heyra menn leika sér af svo mikilli list og blásararnir níu, sem síður en svo fengu auðblásnar línur frá neinum þeirra þremenninganna, leystu sínar þrautirmeðglæsibrag. EM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.