Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR1985. 33 XQ Bridge Bandariski bridgespilarinn snjalli, Tannah Hirsch, sem einnig er kunnur blaöamaöur, er einn af toppmönnum stærsta bridge-fyrirtækis USA, Goren- samsteypunnar. Hefur veg og vanda af „Ferðist meö Goren” sjóferðunum vítt og breitt um heim á „fljótandi hótelum”. Hirsch haföi ekki mikið um að skrifa eftir síöustu ferö nema snjalla eigin vörn og félaga hans í slæmu spili. Vestur spilaði út hjarta- fjarka í tveimur spööum suöurs. Norouh AK106 VDIO Á1052 + A742 Vl.STt K A AD V K8742 0 G976 X KIO Austuu X G73 ^ AG95 0 «3 X G965 SUÐUR + 98542 63 0 KD4 + D83 S gaf. A/V á hættu. Hirsch með spil austurs. Sagnir. Suöur Vestur Noröur Austur pass 1 H dobl 2 H 2 S pass pass pass Spilarinn í sæti suðurs lét 10 blinds í hjarta á útspilið. Hirsch drap réttilega á gosa og spilaði litlu laufi. Tía vesturs drepinn á ás blinds. Litlum tígli spilaö á kóng og spaði aö heiman. Vestur drap á ás, tók laufkóng. Spilaöi síðan hjarta. Hirsch drap á ás og spilaði laufi, sem vestur trompaöi. Austur fékk síðan slag á spaöagosa. 50 og þaö var ekki gott í tvímenningskeppni. Mótherjarnir höföu sigraö í sögnum. S/N höföu fengið 110 eða 140 í hjörtum. Skák I 9. umferð á stórmeistaramótinu í Wijk an Zee — Hoogovens skákmótinu fræga — um mánaðamótin kom þessi staöa upp í skák Van der Wiel, sem haföi hvítt og átti leik, og Lobron. Vesalings Emma Rífumst ekki umþetta. Hittumst hérna klukkan5.15 eftir minu úri og 5.27 eftir þinu. Slökkvilið Lögregla Rcykjavík: Lögreglan, sími 11163, slökkvi- liftið og sjúkrabifreift, simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabif reift sími 11100. Kúpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreift simi 11100. Hafnarfjörftur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lift og sjúkrabifreift simi 51100. Keflavík: lÁjgreglan sími3333, slökkvilift simi 2222 og sjúkrabifreift simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilift 2222, sjúkrahúsift 1955. Akureyri: lÁigreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilift og sjúkrabifreift simi 22222. isafjörftur: Slökkvilift simi 3300, brunasimi og sjúkrabif reiö 3333, lögreglan 4222. Apótek 33. Rf6-I— gxf6 34. gxf6 — Hxe4 35. Hxe4 og Lobron gafst upp. Hann var í ööru sæti fyrir skákina, vinningi á eftir Timman. Missti við tapið þá Nunn og Georgiew upp fyrir sig og Beljavsky og Romanishin náöu honum. Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík dagana 1. febrúar — 7. febrúar er í Holts- apóteki og Lauga vegsapóteki. Það apótek seni fyrrer nefnt annast eitt vörsluna fró kl. 22 að kvöldi og til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apóteh Keflavikur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. l(h-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi. Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga 10—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. ? Tekurðuveluppbyggilegrigagnrýni? Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni. við Barónsstig, aila laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i síma 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I^ækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALL'Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöftin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, fefturkl. 19.30 -20.30. Fæftingarheimili Reykjavikur:> Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flúkadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandift: Frjáls heimsóknartimi. Kúpavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Súlvangur, Hafnarfirfti: Mánud —laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Aila virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsift Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsift Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúftir: Alla daga frá kl 14—17 og 19 20. Vífilsstaftaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilift Vífilsstöftum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáln gildir fyrlr föstudaginn Vatnsberinn (20.jan,—19.feb.): Reyndu aft venja þig af nýlegum ósift í dag. Ættingjar þinir eru ekki alls kostar ánægðir með framkomu þina í viftkvæmu deilumáli og aft líkindum hafa þeir rétt fyrir sér. Fiskarnir (20.feb.—20.mars): Þú mátt gera ráft fyrir einhverjum áföllum framan af degi. Meft kvöldinu færist flest hins vegar í betra horf. Þú hittir nýja vini sem eiga eftir aft reynast þér vel. Hrúturinn (21.mars—19.apríl): Taugaspennan sem einkennt hefur þig aft undanförnu ætti nú aft slakna. Láttu samt ekki kæruleysi ná tökum á þér. Þaft er langt frá því aft erfiftleikamir séu fyrir bí. Nautið (20.aprfl—20,maí): Hafftu fremur hægt um þig i dag og leyfftu hæfileikum annarra aft njóta sin. Gerftu þig ánægftan meft aft sýsla heima vift og ganga frá óuppgerftum reikningum. Tvíburarnir (21.maí— 20.júní): Þetta verftur fremur viftburftasnauftur dagur. Lífift gengur sinn vanagang. Kvöldift gæti hins vegar orftift skemmtilegt og vertu óhræddur vift djörfung í ásta- málum. Krabbinn (21.júní—22.júli): Þú þarft innan skamms aft gera upp vift þig hvafta stefnu þú vilt taka. Brenndu því ekki allar brýr aft baki þér. Undirbúftu ákvörftun þína vel. Vertu heima í kvöld. Ljónift (23.júlí—22.ágúst): Fátt getur komift í veg fyrir góftan dag hjá þér. Leyfftu sköpunargáfu þinni og ímyndunarafli aft njóta sín. Leggftu eyrun vift kvörtunum náins vinar. Meyjan (23.ágúst—22.sept.): Peningamálin verfta þér þung í skauti t dag. Þú hefur gert ranga fjárfestingu og hún kemur þér nú í koll. Þú þarft aft hafa allar klær úti ef ekki á illa aft fara. Vogin (23.sept.—22.okt.): Þú hefur áhyggjur af ættingja þínum. Vitjaftu hans og athugaöu hvort þú getur orðiö aö liöi. Undir kvöld skaltu hins vegar sinna eigin þörfum umfram allt. Sporðdrekinn (23.okt.—21.nóv.): Gættu þess aft kollsigla þig ekki þó vel gangi í augnablik- inu. Þú vekur öfund hjá gömlum vinum og ekki er víst aft yfirboftarar þínir séu jafnánægftir og þú heldur. Bogmafturinn (22.nóv.—21.des.): Aft lktkindum verftur þetta slæmur dagur. Þú hefur gert mistök í ástamálum og veist ekki þitt r júkandi ráft. Ef þú gengur hreint til verks muntu þó sjá f ram úr vandanum. Stelngeitin (22.des.—19.jan.): Góftur dagur til aft athuga fjármáUn. Skarpskyggni þin og rökhugsun er upp á sitt besta og ákvarftanir þínar réttar. Eyddu kvöldinu meft góftum vinum sem þú treystir. tjarnarnes, simi 18230. Akureyri s'iní 24414. Keflavik súni 2039. Vestmannaeyjar súni 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes súni 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, súni 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri súni 24414. Keflavik simi 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, súni 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svaraft allan sólar- hringinn. Tekift er vift tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öftrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aft- stoft borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Aftalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opift opift á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriftjud. kl. 10.30—11.30. Aftalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opift alia daga kl. 13—19. 1. inaí— 31. ágúst er lokaft um helgar. Scrútlán: Afgreiftsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Súlheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. april er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miftvikudög- um kl. 11—12. Búkin hcim: Sólheúnum 27, súni 83780. Heún- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlafta og aldrafta. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opift mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaftasatn: Bústaftakirkju, simi 36270. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miftvikudögumkl. 10—11. Bókabílar: Bækistöft i Bústaftasafni, súni 36270. Viftkomustaftir viftsvegar um borgina. Búkasafn Kúpavogs: Fannborg 3—5. Opift imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga :frákl. 14-17. Ameriska búkasafnift: Opift virka dag'a kl. 13-17.30. Asmundarsafn vift Sigtún: Opift daglega neina mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaftastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30 18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafu Islands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30 -16. Náltúrugripasafnift vift Hlcmmtorg: Opift sunnudaga, þriftjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsift viö HringbrautrOpift daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgáta / 2 3 n ■5" & 8 ~ 10 1 12 13 ■Hl 1 1 r • - /7- ! Lárétt: 1 farartæki, 5 keyrði, 7 hæðir, 8 vandræði, 9 stássi, 11 eim, 12 gróður, 13 djarfi, 14 róta, 16 varir, 17 viökvæm, 18 röö. Lóðrétt: 1 hólf, 2 hljóð, 3 tötrar 4 fjas- inu, 5 mynni, 6 skarð, 8 hringir, 10 veikluleg, 11 vamingur, 15 púka, 16 gelt. Lausu L síðustu krossgátu. Lárétt: 1 byltá, 6 ff, 8 efi, 9 efla, 10 siði, 11 lóu, 12truntu, 14 brauöi, 15 róir, 17 sum, 19 át, 20 lokka. Lóðrétt: 1 bestur, 2 yfirbót, 3 liður, 4 teinar, 5 afl, 6 flóuðu, 7 fauti, 13 tusk, 16 il, 18 MA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.