Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Page 5
DV. LAUGARDAGUR 9. MARS1985. 5 Skagstrendingar vilja stóríðju NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 Hreppsnefndir Höfðahrepps, Vind- hælishrepps og Blönduóshrepps hafa óskaö eftir viðræðum við iðnaðarráð- herra og stóriðjunefnd um að reist Yfirlýsing vegna barnaskiptanna: Kvennadeildin harmar mistök Þau mistök urðu er sængurkona var útskrifuð af kvennadeild Landspítal- ans að með henni var útskrifaö barn annarrar konu. Vegna þess skal eftir- farandi tekið fram: Strax eftir fæðingu eru samstæð armbönd sett á móður og bam. A armböndin er skráð fæðingar- númer fæðingardeildarinnar, fæðing- ardagur bams, ár og stund, kyn barns og nafn móður. Móðirin er látin lesa á armböndin. Við keisaraskurð er nafn- stensill móðurinnar settur á grisju og bundinn við úlnlið bams en armbönd sett á móður og barn er þau koma á sængurkvennadeild. Armböndin eru höfð á móöur og barni á meöan á dvöl þeirrá á kvennadeild stendur. I ein- staka tilfellum smeygist armband fram af hendi bams og er þá sett nýtt par af armböndum á móöur og barn. Við útskrift er armband stundum klippt af barni og afhent móður, en þaö erekki föstregla. Þriöjudaginn 5. mars sl. þótti móður á sængurkvennadeild sem henni væri fært bam, sem ekki var hennar eigið. Við athugun á armbandi barnsins kom í ljós, að þetta var bam annarrar móð- ur sem fói heim fyrr um daginn. Þá þegar var haft samband viö útskrifuðu móðurina og kom hún á deildina með barhið og mistökin vora leiðrétt. Upplýst er að bæði börnin voru merkt mæörum sínum eftir fæöingu og snemma á mánudagsmorgun, 4. mars, vora bömin í réttum vöggum. Ein- hvern tíma eftir það eru börnin lögð hvort í vöggu hins og talið er að annað bamið hafi misst armband sitt. Kvennadeildin harmar þessi mistök. Ákveðið hefur veriö að herða eftirlit við útskrift af sængurkvennadeildum þannig aö móðir og starfsmaöur lesi saman á armband bams og verði mis- tök af þessu tagi útilokuð. Prófessor dr. Sigurður S. Magnússon, forstöðulæknir kvennadeildar Landspítalans. -EH. veröi stóriðjuver þar á ströndinni. Að sögn Sigfúsar Jónssonar, sveitar- stjóra á Skagaströnd, hafa þessir hreppar áhuga á að koma upp iðjuveri af sömu stærðargráöu og Jámblendi- verksmiðjan á Grundartanga eða Kís- ilmálmverksmiðjan á Reyðarfirði, það er orkufrekum iönaði sem þyrfti um 100 manns í vinnu. Þessum iðnaði ætti að koma á fót í samvinnu við ríkið og erlenda aðila. Ekki eru þó enn fastar hugmyndir um hvers konar iðjuver gæti verið um að ræða. I þessum þremur hreppum búa nú um 2 þúsund manns og um 30 manns koma nýir á vinnumarkaöinn á ári hverju. Sigfús Jónsson sagöi aö nauð- synlegt væri að skapa ný atvinnutæki- færi ella y rði þetta fólk að leita annað. ÖEF RAPID SNELLURmN splunkunýr sportari Kraftur poppsins — áreiti pönksins „Það hefur alltaf staðið til að ég gerði eitthvað fyrir Kammersveitina og Halldór Haraldsson,” sagði Atli Heimir Sveinsson um píanókonsert sem Halldór Haraldsson og Kamm- ersveit Reykjavíkur frumflytja á morgun, sunnudag, kl. 17 í sal Menntaskólans við Hamrahlíð. „Eg reyni að nýta eitthvaö af upp- ranalegum krafti poppsins og áreiti pönksins án þess að konsertinn verði flokkaður undir popp eða pönk. Meiningin var að gera eitthvað skemmtilegt. Nútímatónskáld hafa til skamms tíma tekið sig alltof al- varlega. Kammersveit Reykjavikur. — sameinastí píanókonsert Atla Heimis Sveinssonar : á tónleikum Kammersveitar Reykjavíkurá sunnudagskvöldið Konsertinn er saminn fyrir Hall- . dór. Við vorum skólafélagar og höf- um alltaf fylgst hvor með öðrum síð- an. Auk þess erum við samkennarar. Arangurinn af samvinnu okkar er þessi konsert,” sagði Atli Heimir. Auk konserts Atla Heimis verður á tónleikunum fluttur kvartett eftir Szy mon Kuran sem verið hefur vara- konsertmeistari Sinfóníuhljómsveit- arinnar frá því í haust. Þá verða flutt verk eftir Mahler, Schönberg og Alb- an Berg. Leiöbeinandi Kammer- sveitarinnar og stjórnandi á tónleik- > unum verður Paul Zukofski. -GK Norskirkennarar: Örlátir við kollega sína I gær barst Hinu íslenska kennarafé- lagi myndarleg peningagjöf frá norsk- um starfsbræðrum. I skeyti, sem kom frá Noregi gær, lýsir norska kennarasambandiö yfir fullum stuöningi við baráttu HlK fyrir bættum k jörum. Með skeytinu fylgdi 30 þúsund króna gjöf í norskum krónum talið. Einnig er því lýst yfir að HlK muni eiga greiöan aðgang aö lánasjóö- um norska sambandsins. ,,Ef til þess kemur að grípa þurfi til bóta til félaga þá kemur vel til greina að taka lán frá Noregi. Það virðist vera nokkuö vænlegur kostur,” sagði Sigurður Svavarsson, í fjölmiðlanefnd HlK, í gær. APH Úrval TÍMARIT FYRIR ALLA SKODA RAPID 130 er sannkallaður smellur, tiittir beint í mark hjá þeim sem vilja snöggan, kraft- mikinn bil sem er gott að keyra. Styrkur, spameytni og gott verð fullkomna síðan smellinn. MARGIR KOSTIR Auk þess aö vera „töff“ í útliti hefur RAPID marga kosti, m.a.: - 5 gíra kassa - 1300 cc. vél (62 hö. DIN) - afburða aksturseigínleika - aflhemla - mikiö rými - sjálfstæða fjöðrun á öllum hjólum - mjög sterkt lakk - sparneytinn FRÁBÆR í akstri Komdu og snarastu einn hring á RAPID smellinum, finndu sjálfur kraftinn og mýktina. Það er hreint út sagt „draumur aö keyra hann“ eins og einn góöur maöur sagöi. HORKUTOL Þetta nýjasta hörkutól frá SKODA er sannarlega eitthvaö fyrir „ungt fólk á öllum aldri“. Sterkur og lipur sportari sem hæfir vel erfiðum aðstæðum hér á landi. HALFVIRÐI Gættu aö, þú færö RAPID SMELLINN fyrir næstum helmingi minna verð en þú þarft aö borga fyrir samsvarandi bíl annars staðar. JÖFUR HF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.