Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Síða 47
DV. LAUGARDAGUR 9. MARS1985. 47 Utvarp Sjónvarp Laugardagur 9. mars Sjónvarp 16.30 iþróttir. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 18.30 Enska knattspyrnan. Umsjón- armaður Bjarni Felixson. 19.25 Þytur f laufi. 1. Landbíinaðar- sýningin. Breskur brúðumynda- flokkur, framhald fyrri þátta 1 Sjónvarpinu um félagana fjóra: Fúsa frosk, Móla moldvörpu, Nagg og Greifingja. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáii. 20. .00 Fréttír og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Við feðginln. Áttundi þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Áfram njósnari. (Carry on Spying) s/h. Bresk gamanmynd frá 1965. Leikstjóri Gerald Thomas. Aðaihlutverk: Kenneth Williams, Barbara Windsor, Bernard Cribb- ins og Charles Hawtrey. Áfram- flokkurinn æðir yfir Evrópu og allt til Alsír til að endurheimta hernað- . arieyndarmál sem lent hefur 1 óvinahöndum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.35 Franskl flkniefnasalinn II. (The French Connection II). Bandarisk biómynd frá 1975. Leikstjóri John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Fernando Ray, Cathleen Nesbitt og Bernard Fress- on. Popeye Doyle, rannsóknarlög- reglumaður i New York, heldur til Marseilles til að komast fyrir rætur heróínsmygls til Bandarikjanna. Myndin er sjálfstætt framhald „Franska fíkniefnasalans” sem Sjónvarpið sýndi 12. janúar sl. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. Myndin er ekki við bæfl barna. 00.40 Dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónieikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð — Ástrlður Haraldsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklínga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla. Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Íþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar örn Pétursson. 14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur 1 viku- lokin. 15.15 Listapopp — Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Niarðvik. 17.10 A óperusvíðinu. Umsjón: Leif- ur Þórarinsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir.Tilkynningar. 19.35 Á hvað trúir hcmingjusamasta þjóð í heimi? Umsjón: Valdís Ósk- arsdóttir og Kolbrún Halldórsdótt- ir. 20.00 Útvarpssaga barnanna. 20.20 Harmoniknþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.50 Þorrablót tsiendinga i Barce- lona. Þáttur i umsjá Kristins R. Ólafssonar. 21.15 „Faöir og sonur”, smásaga eftir Bernard Mac Laverty. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína. 21.35 Kvöldtónleikar. Þættir úr si- gildum tónverkum. 22.00 Lestur Passiusálma (30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þriðji heimurinn. Þáttur í um- sjá Jóns Orms Halldórssonar. 23.15 Hijómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Nætur- útvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 14.00—16.00 Léttur laugardagur. StjórnandKÁsgeir Tómasson. 16.00—18.00 MUIi máia. Stjómandi: Helgi Már Barðason. 24.00-24.45 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunn- ar Salvarsson. 24.45—03.00 Næíurvaktin. Stjórn- andi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrárásar1. Sunnudagur 10. mars Sjónvarp 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Hjalti Þorkelsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. 16. Nýir siöir. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Saga llfsins. Endursýning. Sænsk fræðslumynd gerð af Lennart Nilsson. Með smásjár- myndum og annarri flókinni kvik- myndtækni er sýnt hvernig egg og sæði myndast, frjóvgun í eggrás konunnar og vöxtur fósturs i móðurlífi. Þýðandi og þulur Jón O. Edwaid. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 18.50 Hié. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.40 Fiöktandi skuggi. Lokaþáttur. Finnsk sjónvarpsmynd 1 þremur hlu'um, gerð eftir sakamálasgöu eftir Bo Carpelan. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö). 22.35 Von og vegsemd. Edward Elgar, 1857—1934. Bresk heimildamynd um tónskáldið Edward Elgar og verk hans. Myndinni var lokið árið 1984, en þá var liöin hálf öld frá láti þessa merka tónskálds. Rakin er ævi Elgars i máli og myndum og Sinfóniuhljómsveit Birmingham leikur kafla úr verkum hans, Simon Rattle stjórnar. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.05 Dagskrárlok. Útvarp rásI 8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Alfreðs Hause ieikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Vor Guð er borg”, kantata nr. 80 eftir Johann Sebastian Bach. Wilhelm Wiedi, Paul Esswood, Kurt Equi- luz og Max von Egmond syngja með Töb.er-drengjakórnum og Concentus musicus-kammersveit- inni í Vin; Nikolaus Harnoncourt stjómar. b. Trompetkonsert i C-dúr eftir Tommaso Albinoni. Heinz Zickler og Kammersveitin í Mainz leika; Gtlnther Kehr stjómar. c. Sinfónia nr. 47 í g-moil eftir Jos- eph Haydn. Sinfóniuhljómsveit út- varpsins í Zagreb leikur; Antonio Janigro stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stebiumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa i kirkju óháða safnaöar- ins. Prestur: Séra Baldur Kristjáns- son. Organlcikari: Jónas Þórir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Leikrit: „Betlaraóperan” eftir John Gay. Þýðandi: Sverrir Hólm- arsson. Þýðandi söngtexta: Böðvar Guðmundsson. Tónlist: Atli Heim- ir Sveinsson valdi og samdi. Leik- stjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Leik- endur: Róbert Arnfinnsson, Guö- mundur Jónsson, Harald G. Har- alds, Þórhallur Sigurðsson, Emil Gunnar Guðmundsson, Helgi Björnsson, Karl Ágúst Úlfsson, Hrafn Gunnlaugsson, Þuríður Pálsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Sigurjóna Sverris- dóttir, Ása Svavarsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Maria Sigurðardóttir og Pétur Einarsson. Undirleik ann- ast Sinfóniuhljómsveit islands undir stjórn Atla Heimis Sveins- sonar. Aðrir hljóðfæraleikarar eru: Guðmundur Ingólfsson, Björn Thoroddsen, Skúli Sverris- son, Reynir Sigurðsson, Þórir Baldursson, Guömundur Stein- grimsson. Jóhann G. Jóhannsson, Graham Smith, Rúnar Þórisson, örn Jónsson, Rafn Jónsson, Hjörtur Howser, Þorleifur Gisla- son, Jón Sigurösson og Árni Ás- kelsson. (Áður flutt i janúar sl.). 15.45 Lúðrasveítin Svanur leikur. Kjartan Óskarsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 veður- fregnir. 16.20 Um vlsindi og fræði. Lungna- æxli og reykingar. Þorsteinn Blön- dal yfirlæknir flytur sunnudagser- indi. 17.00 Frá Mozart-hátíð i Baden-Bad- en i fyrra. 18.00 Vetrardagar. Jónas Guð- mundsson rithðfundur spjailar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn. Viðtais- og umræðuþáttur um fréttamennsku og fjölmiðlastörf. Umsjón: Hall- grimur Thorsteinsson. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 íslensk tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður mcistaranna” eftir Kurt Vonnegut. Þýðinguna gerði Birgir Svan Sim- onarson. Gísli Rúnar Jónsson lýk- ur flutningi sínum. (24). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Umsjón: Signý Páls- dóttir. (RÚVAK). 23.05 Djassþáttur. — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir i Dagskrárlok. Útvarp rás II 13.30—15.00 Krydd 1 tilveruna. Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan. Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spumingum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2.20 vinsæiustu lögin leikin. Stjómandi: Ásgeir Tómasson. Opið kl. 1 —5 — seljum I dag 900 GLS '81 f ★ Allir SAAfí eru framhjóladrifnir. ★ Notadur SAAB getur enst þér lengur en nýr bíll af ödrum tegundum. * -4//tr SAAB hafa þurrkur á Ijósum, upphitad bílstjórasceti, sjálf- virk ökuljón, stœkkanlegt farangursrými. L. * 25 ára regnsla vid íslenskar aóstceöur. TOGGURHR SAAB UMBOOIÐ Bíldshöfða 16 — Simar 81530 og 83104 4ra dyra, Ijósblár, beinskiptur, 5 gíra, mjög fallegur, með lituðu gleri, vökvastýri, kassettutæki og fleira. Skipti á ódýrari Saab. Saab 99 GL '81 4ra dyra, rauður, beinskiptur, 4ra gíra, ekinn 60.000 km. Mjög fallegur og góður bíll. 4ra dyra, Ijósblár, beinskiptur, 4ra gíra, ekinn 68.000 km. Góður og fallegur bíll. Skipti á ódýrari Saab. J Veðrið Suövestlæg átt meö alhvössum eða hvössum éljum um sunnan- og vestanvert landiö en þurrt og víða bjart veður á Norðaustur- og Austurlandi, heldur vestlægari og • hægari vindur síðdegis. A sunnudag verður áfram vestan- og suðvestan átt og svipaö veður, heldur kólnar í veðri. Veðrið hér og þar ísland kl. 12 á hádegi í gær. Akureyri skýjað 2, Grimsey skýjað 3, Höfn snjóél 2, Keflavíkurflug- völlur skýjaö 3, Kirkjubæjarklaust- ur él 2, Raufarhöfn skýjað 2, Reykjavík snjóél 2, Sauðárkrókur snjóél 2, Vestmannaeyjar snjóél 2. Útlönd kl. 12 á hádegl i gær. Bergen alskýjað 4, Helsinki skýjað -5, Kaupmannahöfn komsnjór 1, Osló alskýjaö 1, Stokkhólmur kom- snjór -3, Þórshöfn rigning 6, Algarve léttskýjað 16, Amsterdam þokumóöa 6, Aþena skýjað 11, Barcelona (Costa Brava) alskýjað 13, Berlín alskýjað 4, Chicago alskýjað 1, Feneyjar (Rimini og Lignano) alskýjað 11, Frankfurt léttskýjað 8, Glasgow skýjað 6, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 20, London mistur 9, Los Angeles hálfskýjaö 9, Lúxemborg létt- skýjaö 5, Madrid heiðríkt 10, Malaga (Costa Del SoD léttskýjað 19, MaUorca (Ibiza) skýjaö 13, Miami léttskýjað 22, Montreal kornsnjór 0, New York rigning 7, Nuukskýjaö—10, Parísheiðskirtö, Róm alskýjað 16, Vín þokumóða 4, Winnipeg léttskýjað -11, Valencía (Benidorm) léttskýjað 14. Gengið Gengisskráning nr. 47. 8. mars 1985 kt 09.15. Eining kL 12.00 Kaup Sab Tolgengi Dolar 42,800 42,920 42,170 Pund 45250 45277 45,944 Kan. doRar 30,528 30,613 30,630 Dönskkr. 3,4889 3,4987 3,5274 Norskkr. 4,3607 4.3729 4,4099 Sansk kr. 4,4090 | 4,4213 4.4755 Fi. mark 6,0452 | 6,0621 6,1285 Fra. franki 4,0775 | 4,0890 4,1424 Belg. franki 0,6199 ! 0,6216 0,6299 Sviss. franki 14,6275 ! 14,6685 14,8800 Hol!. gyBini 11,0194 11,0412 11,1931 V-þýskt mark 12,4582 : 12,4931 12,6599 It. lira 0,02000 0.02006 0.02035 Austurr. sch. 1,7734 ] 1,7783 12010 Port. Escudo 02283 02289 02304 Spi. pesati 02258 ; 02264 02283 Japanskt yen 0,16336 0,16382 0,16310 irskt pund 38,820 38,928 39245 SDR (sérstök 40,4252 40,5394 dráttarréttindi] 0,6162 0,6180 Simsvarí vagna gangbskréningar 22190. Bíla 5j ning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR Syningarsalurir iH HEL n/Rau SASON HF, Bagerði, iimi 33S60.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.