Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 46
46 DV. LAUGARDAGUR 9. MARS1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ BIÓ - BÍÓ - BÍÓ — BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ Salur 1 I Greystoke Þjóðsagan um 'FARZAN Stórkostlega vel gerö og mjög spennandi, ný, ensk-bandarisk stórmynd í litum og Cinema Scope. Myndin er byggö á hinni fyrstu og sönnu Tarzan- sögu eftir Edgar Rice Burroughs. — Þessi mynd hefur alls staöar verið sýnd viö óhemju aösókn og hlotið einróma lof, enda er ÖU gerö myndarinnar ævintýralega vel af hendi leyst. AöaUilutverk: Christopher Lambert, Ralph Richardson, Andie MacDowell. Isl. texti. Dolbystereo. Bönnuð innan 10 áta. Sýndkl.5og9. Hsekkað verð. Salur 2 Forhertir stríðs- kappar (Inglorloua Baatards) Æsispennandi striðsmynd ilitum. tsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7, 9og 11. : Salur 3 lsl. texti. Dolby stereo. Bönnuð hinan 12 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. laugardag kl. 14 í Austurbæj- arbíói. Miöapantanir allan sól- arhringinn í síma 46600. BEYÍULEimsm M>m Simi 50249 j Indiana Jones Áðalhlutverk: Harrlson Ford, Kate Capshaw. Leikstjóri: Steveo Splelberg. Bönnuðinnan lOára. Sýnd i dag kl. 5, sunnudag kl. 5 og 9. Síöustu sýnmgar Ungu ræningjarnir Bráöskemmtileg bamamynd. Sýnd sunnudag kl. 3. Gorky Park r52i i 1 11 Morð i Moskvu, glæpur eða lögregluaðgerð. Hörkuspenn- andi sakamálamynd, byggð á metsölubók eftir Martin Cruz Smith, með Wiiiam Hurt, Lee Marvin, Joanna Pacula. Leikstjóri: Michael Apted. tslenskur texti. Sýndídagkl. 7og9.15. Sýnd sunnudag kl. 5 og 7.05. Bönnuð Innan 16 ára. Tarkovsky kvikmyndahátlðin Frumsýning ó íslandi Bernska Ivans Fyrsta mynd Tarkovskys í fullri lengd. Stórfengleg mynd sem fjallar um ungan dreng sem upplifir hörmung- ar heimsstyrjaldarinnar síðari. Sýnd kl. 5 í dag. Frumsýning ó Íslandi Dómsdagur Hið ógnvekjandi meistara- verk Tarkovskys um munk- inn og helgimyndamáiarann Andrei Rubljov í Rússlandi á 15. öld. Sýnd kl. 9.20 sunnudag. Hrirtgurinn Sýnd kl. 3 sunnudag. Hádegistónleikar þriöjudaginn 12. mars kl. 12.15: Anna JúUana Svems- dóttú- og Jónas Ingimundar- son píanóleikari flytja iög eftir Tschaikovsky og Chopin. Mióasala viö inngangmn. j.mF/iif. KÓPA VOGS VALS eftir Jón Hjartarson í Félags- heimili Kópavogs, Hjáleig- unni. 4. sýn. sunnudag kl. 16. Aösöngumiöasala hefst 2 tímum fyrir sýningu sýning- ardaga. Miðaverö aöeins 150 kr. Sími 41985. ■i- ..— Á sýningardegi er miðasalan opin fram að sýningu. H/TX að sýningu... » . Ldkhúsiu 33. sýn. í kvöld kl. 20.30, 34. sýn. sunnudag kl. 20.30, 35. sýn. mánudag kl. 20.30. Miðapantanir fy mars i sima MH3APANTANIR OO UPPLÝSINOAR i QAMLA BiÓ MILU KL. 14.00 og 19.00 M»A* Qtntom Mk TIL sfNtMO HEFST A ASYHOO KOSTMAPA 11544. Bachelor Party Splunkunýr geggjaöur farsi geröur af framleiöendum „PoUce Academy” meö stjörnunum úr „Splash”. Aö ganga í þaö heUaga er eitt... en sólarhringurinn fýrir baUið er aUt annað, sér- staklega þegar bestu vinimir gera aUt til aö reyna að freista þín með heljarmikUU veislu, lausakonum af léttustu gerð og glaumi og gleöi. Bachelor Party („Steggja- party”) er mynd sem slær hressUega í gegn!!! Grínararnir Tom Hanks, Adri- an Zmed, WiUiam Tapper, Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal Israel sjá um f jöriö. tslenskur textl. Sýndkl.5,7, 9 og 11.15. Sýnd sunnudag kl. 3,5, 7,9 og 11.15. LAUGARÁ Ný amerlsk stórmynd um kraftajötuninn Conan og ævintýri hans i leit að hinu dularfulla horni Dagoths. Aðalhlutverk leikur vaxtar- ræktartröllið Arnold Schwar- zenegger ásamt söngkonunni Grace Jones. Sýnd kL 5,7,9og 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Vinsamlega afsakið aðkomuna að biólnu en við erum að byggja. LEIKFELAG AKUREYRAR EDITH PIAF 2. sýn. laugardag 9. mans kl. 20.30, uppselt, 3. sýn. sunnudag 10. mars kl. 20.30, 4. sýn. fimmtudag 14. mars kl. 20.30. Miöasala í tuminum viö göngugötu aUa virka daga kl. 14—18, í leikhúsinu föstudag frá kl. 18.30, laugardag frá kl. 14, sunnudag frá kl. 14 og fram aðsýningu. Sími í miðasölu: 2 40 73. 1» HOUIM Slml 7t«OC SALUR1 Frumsýnir grfnmyndina Reuben, Reuben //f- •&Suks <»•«' sk-ii* ■**&<? H>'hx»ii sumSin IKilCHt'. <HWi vj ik í ífk 'iiif : >?*«»'* fSiith T0M C0NT1 .REUBlN.REUBEN y,- ..... ' i£\ Gott fölk. Viö vUjum kynna fyrir ykkur hiröskáldiö Gowan. Hann drekkur og lýgur eins og sannur alki, og sefur hjá giftum konum. Hann hefur ekki skrifað stakt orð í mörg ár og er sem sagt algjör „bömmer”. Þrátt fyrU- allt þetta liggja allar konur flatar fyrir honum. Hvaö veldur?? Tom Conti fer aidehis á kostum. Myndin var útnefnd tU tvennra óskarsveröiauna 1984. Aöalhlutverk: Tom Conti, Kelly McGillins, Cynthia Harris, Roberts Blossom. Leikstjóri: Robert EUis MUler Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. Bönnuö innan 12 ára. Hrói Höttur Sýnd kl. 3. SALUR2 Heimkoma njósnarans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Splash Splunkuný og bráðfjörug grámynd. Sýnd kl. 3. SALUR3 ís-ræningjarnir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sagan endalausa Sýnd kl. 3 og 5. SALUR4 Þú iifir aðeins tvisvar Sýnd kl. 2.50, 5, 7.05 og 9.10. í fullu fjöri Sýnd kl. 11.15. r ÞJÓÐLEIKHUSIÐ GÆJAR OG PÍUR í kvöld kl. 20.00. KARDIMOMMU- BÆRIIMN sunnudagkl. 14.00. RASHOMON 6. sýn. sunnudagkl. 20.00, grænaögangskortgUda. 7. sýn. miðvikudagkl. 20.00. LITLASVIÐIÐ: GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN sunnudagkl. 20.30. Miöasala kL 13.15-20.00. Sími 11200. _ _> 1« 000 ÍONBOOIII Frumsýnir Hótel New Hampshire BráöskemmtUeg, ný, banda- rísk gamanmynd, byggö á metsölubók eftir John Irving. Frábært handrit myndarmn- ar, hlaöið vel heppnuöum bröndurum og óvæntum upp- ákomum, gera hana aö einni hárbeittustu gamanmynd seinni ára. — Aö kynnast hrnni furðulegu Berry-fjöl- skyldu er upplifun sem þú gleymir ekki. AöaUilutverk: Nastassia Kinski, Judie Foster, Beau Bridges, Rob Lowe. LeUtstjóri: Tony Richardson. íslenskur texti. Bönnuö íunan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11.15. All Of Me Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Cannonbal! Run II Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Tataralestin Hörkuspennandi Utmynd eftir sögu Alistair MacLean. Aðalhlutverk: Sharlotte RampUng, David Birney. Endursýnd kl. 3,5,7, 9og 11. Paris — Texas Heimsfræg verölaunamynd. Sýndkl.9.15. Vistaskipti Urvals grínmynd sem engmn má missa af, með Eddie Murphy og Dan Aykroyd. Sýndkl.3,5,05 og 7.10. I.HiKFKIAC’, RRYKIAVlKUR SÍM116620 DAGBOK ÖNNU FRANK í kvöld, uppselt, miðvikudag ki. 20.30. GÍSL sunnudag, uppselt, örfáarsýn. eftir. DRAUMUR Á JÓNSMESSU- NÓTT 8. sýn. þriðjudag kL 20.30, appelsínugul kort gilda. 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30, brúnkortgilda. AGNES - BARN GUÐS föstudag kl. 20.30, fáarsýn. eftir. Miöasala í Iönó kl. 14.00- 20.30. Suni 16620. SALURA The Natural Ný, bandarísk stórmynd meö Robert Redford og Robert DuvaU í aðalhlutverkum. Robert Redford sneri aftur til starfa eftir þriggja ára fjar- veru til að leika aðalhlutverk- ið í þessari kvikmynd. The Natural var em vmsælasta myndin vestan hafs á síöasta ári. Hún er spennandi, rómantísk og í alla staði frá- bær. Myndin hefur hlotiö mjög góöa dóma hvar sem hún hefur verið sýnd. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Robert Redford, Robert DuvaU, Glenn Closc, Kim Basinger og Richard Farnsworth. Handrit Roger Towne og Phil Dussenberry, gert eftir sam- nefndri verölaunaskáldsögu Bemards Malamunds. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verð. Dolby stereo. The Karate Kid Sýnd kl. 2.30 laugard. og sunnud. SALURB The Karate KM Sýud kl. 5,7.30 og 10. Ghostbusters Sýnd kl. 3 laugard. og sunnud. TÓNABÍÓ Simi 31182 James Bond myndin Með ástarkveöju frá Rússlandi (From Russia with Love) Heimsfræg, snilldarvel gerð og hörkuspennandi James Bond mynd i iitum, gerö eftir samnefndri sögu Jan Flemm- ings. — íslenskur texti. Sean Connery Daniela Bianchl Robert Shaw. Leikstjóri: Terence Young. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. Bönnuð innan 12 ira. I N GÓ! Hefsmj^UOO^_ Fjöldi vinningq 60 Verömœti vinninga kr.100 Hœsti vinningur aö verön kr. 25 þús. Aukablað 6 vinningar TEMPLARAHOLLIN EIRÍKSGÖTU 5 — SIMI 20010 BIO — BIO — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓk BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.