Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 32
32 DV. LAUGARDAGUR 9. MARS1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Snooker borfl til sölu, 12 feta, til greina koma skipti á bíl. Sími 92-2652 á daginn og 92-4129 á kvöldin. Eldvarnarhurð. Til sölu viðurkennd vængjahurö í ramma, stærð: 1,65x2,15 m. Uppl. í síma 28822 á vinnutíma. Finnur. Rimini, 3 vikur. Nokkur sæti eftir 18.06. og 09.07. ’85. Allir velkomnir. Gott verð. Uppl. í síma 82489. Atlas klúbburinn. Til sölu er stofuskápur og 14 tommu Sharp litasjónvarp. Uppl. í síma 42446 eftir kl. 19.00. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæöa. Páll og Jóhann, j Skeifunni 8, simi 685822. Takið eftir! Lækkað verð, Noel Johnson Honey Bee Pollens blómafræflar, þessir í gulu pökkunum. Hef einnig forsetafæðuna „Precidents lunch” og jafnframt Bee- Thin megrunartöflur, kem á vinnu- staði ef óskaö er. Uppl. í síma 34106. íbúðareigendur, lesið þetta! Bjóðum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu. Einnig setjum víö nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar, komum til ykkar með prufur. Örugg þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plastlímingar, símar 83757 og 13073. Geymið auglýsinguna. Notað gult baflker úr potti með höldum á kr. 2500. Uppl. í síma 30487. Passap Duomatic prjónavél til sölu. Uppl. í síma 621534 og 77600. Veggsamstæða og þvottavél (Bára) tilsölu. Uppl. í síma 82771. Spilakassar. Tvö spilaborð, mjög tekjumikil til sölu á góðum kjörum eða í skiptum fyrir bíl, VHS spólur eða tæki. Uppl. í síma 99-4661. Til sölu 80 lítra, eins fasa loftpressa, Automan frá Landssmiöj- unni, lítið notuð, í toppstandi. Einnig dökk hillusamstæða, 4,60 cm, einingar sem hægt er aö láta standa sjálfstætt. Vel með farin. Verð tilboð, eingöngu staðgreiösla. Uppl. í síma 78185. Fulningahurðir. 4 nýjar fulningainnihurðir 70x 200 cm, til sölu á lágu verði kr. 4.500 st. Uppl. í síma 15587. Til sölu eru hænsnabúr fyrir 10 þús. varphænur. Einnig er hægt að nota þau til ungauppeldis. Aðstoð við uppsetningu getur fylgt. Hafið samband við DV i síma 27022. H —860. Fjarskiptamóttakari til sölu með öllu stuttbylgjusviðinu, SSB mótun, CB bandinu, einnig öllu VHF bandinu, UHF bandinu. Mót- takarinn er með digital tíðniteljara. Sími 24294. Herra terylenebuxur á 800 kr., kokka- og bakarabuxur á 600 kr., kokkajakkar á 700 kr. Saumastofan Barmahliö 34, gengið inn frá Löngu- hlíð, sími 14616. Til sölu grár fermingarjakki,. skyrta og skór, pappagluggatjöld frá Ljóra 100 kr. stk. Á sama stað fást gefins gardínur og gluggakappi með tvöfaldri Z-braut (4 metrar), sími 46896. Til sölu er gamall vandaður skautbúningur meö til- heyrandi sprotabelti, tveimur ennis- spöngum o.fl. Hafið samband viö DV í síma 27022. H-719. Skrifborð og þvottavél til sölu, fæst ódýrt. Uppl. í síma 71124. Tii sölu sambyggð trésmíðavél og einnig bútsög á sama stað. Uppl. í síma 92-3894. Óskast keypt Óska eftir að kaupa bókbandstæki til handbindingar á bók- um, s.s. skurðarhníf, sax, gyllingarlet- ur o.fl. Uppl. hjá Árna Hannessyni í síma 93-7006 eftir kl. 20. Óskum eftir að kaupa rafmagnsþilofna, 8—10 stk., ásamt hitakút, 100—150 lítra. Uppl. í síma 99- 1061. Sjoppa eða söluturn óskast til kaups á viðráðanlegum kjörum fyrir trausa aðila. Skilyrði að velta sé góð. Vinsamlegast hringiö í síma 99—4661. Kaupum gamlar íslenskar bækur, 10 ára og eldri. Safnarabúðin, Frakka- stíg 7, sími 27275. Opið frá kl. 11—18. Lokaölaugardaga. Overlockvél. Oska eftir notaðri overlock vél til heimilisnota. Þarf að vera tveggja nála. Simi 93-8641. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur, leirtau, lampa, myndaramma, póst- kort, kjóla, veski, skartgripi, kökubox, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, sími 14730. Opið kl. 12—18 mánudaga—föstudaga og laugardaga kl. 11-12. Verslun Notar þú skó númer 36 eða 377 Á Barónsstíg 18 er m,a. mikið úrval í þessum stærðum, vandaðir skór á gjaf- verði. Skóverslunin Barónsstíg 18, sími 23566. Gerið góð kaup. Urval af fallegum dömu- og unglinga- peysum á kr. 650, stutterma dömu- peysur á kr. 500, barnapeysur frá kr. 350, jogginggallar frá kr. 500, stretch- buxur í stærðum 6—14 frá kr. 600, einn- ig ýmsar smávörur. Prjónastofan Fífuseli 28, kjallara, sími 77163. Vetrarvörur Til sölu Yamaha SS 440 árg. '83. Verð 180.000, staðgreiðsluverö 155.000. Uppl. í síma 666742. Atomic keppnisskíði. Atomic ABC skíði 170 cm og 200 cm til sölu, ónotuö. Verð kr. 2500 parið. Uppl. í síma 15587. Vólslefli, Skidoo Blizzard 9700 árg. ’83 til sölu. Verð kr. 250 þús. Ath. 97 hestöfl. Toppsleði. Uppl. í síma 35411 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Fatnaður Tískupeysur. Til sölu mikið úrval af ódýrum peysum, bæði úr bómull og akrýl, margir litir. Uppl. í síma 72041. Fyrir ungbörn Barnavagn til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 15916. 2ja ára gamall blár flauelsbarnavagn meö burðar-i rúmi í til sölu, vel með farinn. Uppl. í isima 685186. Fallegur barnavagn. Til sölu er mjög vel með farinn barna- vagn, aöeins notaður eftir eitt barn, verðkr. 7.000. Uppl. ísima 19068. Til sölu grár Silver Cross bamavagn, mjög vel meö farinn. Uppl. ísíma 641101. Þríhjól, þekkt og viðurkennd tegund, ódýr og góð. Reiðhjólaverk- stæðið, Hverfisgötu 50, sími 15653. Heimilistæki Ti< sölu lítill tauþurrkari á kr. 4000. Uppl. í síma 33652. ísskápur til sölu m/frysti, 2ja ára, 158x55. Uppl. í síma 78442 milli kl. 18 og 22. Nýlegur stór f rystiskápur til sölu, selst á sanngjömu verði. Verð tilboð. Uppl. í síma 42792 i dag, á morgun og næstu kvöld. Til sölu Zerowatt þvottavél, lítiðnotuö. Uppl. í síma 78105. Hljómtæki Glæsileg Akai samstæða til sölu, 11/2 árs gömul (Dolby stereo), tilboö óskast. Sími 30515 á kvöldin eöa 24033 á daginn. Hljóðfæri Yamaha Porca PC 100 sound synthesizer til sölu í mjög góðu standi, tek jafnvel notað trommusett í skiptum. Uppl. í síma 53952 eftir kl. 19. Til sölu Roland rafmagnspíanó stærri gerð. Tilvalið sem fermingar- gjöf eða í pianónámiö. Uppl. í síma 99- 4485 eöa 54518. Mjög fallegt pianó til sölu, sem nýtt, viðarpólerað. Sími 79871 eða 37272. Pianó til sölu. Amerískt eldra konsertpíanó til sölu. Uppl.ísíma 19937. Ónotað Yamaha pianó til sölu. Uppl. í síma 40664. Teppaþjónusta Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, sími 72774. 'Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing- una. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Húsgögn Rókókó húsgögn. Rókókó borðstofusett, rókókó sófasett, rókókó stólar, margar geröir, renaiss- ancestólar, píanóbekkir, rennibrautir og borð fyrir útsaum, blómasúlur, blómapallar, blómagrindur, síma- bekkir, hornhillur, blaðagrindur og mikiö úrval af gjafavörum. Nýja bólst- urgeröin, Garðshomi, sími 40500 og 16541. Til sölu sófi, tvíbreitt rúm og barnarimlarúm. Allt úr furu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 19463 eða 15806 eftirkl. 17. Sófasett til sölu, 3+2+1+ sófaborö, einnig sem nýtt fururúm, með náttborði. Uppl. í síma 30314._____________________________ Þriggja sæta sófi, 2 stólar og stórt kringlótt sófaborð til sölu. Uppl. í síma 19561 til kl. 16. Til sölu frá Aton sem nýtt borðstofuborð og 4 stólar, sófaborð og hornborð. Uppl. í síma 92-3983. Húsgagnaviðgerðir fyrir páska. Skjót og góö þjónusta. Fast og gott verð. Hringið í síma 43842 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Skipti: Til sölu hjónarúm með útvarpi og vattljósum frá Hreiðrinu, 1 árs. Skipti á 2 manna svefnsófa. Uppl. í síma 686928.____________________________ Barnaskrifborð svef nbekkur, furupúlt kr. 1000, hjónarúm m/dýnum kr. 2.000, tveir leðurstólar kr. 3.500 stk., sjónvarpsskápur kr. 2.000, bama- rimlarúm kr. 500. Sími 39380. Ath., afsýring-afsýring. Tökiun að okkur að afsýra máluö, lökkuð og útlitsbreytt, gömul húsgögn (fulningahurðir, kommóöur o.s.frv.). Uppl. gefnar í símum 17832 og 28129. Geymið auglýsinguna. Hvítmálaður borðstofuskápur til sölu, borö getur fylgt með. Verð kr. 2.500,-.Uppl. í síma 53996. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum heim og gerum verötilboð yður að kostnaðar- lausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngubrekku, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, og Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Klæflum og gerum vifl öll bólstruð húsgögn. Urval af efnum. Ein- göngu fagvinna. Verðtilboð ef óskað er. Haukur Oskarsson bólstrari, Borg- arhúsgögnum í Hreyfilshúsinu, sími 686070, og heima í síma 81460. Klæflum og gerum vifl allar gerðir af bólstruðum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, simi 15102. Antik Ath., afsýring-afsýring. Tökum að okkur að afsýra máluð, lökkuð og útlitsbreytt, gömul húsgögn (fulningahuröir, kommóður o.s.frv.). Uppl. gefnar i símum 17832 og 28129. Geymiö auglýsinguna. Video Myndberg auglýsir. Höfum til leigu eitt besta úrval mynd- banda fyrir VHS á markaðnum í dag. Leigjum einnig út upptökuvél, videotæki og sjónvörp. Komið og sjáið úrvalið. Uppl. í síma 686360. Mynd- berg, Hótel Esju. Videotækjaleigan sf., sími 74013. Leigjum út videotæki, hagstæð leiga, góð þjónusta. Sækjum og sendum ef óskað er. Opiö frá kl. 19—23 virka daga og frá kl. 15—23.30 um helgar. Reynið viðskiptin. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hagstæð viku- leiga. Opið frá kl. 19 til 22.30 virka daga' og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Til leigu myndbandstæki. Við leigjum út myndbandstæki i lengri eða skemmri tíma. Állt að 30% af- sláttur sé tækið leigt í nokkra daga samfleytt. Sendum, sækjum. Mynd- bönd og tæki sf., Sími 77793. Leigjum út VHS videotæki, afsláttur sé tækið leigt í nokkra daga. Mjög hagstæð vikuleiga. Sendum og sækjum. Videotækjaleigan Holt sf., sími 74824. Videosport Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Ægisíðu 123, sími 12760. Opið alla daga frá 13—23. VIDEO STOPP Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Urvals video- myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty, Ángelique, Chiefs, Ninja og Master of the game m. ísl. texta. Alltaf það besta af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Af- sláttarkort. Opið kl. 08-23.30. Söluturn—video, Alfhólsvegi 32, Kópavogi, sími 46522. Myndir í VHS og Beta á 70—100 kr. Nýjar myndir í VHS, Chiefs, Hunter, Angelique o. m.fl. Tækjaleiga. Opið virka daga frá 8— 23.30 og um helgar 10—23.30. Til sölu ca 200 VHS original spólur, bæði textaðar og ótext- aðar. Fást jafnvel í skiptum fyrir eitt- hvað sniðugt. Uppl. í síma 99-4661. Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1 Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja tima spólur 450 kr. Leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Sel- tjarnamesi, simi 629820. Video til sölu. Sem nýtt JVC stereo videotæki til sölu. Uppl. í síma 52855. VHS myndbandstæki óskast til kaups. Sími 81758. Videospólur til sölu, 20—25 spólur í pakka, verð samkomulag. Uppl. í síma 99-6127. Videoturninn, Melhaga 2, sími 19141. Ný leiga, leigjum tæki, nýtt efni, m.a. Hunter, Chief, Lace, Wilde Times, Strumpamir o.fl. úrvals barnaefni. Videotuminn, Melhaga 2. Opið 9-23.30. Sjónvörp 22" Deccacolor litsjónvarp til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 39512. Óska eftir litsjónvarpi á kr. 15.000,-, staðgreitt. Uppl. í síma 641323. Tölvur Til sölu Aquarius tölva, 4K með 16 K minniskubb, kassettutæki ásamt þrem leikjum. Mjög litið notuö. Uppl. í síma 73048. Acorn Electron ásamt +1 og 8 forritum til sölu. Gott verð ef samið er strax. Sími 93-2855. Ljósmyndun Canon AE1. Til sölu lítið notuð Canon AEl mynda- vél, standard linsa 50 mm, 1.8, breið- linsa 28 mm, 2.5, aðdráttarlinsa 70x210, 3.5, Braun flass, ljósmynda- taska. Sími 93-1682. Canon A1 til sölu með F 1,8 linsu og power winder. Einnig Olympus OM-2 body. Uppl. í síma 75165 eftirkl. 18. Tura — Ljósmyndapappir nýkominn, mikið endurbættur, con- strakt-ríkur. Lækkað verð. Allar stæröir og gerðir. Viö eigum líka góö og ódýr áhöld og framköllunarefni. Póstsendum. Amatör ljósmyndavöru- verslun Laugavegi 82, sími 12630. Dýrahald Til sölu 9 vetra fulltaminn hestur, faðir Sörli frá Sauðárkróki. Hesturinn hefur tekið þátt í gæðingakeppni. Uppl. í síma 94- 7416. Hestakerra. Til sölu ný hestakerra á 1500 kg hásingu. Uppl. í síma 81833 og 45258 á kvöldin. Hjól Yamaha IT175 árg. '82 Endurohjól til sölu, vel með farið. Skipti möguleg á krosshjóli, CR eða RM250. Sími 71344. Svört Honda MB 50 árg. '82 til sölu, mjög vel með farin. Uppl. í síma 51095. Reiflhjólaverkstæðið, Hverfisgötu 50, hefur verið opnað aft- ur. Nokkur notuð reiðhjól til sölu. Borgarhjól, sími 15653. Sala — skipti. Yamaha YZ 125, árg. ’81. Allt nýyfir- farið. Topphjól. Skipti á bil eöa götu- hjóli. Verð 30-40 þús. Sími 92-6666. Vagnar Tii sölu er 10 feta hjólhýsi, árg. ’76, htið notað og lítur út sem nýtt, ársgamalt fortjald. Gott verð ef samið erstrax.Sími 92-7270. Byssur Til sölu Sako Riikim. riffill, 222 cal., með Bushnell Banner kiki, einnig læsanleg taska, verð 30 þús., og Shul haglabyssa. Sími 686165.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.