Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 36
36 DV. LAUGARDAGUR 9. MARS1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bílar óskast Óska eftir að kaupa góðan ferðabil. Staðgreiðsla 80—100 þús. Uppl. í síma 51864 milli kl. 17 og 20. Vantar Lada 1500 árg. ’80-’82 fólksbíl eða station. Uppl. í síma 79639. Staðgreiðsla. Óska eftir litlum bíl, árg. ’82-’84. Staðgreiösla fyrir réttan bíl. Uppl. á kvöldin og um helgar í síma 75277. Óska eftir Volvo Amason eöa VW bjöllu, ’72-’75. Bílarnir mega þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 51657 e.þkl. 15. Ford Econoline óskast, lengri gerö, ekki eldri en 1976. Má þarfnast viögerðar og jafnvel vera vélarlaus. Hringið í síma 75422. Scout II, Scout II. Oska eftir Scout árg. ’74—’76 á verðbil- inu 20—50 þús. staðgreitt, má þarfnast lagfæringar. Uppl. ísíma 92-6641. Húsnæði í boði Hafnarfjörður. Til leigu 30 ferm herbergi með svölum, aðgangi aö eldhúsi, baöi og setustofu. Til sölu Golf ’75, skoöaöur ’85, selst ódýrt. Sími 51076. Nýtt, stór einbýlishús á Stór-Reykjavíkursvæðinu til leigu. Uppl. í síma 51457. Til leigu tvær 3ja herb. íbúðir í sama húsi, frá 1. júní. Langtímaleiga. Fallegur garður, 50 fermetra bílskúr i gæti fylgt. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Laugarneshverfi 883” sendist DV fyrir 13. mars. 2ja herberqja ibúð í Háaleitishverfi til leigu. Laus 1. apríl. Tilboð sendist DV merkt „L-382” fyrir 14. mars. Geymsluherbergi til leigu í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 685450. Til leigu 3ja herb., 75 ferm. íbúð í raöhúsi í Mosfellssveit. Leigist í nokkra mánuði eða nokkur ár. Laus 1. apríl. Tilboð sendist DV merkt „Mosfellssveit 48”. Leigutakar, takið eftir: Við rekum öfluga leigumiðlun, höfum á skrá allar gerðir húsnæðis. Uppl. og aöstoð aðeins veittar félagsmönnum. Opið alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. h., símar 621188 og 23633. Húsnæði óskast Vinnuherbergi óskast strax í 2—3 mánuöi í mið- eða vesturbæ til að skrifa háskólaritgerð. Sími 16176. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá 1. maí. Uppl. í síma 78993. Rólegur, reglumaður á miðjum aldri óskar eftir 2—3ja herb. íbúð sem fyrst, helst í gamla miðbænum. Einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Hafiö samband við DV í síma 27022. H-949. Smáíbúða- eða Háaleitishverfi. Miðaldra hjón með 12 ára dóttur óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð, reglusemi og öruggar greiðslur. Sími 14832 eftir 19. Húsasmiður í fastri vinnu óskar eftir einstaklings- eða tveggja herb. íbúð, öruggar mánaöar- greiðslur. Uppl. í sima 46475 e.kl. 19. Vestmannaeyjar — Kópavogur, leiguskipti. Oskum eftir leiguskiptum á raðhúsi í Vm. og 3ja—4ra herb. íbúð, helst í Kópavogi, frá hausti nk. í 1 ár. Uppl. í síma 98-2019. Mæðgur, 28 og 11 ára, óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúð, helst í neðra Breiðholti.Uppl. í síma 77519. 3—4 herbergja ibúð. Hjón um f immtugt óska eftir 3—4 herb. íbúð, helst í Reykjavík, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 46107. 2ja herb. íbúð óskast til leigu, góð umgengni og reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 81419. Nemi sem er reglusamur óskar eftir 2ja herb. íbúö miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 35362. Ung hjón með börn óska eftir íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinusemfyrst. Uppl. ísíma 36761. 2ja herb. íbúð. Eldri kona óskar eftir einstaklingsíbúð eöa lítill íbúð. Góð umgengni, reglusemi og fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma 73540 eftir kl. 14. Ungt par óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Skilvísar greiðslur og góö umgengni. Uppl. í síma 621512 eftir kl. 18. Húseigendur, athugið. Látið okkur útvega ykkur góða leigjendur. Við kappkostum að gæta hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá allar gerðir húsnæðis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæöi. Meö samnings- gerð, öruggri lögfræöiaðstoð og trygg- ingum tryggjum við yður, ef óskað er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélags- ins mun með ánægju veita yður þessa þjónustu yður að kostnaöarlausu. Opið alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.h., símar 621188 og 23633. Atvinnuhúsnæði 100 ferm húsnæði óskast, miðsvæðis, fyrir listiðnaö. Uppl. í síma 10003 og 15442 eftirkl. 18. Geymsli'húsnæði óskast á leigu í Reykjavík, mætti vera bílskúr eða annaö ámóta húsnæði meö góöri aðkeyrslu. Uppl. í síma 83908 á kvöldin. Húsnæði í Hlíðunum, ca 30 ferm fyrir verslun eða léttan iðnaö til leigu. Uppl. í síma 23850. Skrifstofuhæð i Austurstræti. í Austurstræti lOa er laus 250 fm skrif- stofuhæö á 3. hæð hússins, laus nú þegar. Nánari uppl. í símum 19157 og 20123. Verslunarhúsnæði í Kópavogi er laust gott verslunarhús- næði, 255 fm, auk 115 fm skrifstofu- húsnæðis og aðstööu. Samtals 370 fm. Laust strax. Uppl. í síma 19157. Atvinna í boði Góðatvinna. Við þurfum að auka framleiðsluna og því óskum við eftir að ráða sauma- konur til starfa strax. Vinna heilan eða hálfan daginn, einstaklingsbónus, góöir tekjumöguleikar fyrir áhuga- samt fólk, góð vinnuaðstaða. Allar uppl. gefur verkstjóri á staðnum eða í síma 82222 fyrir hádegi. Dúkur hf., Skeifunni 13. Vantar þig vinnu í verslun? Þá máttu skrá þig hjá ráðninga- þjónustu Kaupmannasamtaka lslands, Húsi verslunarinnar, 6. hæð, sími 687811. Hafnarfjörður. Vantar húshjálp, 4—5 tíma einu sinni í viku. Uppl. í síma 51984, Ása. Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í sjoppu í Hafnar- firöi. Tvískiptar vaktir með 2 f rídögum í viku. Uppl. á mánudaginn í síma 83436. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, hálfan daginn, einnig stúlkur til helgarvinnu. Uppl. í síma 42058. Litið verktakafyrirtæki. Oskum að ráða starfsmenn í steypu- sögun, kjarnaborun, o.fl. Einnig óskast vanur pressumaður. Mikil vinna i boöi. Bortækni sf., símar 46899 oe 72460 Snyrtifræðingar. Aðstaöa fyrir snyrtifræðing á snyrtistofu nálægt Hlemmi. Hafiö samband við DV í síma 27022. H-890. Áreiðanlegur starfskraftur óskast til að þrífa lítið skrif- stofuhúsnæði í miðbænum. Tveir tímar 2svar í viku. Uppl. í síma 10860 12—16 virka daga. Bilstjórar—tækjamenn. Verktakafyrirtæki óskar að ráða meiraprófsbílstjóra sem fyrst. Æskilegt aö viðkomandi hefði stundað eitthvert iönnám. Einnig vanan gröfu- mann á beltavél, æskilegt að viðkom- andi hefði meirapróf. Hafið samb. viö DV í síma 27022. H-675. Stýrimann vantar á 100 smálesta bát sem rær frá Horna- firði. Uppl. í sima 97-8644 milli kl. 9 til 17. Vanurflakari óskast strax. Toppfiskur, Fiskislóö 115, Reykjavík, sími 621344. Atvinna óskast 26 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, hefur meirapróf, er vanur bílstjóri. Margt kemur til greina. Sími 33062. Ungan mann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13694 millikl. 11 og 12f.h.________ Simvirki óskar eftir góðu starfi, reglubundinn vinnutími án yfir- vinnu er skilyrði. Vinsamlegast sendiö nafn og símanúmer til DV, merkt „Radio” fyrir 16. mars. Mig bráðvantar að komast í ræstingar í 2—3 tíma eftir kl. 18, er vön, hef bíl. Uppl. í síma 35263. Reglusöm og ábyggileg stúlka utan af landi óskar eftir vel launaðri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 641262 milli kl. 19 og 20 næstu daga. - 45 ára, reglusamur karlmaður óskar eftir atvinnu, ýmis störf koma til greina, t.d. afgreiðslu- eða lagerstörf. Getur hafið störf fljótlega. Sími 33206. Hárskeranemi á 2. ári i námi (9 mán. starfsþjálfun) óskar eftir starfi sem fyrst. Uppl. í síma 26919. 35 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, er vanur verslunarstörfum og fleiru. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 76268. Benedikt. 19 ára stúlka óskar eftir heilsdagsstarfi. Uppl. í sima 44428. Kennsla Nýtt frá Ameriku. Námskeið í snyrtingu og litaráðgjöf, kennd verður andlits- og handsnyrting, hreinsun húðar, litaráögjöf í fatavali o. fl. Notaðar verða amerískar snyrti- vörur sem eru framleiddar úr jurta- efnum. Innritun í síma 46123. Líkamsrækt Sólbaðsstofan Laugavegi 52, sími 24610, býður ykkur velkomin í endurbætt húsakynni og nýja bekki með innbyggðum andlits- ljósum. Skammtímatilboð: 10 tímar á 700 kr., 20 tímar á 1200. Reynið Slendertone tækið til grenningar og fleira. Kreditkortaþjónusta. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti i andlits- ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra- rauðir geislar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vin- sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10206. A Quicker Tan. Það er það nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, simi 10256. Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8. Afmælistilboð. Nú eru brátt 4 ár síðan viö hófum rekstur. Af því tilefni bjóöum viö til 15. mars 10 tíma í Ijós, gufubað, heitan pott o. fl. á kr. 500. Sími 76540. Sólás, Garðabæ, býður upp á 27 mín. MA atvinnulampa með innbyggðu andlitsljósi. Góð sturta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opiö alla daga. Greiðslukortaþjónusta. Komiö og njótið sólarinnar í Sólási, Melási 3, Garðabæ, sími 51897. Hressingarleikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráöleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópav. Sólbær, Skólavörðustig 3. Tilboð. Nú höfum við ákveðið að gera ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þið 20 tíma fyrir aðeins 1200 og 10 tíma fyrir 700. Grípið þetta einstæða tækifæri. Pantið tíma í síma 26641. Sólbær. Spákonur Spáið í framtíðina. Spái í spil og bolla. Uppl. í síma 84164. Tapað-fundið Lítili gullhringur með gullkúlu tapaöist fimmtudaginn 7. mars í eða fyrir utan Vörumarkaðinn, Ármúla, eða við Austurver. Fund- arlaun.Sími 51973. Ýmislegt Er kvíði og örvænting að ná tökum á þér? Þú getur hringt í síma 53835 hvernær sem er og við getum rætt saman. Ef til vill hjálpar þaöeitthvaö. S.G. Barnagæzla Get tekið börn i gæslu allan daginn. Bý í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 651408. Sigurrós. Dagmamma i Laugarneshverfi. Get tekið börn í gæslu fyrir hádegi eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 39887. Framtalsaðstoð Skattframtöl 1985. Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila, bókhald og uppgjör. Sæki um frest. Reikna út væntanleg gjöld. Brynjólfur Bjarkan viöskipta- fræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 18 og um helgar. Skattframtöl. önnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum fresti, áætlum opinber gjöld, hugsanlegar kærur inni- faldar í verði. Markaðsþjónustan, Skipholti 19,3. ha»ð, sími 26984. Framtalsaðstoð 1985. Aðstoða einstaklinga og rekstraraðila viö framtöl og uppgjör. Er viðskipta- fræðingur, vanur skattframtölum. Innifaliö í verðinu er nákvæmur út- reikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef með þarf, o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir í | síma 45426 kl. 14—23 alla daga. 1 Framtalsþjónustan sf. Annast skattf ramtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Áætla opinber gjöld. Ingi- mundur T. Magnússon viðskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16, sími 15060, heimasími 27965. Innrömmun Rammaborg. Innrömmun, Hverfisgötu 43. Alhliða innrömmun. 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Einkamál Myndarlegur tæplega fimmtugur maður, óskar eftir að kynnast konu 30—45 ára með náin kynni í huga. Al- gjör trúnaður. Svar sendist DV merkt „Trúnaður697” fyrir þriðjudagskvöld. Stjörnuspeki Stjömuspeki — sjálfskönnunl Stjömukort fylgir skrifleg og munnleg lýsing á persónuleika þinum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta mögu- leika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjömuspekimiöstöðin, Lauga- vegi 66, sími 10377. Skemmtanir Dansleikurinn ykkar er í öruggum höndum hjá Dísu. Val milli 7 samkvæmisdansstjóra með samtals 33ja ára starfsreynslu af mörg þúsund dansleikjum stendur ykkur til boöa. Samkvæmisleikir og fjölbreytt danstónlist. Dísa hf., sími 50513 (heima). Góða veislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíðina, einkasamkvæmið og alla aöra dans- leiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekiö Dollý, sími 46666. Klukkuviðgerðir Geri við f lestallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggkiukkur. Vönduö vinna, sér- hæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, simi 54039 kl. 13—23alladaga. Garðyrkja Húsdýraáburður tii sölu, ekið heim og dreift sé þess óskaö. Áhersla lögð á góða umgengni. Simar 30126 og 685272. Traktorsgrafa og traktorspressa til leigu á sama staö. Tökum að okkur trjáklippingar, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Utvegum einnig húsdýra- áburð, dreift ef óskaö er. Garðaþjón- ustan, sími 40834. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift sé þess óskaö. Gerum föst verðtilboð í stærri verk. Veitum kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Símar 45868 og 77126. Trjáklippingar. Klippum og snyrtum tré og runna. Björn Björnsson skrúðgarðameistari, sími 73423. Kúamykja — hrossatað — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýraáburðinn og trjá- klippingar. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verö, greiðslukjör, tilboö. Skrúðgarðamiöstöðin, garðaþjónusta — efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 15236 — 40364 og 99-4388. Þjónusta Körfubill til leigu. Körfubílar í stór og smá verk. Bílstjóri veitir nánari uppl. í síma 46319.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.