Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 44
44 DV. LAUGARDAGUR 9. MARS1985. Peningamarkaður Tilkynningar Tölvur '85 Dagana 7.—10. mars er haldin tölvu- sýning í anddyri Laugardalshallar. Hún ber nafnið Tölvur ’85 og er í umsjá félags tölvunarfræðinema við Háskóla Islands. Þetta er í annaö sinn sem félagið stendur fjTÍr slíkri sýningu en fyrir tveimur árum var haldin tölvusýning á vegum þess sem þótti takast mjög vel. Fjölmörg fyrirtæki-taka þátt í sýning- unni og munu þau bjóða upp á margt nýtt og fróðlegt. Bryddað verður upp á þeirri nýjung aö sett verður upp örtölvuver með einka- tölvum sérstaklega fyrir sýningar- gesti. Þar geta þeir sest niður og próf- að sjálfir hinar ýmsu tölvutegundir og hugbúnað. Samfara örtölvuverinu verður sýnt það nýjasta af skákfor- ritum. I tengslum við sýninguna veröur staðið fyrir fyrirlestrahaldi. Mun hver dagur hafa sína yfirskrift, þ.e. hvern dag sýningarinnar verður tekiö fyrir ákveðið efni og reynt að gera því nokkuðgóðskil. TBK Þegar ein umferð er eftir í aðal- sveitakeppni TBK er staðan þessi: stig Sveit Gests Jónssonar 172 Sveit Antons Gunnarssonar 148 Sveit Gunnlaugs Öskarssonar 127 + óspil. leik Sveit Gísla Tryggvasonar 118 Sveit Auðuns Guðmundssonar 117 Sveit Þorsteins Kristjánss. 115 Sveit Öla Týs 113 Síðasta umferð í aðal-sveitakeppn- inni verður spiluð næstkomandi fimmtudag, 14. mars, að Domus Medica og hefst keppnin kl. 20.30 eins og venjulega. Fimmtudaginn 21. mars hefst svo barómeter-keppni félagsins, og mun taka fjögur fimmtudagskvöld. Keppn- in verður haldin í Domus Medica og hefst kl. 20.30. Væntanlegir þátt- takendur láti skrá sig sem fyrst hjá eftirtöldum aðilum: Tryggva í símum 24856 eöa 36744 Braga í símum 30221 eöa 19744. Kvenfélag Breiðholts veröur með kaffisölu í Safnaðarheimili Bú- staðasóknar sunnudaginn 10. mars ki. 15 að lokinni messu. Stjómin. Páskaferðir Ferðafélagsins 1. 4.-8. apríl: Landmannalaugar — skiða- ganga frá Sigöldu og inn í Laugar. Vélsleðar flytja farangur. Gönguferðir og skíðagöngu- ferðir í nágrenni Lauga. Gist í sæluhúsi Fl í Laugum. I páskavikunni verða húsverðir í Laugum. Ferðamenn, sem hafa hugsað sér að fá gistingu í Laugum, hafi samband við skrifstofu Fl, öldugötu 3, Rvk. 2. 4.-8. apríl: Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Gist í íbúðarhúsi á Arnarstapa, frábær að- staöa. Skoðunarferðir um Nesið og gengið á Snæfellsjökul. 3. 4.-8. april: Króksfjörður ognágrenni. Gist á Bæ í Króksfirði í svefnpokaplássi. Gengið á VaðalfJöll, um Borgarland, út á Reykjanes og víðar. Afar skemmtilegt og forvitnilegt svæði og margt að skoða. 4. 4.-8. aprii: Þórsmörk (5 dagar). Göngu- ferðir um Mörkina. Gist í Skagfjörðsskála. 5.6.—8. apríl: Þórsmörk (3dagar). Allar upplýsingar og farmiðasala á skrif- stofu FI, Öldugötu 3. Pantið tímanlega í páskaferðirnar. Ferðaféiag tslands. Réttarbót aldraðra í Reykjavík Nú hefur stjórn félagsins ákveöið að halda kynnis- og skýringarfund þriðjudaginn 12. þ.m. kl. 3 e. hádegi, að Hofi við Rauðarárstig 18. Síðast þegar við héldum fund reyndist hús- pláss of lítið svo við urðum að leita annað. E.t.v. má búast við að þessi fundarstaður reynist of lítill þegar fram líða stundir. Verð- um við þá bara að halda áfram að leita að nægilega stóru húsnæði sem rúmar alla sem vilja mæta. Því til okkar eru allir velkomnir á hvaða aldri sem er, með málfrelsi og tillögu- rétt. Við viijum því eindregið hvetja alla þá að- ila, sem málstað aldraðra í Reykjavík og ná- grenni vilja styðja, að mæta á þennan fund. Veriövelkomin. Stjórnin. Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30, munið skólabílinn. Messa kl. 14, Haraldur Á. Haraldsson leikur á básúnu. Fyrirbænastund á fimmtudag kl. 18.45. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund mánudaginn 11. mars, kl. 20.30. Skemmtiatriði. Félagskonur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Kópavogs heldur aðalfund fimmtudaginn 14. mars, kl. 20.30, í félagsheimilinu. Venjuleg aðalfundar- störf, önnur mál. Innlán með sérkjörum Alþýðubanklnn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- amir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjömu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. ■nnstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 31% og áTsávöxtun 31%. Sérbók fær strax 30%nafnvexti 2% bætast síðan við eftir hverja þrjá mánuði sem innstæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur brðið 37.31% Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaöarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuöi eða lengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 36% nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og verötryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega, 30. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársf jórðung. Af hverri úttekt dragast 2.1% i svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en aimenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn 27%, 5. mánuöinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%. Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Sé tekið út standa vextir þess íímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 35.14%. Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Útvegsbankinn: Vextir á reikningi með Ábót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg- ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburöur er gerður mánaðarlega, en vextir færðir i árslok. Sé tekiö út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarb&nkinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júh'— september, október—desember. 1 lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hag- stæöasta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist :á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. Sé lagt inn á miðju tímabili og inn stæða látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast uppbót allan sparnaðartímann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. íbúðalánareikningur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Spamaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miðað við sparnað með vöxtum og verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Útlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Sparnaður er ekki bundinn við fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarkslán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi eru stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4,— 6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekiö út af reikningi á einhverju vaxtatímabilinu, standa vextir þess næsta tímabil. Sé innstæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildir sem betri reynist. Rikissjóður: Spariskirteini, 1. fiokkur A 1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með 6.71 vöxtum. Vextir greiðast misserislegá á timabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir eru 5, 10 og 100 þúsund krónur. Spariskirteini með hreyfanlegum -vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C 1985, eru bundin til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegir, meöaltal vaxta af 6 mánaða verðtryggðum reikningum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskírteini, 1. flokkur SDR 1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seöla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán Irfeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveöur sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnrn stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur milli sjóða og hjá hverium sióði eftiraðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. IMafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða tiL vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í þvítilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannigkr. 1.254.40 og ársávöxtunin25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir I mars eru dráttarvextir 4%. Dráttarvextir á ári reiknast 48%, dagvextir eru því 0.1333%. Vísitölur Lánskjaravísitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig, en var 1.050 stig í febrúar. Miðað er við 100 í júní 1979. Byggingarvisitalan fynr fyrstu þrjá mánuði ársins er 185 stig. Hún var 168 stig síðustu þrjá mánuði ársins 1984. Miðað er við 100 í janúar 1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 42. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Nýbýlavegi 12-A — hluta-, þingl. eign Kristmanns Þ. Einars- sonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs og skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri jóriðjudaginn 12. mars 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og siðara sem auglýst var í 79., 80. og 82. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1984 á eighinni Daltúni 18, þingl. eign Guðbjargar Pálsdöttur, fer fram að kröfu Einars Viðar, Sveins H. Valdimarssonar hrl., Bæjar- sjóðs Kópavbgs, skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. mars 1985 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Melabraut 53, neðri hæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign Ágústs Guðjónssonar og Bergþóru Birgisdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 11. mars 1985 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Markarflöt 14, neðri hæð, Garðakaupstað, tal. eign Rúnars J. Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. mars 1985 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Holtsbúð 19, Garðakaupstað, þingl. eign Þorgils Þorgilssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs og Garðakaupstaðar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. mars 1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Melabraut 63, efri hæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign Kristjönu ísleifsdóttur og Hallgríms Jónassonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. mars 1985 kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Suöurgötu 31, rishæð, Hafnarfirði, þingl. eign Jóns Braga- sonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar og Veðdeildar Lands- banka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. mars 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 10., 13. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Vesturbraut 12, 2. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Árna Einars- sonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Steingríms Eirikssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. mars 1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Sléttahrauni 24, 3. h. t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Margrétar Pálmarsdóttur, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar og Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. mars 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 48. og 52. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Smiðjustig 2, Hafnarfirði, tal. eign Sævars Sigurvaldasonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, bæjarfógetans í Neskaupstað, og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 11. mars 1985 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. VEXTIB BANKA OG SPARISJðÐfl 1%) INNLAN MEÐ SÉRKJ0RUM SJA sérlista ,1,1 if H li H li ff li ti innlAn úverðtryggð SPARISJÚÐSBÆKUB Úburxfin innstaða 243 244) 244) 244) 244) 244) 244) 243 243 243 SPARIREIKNINGAR 3j« miraéa uppngn 71JD 284) 274) 274) 274) 274) 274) 273 273 273 6 mánaAa uppsöfpi 38 JD 39,2 304) 31.5 364) 31,5 313 30,0 31,5 12 máraéa uppsögn J2J0 34.6 324) 31,5 323 18 mánaöa upptögn 31JD 40 A 374) SPARNAÐUR - LANSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuði Z1J0 274) 2741 274) 273 273 273 Sparað 6 mán. og meaa 31,5 304) 274) 2741 313 303 303 innlAnsskIrtemí Ti 6 máraða 32,0 34,6 304) 31,5 31,5 31,5 323 313 TÉKKAREIKNWGAH Avfsanaraiuiingar 22J0 224) 184) 114) 194) 194) 193 19,0 183 Hlauparaðinjngar 193 164) 184) 1141 194) 124) 193 193 183 innlAn verðtryggð SPARIREIKNINGAR 3fa máraða uppsógn 44) 44) 25 0.0 2.5 1.0 2.7B • 13 13 6 mánaða uppsögn 05 B 5 3 5 3,5 3.5 33 33 23 33 innlAn gengistryggo GJALOEYRISREIKNINGAR Bantlarflgadoiarar 95 95 84) 84) 7.5 74) 73 73 83 Staifngspund 10,0 95 104) 1141 104) 103 103 103 8,5 Vftstur þýsk mörfi 44) 44) 44) 54) 44) 73 43 43 43 DansJux krónur 10,0 95 104) 14) 10.0 103 10.0 103 8,5 útlAn úverðtryggð ALMENNIR VlXLAR (forvextir) 314) 314) 314) 31,0 314) 313 313 313 313 VRlSKIRTAVlXLAR Iforvextx) 324) 324) 324) 32,0 32.0 323 323 32,0 323 ALMENN SKULOABRÉF 344) 344) 344) 3441 34,0 343 343 343 343 VIÐSKIPTASKULDABRÍF 354) 354) 353 353 353 353 HLAUPAREIKNINGAR YfxAáttur 324) 324) 324) 324) 324) 323 323 323 323 útlAn verðtryggð SKULOABRÉF Að21f2árí 44) 44) 44) 4.0 4,0 43 43 43 43 Langri an 2 1/2 ár 54) 54) 541 5.0 541 53 53 53 53 útlAn til framleiðslú VEGNA INNANLANOSS0LU 244) 244) 244) 244) 244) 243 243 243 243 VEGNA ÚTFLUTNINGS SDR refluánynl 95 lí 95 B3 83 93 93 83 93

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.