Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Side 14
14 DV. LAUGARDAGUR 9. MARS1985. 'Útboð — Malbikun Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í malbikun gatna og göngustíga sumarið 1985. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, -gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 19. mars kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. /— ......... ' Kópavogsbúar — Kópavogsbúar. Kristján Óskarsson leikur á orgelið í kvöld, sunnu- dagskvöld, frá kl. 21.00. Úr fyrstu mynd Tarkovskys eftir að námi lauk, Æsku ívans, frá árinu 1962. TARKOVSKY KEMUR Allarmyndirhans sýndarhérnæstu vikuna ÍÍCðtllUUftUt .fiábálaúffli 26. 200i\ópal)Ofliir, é'ími 42541 J »itl * Sf aj/ *S/ aj/ *S/ tSl *S/ *J/ *S/ aj/ tSfjSt aS/ tSf •?/ aS/ aS/ *S/ *S/ «S/ /í* /S* /í* /í»/>' ;s* /í* /S* /£* /S* /í* /f* /s*./s* /í* /í* /í* /í* /s* /í Opið alla daga kl.9-19 & / Notaðir Co / bílar F0RD HÚSINU Opið laugardaga kl. 10-17 Bílaleiga Bílakjallarans. Sími 84370. ÁRG: ekinn verð M. Benz 230 E '82 35.000 800.000,- M. Benz 230 E '83 36.000 900.000,- M. Benz 280 SEI '75 115.000 800.000,- Suzuki Fox '82, '83, '84 260 -360.000 Suzuki Alto '83 15.000 220.000,- Suzuki Alto '81 47.000 150.000,- Galant Super Saloon '81 71.000 310.000,- Subaru 0,7 Van 4x4 '83 20.000 220.000,- Lada Sport '82 9.000 260.000,- Honda Accord '81 63.000 290.000,- Toyota Tercel '79 63.000 200.000,- Ford Fiesta '79 85.000 150.000,- Ford Fiesta '82 22.000 210.000,- Ford Fiesta '84 39.000 260.000,- Saab 900 GLE '81 35.000 410.000,- Ford Bronco '82 35.000 900.000,- Volvo 244 GL '82 40.000 430.000,- Cherokee 3 dyra. 6 cyl. '76 350.000,- Ford Taunus 1600 GL '81 63.000 260.000,- Ford Sierra 1,6 GL '84 12.000 460.000,- Chrysler Lebaron station '79 62.000 380.000,- BMW 518 4 dyra '81 42.000 420.000,- Range Rover, brúnn, '81 950.000,- Fást á fasteignatryggðum skuldabréfum til 2—6 ára. BÍLAKJALLARINN Fordhúsinu v/hlið Hagkaups. Símar 685366 og 84370. Solumenn: Jónas Asgeirsson, og Ragnar Sigurðsson Framk væmdastjóri: Finnbogi Asgeirsson. Andrei Tarkovsky er um þessar mundir talinn í hópi merkustu kvik- myndageröarmanna heims. Hann er sovéskur að uppruna en býr nú á Vesturlöndum ásamt konu sinni. Börn þeirra hjóna eru hins vegar enn austur í Sovétríkjunum og þrátt fyrir ítrek- aörar óskir hafa þau ekki fengið aö komast til toreldra sinna í vestrinu. Fjölmargir aöilar hafa lagt þeim hjónum liö í baráttunni um bömin og þar á meðal eru nokkrir Islendingar sem hafa stofnað svokallaöa Tarkovsky-nefnd. Nefndin stendur fyrir Tarkovsky-hátíð sem hefst í dag og er tilgangur hennar annars vegar sá aö vekja aíhygli á baráttu Tarkovsky- hjónanna og hins vegar aö gefa íslenskum bióunnendum tækifæri til aö sjá í eitt skipti fyrir öll hinar marg- rómuöu myndir Tarkovskys. Hann mun sjálfur heiöra hátíðina með nær- veru sinni. Tarkovsky fæddist fyrir 53 árum í smáþorpi á Volgubökkum. Hann var lengi vel óráöinn um þaö hvaöa stefnu hann ætti aö taka í lífinu og sýslaði viö bæöi hitt og þetta í æsku. Hann lagöi til dæmis stund á tónlistarnám en fór síðan aö læra myndlist svo snemma hefur listhneigöin gert vart við sig hjá honum. Hann haföi hins vegar enn ekki fundið sína réttu hillu í lífinu og því venti hann sínu kvæöi í kross og fór aö læra jarðfræði austur í Síberíu. Þaö var svo áriö 1954 sem Tarkovsky þóttist toks hafa gert upp viö sig hvaö hann vildi taka sér fyrir hendur í lífinu. Kvikmyndagerö. Hann hóf þá nám í kvikmyndagerð viö Kvikmynda- stofnunina í Moskvu og lærði þar lexíur sínar næstu fjögur árin undir hand- leiöslu hins fræga og virta leikstjóra Mikhaíl Romm. Lokaprófsmynd Tarkovskys úr kvik- myndaskólanum var frumsýnd áriö 1960 en fyrsta mynd hans eftir að skóla sleppti var Æska Ivans. Hún var frum- sýnd 1962 og þótti strax bera vitni hæfni hans og hæfileikum. Myndin fékk til dæmis gullljónið á kvikmynda- hátíöinni í Feneyjum. Síöan hefur Tarkovsky gert f imm kvikmyndir. Fyrst kom Andrei Rubljov (1966— 69), Sólaris sem gerö var eftir skáld- sögu pólska vísindaskáldsagnahöfund- arins Stanislaw Lem (1972), Spegillinn (1974), Stalker (1979) og loks síðasta mynd hans Nostalgía (1983). Þá mynd geröi Tarkovsky á Italíu meö leyfi sovéskra yfirvalda en eitthvað var farið aö þreng ja að honum fyrir austan því hann ákvað aö snúa ekki heim til sín. Hann og kona hans hafa síðan barist árangurslaust fyrir því aö krakkamir þeirra þrír fái leyfi til aö koma vestur yfir tjald til þeirra. Tarkovsky-nefndin íslenska og ný- stofnaöa hefur útvegað sér eintök af öllum sjö myndum Rússans og veröa þær sýndar hér á Tarkovsky-hátíöinni. Hátíöin hefst ' dag og stendur > viku. Allar myndimar verða sýndar á sér- stökum kvöldsýningum í Háskólabíói og sömu vikuna verða þær einnig sýndar í Regnboganum, bæði síðdegis og á kvöldin. Nokkrar mynda Tarkovskys hafa áöur verið sýndar á Islandi en nú gefst tækifæri til aö virða fyrir sér höfundarverk hans í heild og jafnvel rifja upp gömul kynni. Segir í fréttatilkynningu frá Tarkovsky- nefndinni aö myndir hans séu „fá- gætur fjársjóður kvikmyndalistarinn- ar.” Eins og fyrr sagði kemur Tarkovsky hingað til lands til aö vekja athygli á baráttu sinni og konu sinnar fyrir börnunum. Þau hjónin koma til lands- ins föstudaginn 15. mars næstkomandi. Þá má geta þess aö eins og oft hefur veriö frá greint aö undanfömu eru allar líkur á aö Guðrún S. Gisladóttir leikari fari með eitt aðalhlutverkunum í næstu mynd Tarkovskys en sú veröur væntanlega tekin upp í sumar. Atriði úr Andrei Rubljov frá 1966 —69.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.