Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Síða 15
DV. LAUGARDAGUR 9. MARS1985. 15 Keila, keiluspil, bóling eða bowling! Þessi leikur hefur veriö endurvakinn á Islandi. Fyrir um það bil aldarfjórð- ungi var hann leikinn í Tónabæ aö mig minnir. Þá hét leikurinn keiluspil eöa bowling. Seinna oröiö þótti óneitanlega meira spennandi, sérstaklega ef manni tókst vel upp meö aö kringja varirnar til aðmynda tvöfalt vaff. Nú bregöur svo viö aö nafn leiksins og staöarins veröur umræöuefni í blöðum. Málnefnd og bóling Fyrst er þetta mál rætt í leiðara Morgunblaðsins þann 12. janúar. Þar er kvartað undan því aö nýi staðurinn sé auglýstur undir nafninu bóllng sem kallaöer „orðskrípi”. Fjórum dögum síöar er grein um máÚð í sama blaði. Þar er haft eftir eiganda staöarins aö íþróttin skuli heita keila, sögnin verði að keila og íþróttamaðurinn keUari. I sömu grein er einnig deUt á Islenska málnefnd fyrir seinagang. Eigandinn hafði leitað til hennar um heiti á leUcnum og fengið svar sex mánuöum síöar. Fjórum dögum eftir þetta er sagt í leiðara Morgunblaösins aö þetta sé allt málnefndinni að kenna. Sama dag skrifar formaöur mál- nefndar bréf sem birtist í Mogga stuttu síðar. Formaöurinn er aö vonum sár yfir að vera að ósekju kennt um þetta. 1 lokin segir hann aö kjarni málsins sé einfaldlega sá að eigendur staðarins hafi viljað nota oröiö bóUng í auglýs- ingum og alls ekkert annaö. Grein sína kallar formaður mál- nefndar Kaupsýsluíslensku og fer vel á því enda fæ ég ekki betur séð en hér sé á ferðinni einhver stærsta en um leið ódýrasta auglýsing sem staöurinn gat fengið. En niöurstaöan er sú aö ljósaskilti á þaki hússins viö Öskjuhlíð sýnir staf- ina bóUng og á skilti viö afleggjarann aö Hótel Loftleiöum er staðurinn kynntur með heitinu bóUng. Dekkja útsala Eigum yfir 100 notuð vörubfladekk í stærðunum 1100 x 20 og 1000 x 20. Nylon, radial á mjög góðu verði. 250 kaldsóluð radíaldekk af ýmsum stærðum og gerðum á hreint hlægi- legu verði, komdu og skoðaðu um leið nýja verkstæðið - við skiptum um fyrir þig á staðnum. Kaldsóhmhf. Dugguvogi 2. Sími: 84111 Sama húsi og Ökuskólinn. Allt bendir því tU þess aö niðurstaða formanns Islenskrar málnefndar sé rétt. Mér dettur Uka í hug aö ástfóstrið við orðiö bóling stafi af því aö þaö dregur vitaskuld frekar aö sér athygli út- lendinga en ef á skiltunum stæði keila, keUuspil eöa eitthvaö í þeim dúr. Komdu í keilu KeUa finnst mér hentugasta orðið án þess að ég'ætli að fara að heimta aö aörir lagi sig aö mínum smekk. Þaö er stutt og fer þvi ágætlega í samsetning- um. Þannig gæti húsiö kaUast keUuhöU (sem er þjáUa en keUuspUshöU) og sigurvegari í keUukeppnl væri þá keUukóngur. Jafnvel keUumeykóngur ef um konu væri aö ræöa. íslensk tunga 5 Eiríkur Brynjólfsson skrífar Einhver skaut því Uka aö mér í gamni aö upplagt væri að kalla leikinn bólu. Þetta er þegar allt kemur tU aUs ný bóla og á örugglega eftir að breiöast út og ná vinsældum. Þá gæti keUu- kóngur verið Bólu-Hjáhnar. Ekki meira um það. Smávegis um tökuorð Ekki ætla ég aö gerast spámaður um það hvert orðið muni bera sigur úr býtum, keUa, keUuspil, bóUng eöa bowling. öll þessi orö hafa reyndar sést á prenti aö undanförnu og bowUng er notað í auglýsingum frá feröaskrif- stofu í Reykjavík, bæöi í prentuðu máh og talmáU í sjónvarpsauglýsingu. Nú er það mjög algengt aö tökuorö og nýyröi séu til yfir sama hlutinn. Það virðist tUviljun háð hvort oröiö sigrað í sUkum tUfeÚum. Nærtækt og nýtt dæmi er myndband eða vídeó. Líklega er ógjömingur aö giska á hvort orðið er meira notaö. Samkvæmt Símaskránni eru 28 mynd- bandaleigur í Reykjavík og þar af kennir 21 sig viö vídeó eöa video. Annaö dæmi er pianó eöa slagharpa. Mér skilst að oröið slagharpa hafi átt að útrýma píanói á sínum tíma en aUir vita hvemig þaö fór. Og í framhaldi af því má spyrja hvort orðið vídeó sé nokkuö óæskUegra en til dæmis píanó! Þriöja dæmiö hér er traktor. Tvö ný- yrði eru til yfir þennan grip, dráttarvél og dragi. Síöastnefnda orðið er Uklega hvergi notað í daglegu taU og ég hygg að traktor sé meira notað en dráttar- vél. Einhvern tímann heyröi ég því fleygt aö útbreiðsla orðanna færi þó eftir landshlutum. Þannig áttu dráttarvélar aö vera notaöar af norö- lenskum bændum meöan aörir starfs- bræður þeirra notuðu frekar traktora. En þetta ætla ég ekki aö selja dýrar en ég keypti. TOLVUSYMXNG mmaimaT«riii.T. Nú stenduryfin anddyri Laugardalshallar ein stærsta tölvusýning á (slandi til þessa. Sýningarsvæðið er á yfir 1000 fermetrum á tveimur hæðum. Sýndar eru allar helstu nýjungar í tölvuheiminum frá fjölda fyrirtækja. Sýningunni lýkur sunnudaginn 10. mars klukkan 22.00. ★ Fjöldi glænýrra tölva ★ Laser-prentarar ★ Snertiskjáir ★ Viðskiptakerfi ★ Sérhannaður tölvubúnaður fyrir hreyfihamlaða Mikið af hugbúnaðinum er íslenskur og sýnir vel gróskuna í hugbúnaðargerð hér á landi. Fyrirtestrar ★ 20 mism. forritunarmál ★ Bókhaldsforrit ★ Kennsluforrit ★ Ritvinnsla ★ Flugforrit ★ íslenskt getraunaforrit Kunnáttumenn fjalla á almennan hátt um málefni tengd tölvum og notkun þeirra. Á eftir eru almennar umræður og fyrirspurnir. Laugardagur 9. mars kl. 14.00 Islenskur hugbúnaðariðnaður kl. 17.00 Einkatöivan Sunnudagur 10. mars kl. 14.00 Staða tölvufræðslu á Islandi r\n\ð í Ó39 ^ánoorgvin, Kl.1'10 Ortölvuver Tölvuverið er stofa með um 15 tölvum eingöngu til afnota fyrir áhorfendur. Þetta er nýjung á tölvusýningum, sem gefur áhorfendum tækifæri til að kynnast af eigin raun tölvum og hugbúnaði af ýmsum tegundum. Þjálfaðir leiðbeinendur veita aðstoð eftir því sem þörf krefur. Skákmót Hvað er besta skákforritið? 8 öflug skákforrit munu keppa sín á milli um það hvert þeirra sé best. Keppt verður um titilinn Tölvuskákmeistari íslands. Skák og mát Ef þú getur sagt þetta við White Knight skákforritið þá áttu möguleika á að fá Electron-tölvu í verðlaun. Dregið verður úr nöfnum vinningshafa seinni partinn á sunnudag. Nýbakaðar vöfflur Á sunnudeginum er ætlunin að bjóða fólki upp á nýbakaðar vöfflur í veitingabúðinni á efri hæðinni. Þar er hægt að setjast niður og ræða um sýninguna í rólegheitum. Myndlistarsýning I veitingabúðinni er myndlistarsýning á vegum Listamiðstöðvarinnar. Sýndar eru myndir eftir ýmsa þekkta höfunda. „ SýnÍClg- fyrir aUa flölskyiduna” Turninn, Melhaga 2, sími 19141 áður kjörbúð Vesturbæjar — beint á móti Melaskólanum. ALLT ÞAÐ NÝJASTA. Leigjum út tæki. SÆLGÆTI OPIÐ FRÁ gos og snakk kl. 9—23.30 alla daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.