Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 23
23 DV. LAUGARDAGUR 9. MARS1985. húöar á rafskautunum og þar af leiðandi minnkaðrar getu til rafleiðni og geymslu. Plast-rafhlööumar eru aftur á móti gerðar af tveim polymerræmum sem liggja í lausn. Þar er það lausnin sem sér um að fullnægja þörfinni fyrir elektrónur. Þegar jónirnar loða við skautin þá breyta þær spennu poly- merans vegna „mengunaráhrifa” sinna. Polymerinn er því óhreyfður allan tímann og slitnar ekki því að allur buröur á jónum og framboö þeirra er í lausninni. Fræðilega séð ætti því rafhlaöan að endast eins lengi og plastið. Markaðssetning Hingað til hafa slíkar rafhlöður einungis verið finnanlegar í rannsóknarstofum og hjá almanna- tengslamönnum fyrirtækja. Mörg fyrirtæki hafa lýst því yfir að plastraf- hlöður séu væntanlegar á markaðinn hjá þeim innan svo og svo margra ára. Hætt er þó við aö nokkur bið geti orðið á því að slíkar rafhlööur verði fá- anlegar á viðráðanlegu verði. Bæði er það að framleiðslukostnaður er nokkuð hár og svo hitt að alls óvíst er hvernig móttökur slíkar rafhlöður fá. I fyrsta lagi verða þær að vera betri, viðhalds- minni og endingarmeiri en þær sem tíðkast núna. I öðru lagi þarf að vera búið að fullnægja ýmsum skilyrðum varðandi öryggi og áreiðanleika nýju rafhlaðanna. I þriðja iagi þarf að ná trausti almennings á nýju raf- hlöðunum. Það er þriðja atriðið sem talið er verða erfiöast viðfangs vegna þess hversu sterk tök í vanabundnu líf- emi blýrafhlaðan hefur. Þaö er þó enginn vafi á því að rafgeymslu- og rafleiðnibúnaöur, eins og við þekkjum hann í dag, er á síðasta snúningi. littu drauminn rætast: Unaðssemdir Eyja Um síðustu helgi kynntum við voru búin að bjóða þeim í skoðunar- draumnumumeina viku. draum þeirra Sigríðar Ingvarsdóttur ferð til Eyja og hugmyndin var að Vonandi verður sólskin og blíða og Rutar Káradóttur, sem stunda hún yrði farin um þessa helgi. Nú um næstu helgi þegar kavalerar úr nám við Menntaskólann á Akureyri, tóku veðurguðirnir sig til og gerðu Stýrimannaskóla Vestmannaeyja um að kynnast unaðssemdum Vest- okkur þetta ókleift. Bæði fimmtu- sýna þeim Sigríöi og Rut umhverfi mannaeyja. Flugleiðir og Stýri- dagssíðdegi og föstudag var ófært til ogmannlíf íEyjum. t mannaskólinn í Vestmannaeyjum Eyja. Við verðum því að fresta SGV iáín » ' PDCU3: mm' ÓÐÝRUSTU SPÁNAR FERÐIRNAR í ÁR Dæmið sjálf og gerið verðsamanburð Glæsilegasta baðstrandarborgin á Costa Brava, Playa de Aro ,,Guilna strönd- in". Frábærar baðstrendur. Hreinn og tær, ylvolgur sjórinn. Eftirsóttir gisti- staðir alveg við ströndina. Frábærir veitinga- og skemmtistaðir fleiri en tölu verður á komið. Nýtískulegar stórverslanir, breiðgötur með pálmatrjám og úti- kaffihúsum. Dansstaðir og diskótek fyrir fólk á öllum aldri. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir með íslenskum fararstjórum, m.a. dagsferðir yfir til Frakklands. Tveggja daga ferð til tollfrjálsa dvergríkisins Andorra í Pyrenea- fjöllum. Dagsferðir til Barcelona, stærstu borgar við Miðjarðarhaf. Skemmti- siglingar með hinni fögru strönd með viðkomu í fiskimannabæjum og vinræktarbændum í sveitaferðum. Líf og fjor og tilbreyting á hverjum degi. Sjórinn, sóiskinið og skemmtanalífið eins og best verður á kosið. FÖGUR OG HEILLANDI SÓLSKINSPARADlS Brottfarardagar og verö, 22 dagar 8. maí 2. okt. 29. mai, 19. júní 11. sept. 10. júli, 31. júli 21. ágúst Gististaöir: Sun Tower og Beach Palace 2 í smóíbúö Kr 19.780,- Kr. 22.760,- Kr. 25.940,- Dvölistærri ibúöum: /1 tbúö Kr. 24.980, Kr. 25.940, Kr. 29.760,- Dvöl í stórum fjölskylduíbúöum 3 svefnherbergi og stofa: SUbúö 51 íbúö Kr. 22.840,- Kr. 24.470,- Kr. 23.760,- Kr. 27.740,- Kr. 24.870,- Kr. 29.870,- Pantið snemma því þessar eftirsóttu og hagstæðu ferðir munu fyllast fljott Aðrar ferðir okkar: _ ' k Majorka — dagflug FLUCFERÐIR Majorka — dagflug ,alla laugardaga. SGLRRFLUC Vesturgötu 17. Símar 10661,15331 og 22100 Tenerife — dagflug { alla þriðjudaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.