Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 45
DV. LAUGARDAGUR 9. MARS1985. 45 Stjörnuspá Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 10. mars. Vatnsberinn (20.jan.—19.febr.): Þó dagurinn verði rólegur skaltu ekki slaka á árvekni þinni. Vinátta sem þú metur mikils nú þegar sannar enn einu sinni fyrir þér hversu mikils viröi vinur þinn er. Fiskamir (20.febr.—20.mars): Áriöandi verkefni á heimili þínu taka mesta athygUna og þú getur ekki sinnt öllu ööru. Þaö gefst nógur tími til þess síðar, svo haföu engar áhyggjur. Hrúturinn (21.mars—19.apríl): Ekki er aö vita nema heilsan verði í verra lagi í dag. Þaö verður áreiöanlega skammvinnt en geröu þó ráðstafanir sem þú telur réttastar. Nautið (20.april—20.maí): Leitaðu ráða hjá þér eldri og reyndari manneskjum þegar erfiðleikar koma upp hjá þér og ástvini þínum. Leggöu ekki í ferðalög í dag nema mikið liggi við. Tvíburarnir (21.maí—20.júní): Gakktu rækilega úr skugga um að einhver hafi ekki grafið undan áætlunum þínum. Bregstu eins hart við og þorandi er ef svo reynist vera. Aörir gætu gengið á lagið. Krabbinn (21.júni—22.júli): Varaðu þig á öllum tækjum og tólum í dag. Láttu aðra um að sjá um slikt, en einbeittu þér þess í stað að hug- ieiðingum um stöðu þína í samféiaginu og innan fjöl- skyldunnar. Ljónið (23.júU—22.ágúst): I dag lýkur einhverju skeiði í Ufi þínu, án þess að þú verðir var við miklar breytingar. Taktu á móti gestum á heimilinu þínu, þú ert mjög gestrisinn og þægilegur í dag. Meyjan (23.ágúst—22.okt.): Þú tapar engu á því að hlusta á skoðanir annarra. Þær eru meira að segja Uklegar til að vera réttari en þínar eigin, aldrei þessu vant. Sjálfstæði þínu er ekkert ógnað. Vogin (23.sept.—22.okt.): Vonbrigði aðila í kringum þig hafa sín áhrif á þig en annars verður dagurinn skínandi góöur, ekki síst ef þú lætur vonbrigði þessara aðila ekki hafa of mikil áhrif á Þ*g- Sporðdrekinn (23.okt.—21.nóv.): Síðari hluta dags hefur samband við þig manneskja sem þú hefur ekki hitt aUlengi. Hugsaðu þinn gang áður en þú lofar aUtof miklu, þú ert önnum kafinn oftast nær. Bogmaöurinn (22.nóv.—21.des.): Gerðu vini þínum greiða í dag. Það mun borga sig. Hins vegar skaltu ekki lofa of miklu ef peningar eru í spUinu. Steingeitin (22.des.—lO.jan.): Notaðu daginn til að hvílast og koma þér í gott Ukamlegt ástand. Innra með þér verður einhvers óróleika vart og hugsaðu vel um það. Spáln gUdir fyrir mánudaglnn 11. mars. Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.): Einhver sem á undir högg að sækja leitar hjálpar þinnar, en gerir óhemju miklar kröfur. Gættu að þvi hvort þú getir ekki vísað honum eitthvert annaö. Flskarnir (20. febr,—20. mars): Þú verður í góðu skapi framan af degi en síðan gerist at- burður sem þér finnst súr í broti. Láttu það ekki hafa áhrif á samskipti þín við fjölskyldu þína, einkum þá yngri. Hrúturinn (20. mars—19. april): Gefðu ekki mikið af sjálfum þér í dag og varastu gaspur um tilfinningamál við óviðkomandi menn. Leyföu eng- um aö komast aUa leiö að hjarta þinu nema nánum ást- vini. Nautið (20. april—20. maí): Þú ert auðsærður í dag og á vinnustað gætir þú lent í vandræðum. Reyndu að hressa upp á góða skapið með kvöldinu og sinntu gömlu tómstundagamni. Tvíburarnir (21. maí—20. júní): SkyndUegar hugdettur setja aUt úr skorðum hjá þér í dag. Einhver vandræöi verða vegna þessa en þegar á heildina er litið verður dagurinn sæmUegur. Krabbinn (21. júní—22. júU): Þeir sem hafa fjármál að atvinnu á einhvern hátt gera fátt af viti í dag og með óhóflegri athafnasemi gætu þeú- jafnvel skaðað hag umbjóðenda sinna. Annars rólegur dagur. Ljónið (23. júlí—22. ágúst): Taktu ekki of snaggaralegar ákvarðanir í málefnum heimilisins í dag. Berðu aUt sem kemur upp á undir fund aUrar f jölskyldunnar. Meyjan (23. ágúst—22. scpt.): Vertu eldsnöggur að gripa hvert tækifæri sem þér gefst til að láta á þér bera, sérstaklega gagnvart yfirboðurum á vinnustað. Góður dagur til að skipta um starf. Vogbi (23. sept.—22. okt.): Nýstárleg þróun á vinnustað þínum færir þér upp í hend- urnar það sem þú hélst þú myndir aldrei ná. Farðu þér hægt en örugglega og þá nærðu settu marki. Sporðdreklnn (23. okt,—21. nóv.): Sálarástand þitt verður líklega ekki sériega gott í dag. Þunglyndi þitt á sér þó ákveðna uppsprettu og þú getur unnið bug á því ef þú ert markviss og einbeittur. Bogmaðurinn (22. nóv,—21. des.): Einhverjar áhyggjur vegna stöðu þinnar í samfélaginu herja á þig. Bíttu á jaxlinn og giottu framan í heiminn. Þá verður allt í lagi þegar h'ður á daginn. Steingeitin (22. des.—19. jan.): Tímamót í Ufi þínu, þó þú taki r eflaust varla eftir því sjálfur. Afstaða annari-a til þín breytist að töluverðu leyti vegna verðleika þinna og mannkosta. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- Uð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- Uð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík dagana 8,—14. mars er í Reykjavíkurapóteki °8 Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi og til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- °g lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9-12. Nesapótek, Seltjamarnesi. Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga 10—12. Akureyrarapétek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma búða. Þau skiptast á, sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22455. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg alla iaugardaga og sunnudaga kl. 10-11. Slmi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ' Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—08. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítallnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: KI. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspftalinn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími alla daga. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vlstheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl.9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SERUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÚKIN HEIM - Sólheimum 27 , sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud—föstud. kl. 16—19. BCSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÚKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Opið mánudaga —föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERlSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ASGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opiðdaglega frákl. 13.30—16. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSQ) við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garða- bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur- og helgidagavakt s. 27311. Seltjarnarnes, sími 15766, Akureyri sími 24414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Köpavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjarnames, sími 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- 'f jörður, sími 53445. Slmabllanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aUan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bUanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg- arstofnana. Lalli og Lína Auðvitaö elska ég þig! Ef ég gerði það ekki væri ég löngu hættur að svara þessum fíflalegu spurningum þínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.