Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 26
26 DV. LAUGARDAGUR 9. MARS1985. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf í tölvudeild. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf við þjónustu og upp- byggingu á margþættri tölvunotkun. Við erum að leita að verkfræðingi, tæknifræðingi eða viðskiptafræðingi með menntun eða reynslu á þessu sviði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 26. mars nk. Raf magnsveitur ríkisins Laugavegi118 105 Reykjavik <v~ AUGLÝSING: Við leitum að góðum starfsmanni í hálft starf hjá íþrótta- félagi fatlaðra í Reykjavík og nágrenni með vinnuaðstöðu í Félagsheimilinu að Hátúni 12. Nauðsynlegt er að slíkur starfskraftur hafi gott inngrip i fjármál og félagsmál almennt. Umsóknir þurfa að berast stjórn ÍFR, Hátúni 12, fyrir 20. mars nk. Umsækjendur tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum ef fyrir liggja. Nánari upplýsingar gefa: Arnór Pétursson, símar 71367 og 29133. Vigfús Gunnarsson, sími 21529. Stjórn ÍFR. ■ ■■■ ■•■■■ ■■■■■ ■■■■■ Kokkurinn hf. í Garðabæ auglýsir: Veislan eða fermingarveislan yðar er í öruggum höndum hjá okkur. Bjóðum allt sem hugurinn girnist á ótrúlegu verði. Upplýsinga- og pantanasími 45430 eftir kl. 16.00 alla daga. Sigurbergur Jónsson matreiðslumeistari, Halldór Snorrason mat- reiðslumeistari. iiiiiiiiiiiiii!!iii!!iii!iíliji!i!!i!!!!ii!jii! íiiiiiHiiiiiiiiíiiiiiiiiii gorenje ^^SKANDINAVIEN * Gæða ísskápar Gorenje HDS 201K rúmar 260 lítra. Þar af er 185 lítra kælir og 65 lítra djúpfrystir. Sjálfvirk affrysting. Hæð 138 cm, breidd 60 cm, dýpt 60 cm. Verð aðeins kr. 15.865.- stgr. Sami gæðaflokkur og ísskápar í mun hærri verðflokkum. Góðir afborgunarskilmálar, -’látið ekki happ úr hendi sleppa. Þetta er ekki bara draumur - þetta er blákaldur veruleikinn. ■I Gunnar Ásgeirsson hf. Sudurlandsbfaut 16 Simi 9135200 Eddie Murphy leikur aðalhlutverk i Beverly Hills Cop, mynd sem sýnist líkleg til að fá mesta aðsókn vestra i ár (nema Spielberg hafi eitthvað á prjónununj). — samt er Eddie Murphy st jarna Eddie Murphy hefur svo sannarlega haslað sér völl í Bandarikjunum. Það byrjaði með einkennilegum hug- myndum og hlutverkum í sjónvarps- myndaflokknum Saturday Night Live. Síðan lék hann í kvikmyndunum 48 Hours og Trading Places sem báðar hafa verið sýndar hérlendis. Og nú síðast lék Murphy aðalhlutverkið í þeirri mynd sem sýnist hvað líklegust til að slá aðsóknarmetin í Banda- rikjunum í ár: Beverly Hills Cop. Murphy var upprunalega grínisti sem stóö uppi á sviði, sagði sögur, brandara og yfirleitt hvaðeina sem honum datt í hug um lífiö og sam- félagið meöan áhorfendur kjökurhlógu (ef vel tókst til). Þeir kjökurhlæja að minnsta kosti í Bandaríkjunum. Nú er Eddie Murphy orðinn stjarna. Hann er 23 ja ára gamall. Kominn af verkafólki Hann situr í sófa á hóteli í London og umhverfis hann sitja umboösmaður hans, aöstoðarmaður umboðsmanns- ins, skólafélagar hans og fleiri. Murphy er meö gullkross um hálsinn, í gallabuxum og peysu. Hann segist vera hundleiður á fólki sem spyr hann hvort hann hafi áhuga á skartgripum og glæsikonum. Þess í stað á hann það til að tala um guö. Murphy er kominn af verkafólki í fá- tækrahverfi New York. „Það kom enginn ættingja minna nálægt sviðinu á undan mér svo ég hef enga reynslu til að byggja á. En það gæti heldur enginn búið sig undir Ufið Murphy leikur Alex Foley, lögregluþjón frá Detroit, sem kemur I snobbhverfið Beverly Hills I leit aö morðingja vinar sins. Hér ráögast hann við félaga sina sem leiknir eru af Lisu Eilbacher og Judge Reinhold.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.