Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Síða 23
DV. FIMMTUDAGUR 20. JUNI1985.
23
Síittí 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Antik.
Handsnúinn National búöarkassi í
góöu lagi kr. 9.000. Singer saumavél í
borði kr. 4.000. Ignis þvottavél í
sæmilegu lagi kr. 2.500. Sími 16829 eftir
kl. 14.
DÍMAS-steypustöð (22 cm)
til sölu. Lítiö notaö blaö og aukablaö.
Verö 150 þús. Gísli: 24262/46865.
Notuö eldhúsinnrétting
til sölu. Uppl. í síma 651626.
Bílskúrshurð.
Til sölu bílskúrshurö meö Stanley
jámum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 33938.
Tii sölu
4 Ground H. 38,5X15X15 dekk á 6 gata
felgum, gírspil á Willys. Uppl. í síma
99-5908 eftir kl. 19 næstu kvöld.
Vegna flutninga.
4ra-5 manna nýlegt fellitjald, þrjú
handtök aö tjalda, einnig springdýnu-
hjónarúm, 200X150, vel meö fariö.
Selst ódýrt. Sími 26321.
Til sölu ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar, MH innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590.
Vegna brottflutnings.
Til sölu Saba litsjónvarpstæki. Böse
901 hátalarar + Technies hljómborö, 2
flugmódel + fjarstýring, Candy
þvottavél, Neccilidia saumavél,
Playmobil járnbrautalest + fylgihlutir
og smíöaborö. Sími 35571.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Smíðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval
vandaöra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 685822.
Til sölu mjög vel
meö fariö sófasett, Chesterfield
3+2+1, litur grænsanseraöur. Einnig
Sony beta videotæki, 3ja ára, sem nýtt.
Simi 45613.
Göngutjöld.
Nokkur lítiö notuö 2ja- og 3ja manna
göngutjöld til sölu. Seljast á mjög góöu
verði. Uppl. í síma 621290 og 666198.
Notaðar Ijósritunarvélar til sölu.
Höfum töluvert af notuöum ljós-
ritunarvélum á góðu veröi og góöum
kjörum. Uppl. í síma 25999. Hljómbær,
Hverfisgötu 103.
Eldhúsinnrétting,
lituö eik meö tækjum til sölu, 4,40
lengdarm , efri skápar; 5,30 lengdar-
metrar, neöri skápar. Uppl. í síma
641469 e. kl. 19.
Garðeigendurl
Þiö fáið blómin í blómakerin og garð-
inn á góðu verði að Skjólbraut 11.
Upplýsingar í síma 41924.
Dráttarbeisli-kerrur.
J Smiða dráttarbeisli fyrir allar geröir
bifreiða, einnig allar gerðir af kerrum.
Fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi, hás-
ingar o.fL Þórarinn Kristinsson,
Klapparstíg 8, sími 28616, hs. 72087.
Lítil fólksbílakerra
til sölu, er meö sturtum, verö kr.
10.000. Uppl. í síma 71824 eöa aö Hóla-
bergi 62.
Ódýrt.
Til sölu frystikista, kæliskápur, tveir
svefnbekkir, 4 stólar og borö, og skrif-
borö. Uppl. í síma 35982 eftir kl. 17.
Kórónaföt með vesti,
þrennar stakar buxur, fleiri flíkur í
kaupbæti, á háan grannan mann. Nýtt
spánskt rúmteppi á einbreitt rúm. Nýr
nælonstóris, sídd 1,90, breidd 4,30,
meira af sama efni í kaupbæti.
Borösilfur, sumt með kaktusmunstri,
mokkabollar o.fl. búshlutir. Ailt selt á
hálfu búðarverði. Sími 18999 eftir kl. 18
daglega.
Snyrtifrœðingar—snyrtistofur.
öll tæki tilheyrandi snyrtistofu til sölu.
Hafiö samb. viö auglþj. DV í síma
27022.
H-590.
Vinnuskúr með rafmagns-
töflu kr. 15.000, stór afréttari með 2ja
hraöa þykktarhefli kr. 15.000,
bókbandshnífur, stór, kr. 5.000 og VW
Microbus ’67, lítiö ekinn, með skiptivél,
kr. 15.000, sænskur hefilbekkur kr.
5.000, stór grind á VW rúgbrauö kr.
5.000. Sími 78897 kl. 17-18 og 24255.
3ja gíra drengjahjól,
24”, General Electric ísskápur, Pfaff
prjónavél, gamaldags hjónarúm og
frystiskápur til sölu. Uppl. í síma
44063.
Vegna fiutninga
er til sölu stór stofusófi, vel meö far-
inn, og Volkswagen 1300 árg. ’73. Simi
641134 eftirkl. 19.
Svefnbekkir,
skrefateljari, eldhúsborö, stólar,
mínútugrill, ljósakróna, lúðulina, disk-
ar, bollar, glös, hnífapör, örbylgjuofn.
Sírni611273.
Notað teppi til sölu.
Litur: Beis/ljósbrún (tvílitt). Stærð:
rúmlega 30 ferm. Verð, 3.500 kr. Uppl. í
síma 75496 eftir kl. 19.
Til sölu vegna brottflutnings
hjónarúmssett, prjónavél, þvottavél,
uppþvottavél, kæliskápur, sófasett
3+2+1, og ýmislegt fleira. Sími 92-
7257.
Fornsalan, Njálsgötu 27 auglýsir.
Boröstofuborö og stólar úr massífri
eik, sófasett (sófi og 2 stólar,) stakir
stólar, svefnbekkir, póleraður stofu-
skápur, radíógrammófónar, gömul
kista, rafmagnsþvottapottur, taurull-
ur, kommóöa og margt fleira. Sími
24663.
Til sölu
gamall Zanussi ísskápur, kr. 2.000, og
10 gíra reiðhjól, 26”, kr. 5.000. Uppl. í
síma 39951 eftir kl. 18.
Óskast keypt
Hjónarúm án fótagafls,
meö dýnu, ódýrar bókahillur og
kommóöa óskast keypt. Hafiö samb.
við auglþj. DV í síma 27022.
H-531.
Overlock saumavél
óskast til kaups. Uppl. í síma 13781 í
kvöld og næstu kvöld.
Óskum eftir að kaupa
vel meö farna svefnbekki, einnig ósk-
ast góöur ísskápur. Uppl. í síma 77724
eftir kl.20.
Óska eftir pressu
og elementi í 15 rúmmetra kæli. Uppl. í
síma 40980.
Óska eftir WC með
stúti í gólf, furusófasetti og furueld-
hússtólum, snúningskolli og málara-
trönum. Sími 51060.
Peningaskápur óskast
til kaups. Uppl. í síma 23191 frá kl. 10—
17.
Pulsuvagn,
vel útbúinn tækjum óskast keyptur,
þarf helst að vera á hjólum (þó ekki
skilyrði). Hafiö samb. viö auglþj. DV í
síma 27022.
H—208.
Margur er rikari
en hann heldur. Kaupum brotagull og
silfur fyrir hádegi. Verslunin Katel,
Laugavegi 20b, sími 18610.
Verslun
Nýkomið hvítt postulin,
málningarpostulin, matarpostulín,
eldfast postulín, verölaunavasar,
stafir og nöfn úr gulli sett á nýtt og
gamalt postulin. Verð kr. 30 á staf,
lágmark kr. 100 á hvern hlut.
Postulínshúsiö, Vesturgötu 51, sími
23144 eftirkl. 14.
Verkfæri:
Bandariskar Miller rafsuöuvélar,
vesturþýskar Mahle loftþjöppur, Red
Rooster, Yokota og Eminent loftverk-
færi. Gos hf., Nethyl 3, sími 671300.
Iönaöarvörur, heildverslun, Klepps-
vegi 150, simi 686375.
Ný fatasending.
Nýjar bómullarblússur, mussur,
skyrtur, kjólar, pils, buxur o.m.fl.
Einnig sloppar og klútar. Hagstætt
verð. Sumarfatnaður, tilvalinn fyrir
sólarlandafara. Stór númer fáanleg.
Opið frá kl. 13—18. Jasmín, viö Baróns-
stíg og í Ljónshúsinu tsafirði.
Sérpöntum húsgagnaáklæði
frá Hollandi og Danmörku, fjölbreytt
úrval geröa og gæða, sýnishom á
staönum. Páll Jóh. Þorleifsson hf.,
Skeifunni 8, sími 685822.
........ —
Fyrir ungbörn
Barnakerra til sölu.
Uppl. í síma 77248.
Dökkblér Silver Cross
barnavagn meö innkaupagrind til sölu,
1 árs, sem nýr. Sími 39527.
Emmaljunga skermkerra,
mjög vel meö farin til sölu. Uppl. í
síma 40905.
Barnavagn til sölu,
dökkblátt flauel. Verð 7.000 . Uppl. í
síma 79514.
Til sölu
grár Silver-Crossvagn, ársgamall.
Uppl. í síma 92-7749.
Til sölu Silver-Cross
barnavagn, barnarimlarúm, barna-
baðborö, svampdýna, breidd 1,15 lengd
2,00. Einnig 3ja sæta sófi + stóll, svart
sófaborö og hillur. Sími 31043.
Óska eftir vel með
förnum tvíburavagni, skermar hver á
móti öörum. Uppl. eftir kl. 19 í síma
81112.
Heimilistæki
3ja ára f rystikista
til sölu, 210 lítra. Verö 12.000. Uppl. í
síma 50099.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Komum heim og
gerum verötilboð yöur aö kostnaöar-
lausu. Form-bólstrun, Auöbrekku 30,
gengiö inn frá Löngubrekku. Sími
44962, Rafn Viggósson, 30737, Pálmi
Ásmundsson, 71927.
Húsgögn
Vii kaupa 2ja sæta svefnsófa.
Uppl. í síma 10043.
Sófasett óskast,
eitt af þessum gömlu frá 1960—’70 með
tekkplötu á örmum og á tekkfótum,
t.d. þessi smiöuð af Víði. Sími 24879.
Hjónarúm án fótagafls,
með dýnu, ódýrar bókahillur og
kommóða óskast keypt. Hafiö samb.
viö auglþj. DV í síma 27022.
H-531.
Royal eikarhillusamstæða
til sölu, úr massífri eik, fulningahuröir
og blistrengt gler, ljós í öllum hillum, 3
einingar, 6 mánaöa. Sími 76770.
Sófasett.
Til sölu er sænskt Ulferts 1+2+3 sæta
sófasett. Uppl. í síma 621179 eftir kl. 18.
Vandað og fallegt
sófasett meö boröi til sölu, sem nýtt.
Selst meö góöum afslætti. Uppl. í síma
611352 e. kl. 19.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar-teppahreinsun.
Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viö-
geröir, breytingar og lagnir, einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél
meö miklum sogkrafti. Vanur teppa-
maöur. Sími 79206 eftir kl. 20. Geymiö
auglýsinguna.
Ný þjónusta, teppahreinsivélar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-
ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meðferö og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13.
Leigjum út teppahreinsivélar
og vatnssugur. Tökum einnig aö okkur
hreinsun á teppamottum og teppa-
hreinsun í heimahúsum og stiga-
göngum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Vélaleiga E.I.G. Vesturbergi 39, sími
72774.
Málverk
Tvær mjög fallegar
myndir eftir Selmu Jónsdóttur, önnur
pastel og hin kolateikning. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 43346.
Kljóðfæri
Danskt pianó til sölu.
Verö 40.000. Uppl. í síma 18898.
Óska eftir að leigja
gítarmagnara, um 100 vött, í ca 2
mánuði. Vanur hljóöfæramaöur. Uppl.
í síma 10361. Jón Svan.
Til sölu Gibson
100 vatta gítarmagnari í hlægilegu
verði. Uppl. í síma 624635 e.kl. 19.00.
Tilboð óskast í f lygil,
Hornung & Moller. Uppl. eftir kl. 18 í
sima 671037.
Hljómtæki
Af sérstökum ástæðum
er til sölu nýr og ónotaður J.V.C. L-
A110 plötuspilari. Veröhugmynd 8.000
kr. Sími 30134.
Þjónustuauglýsingar //
Þjónusta
Traktorsgrafa
til leigu.
FINNBOGI ÖSKARSSON,
VÉLALEIGA.
SIMI
78416
FR 4959
Case traktorsgrafa
til leigu.
Vinn einnig á kvöldin
og um helgar.
Gísli
Skúlason,
Efstasundi 18.
Upplýsingar í sima 685370.
JARÐVÉLAR SF.
VÉLALEIGA NNR. 4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg,
Dróttarbílar útvegum efni, svo sem
Broydgröfur fyllingarefni (grús),
Vörubílar gróðurmold og sand,
Lyftari túnþökur og fleira.
Loftpressa Gerum föst tilboö.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476 & 74122
Viðtækjaþjónusta
DAG,KVÖLD 0G
HELGARSIMI, 21940.
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgð þrír mánuðir.
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI 38,
Þverholti 11 - Sími 27022
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíf lað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baö-
kerum og niöurföllum, notum ný og fullkomin
tæki, rafmagns.
Upplýsingar í síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON, SÍM116037
BÍLASÍMI002-2131.