Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Síða 12
12
DV. MÁNUDAGUR1. JULl 1985.
Stórlækkaö verð
Höfum nú stórlækkað verð á okkar
PÚSTKERFUM
Meira að segja ál-séruðu kerfin
okkar höfum við lækkað niður
fyrir þá sem smíða pústkerfi úr
svörtu járni.
Lækkunin gildir út júlímánuð til
að byrja með.
Pústkerfin okkar
endast 70—80% lengur
en önnur gegn ryði
MITSUBISHI
PAJERO
VERÐ: með bensínvél kr. 758.20
meö ^nn.
Þeir, sem eiga hann,
dá hann.
Þeir, sem ekki eiga hann,
þrá hann.
(Gengl 31.05 85)
^ kr. 8
Okkar verö er miðað við fullbúinn bíl,
og þá meinum við:
0 Framdrifslokur
0 Tregðumismunadrif (70% læsing) a
0 Aukamiðstöð undir aftursæti ^
0 Útvarp/kassettutæki
0 Rafhituð framsæti
0 Rúilubílbelti í öilum sætum
0 Fullklæddur að innan
0 Aflstýri
0 O.fl. o.fl.
50 ÁRA REYNSLA
f BÍLAINNFLUTNINGI
OG ÞfÓNUSTU
HEKLAHF
Laugavegi 170 -172 Sími 21240
Akureyri:
Síríusi fagn-
aðmeð
stórhátíð
Hundastjarnan Síríus kemur upp á
himininn 13. júli næstkomandi og verö-
ur þvi fagnað með mikilli hundadaga-
hátíö á Akureyri. Þangað er boðið fðlki
alls staðar að. Stjarna þessi hef ur með-
al annars þau áhrif á jarðarbúa að þeir
taka upp á ýmsu skríngilegu. Sú mun
vist líka verða raunin á þessari hátiö
sem er nokkurs konar afsprengi kami-
valsins í fyrra.
Hátíöin hefst 8. júli meö því að sleppt
veröur laxi og sjóbirtingi í tjömina við
Drottningarbraut. Tveir fiskanna
verða merktir og fá þeir sem ná þeim
verðlaun. Veiðileyfi verða seld. Daginn
eftir verður opnaður útimarkaöur og
Akureyrarpollur byrjar að iða af lifi.
Siglingamenn verða þar á ferð alla
hátíðisdagana. Um kvöldið er ljóða-
kvöld.
A miðvikudag verða óvæntir viö-
burðir í göngugötu og útiskákmót H—
100. Fólki býðst lika að fara á sjó meö
trillukörlum. Um kvöldið verða tón-
leikar i 19. aldar stíl. Michael J. Clark
safnar saman söngkröftum af Norður-
landi.
Langhlaup er fyrirhugað fimmtu-
daginn 11. júlí eöa nokkurs konar
Akureyrarmaraþon. Þann dag verður
líka mikiö um að vera i göngugötunni
og á PoUinum. Einar Einarsson gítar-
leikari heldur tónleika um kvöldiö og
spilar þar sambatónlist. I SjaUanum
veröur Bubbi Morthens en þekktir
hagyrðingar á Hótel KEA.
Ætlunin er að drífa aUa verslunar-
menn við göngugötuna út þann 12. júU
ef veður leyfir. Um kvöldið verður
stórviðburður knattspymumanna þeg-
ar kappamir sem tóku þátt í bikarúr-
slitaleiknum 1969 miUi IBA og IA
endurtaka leikinn. Þá vann IBA með
þremur gegn einu. Utihátíðarsvæði
verður opnað þennan dag fyrir neðan
leikhúsið með tivoUi og ýmsu ööm tU
skemmtunar. Þetta kvöld og hiö næsta
verður líklega sameiginlegur dansleik-
ur allra dansstaðanna á Akureyri.
Menn kaupa einn miða og ganga á
mUU.
Komið er fram á laugardag og hátíö-
in fer að ná hámarki. Skrúðganga
verður þá meö uppábúnu fólki og
furðuverum. SlökkviUöið keppir í
vatnsknattspymu, IþróttadeUd Léttis
sýnir, svokaUaðir Islandsleikar hefjast
þar sem mikið reynir á andlegt og
Ukamlegt atgervi. TU dæmis er keppt
i skriffinnsku og nefndarstörfum,
kassabUaróðri og koddaslag. Islands-
leikum lýkur daginn eftir og þá veitt
verðlaun sem Flugleiðir gefa.
Á lokadegi hundadagahátíöar 14. júU
verður hátíðarsvæðið áfram opiö. I
SjaUanum verður Duran Duran síð-
degi fyrir krakkana.
Alla dagana sem hátíðin stendur
verður starfrækt útvarpsstöð, Utvarp
Síríus. Utvarpið verður tónlist, til-
kynningum og spjaUi við f ólk. Utvarps-
stjóri veröur Olafur H. Torfason.
Undirbúningur þessara daga stend-
ur nú sem hæst undir stjóm Haralds
Inga Haraldssonar myndUstarmanns.
Hann hefur aðsetur í gamia Bama-
skólanum við hliðina á leikhúsinu. Þar
er nú boðiö upp á námskeið i búninga-
og grímugerð. Hvert námskeið er í 5
kvöld, 3 klukkustundir í hvert skipti.
Leiðbeinandi er Sigríður Pétursdóttur.
JBH/Akureyri.