Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Síða 8
8
DV. MANUDAGUR 29. JULI1985.
(Jtlönd Útlönd Útlönd Útlönd
„Grindl Grind!"— Færeyingar í ham með grindhvalavöðu i fjörunni, en mótmælin við hvalveiðinni eru farin að beinast að grindardrápunum. Enn
sem komið er hafa Færeyingar þau að engu.
Mótmæli við grindardráp í Færeyjum:
Færeyingar harðhentir
við breska hvalavini
Gagnrýna
í predik-
unum nýju
verkalýðs-
lögin
Þúsundir hlýddu á séra Pawel
Piotrowski við messu í St. Stanislaw-
kirkju í Varsjá gagnrýna í ræðu sinni
nýjustu breytingar á verkalýðs-
lögunum þar sem hér eftir leyfist
aðeins eitt verkalýðsfélag á hverjum
vinnustað.
Með þeim breytingum voru afnumd-
ar úrbætur sem fengist höfðu í verk-
föllunum sem „Eining”, hin óháöa
verkalýðshreyfing, beitti sér fyrir.
Það var viö St. Stanislaw-kirkju
sem séra Jerzy Popieluszko flutti
mánaðarlega sína „ættjaröarmessu”
uns hann var myrtur af leynilögregl-
unnií október síöasta haus.
Séra Piotrowski gerði einnig
athugasemdir við þingkosningamar
fyrirhuguðu í október næsta og spurði
hvort fólk yfirleitt léti sig nokkru
varða niöurstöður þeirra. —
Neðanjarðarforingjar „Einingar hafa
skorað á kjósendur að sitja heima og
skila ekki atkvæði.
Rock Hudson
við betri
líðan á
spítalanum
Bandaríski kvikmyndaleikarinn
Rock Hudson er nú sagður við sæmi-
lega líðan þar sem hann liggur á
ameríska sjúkrahúsinu í París. I til-
raunaskyni eru læknarnir með hann á
lyfjum sem eru nýkomin fram gegn
ónæmistæringu.
Eftir að erindrekar leikarans í fyrstu
sóru og sárt við lögðu að Rock Hudson
væri ekki haldinn ónæmistæringu
(AIDS) hefur nú verið opinberlega
staðfest af læknum að það er samt ein-
mitt það sem honum amar.
Nýja lyfið, sem læknarnir reyna á
Hudson, er kallaö HPA 23 og framleitt
af Pasteur-stofnuninni í París. Vinnur
það gegn vírus sem stofnunin fann fyr-
ir tveim árum að orsakar sennilega
ónæmistæringu.
Hudson er sagður hafa tekiö tölu-
verðum bata, síðan hann lagðist inn á
sjúkrahúsið.
Rock Hudson var sagður með
vott af krabbameini i lifur, en nú
er viðurkennt að ónæmistæring
bagar hann.
Breskir hvalavinir, sem ætluðu að
trufla grindhvalaveiðar Færeyinga á
laugardaginn, fengu óblíðar móttökur
og prísuðu sig sæla að sleppa heil-
skinna frá. Létu Færeyingar pústrana
Sex æskulýðshópar frá V-Þýskalandi
tilkynntu í gær að þeir væru hættir
þátttöku í æskulýðshátíðinni í Moskvu
því að sovésk yfirvöld heföu brotið á
þeim samkomulag. — Á hátíðinni eru
annars um 20 þúsund erlendir þátttak-
endur æskulýðshátíðarinnar frá um
120 löndum og þar á meðal Islandi.
Þýsku ungmennin, sem meðal ann-
ars eru úr sósíaldemókrataflokknum,
úr æskulýðssamtökum evangelísku
kirkjunnar og úr íþróttasamtökunum
þýsku, segjast mótmæla meðferð yfir-
valda á hópnum frá Vestur-Berlín. —
Sovétmenn vilja líta á V-Berlínarhóp-
inn sem fulltrúa sérþjóðar en ekki
á þeim ganga og áköfustu veiði-
garparnir reyndu að sökkva gúmbáti
Bretanna.
Bretamir eru frá samtökum sem
kallast „Environmental Investigation
hluta af v-þýska hópnum.
Félagar í ungkommúnistaflokki Vest-
urBerlínar gengu undir sérfána borgar-
innar við setningarathöfnina til aö
undirstrika afstöðu Moskvu (sem
kommúnistar í V-Berlín fylgja dyggi-
lega) til vesturhelmings hinnar þýsku
borgar.
V-þýsku ungmennin hin sögðu þetta
brot á fjórveldasamningnum um stöðu
Berlínar og samkomulagi við þau um
undirbúning æskulýðshátíðarinnar.
Þá mótmæla þau einnig að engum er
leyfður aögangur að gistirými sendi-
hópanna nema þeim sem úthlutaö hef-
ur verið sérstökum skilríkjum (með
Agency” (EIA), en þau hafa aðsetur í
London.
Utmáluðu þeir eftir á íyrir frétta-
mönnum í London það sem þeir kölluðu
„grimmileg fjöldadráp Færeyinga” á
grind. Þeir höfðu verið vitni að því
hvar 40 smábátar Færeyinga ráku um
200 grindhvali á land við Vestmannflóa
í Straumey.
Bresku „bjargvættimir” reyndu
með þokulúðri að fæla hvalina út á opið
haf aftur, en Færeyingar sigldu á gúm-
Tito Okello, hershöfðingi og yfir-
maður herja Uganda, hefur skipað
hermönnum að snúa aftur til herskál-
anna, en miklar gripdeildir hafafylgt
byltingu hersins á laugardaginn þegar
Milton Obote fonseta og stjóm hans var
velt.
Kom hann fram í útvarpi í gær og
skoraöi á landsmenn að sýna bylt-
ingarmönnum traust. Þykir það gefa
tilkynna að hann sé æðsti maðurinn að
baki byltingunni.
mynd af viökomandi). Segjast þau
hafa sótt hátíðina til aö styöja
„dente” -stefnuna en stjómendur
hátíðarinnar hafi aðra afstööu en þau
til málfrelsis.
Engar hömlur hafa verið settar á
hvað tekið verði til umræðu í ræðu-
flutningi fulltrúanna en vandlega er
þess gætt að enginn hlýði á þá nema
aðrir fulltrúar.
Þúsundir óeinkennisklæddra lög-
reglumanna eru áberandi við hátíðina
og um leið óvenjumikill fjöldi ein-
kennisklæddra. Þeim, sem ekki eru
fulltrúar, er vísað frá. Einnig út-
lendingum búandi í Moskvu.
bát þeirra, létu pústrana ganga á
áhöfninni og reyndu að skera á gúm-
bátinn. — Létu aðkomumenn þá undan
síga.
Þeir halda því fram, aö Færeyingar
drepi þúsundir hvala, mestan part „til
gamans”.
Þessu mótmæla Færeyingar og
segjast gera sér matföng úr öllu sem
þeir veiða. Grindhvalurinn hafi frá
aldaööli þótt drjúgt búsílag í Færeyj-
um og afurðir grindarinnar þykja
ómissandi í ýmsa þjóðarrétti.
Fyrr í gær hafði nafni hans, Olara
Okello hershöfðingi (af sama ættbálki
Acholi-manna), verið kynntur i út-
varpinu í Kampala sem „leiðtogi”
byltingarmanna.
Olara hafði í síðustu viku staðið
fyrir uppreisn innan hersins, þá stadd-
ur í norðurhluta landsins, en herflokk-
ur hans hélt innreið sína í höf uðborgina
á laugardag. Hann tilkynnti þá að
stjómarskráin væri felld úr gildi og
hvatti höfuðborgarbúa til þess að
halda sig innan dyra.
I allan gærdag gat að líta hermenn
að rogast á strætunum með útvarps-
tæki, áfengi og fatnað í fanginu, en það
höfðu þeir tekið til handargagns úr
verslunum. — Um miðjan dag var ekki
einn bíl að sjá á bílastæðum borgarinn-
ar því að eigendur höfðu foröað þeim.
Samskonar fregnir bárust frá
öðrum stærri borgum eins og Masaka
og Jinja.
Tito Okello hershöfðingi sagði lönd-
um sínum í útvarpinu að Obote forseti
(sem flúði við byltinguna yfir til
Kenya) hefði valdið ringulreið og beitt
ungum dátum til morða á óbreyttum
borgurum.
Fjórir óbreyttir borgarar voru
drepnir á götu í Kampala í gær.
Ur útlegð sinni í Saudi Arabíu hefur
Idi Amin, fyrrum einræðisherra í
Uganda, sagt blaðamönnum að hann
hafi beðið fylgismenn sína í Uganda aö
styðja uppreisnarmenn. Hann kveðst
reiðubúinn að snúa heim og bjarga
Uganda úr ringulreiðinni.
FF
Eittglasaf
frostiegi, takk!ff
segja þeir í Austurríki og láta sér vínhneykslið
ílétturúmi liggja
„Einn pela af frostlegi, þjónn!”
hrópar einn og einn gestur í kránum í
Grinzing í Austurríki þessa dagana í
stað þess að biðja eins og venjulega
um hvítvín.
„Því miður, herra; Við afgreiðum
það aðeins á veturna,” er svaraö um
hæl, því að austurrísku þjónarnir eru
orðnir vanir skensinu út af vín-
hneysklinu.
En þótt uppvíst hafi orðið að
austurrík Iéttvín hafi mörg verið
blönduð með sætindabæti, diet-
hylene glycol, sem annars er notað í
frostlög á bíla og er ekki heilsusam-
legt mönnum, þá hefur ekkert dregið
úr léttvínskaupum gesta á öldurhús-
um í Austurríki.
I staö þessa að segja „Gliick auf”
(skál;) er sagt um þessar mund-
ir. . . „Glyk auf” til styttingar á
þessu langa heiti blöndunarefnisins.
Yfirvöld taka hins vegar ekki
svona létt á málinu, sem hefur í bili
eyðilagt vínútflutning Austurríkis.
Fjórtán frammámenn í víniðnaðin-
um hafa verið hnepptir í varðhald
vegna rannsóknar málsins. Land-
búnaðarráðherrann hefur faliö
undirsátum sínum aö gera lista til aö
opinbera þær víntegundir sem
„frostlögur” hefur fundist í og annan
sömuleiðis til birtingar yfir þær teg-
undir sem ekki hafa verið blandaðar
diethylene glykol.
Æskulýðshátíðin í Moskvu:
r r
V-ÞJODVERJAR OANÆGDIR
— og eru hættir þátttöku nema v-þýskir ungkommúnistar
Gripdeildir eftir
byltingu í Uganda