Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Page 17
DV. MÁNUDAGUR 29. JULl 1985.
17
Nú er rétti tíminn tjl að flísaleggja svalirnar eða
garðskálann.
Frostþolnar flísar af ýmsum gerðum.
Auðvitað eftir sem áður Willeroy + Boch hrein-
lætistæki og baðflísar.
Margar nýjar, bráðfallegartegundir.
G reiðsluskilmálar
FM STEREO
OOCCINn cc
/\/ // Ui iu _//.
Síðumúla 4, s. 91-687870
Útvarpsskyggnið notar
sólarorku/ljós
til hleðslu fyrir rafhlöðu
THERMAL HITABLÁSARAR
20%
út, eftirst. 6 mán.
A
BarfYtQByggingavörur hf.
Reykjavíkurvegi 64. Hafnarfírði, sími53140.
Sérhannaðir fyrir hitaveitukerfi
Allt að 6 raða hitafletir tryggja
hámarksnýtingu hitaveituvatnsins.
Hljóðlátur mótor með innbyggðri
yfirhitavörn, eins eða þriggja fasa.
Gerðir fyrir hraðastillingu.
Afköst allt að 59500 Kcal/h við
vatnshita 80°/40°C.
Léttbyggðir og auðveldir
í uppsetningu. Festing fyrir vegg eða
gólf innifalin.
páæá***
Vestur þýsk gæðaframleiðsia.
ath
Ky5ÍÍÍN6Svée
efm//Qlo
quðj’ón/ e. j*óhonn//onar Sudarvogi 26 104
Reykjavik simi 68 74 45
Auglýsendur
eru vinsamlega beðnir að athuga að blaðið kemur ekki út
laugardaginn fyrir verslunarmannahelgina (3. ágúst).
Helgarblaðið verður þvíprentað með fostudagsblaðinu 2.
ágúst. Þeir sem hafa hugsað sér að auglýsa í því blaði eru
beðnir að hafa sem fyrst samband við auglýsingadeild DV,
Síðumúla 33, sími 27022, eigi síðar en miðvikudaginn 30.
júlí.
Þá skalþess getið að smáauglýsingadeildin verður opin
til kl. 22 föstudaginn 2.ágúst en deildin verður lokuö laug-
ardaginn 3., sunnudaginn 4. og mánudaginn 5. ágúst. Smá-
auglýsingar, sem birtast eiga í þriðjudagsblaðinu 6. ágúst,
verða því að berast fyrir kl. 22 föstudaginn 2. ágúst.
AUGLÝSINGADEILD
sími27022.