Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Qupperneq 23
DV. MANUDAGUR 29. JULI1985. 23 Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Þorsteinn Ólafsson og Magni í efsta sætinu í 3. deild B Fyrsta tap Tindastóls í 3. deildinni í sumar þegar Magni vann 2:1. Enn frestað hjá Ármanni. Stórsigur hjá Selfyssingum, glæsimark Sumarliða 3. deild, B-riðill: Úrslit leikja um helgina: ÞrótturNes.-Austri 0-0 Leiknir-HSÞ 4—2 Magni-Tindastóll 2—1 Valur-Huginn 4—0 Olafssonar, fyrrum landsliösmark- varðar, hafa nú tekiö forystuna íB-riöli 3. deildar. Leikmenn Magna skoruðu öll mörk leiksins gegn Tindastóli sem viröist vera að gefa eftir í baráttunni. Mörk Magna skoruöu þeir Bjami Gunnarsson og Heimir Ásgeirsson en Þorsteinn Friðriksson skoraöi í eigiö mark. Valur vann stóran sigur í leikn- um gegn Hugin. Lúðvík Vignisson 2, Jón Sveinsson og Björgvin Pálsson markvörður skoruöu mörkin, Björgvin út víti. Oskar Ingimundarson skoraði tvö fyrir Leikni, Gunnar Guömundsson og Steinn Jónasson hin tvö mörkin og Leiknir á enn möguleika á 2. deildar- sæti. Róbert Agnarsson skoraöi annaö marka HSÞ B úr víti. Staðan í B-riðli 3. deildar eftir leiki helgarinnar er sem hér segir: Magni Einherji Tindastóll Leiknir Austri ÞrótturNes. ValurR. Huginn HSÞB 12 8 11 7 11 6 12 7 12 4 12 3 11 2 2 12 2 2 8 11 1 2 8 24-14 26 22-13 23 15-6 22 18-16 22 21-12 18 17-16 12 13—23 8 11-26 8 13-28 5 3. deild, A-riðill: Úrslit leikja um helgina: Grindavík-HV 1—0 tK-Selfoss 1-4 Víkingur Ó.—Reynir S. 0—3 Stjaman-Ármann frestaö Hallgrímur Sigurjónsson skoraði sigurmarkið fyrir Grindvíkinga. Selfyssingar halda enn áfram á sigur- göngu og nú voru þaö leikmenn IK sem að velli voru lagðir. Heimir Bergsson skoraði tvö mörk, Jón Birgir Kristjánsson eitt og gamla kempan Sumarliði Guðbjartsson skoraði eitt. Þórir Gíslason skoraði fyrir IK sem komst í 1—0 en síðan ekki söguna meir. Mark Sumariiða varsérlega glæsilegt, þrumuskalli eftir góða fyrirgjöf. Víkingarnir frá Olafsvík tapa enn og um helgina voru þaö léikmenn Reynis úr Sandgerði sem mættu í heimsókn og fóru með öll stigin. Skor-Ari Hauks- Tveir á slysó — þegar Fylkir Fylkir kom mjög á óvart í 2. deild knattspyraunnar á föstudagskvöldið er Uðið bar sigurorð af efsta liði deild- arinnar, KA, 3—2, er Uðin mættust á malarveUinum í Árbæjarhverfinu. Fylkismenn' náðu forystunni strax eftir fimm minútna leik og var Anton Jakobsson þar að verki. Norðanmenn tóku þá mikinn fjörkipp og náðu að komast í 2—1 forystu eftir 35 minútna leik með mörkum þeirra Tryggva Gunnarssonar og Steingríms Birgis- sonar. Fylkismenn voru þó ekkert á því að gefast upp og þremur mínútum seinna náðu þeir að jafna leikinn. Anton átti þá gott skot á mark Fylkis sem Þorvaldur Jónsson varði, hann hélt hins vegar ekki boltanum sem vann KA, 3:2 barst út til Gústafs Vífilssonar sem skoraði af stuttu færi. Sigurmark Fylkis kom síðan á lokamínútu hálf- leiksins. Gústaf Vífilsson skoraöi þá með góðu skoti frá vítateig. Seinni hálfleikur var síðan markalaus en Fylkismenn voru nálægari því að bæta við mörkum. Áttu meöal annars tvö stangarskot. Anton Jakobsson, Gústaf Vífilsson og Kristinn Guðmundsson voru bestu leikmenn Fylkis sem missti þjálfara sinn og markvörð út af eftir að hann hafði lent í samstuði við KA-leikmanninn Steúigrím Birgisson en þeir þurftu báðir að fara á slysadeild. Hvorugur mun þó mikið meiddur. Erlingur Kristjánsson og Njáll Eiðsson voru bestir í KA auk markvarðarins, Þor- valds Jónssonar. -fros. son, Hermann Karlsson og Pétur Brynjarsson skoruðu mörkin fyrir Reyni. Staðan í A-riðli 3. deildar er þessi eftir leikihelgarinnar: Selfoss 11 8 3 0 29-9 27 Grindavík 11 6 2 3 21-14 20 ReynirS. 10 5 2 3 21-11 17 Stjaman 10 4 3 3 10-15 14 IK 11 2 6 3 15-16 12 HV 11 3 2 6 15-18 11 Armann 9 3 15 11-14 10 VíkingurOl. 11 1 1 9 9-34 4 -SK. STAÐAN 2.DEILD Hörkukeppni er nú fram undan í 2. deild íslandsmótsins í knattspyrau, eins og sjá má á leiki helgarinnar: stöðu Iiðanna eftir Fylkir-KA 3—2 Breiðablik-ÍBV 0-0 Völsungur-ÍBÍ 4—0 N j arð vík-Leif tur 2-0 SkalIagrimur-KS 0—2 Breiðablik 11 6 3 2 21—12 21 Vestmannaeyjar 11 5 5 1 22—9 20 KA 11 6 2 3 22—11 20 Völsungur 11 5 3 3 21—14 18 KS 11 4 3 4 15—16 15 isafjörður 11 3 4 4 12—16 13 Skallagrímur 11 3 4 4 13—20 13 Njarðvík 11 3 3 5 7—16 12 Fylkir 11 2 3 6 9—14 9 Leiftur 11 2 2 7 8—22 8 -SK. Magnús rekinn í bað Tíu Blikar náðu jaf ntef lí gegn ÍBV í 2. deild á föstudagskvöld Toppleikur helgarinnar í 2. deildinni var viðureign Breiðabliks og Vest- mannaeyinga á Kópavogsvellinum. Bæði liðin eiga góða möguleika á að vinna sér 1. deildar sæti þó að möguleikar liðanna hafi minnkað ofur- litið við úrslit leiksins. Bæði liðin töp- uðu tveimur stigum en leikurinn varð markalaus. Blikarnir léku allan seinni hálfleikinn einum færri vegna þess að einum leikmanni liðsins, Magnúsi Magnússyni, var sýnt rauða kortið stuttu fyrir leikhlé. Eyjamenn voru mun betri aðilinn framan af leiknum og á 6. minútu munaöi litlu að þeir næðu f orystunni er Hlynur Stefánsson átti skalla í stöng Blikamaricsins. Stuttu seinna þurfti markvörður Blikanna að taka á honum stóra sínum til að verja skot Jóhanns Georgssonar. Blikamir komu síðan betur inn í leik- inn og voru í tvígang nálægt því að skora. Fimm minútum fyrir hlé var Magnúsi Magnússyni vísað af leikvelli fyrir ljótt brot og Blikarnir máttu því bíta í það súra epli að leika einum færri það sem eftir var. Það kom þó ekki að sök. Leikmenn liðsins þjöppuðu sér betur saman eftir brottvísunina og voru nálægt því að hirða öll þrjú stigin er skoti Gunnars Gylfasonar var bjargaðálínu. Besti leikmaður Breiðabliks var óumdeilanlega Guðmundur Baldurs- son. Þá áttu þeirHákon Gunnarsson og Benedikt fyririiði Guðmundsson ágætiskafla. Jóhann Georgsson og Tómas Páls- son voru hættulegastir Eyjamanna. -fros Bikarkeppni KSÍ—undanúrslit i- * .*n* , ti - V-y J. '■; V * J , ■ • i ’SÉk í>''- ■ Guðmundur Steinsson, fyrirllði Fram. Nói BJðmsson, fyririiði Þórs. Komið og sjáið skemmtilegan og spennandi leik í kvöld á aðalleikvangi Laugardals kl.7 AUGLÝSIIMG FRÁ SKÓVERSLUNUM STEINARS WAAGE S/F tohpJb BARÓNSSKÓR, —-'SKÚRINN VELTUSUND11 U.W^age Barónsstig 18, sími 23566, 21212 Domus Medica, sími' 85 19 ca 20 skref ofan við Laugaveg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.