Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Síða 29
DV. MANUDAGUR 29. JÚLI1985.
29
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Þú átt eftir að hafa gott af því T \ Á —J/TIsggfiBjK að hér verður flugvöllur, Ito. ffiif,J j) || I - [Y Menn Yeates geta kennt þér 'j Í'Vu x
Tarzan Trademark TARZAN owned by Edgar Rice ■— Burrougha, Inc. and Uaed by Permiaaion ^
'Ekki nota Öxina. Við notum^
upptakara til að opna
dósiniar. 1
Læknanemi og snyrtifræðingur
óska eftir 2—3 herb. íbuö á leigu. Uppl.
í síma 687034 milli kl. 19 og 22.
T ækniskólanemi
óskar eftir íbúö á leigu næsta vetur.
Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 45341
eftir kl. 20.
Fóstrunema vantar
einstaklingsíbúö frá 1. sept. Fyrir-
framgreiösla, reglusemi og háttvísi
lofað. Uppl. í síma 96-23159 eftir kl.
.19.30.
Ungt fólk óskar
eftir stórri íbúð eöa húsi til leigu. Góöri
umgengni og öruggum greiöslum
heitið. Uppl. í síma 13085 eöa 34998.
Ung hjón,
sem starfa á vegum hvítasunnu-
hreyfingarinnar, óska eftir að taka á
leigu 4ra herb. íbúð sem fyrst. Sími
72477 og 77764.
Ungt barnlaust par
óskar eftir íbúö til leigu frá og meö 1.
október. Uppl. í síma 611146 eftir kl. 17.
Tviburar á götunni
ásamt foreldrum sínum, eru á ööru ári
og afar geögóöir. Vinsamlegast hafiö
samband viö Elísabetu í sima 29748.
íbúð óskast.
Oskum að taka á leigu 3ja—4ra her-
bergja íbúð, helst í vesturbænum, fyrir
1. sept. Uppl. í síma 11042.
Ungt par óskar
eftir lítilli íbúð. Reglusemi og góöri
umgengni heitið. Meðmæli ef óskaö er.
Sími 623846.
5 manna fjölskylda
utan af landi óskar að taka íbúö á leigu
á Stór-Reykjavíkursvæöinu, helst í
Mosfellssveit eöa Hafnarfiröi. Uppl. í
síma 94-7759 eftir kl. 19.
Ung, reglusöm
og heiöarleg hjón bráðvantar 2ja herb.
íbúö í Reykjavík. Húshjálp kemur til^
greina. Fyrirframgreiösla. Uppl. í
síma 97-8881 á kvöldin.
2 nemar utan af landi
óska eftir 3ja herb. íbúö á leigu. Fyrir-
framgreiðsla og öruggar mánaöar-
greiöslur. Uppl. í síma 97-4244 og 97-
4114.
Lögregluþjónn
utan af landi óskar eftir 2ja til 3ja her-
bergja íbúö í Reykjavík frá 1.
september. Uppl. í síma 99-8484.
Ungur, reglusamur
maöur óskar eftir herbergi strax, meö
aögangi að eldhúsi. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-544.
Atvinnuhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði,
ca 50—100 ferm, í Reykjavík eöa
Kópavogi, óskast. Ætlaö undir mjög
þrifalega starfsemi. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H-386.
-----------------------------/—
Laugavegur.
Verslunarpláss til leigu, þarfnast
standsetningar. Tilboð sendist DV
merkt „419”.
Til leigu er
42 ferm geymslupláss í upphituðum
kjallara i Vogahverfi. Símar 39820,
30505. m
Til leigu
70 fermetra húsnæði, á annarri hæð,
undir léttan iðnað. Uppl. í sima 21445
og 17959.
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast
til afgreiðslu og útkeyrslustarfa. Kjöt-
höllin, Háaleitisbraut 58—60, sími
38844.
Óskum að ráða _
starfsfólk til framtíöarstarfa. Uppír
milli 15 og 16 á Grensásvegi 12,
Tommahamborgarar.
Glermóttaka i
gosdrykkjaverksmiöju. Oskum eftir
manni til móttöku á gosdrykkja-
flöskum, mikil vinna. Góð laun í boöi
fyrir réttan mann. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. ^
H-550.