Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1985, Qupperneq 39
DV. MÁNUDAGUR 29. JULI1985. 39 Mánudagur 29. júlí Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, leikbrúðumynd um Ævintýri Randvers og Rós- mundar, sögumaður Guðmundur Olafsson. Hananú, tékknesk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Leyndardómar Perú (Myster- ies of Peru). Siðari hluti breskrar heimildarmyndar um foma menn- ingu indíána í Perú. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. Þulur Þorsteinn Helgason. 21.25 ! felum (Hide and Seek). Kana- disk sjónvarpsmynd um tvo ungl- inga sem búa til tölvuforrit. Það getur unnið sjálfstætt aö þekking- aröflun og kemur þaö unglingun- um vel í fyrstu, en brátt tekur að kárna gamanið. Aðalhlutverk Bob Martin og Ingrid Veninger. Þýð- andi Reynir Harðarson. 22.20 Iþróttir. Umsjónarmaður BjamiFelixson. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann. Um- sjón: EmilGunnarGuðmundsson. 13.30 Út i náttúruna. Ari Trausti Guðmundsson sér um þáttinn. 14.00 „Úti í heimi”, endurminningar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les (18). 14.30 Miðdegistónleikar: Píanótón- list. a. „Söngvar Spánar” eftir Isaac Albéniz. Alicia de Larrocha leikur. b. „Sjö myndir” op. 53 og „Tvser Húmoreskur” op. 20 eftir Max Reger. Richard Laugs leikur. 15.15 Útilegumenn. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugardegi. RUVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólfið. — Sigurður Krist- insson. RÚVAK. 17.00 Fréttiráensku. 17.05 „Hvers vegna, Lamia?” eftir Patriciu M. St. John. Helgi Elias- son byrjar lestur þýðingar Bene- dikts Arnkelssonar. 17.40 Síðdegisútvarp. — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Gíslason, póstfulltrúi, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Skemmtanlr til sveita — bernskuminning. Ágúst Vigfússon segir frá. b. Elfamiður. Þórunn Elfa les fmmort ljóð. c. Kórsöngur. Sunnukórinn á Isafirði syngur undir stjóm Ragnars H. Ragnar. d. Á landamærum lifs og dauða. Jón R. Hjálmarsson spjall- ar við Kristján Guönason á Sel- fossi. Umsjón: Helga Agústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Theresa” eft- ir Francois Mauriac. Kristján Arnason þýddi. Kristín Airna Þórarinsdóttir les (4). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hvar stöndum við nú? Þáttur um stöðu kvenna í lok kvenna- áratugar. Umsjón: Rósa Guð- bjartsdóttir. 23.10 Myrkir músikdagar 1985. Snorri Sigfús Birgisson leikur eig- íð tónverk. „Barnalög fyrir píanó”. Umsjón: Hjáhnar H. Ragnarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi: Asgeir Tómasson. 14.00—15.00 Út um bvippinn og hvapplnn. Stjómandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Norðurslóð, Stjómandi: AdolfH. Emilsson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Stjóm- andi: JónatanGarðarsson. 17.00—18.00 Taka tvö. Lög úr kvik- myndum. Stjómandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Fólk í Libanon hefur mótt þola miklar hörmungar. Utvarp kl. 17.05: Sjónvarp Útvarp Hvers vegna, Lamía? — Helgi Elíasson byrjar lestur um Líbanon Helgi Elíasson byrjar lestur þýð- ingar Benedikts Arnkelssonar á Hvers vegna, Lamía? eftir Patriciu M. St. John. Vettvangur þessarar frásögu er Líb- anon á okkar tímum, land sem hefur orðið að þola miklar hörmungar vegna atburöanna í grannlandinu, Palestínu. Um margra ára skeið skiptist fólkiö í Líbanon að mestu leyti í tvo jafnstóra hópa. Annar helmingurinn var krist- inn, hinn múhameðstrúar. Þeir höfðu búið saman í friði, skipt á milli sin gæöum landsins og stjórnað því sameiginlega. En þegar stofnað var ríki gyðinga fyrir sunnan urðu heiftar- legir árekstrar milli tsraelsmanna og Palestínumanna. Þessi átök breiddust einnig til Líbanons. Þótt saga höfuð- persónu þessarar frásagnar sé skáld- skapur er umgerð þeirrar sögu sótt í veruleikann frá þessum tímum eða byggð á því sem hefur raunverulega gerst og fólk hefur lifað af og sagt frá. Sjónvarp kl. 21.25: Kanadísk sjónvarpsmynd um tvo unglinga sem búa til tölvuforrit verður í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.25. Tölvu- forritið getur unnið sjálfstætt að þekkingaröflun og kemur það ungi- ingunum vel í fyrstu. En brátt tekur aö kárna gamanið. Á myndinni hér til hliðar sjást þau Ingrid Veninger og Bob Martin sem leika aðalhlutverkin í myndinni. I felum NÝTT! Mallorca og Edinborgarhátlð — 2vikurá Mallorca — 1 vika á Edinborgarhátíð. Brottför 10. ágúst. FLUGFEROIR SOLRRFLUG Vesturgötu 17, símar 10661,15331 og 22100 Utanlandsferðir á viðráðanlegu verði Mallorca vikulega, 1, 2, 3 eða 4 vikur, dagflug báðar leiðir. Eftirsóttir gististaðir. Islenskur fararstjóri. Hægt er að stansa i Londori eöa Glasgow á heimleiö i flestum ferðum án auka- kostnaöar. Costa Brava vikulega, 2, 3 eða 4 vikur, dagflug báðar leiðir. Íslenskur fararstjóri. Malta vikulega, 2, 3 eða 4 vikur. Tenerife, vikulega, dagflug báðar leiðir. Ástralía (Nýja-Sjóland) 3. nóv. Verö frá kr. 48.000. is- I lenskur fararstjóri. Umhverfis jörðina: London — Singapore — Ástralia — Nýja Sjáland - Tahiti - Los Angeles - New York. Íslenskur fararstjóri. Landið helga og Egyptaland Kaíró, Luxor Asswan Jerúsalem, Betlehem, Jerfkó, Dauöahafiö, Galfleuvatn, Haifa, Tel Aviv, 21. dagur, brottför 14. okt. (Fararstjóri Guöni Þóröarson.) Veðrið I dag verður hægviðri eða austangola um allt land, víða dá lítil þokumóða eöa súld við strönd' ina en víöast þurrt en skýjað til landsins. Hiti8—14stig. Veðrið hérr ogþar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 10, Egils- staðir léttskýjað 7, Galtarviti alskýjað 9, Höfn alskýjað 9, Kefla-* víkurflugvöllur alskýjað 10, Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9, Raufarhöfn skýjað 8, Reykjavík al- skýjað 10, Vestmannaeyjar alskýj- að9. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 15, Helsinki þokumóða 12, Kaupmannahöfn skýjað 15, Osló léttskýjað 15, Stokk- - hólmur skúr á síðustu klukkustund 15, Þórshöfn þokumóða 10. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve hálfskýjað 20, Amsterdam þokumóða 15, Barce- lona (Costa Brava) lágþoka 22, Berlín rigning á síðustu klukku- stund 20, Chicago alskýjað 27, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 26, Frankfurt skýjað 17, Glasgow rigning 14, London rign- ing á síðustu klukkustund 15, Los Angeles léttskýjað 21, Luxemborg, hálfskýjað 14, Madrid heiðskírt 22, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 25, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 23, Miami skýjað 29, Montreal skýjað 22, New York léttskýjað 23, Nuuk skýjað 9, París alskýjað 17, Róm þokumóða 24, Vín léttskýjað 23, Winnipeg léttskýjað 19, Valencia (Benidorm) heiðskírt29. Gengið Gengisskráning nr. 140 - 29. julí 1985 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tullgenyi Dolar 40.820 40.940 41.910 ' Pund 58.189 58.360 54,315 Kan. dolar 30,265 30,354 30,745 Dönsk kr. 4,0243 4,0361 3,8288 Norsk kr. 4,9602 4,9748 4,7655 Sænsk kr. 4.9255 4,9400 4,7628 Fi. mark 6.8825 6.9027 6,6083 Fra. franki 4,7562 4,7702 4,5048 Belg. franki 0,7153 0.7174 0,6820 Sviss. franki 17,7710 17,8232 16.4128 Holl. gyllini 12,8516 12.8894 12,1778 V-þýskt mark 14,4585 14,5010 13,7275 It. Ifra 0,02157 0,02163 0,02153 Austurr. sch. 2.0576 2,0636 1,9542 Port. Escudo 0,2452 0,2459 0,2402 Spá. peseti 0,2483 0,2490 0,2401 Japansktyen 0.17205 0,17256 0,16826 (rskt pund 45,245 45,378 43,027 SDR (sérstök 42,2276 42,3508 41/. W dráttar- \ réttindi) 1 V, Simsvari veqra qenqisÁráninqar 72190. J Bílasýning Laugardaga og sunnudaga k\. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagorði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.