Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 16
16 DV. FÖSTUDAGUR 2. AGUST1985. Spurningin Hvernig líkar þér á íslandi? Gerhard Daum, Vestur-Þýskalandi. Hér er gott aö vera ef rétti klæðnaður- inn er með i ferðum. I.andið er mjög spennandi. Wolfgang Zeller, Vestur-Þýskalandi. Ég kom hingað vegna þess hve það er nálægt náttúruöflunum. Jörð, vatn og eldur. Fólkið hér er líka mjög vin- gjarnlegt. Malbikunarframkvæmdir á Eskifirði. Jean Marc Rouveyre, Frakklandi. Mér líkar vel og ætla að koma hingað aftur einhvern tíma. Ég vissi að veðrið væri ekkert sérlega milt hérna og var því við'öllu búinn. Danielle Rouveyre, Frakklandi. Maturinn er mjög sérstakur hérna og mér finnst hann góður. Það eina sem ég get kvartað yfir eru tjaldstæðin. Þau eru ekki nógu vel útbúin. Jean Posocco, Frakki, búsettur á ís- landi. Mér líkar mjög vel hérna. Land- iö er fallegt og konan min lika. Robert Cutter, Bandaríkjunum. Ég er hérna í 80 manna hóp sem fer héðan á morgun. Okkur ber saman um að hing- að hafi verið mjög gaman að koma. Við fengum gott veður á Akureyri. Opið bréf til bæjarstjóra Úlfar Sigurðsson á Eskif irði skrifar: Ég vil beina þessum skrifum mínum til bæjarstjórans á Eskifirði, Jóhanns Klausens. Þegar bygging tvíbýlishúss á vegum bæjarfélagsins viö Brekkubarö hér í bæ var boðin út í vor, var tilboði sem heimamenn geröu, tekið, þótt það væri u.þ.b. 900 þúsund krónum hærra en lægsta tilboöiö, sem var frá utanbæjar- mönnum. Rökin fýrir þessari ákvörðun voru þau að stuðla skyldi að því aö fjármunir færu sem minnst út úr byggöarlaginu (vel um þaö). En þegar aka skyldi 1.350 tonnum af olíumöl frá Egilsstöö- um á götu hér á Eskifirði, sem Bleiks- árhlið nefnist, kom annað hljóð í strokkinn. I staðinn fyrir að bjóða Whaml dúettinn er umdeildur meðal lesenda. Hárkolla eða ekki —það er spurningin Ein reykvísk skrifar: Mig langar til þess aö mótmæla tveim reykvískum sem skrifuðu þ. 22. júlí og héldu því fram að George Michael væri með hárkollu og að það vantaöi eina tá á Simon LeBon. Mér finnst það ekki koma neinum við. Af hverju ætti Michael svo sem að vera með hárkollu? Maðurinn er aðeins 22ja ára gamall og varla getur hann verið kominn meö skaUa strax. flutning efnisins út var aðeins leitað tU tveggja aðila um hann. Það voru fram- leiðandi oUumalarinnar Sigurður Stef- ánsson á Egilsstöðum og Vörubíl- stjórafélag Eskifjarðar. Nú er það svo, lögum samkvæmt, að bílstjórafélög mega ekki bjóða í verk undir töxtum félaganna. Þaö vissir þú vel, herra bæjarstjóri. Líklega hefði þér tekist að koma því svo fyrir að Sig- uröur Stefánsson fengi þetta verk, því það var að margra dómi það sem þú ætlaðir þér. En tveir bæjarfuUtrúar spyrntu við fótum og kröfðust þess aö leitað yröi eftir samningum viö heima- menn. Eftir núkið þras, bréfaskriftir og fundarhöld varð útkoman sú að vöru- bílstjórar hér á Eskifirði fengu verkiö HUmar Jónsson hjá Kiwanisklúbbnum Esju hafði samband: Klúbburinn gekkst í vetur fyrir happdrætti undir kjörorðinu Birta fyr- ir bUnd börn. Dregið var 24. maí sl. Vinningur er bifreið af gerðinni með því að fara niöur að lægstu mörk- um lögboðins kauptaxta. Þaö var örugglega gert að þínu undirlagi, herra bæjarstjóri. Eins og áður er getiö var magntala flutningsins á oUumöUnni 1.350 tonn. Tilboð Sigurðar á akstrinum var 306 krónur per tonn sem gera 413.000 krón- ur í allt. Ef við tökum dæmi og segjum sem svo að bílstjórar á Eskifirði hefðu verið í efsta taxta, en það er 50% ofar en Sigurður bauö (við hefðum að vísu aldrei fariö svo hátt), þá heföi akstur á tonninu veriö 459 krónur per tonn og samtals 619.650 krónur. Þegar búið er aö taka útsvör af tölunni (68.161 kr.) þá stendur eftir talan 551.489 krónur. Ef tala Sigurðar er dregin frá verður eftir 138.389 kr. Síðan er íbúatölu götunnar, Renault II. Þar sem aöeins var dregiö úr seldum miöum, sem er einsdæmi hérlendis, vitum við fyrir víst að vinn- ingsmiðinn seldist. Viö vitum einnig aö hann seldist í Breiðholti, nánar tiltekiö í Æsufelli eða Bökkum. Okkur er mikið áhugaefni að miðinn finnist og vinn- 55, deilt í töluna og kemur út 2.516 kr. per íbúö. Nú þætti mér gott ef þú gætir frætt mig um nokkur atriði, bæjarstjóri góð- ur. Ef hægt er að hækka verð tveggja íbúða um 450 þúsund per íbúð og rökin eru þau að fjármagn fari ekki út úr plássinu, því mátti þá malbiksflutning- ur ekki hækka sem nam 2.516 kr. á 55 íbúðir, eða minna? Hvers vegna lagðir þú svo mikið ofurkapp á það að Sigurð- ur Stefánsson fengi þennan flutning en ekki við, atvinnubílstjórar á staönum, sem byggjum þennan bæ og borgum til hans gjöld? Það er eins og hvíslað sé aö mér aö þarna á bak við sé eitthvað allt annað en útsjónarsemi og sparnaöur. ingshafi fái að njóta bílsins. Númerið er 1063. Það hefur veriö auglýst að und- anförnu bæði í blöðum og útvarpi en enginn gefið sig fram. Ef einhver skyldi finna miöann er hann beðinn að hafa samband í síma 53931. Flokkur mannsins: Hvers konar flokkur er það? Vestmannaeyingur hringdi: Okkur hér í Vestmannaeyjum langar mikið að vita hvers konar flokkur þessi Flokkur mannsins eiginlega er. Hér hefur aðeins verið haldinn einn fundur, en flokkurinn virðist vera að boða ein- hverja pólitík sem við ekki þekkjum. Sigrún Þorsteinsdóttir, sem hefur skrifað greinar í DV, er aöalmanneskj- an í þessum flokki hér í Eyjum. Hvað er hún að fara í sínum skrifum? Hvað er hún aö boða? Ef það er náungakær- leikur og manngæska, þá fer hún ekki eftir því sjálf. Eg er viss um aö 99% Vestmannaeyinga myndu ekki kjósa Flokkur mannsins leggur upp í hringferð um landið. hanaef hún væriíframboði. Keyptir þú mióa í happdrætti?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.