Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 2. AGUST1985. 41 fO Bridge Eftir að austur hafði opnað á einu grandi sterkt, 15—17 hápunktar, varð lokasögnin í suður fjórir spaðar. Vestur spilaði út hjartagosa. Norour * A1097 4 0 ÁDG108 * Á103 Vestur A V 0 A Au?tijr A V 0 * Suduh * G8654 O K73 0 72 + KD2 Austur drap á hjartaás og spilaði meira hjarta. Hvernig spilar þú spilið? Þetta er ákaflega auðvelt spil fyrir reynda spilara. Austur á alla punktana sem úti eru, eða 15, því vestur sýndi hjartagosa í byrjun. Ef austur á spaða- hjónin þriðju virðist hann eiga fjóra slagi en það er létt að koma í veg fyrir það. Annar slagur drepinn á hjarta- kóng og hjarta trompað í blindum. Þá laufás og síðan laufhjónin. Spaða spilað og níunni svínaö. Austur má eiga slaginn því hann er um leið enda- spilaður. Lauf og hjarta í tvöfalda eyðu. Spaöi upp í gaffalinn og sama aö segja um tígulinn. Segjum að austur hafi drepið spaðaníu með drottningu og spil hans eru þessi. S-K3, H—D, T-K93. Ekkert lauf og hann fær ekki nema einn slag til við- bótar. Ef spilað er í tvöfalda eyðu, hjarta, kastar suður tígli og trompar í blindum. — Skák Á svæðamótinu í Biel í júlí kom þessi staða upp í skák Seirawan, sem hafði hvítt og átti leik, og Gutman. Gutman 48.Bb4!! — Dxb4 49. Bxg6 og Israel- inn gafst upp. Ræður ekki við mát- hótunina á h7 — það er Bh7 mát. Vesalings Emma Eji óvænt ánægja. Þetta ert ÞÚ. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabif reiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglansimi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiO sími 51100. Keflavik: I.ögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í sfmum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og heigarþjónusta apótekanna í Rvík 2.—8. úgúst cr i Lyfjabúð Breiðholts og Austurbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardagakl. 9—12. Hafnarfjörður: Ha&iarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar i sim- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Lísa og Láki Ég finn raunverulega hvergi til nemaþar sem hjúkkan sló mig. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar.simi 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- Iækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna 1 sima 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítall: AUa daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitallnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðingarhelmUi Reykjavikur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. KópavogshæUð: Eftír umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl/14—17 og 19— 20. VifiIsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VlstheimUlð VifUsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15 Bilanir Rafmagn: ReykjavUc, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. ágúst: Vatnsbcrinn (20. jan—19. febr.): Dagurinn býður upp á óvæntar uppákomur. Mundu að ekki er allt gull sem glóir og ekki er flas til fagnaðar. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Þrátt fyrir frábært andlegt atgervi, fegurö, hreysti, íþróttamennsku og drenglyndi, er þér hætt við fullmikilli bjartsýni á stundum. Hrúturinn (21. mars — 19. apríl): Iættu ekki deigan síga þó á móti blási, þaó kemur dagur eftir þennan dag. Nautið (20. apríl — 20. maí): Enda þótt dagurinn byrji illa skaltu ekki láta undan síga því með kvöldinu taka hlutirnir að æsast. Tvíburarnir (21. maí — 20. júní): Þreyta háir þér fyrri part dags og því skaltu ekki aðhafast um of. Þú færð ánægjulega símhringingu um miöjan dag, þaö er upphringing frá óvenjú glæsilegri manneskju. Krabbinn (21. júní — 22. júlí): Gerðu allt sem i þínu valdi stendur til að muna drauminn sem þig dreymdi i nótt. Hann kann aö vera merkingar- meiri en virðist viö fyrstu sýn. Ljónið (23. júlí — 22. ágúst: Ljón! Mundu að það dugar ekki að öskra. Enda þútt þú kunnir að vera í góðu áliti gerast hlutirnir ekki af sjálfu sér. Meyjan (23. ágúst — 22. sept.): Lofa skal mey að morgni. . . Meyjan ætti að hafa þaö hugfast i dag svo og aðra daga. En það gerir ekkert til að daðra viðörlögin... Vogin (23. sept. 22. okt.): Iættu þér ekki leiðast þó aðrir séu ekki með alhressasta móti. Borðaðu ekki hvað sem er. Sporðdrekinn (23. okt. — 21. nóv.): Freistingarnar eru ekki til að falla fyrir þeim enda þótt svo virðist að þú haldir það. Þú ættir að eflast við hverja raun. Bogmaðurinn (22. nóv. — 21. des.): Gulir bilar gætu reynst þér skeinuhættir ef þú hefur ekki allan vara á. Eins ættir þú að varast að klæðast of áberandi klæðnaöi. Steingeitin (22. des. —19. jan.): Lostafullt líferni er sjaldan til góðs. Astleitin manneskja er á næsta leiti, en þú ættir að íhuga málin vel og vand- lega. •/_ tjarnames, súni 686230. Akureyri, simi 24414, Keflaviksimi 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, súni 27311, Seltjaraaraes súni 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, súni 621180, Kópavogur, súni 41580, eftír kL 18 og um heigar súni 41575, Akureyri, sími 23206. KeSavik, súni 1515, eftír lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um Ulkynnist í 05. Bilauavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla vúka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynnmgum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur . Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11.30. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þmgholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað f rá júni—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrú 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá 1. júlí—5. ágúst. Bókúi heún: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16-19. Lokað frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept,—aprD er elnnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böra á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn: BókabQar, simi 36270. Viökomustaöú' víðs vegar um borgrna. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- túni safnsms í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Llstasafn tslands við Hríngbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þríðjudaga, f únmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta i 2 T~ ¥ J 6* J * , )0 | 42 )2> )¥ )S )<? I? I /T 20 22 2/ J 22 J Lárétt: 1 fugl, 2 hreyfði, 8 kona, 9 sjóða, 10 kjáni, 11 tæki, 13 þyngdar- eining, 16 yrki, 18 róta, 20 dygga, 22 sterk, 23 skyn, 24 galdrastaf. Lóðrétt: 1 beitt, 2 hækkar, 3 ógilding, 4 galla, 5 egg, 6 tón, 7 svalt, 12 býsn, 14 hryssa, 15 hlífa, 17 nudd, 19 ílát, 21 inn- an. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 tálkn, 6 bæ, 7 áli, 8 veik, 10 lúða, 11 glæ, 12 Sturla, 13 lág, 15 taði, 16 ótta, 17 hin, 18 gaurar. Lóðrétt: 1 tál, 2 álút, 3 liöugt, 4 kvart- ar,5 negla, 6 bilaöi, 9 kæling, 12 slóg, 14 áta, 17 ha.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.