Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 24
36 DV. FÖSTUDAGUR 2. AGUST1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Garðyrkja Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Grassláttuþjónustan. Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum aö okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóöahirðingu. Vant fólk með góðar vélar. Uppl. í síma 23953 eftir kl. 19. Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Gróðurmold, heimkeyrð, til sölu. Er meö Bröyt gröfu og vörubíl. Uppl. í síma 73808. Túnþökur, vélskornar, 35 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 32811 á kvöldin. Túnþökur—Landvinnslan sf. Túnþökusalan. Væntanlegir túnþöku- kaupendur, athugiö. Reynslan hefur sýnt að svokallaður fyrsti flokkur af túnþökum getur verið mjög mis- munandi. I fyrsta lagi þarf að ath. hvers lags gróður er í túnþökunum. Einnig er nauösynlegt að þær séu nægjanlega þykkar og vel skornar. Getum ávallt sýnt ný sýnishorn. Ára- tugareynsla tryggir gæðin. Land- vinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868— 17216. Eurocard—Visa. Túnþökur. 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu. Heimkeyrt, magnafsláttur. Afgreiðum einnig á bíla á staðnum. Einnig gróður- mold, skjót afgreiðsla. Kreditkorta- þjónusta. Olöf, ölafur, símar 71597, 77476 og 99-5139. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu. Heimkeyrðar eöa á staðnum. Hef einnig þökur til hleðslu og á þök. Geri tilboð í stærri pantanir. örugg þjónusta. Túnþökusala Guöjóns, sími 666385. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæöi, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar og bílastæði, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum verð- tilboö í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím- svari allan sólarhringinn. Látið fag- menn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Túnþökur, sækið sjálf og sparið. Úrvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið sækið sjálf. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör, magn- afsláttur. Túnþökusalan Núpum, Ölfusi, símar 40364, 15236 og 99-1388. Geymið auglýsinguna. Hellulagnir- grassvæði. Tökum að okkur gangstéttalagnir, vegghleðslur, jarðvegsskipti og gras- svæði, gerum föst verðtilboð í efni og vinnu. Vönduð vinna, vanir menn. Steinverk, símar 18726 og 37143. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu af nýslegnu túni, heimkeyrðar. Gott verö. Örugg og góð þjónusta, Sími 44736. Til sölu úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, dreift ef óskað er.‘ Erum meö traktorsgröfu, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti og jöfnun lóða, einnig hita- og hellulagnir í inn- keyrslur. Sími 44752. Ferðaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin. Eftir 5 til lOmínútnastanságóðum stað er lundin létt. Minnumst þess að reykingar í bílnum geta m.a. orsakað bílveiki. lU^FERÐAR iii.a. uiöar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.