Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 2. AGUST1985. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 111X1 Til sölu Pað sem er eftir af búslóðinni okkar selst ódýrt í dag kl. 15—20 að Rauðagerði 37, bílskúr, sími 32665 og 33975. Ameriskt útigasgrill til sölu. Uppl. í síma 22081. Ársgömul Philco þvottavél til sölu, einnig unglingarúm. Uppl. í síma 92-6931 e. kl. 18. Fataskápur. Nýlegur, vel með farinn fataskápur úr ljósum viö til sölu, breidd 2 m, hæð 2,48 m. Sími 12412. Sem nýtt 5 manna tjald til sölu (einu sinni notaö). Verð kr. 12 þús. Uppl. á kvöldin í síma 16258. Hústjald. Lítið notaö, stórt, verð 10.000. Uppl. í síma 76088. Farmiði til og frá Færeyjum með Norröna um eða eftir miðjan ágúst, selst með miklum afslætti. Uppl. í síma 95-1117. íslenskur búningur, sem nýr, til sölu (peysuföt). Uppl. í síma 34746. Eldhúsborð, sporöskjulagað, til sölu með 4 stólum. Á sama stað óskast ódýrt skrifborð. Uppl. í síma 628748. ísskápur, sem nýr, tekkborðstofuskápur, og Rafha suðupottur, 100 lítra, til sölu. Uppl. í síma 686541 eftir kl. 18. Braun Multipractic hrœrivál, 2ja ára og lítið notuö, 3ja sæta sófi og 2 stólar með sófaborði. ABC ritvél, lítið notuð, 3ja ára, góð fyrir byrjendur, Babybjöm ömmustóll og lítið notuð göngugrind. 2 körfustólar úr plasti með púða. Selst ódýrt. Uppl. í síma 96- 26290. Hústjald. Hústjald, 4—5 manna, til sölu, og fimm manna tjald, sérsaumaö. Uppl. í síma 41011. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt i einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur i öllum stærðum. Mikiö úrval vandaðra áklæða. PáU Jóhann, Skeifunni 8, simi 685822. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum — sendum. Ragnar Bjömsson hf., húsgagna- bólstrun Dalshrauni 6, sími 50397. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590, opið 8—18 virka daga og 9—16 laugardaga. Dráttarbeisli—kerrur. Smiða dráttarbeisU fyrir aUar gerðir bifreiða, einnig allar gerðir af kerrum. Fyrirliggjandi beisU, kúlur, tengi, hásingar o.fl. Þórarinn Kristinsson, Klapparstíg 8, simi 28616, hs. 72087. Everton til sölu, mjög vandað, 12 gíra karlmannshjól, sem nýtt. Fæst á góðu verði. Einnig 60 lítra fiskabúr + dæla. Uppl. í síma 12542 eftirkl. 18. Svampdýnur/svamprúm, Pétur Snæland. Svampdýnur sniönar eftir þínum óskum. Margir stífleikar og úrval áklæða. Fljót og góð þjónusta í tveimur verslunum. Pétur Snæland hf., Síöumúla 23, sími 84161 og við Suð- urströnd, Seltjarnarnesi, sími 24060. Bílskúr til sölu við Asparfell. Uppl. í síma 75322 e. kl. 20. Loftpressa. TU sölu Hydrovane loftpressa, 1100 mínútuUtra, nýupptekin, í toppstandi. Verð 35—40 þús. Uppl. í síma 651474. Óslcast keypt Þessarvörur vantar okkur á útsölumarkað: plötur, kassettur, íþróttavörur, skófatnað, vinnufatnað, úlpur, skólavörur o.fl, o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-328. Borðtennisborfi. Oska eftir aö kaupa borðtennisborð. Uppl. í síma 75262. Verslun Baðstofan Ármúía 36 auglýsir: Arabia og SeUes salemi með setu, 10 gerðir, frá 7.147. Handlaugar, 24 gerðir, frá 1.796. Bette baðkör frá 8.481. Schlafe blöndunartæki og sturtu- búnaður. Salemissetur, sturtutjöld og stangir, Baðstofan, hreinlætistækja- salan, simi 31810. Bepa-golv. Fljótandi gólfefni sem sléttar sig sjálft. Nýlagnir—viðgerðir. Magnús- son hf., Kleppsmýrarvegi 8, sími 81068. Fyrir ungbörn Barnakerra — vagn. TU sölu barnakerra sem hægt er að breyta í vagn, ársgömul. Verð 6.000. Ný kostar 10.000. Uppl. í síma 24732. Heimilistæki Þurrkari, sem nýr, og dönsk, frekar litil frysti- kista. Uppl. í síma 22192. Hljómtæki Tveir Kenwood 90 vatta hátalarar og tveir AR 50 vatta hátaíarar. Uppl. í síma 16259. Til sölu Pioneer bílhátalar TS 2000 „ 60 vatta, með sökklum. Uppl. í síma 71688 eftir kl. 19 Friðjón. Hljóðfæri Píanótil sölu. TU sölu gamalt píanó. Verð 25.000 kr. Uppl. í síma 42108. Aria PRO standard rafmagnsgítar. Skipti á Hondu MT eða Yamaha TraU koma til greina. Uppl. í sima 97-7456, mUli 12 og 13 og 18 og 19. Yamaha hljómborðstæki tU sölu. Uppl. í síma 82404. Fostex X-15, 4ra rása múltitracker, tU sölu. Á sama stað Ramierez handsmiðaður klassískur gítar. Uppl. í sima 31943. Laxamaðkar, feitir og pattaralegir, nýtíndir úr gamla vesturbænum, tU sölu. Uppl. í síma 37126. Húsgögn Til sölu grænbæsaðar kojur/hlaðrúm, lengd 1,55 m, breidd 65 cm. Uppl. í síma 12028 eftir kl. 17. Antik Útskomar mublur, skápar, borð, stólar, skrifborð, bóka- hUlur, orgel, málverk, píanóstólar, postulín, B&G, konunglegt silfur, gjafavörur. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290, Týsgata 3 sími 12286. | Teppaþjónvusta Leigjum út teppahremsiválar og vatnssugur. Tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga E.I.G. Vesturbergi 39, sími 72774. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingur um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland—Teppaland, Grensásvegi 13. Tölvur Vic 20 með segulbandi, stýripinna og yfir 150 forritum, til sölu. Einnig aukaminni, 16K. Kostar yfir 80.000 en selst á 8.000. Uppl. í síma 18559. Amstrad tölva með litaskjá, diskettustöð, segulbandi, stýripinna, leikjum, notendablööum og diskettum tii sölu, einnig nýlegt 10 gíra hjól. Sími 26193 eftir kl. 19. Sinclair Spectrum tölva til sölu, 48 k. Fylgihlutir: diskettudrif, Kempston stýripinni, nýr iitaskjár, möguleiki á að tengja við video, Útið segulband, leikir og blöð. Sími 82404. Video Sony. Nýtt ónotað Sony myndband til sölu, PAL/SECAM—KERFI. Uppl. í síma 84187 eftirkl. 17. Videotækjaleigan Holt sf. Leigjum út VHS myndbönd, mjög hag- stæð leiga, vikuleiga aðeins 1.500, sækjum og sendum. Uppl. í síma 74824. Video-stopp. Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, simi 82381. Urvals mynd- bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni, t.d. Blekking, Power Game, Return to Eden og Elvis Presley í afmælisútgáfu og fleiri. Afsláttarkort. Opið 8-23.30. Beta — Videohúsið — VHS. Frábært textaö og ótextað myndefni í Beta og VHS, afsláttarpakkar og af- sláttarkort og tæki á góðum kjörum. Kreditkortaþjónusta. Opið alla daga frá 14—22, Skólavöröustíg 42, sími 19690. VHS-V ideohúsið-Beta. Videomyndavélaleiga. Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur- minningar um börnin og fjölskylduna eða taka myndir af giftingu eða öðrum stóratburöum í lífi þínu þá getur þú leigt hina frábæru JVC videomovie hjá Faco, Laugavegi 89, sími 13008, kvöld- og helgarsími 29125,40850 og 76627. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hag- stæð vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Dýrahald Hreinræktaðir angórakettlingar til sölu. Uppl. í síma 91-35527. Hestaleigan Kiðafelli, Kjós. Opið alla daga og á kvöldin. Aðeins hálftíma keyrsla frá Reykjavík. Sími 666096. Geymið auglýsinguna. Hvolpur, tveggja og hálfs mánaöar, af blönduöu kyni (tík), fæst gefins. Uppl. í síma 74362. Hjól Nýkomifi, leðurfatnaður, leðurskór, regngallar, hjálmar, smur- olíur, demparaolia, loftsiuolia, bremsuvökvi, keðjur, tannhjól, bremsuklossar, oliusíur, loftsíur, flækjur, bretti, handföng, speglar, nýrnabelti, crosshanskar, crossbrynj- ur, handhlífar og leðurfeiti, Hænco, Suöurgötu 3A, simar 12052 og 25604. Póstsendum. Óska eftir Hondu, Kawasaki eða Yamaha 50cc árg. ’82— ’83. Uppl. í síma 75314. Hænco auglýsir Metzeler-dekk á 50—1300 cc. hjólin, götu-Enduro og Cross. Fyrir ferðalag- ið: sjúkrakassar, tjöld, áldýnur, hengi- rúm, ferðapokar, tanktöskur, felgu- járn, feröaskóflusett, regngallar o.fl. Hænco, Suðurgötu 3A, simar 12052 og 25604. Póstsendum. Karl H. Cooper (t Co sf. Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði hjálma, leöurfatnaö, leöurhanska, götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keöjur, bremsuklossa, regngalla og margt fleira. Póstsendum. Sérpant- anir í stóru hjóiin. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Vagnar Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 40073. Combi Camp 1981 tjaldvagn til sölu. Verð kr. 50.000. Sími 31686. Þjónustuauglýsingar // Þjónusta JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 T rektoregröfur Skiptum um jarðveg, Dréttarbilar útvegum efni, svo sem Broydgröfur fyllingarefni (grús), Vörubilar gróöurmold og sand, Lyftari túnþökur og fleira. Loftpressa Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Sjónvörp, loftnet, video. Ars ábyrgð. DAG,KVÖLD OG SKJÁRINN, HELGARSÍMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38, Jarðvinna - vélaleiga VÉLALEIGAN HAMAR Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaveröi. 20 cm þykkur veggur kr. 2.500,- pr. ferm. T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000,-. Leigjum út loftpressur 1 múrbrot —fleygun og sprengingar. Stefán Þorbergsson Símar: V. 4-61-60 og H. 7-78-23. Vélaleigan Þol Gröfuleiga — loftpressuleiga Sími 79389. Þverholti 11 - Sími 27022 Traktorsgrafa til leigu í stór og smá verk, kvöld- og helgarvinna. Sími 40031. STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR j í ALLT MÚRBROT > Alhliða véla- og tækjaleiga , Flísasögun og borun Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 72460 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. a OPIÐ ALLA DAGA = k.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.