Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 2. AGUST1985. 47 Föstudagur 2. ágúst Sjónvarp 19.25 Ævlntýri Berta (Huberts sagor). 3. þáttur. Sænskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þróinsdóttir. Svona gerum við (Sá gör man — badkar) Hvemlg baðkar verður til. (Nordvision — Sænskasjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Skonrokk. Umsjónarmeim Har- aldur Þorsteinsson og Tómas Bjamason. 21.05 Heldri manna líf (Aristocrats). Breskur heimildarmyndaflokkur um aðalsmenn í Evrópu, hlutverk þeirra í nútímasamfélagi, lifnað- arhætti þeirra og siöi. I fyrsta þætti er ferðinni heitið til Frakk- lands og De Ganay markgreifi sóttur heim. Einnig verða sýndar svipmyndir frá brúðkaupsveislu á ættarsetri markgreifans. Þýöandi Þorsteinn Helgason. 22.05 Marlowe einkaspæjari (Marlowe). Bandarísk bíómynd frá árinu 1969, byggð á sögu eftir Raymond Chandler. Leikstjóri Paul Bogart. Aöalhlutverk: James Gamer, Gayle Hunnicutt, Carrol O’Connor, Rita Moreno og Sharon Farrell. Marlowe einkaspæjara er faliö að leita ungs manns. Það verður til þess að hann dregst inn í margslungin og dularfull glæpa- mál. Þýðandi Eilert Sigurbjöms- son. 23.35 Fréttir i dagskrárlok. Cltvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Úti í heimi”, endunninningar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les (22). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Léttlög. ' 15.40 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 A sautjándu stundu. Umsjón: Sigríður O. Haraldsdóttir og Þor- . steinnJ.Vilhjálmsson. 17.00 Fréttlráensku. 17.05 Baraaútvarpið. Stjómandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.35 FráAtil B.. Létt spjaU um um- ferðarmál. Umsjón: Bjöm M. Björgvinsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar. Daglegt mál. Valdlmar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.55 Lög unga fólksins. Þóra Björk Thoroddsen kynnir. 20.35 Kvöldvaka. 21.25 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir Hamrahlíöar- kórinnogtónskáld. 22.00 Hestar. Þáttur um hesta- mennsku i umsjá Emu Amardótt- ur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ör blöndukútnum. — Sverrir Páll Erlendsson. ROVAK. 23.15 „West Side Story” — söng- lelkur eftir Leonard Berastein. Kiri Te Kanawa, José Carreras, Tatiana Troyanos, Kurt Ollmann og Marilyn Home syngja með kór og hljómsveit undir stjóm höfundarins. Umsjón: Magnús Einarsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: Páll Þorsteinsson og As- geirTómasson. 14.00-16.00 Pósthéifið. Stjómandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir. Stjóm- andi: Jón Olafsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00. HLÉ 20.00—21.00 Lög og lausnir. Stjóm- andi: AdolfH.Emilsson. 21.00-22.00 BergmáL Stjómandi: SiguiðurGröndal. 22.00—23.00 A svörtu nótunum. Stjómandi: Pétur Steinn Guð- mundsson. 23.00-03.00 Næturvaktin. Stjómendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Astvaldsson. Rásimar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Útvarp Sjónvarp Marlowe á skjánum í kvöld Föstudagsmyndin heitir að þessu sinni er að þessu sinni falið að leita ungs Marlowe einkaspæjari. Aðalpersónan, manns. Það verður til þess að hann Marlowe, er mörgum kunnur og næsta dregst inn í margslungin og dularfull víst að hann lendi í einhverjum æsi- glæpamál. legum ævintýrum. Einkaspæjaranum ISLENSK FRAMLEIÐSLA HEILSOLUÐ RADÍAL DEKK Það vill oft gleymast að góð dekk auka öryggi og þægindi ( akstri. Þú mátt treysta því að heilsóluðu radíal dekkin okkar — NORÐDEKK — jafnast á við ný en verðið er miklu lægra! Þegar við bætist að NORÐDEKK er íslensk framleiðsla átt þú aðeins einn kost næst þegar þú kaupir dekk — NORÐDEKK. GUMMI VINNU STOfAN HF UMBOÐSMENIXI UIVI LAND ALLT Gúmmívinnustofan hf. Skipholti 35, REYKJAVfK. S. 31055/30688. Gúmmívinnustofan hf. Réttarhálsi 2, REYKJAVÍK. S. 84008/84009. Höfðadekk hf. Tangarhöfða 15, REYKJAVÍK. S. 85810. Hjólbarðastööin sf. Skeifunni 5, REYKJAVÍK. S. 33804. Hjólbarðahöllin, Fellsmúla 24, REYKJAVfK. S. 81093. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns Hátúni 2a, REYKJAVfK. S. 15508. Hjólbarðaverkstæði Jóns Ólafssonar Ægisíðu, REYKJAVfK. S. 23470. Holtadekk sf. Bjarkarholti, MOSFELLSSVEIT. S. 66401. Hjólbarðaviðgerðin hf. Suðurgötu 41, AKRANESI. S. 93-1379. Hjólbarðaþjónustan Dalbraut 13, AKRANESI. S. 93-1777. Hjólbarðaþjónustan Borgarbraut 55, BORGARNESI. S. 93-7858. Sveinn Sigmundsson Grundartanga 13, GRUNDARFIRÐI. S. 93-8792. Hjólbarðaverkstæði Jónasar, fSAFIRÐI. S. 94-3501. Hjólbarðaverkstæði Hallbjörns, BLÖNDUÓSI. S. 95-4400. Bifreiðaverkstæði Ragnars Guðmundssonar, SIGLUFIRÐI. S. 96-71860. Hjólbarðaþjónustan Hvannavöllum 14b, AKUREYRI. S. 96-22840. Smurstöð Shell-Olfs, Fjölnisgötu 4a, AKUREYRI. S. 96-21325. Bifreiðaverkstæðið Kambur hf, DALVfK. S. 96-61230. Kaupfélag Þingeyinga, HÚSAVfK. S. 96-41444. Dagsverk Vallavegi, EGILSSTÖÐUM. S. 97-1118. SDdarvinnslan, NESKAUPSTAÐ. S. 97-7602. Vélaverkstæöi Björns og Kristjáns, REYÐARFIRÐI. S. 97-4271. Asbjörn Guðjónsson, Strandgötu 15a, ESKIFIRÐI. S. 97-6337. Hjólbarðaverkstæði Björns, Lyngási 5, HELLU. S. 99-5960. Kaupfélag Árnesinga, SELFOSSI. S. 99-2000. Hjólbarðaverkstæðið Flúðum, SELFOSSI. S. 99-6618. Bifreiðaverkstæði Bjama Austurmörk 11, HVERAGERÐI. S. 994535. Smurstöö og hjólbarðaþjónusta, Vatnesvegi 16, KEFLAVfK. S. 92-2386. Aðalstöðin hf. Hafnargötu 86, KEFLAVÍK. S. 92-1516. Hjólbarðaverkstæðiö Dekkið, Reykjavfkurvegi 56, HAFNARFIRÐI. S. 51538. SKIPHOLTI35 ^obsj^RÉTTARHÁLSI 2 s. 84008/84009 v-—- I dag veröur austan- og norð- austanátt og gola eöa kaldi á land- inu. Víðast hvar veröur skýjað og dálítil rigning á Suöaustur- og Austurlandi. Á annesjum noröan- lands verður súld og 7—10 stiga hiti en um vestanvert landið verður að mestu þurrt og 12—14 stiga hiti. Veðrið tsiand kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 11, Egilsstaðir skýjað 8, Höfn úrkoma í grennd 8, Kefla- víkurflugvöllur rigning á síðustu klukkustund 10, Kirkjubæjar- klaustur rigning 9, Raufarhöfn al- skýjað 7, Reykjavík skýjað 11, Sauðárkrókur hálfskýjað 10, Vest- mannaeyjar úrkoma í grennd 10, Galtarvitiskýjað8. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúrir 10, Helsinki alskýjað 14, Kaupmannahöfn léttskýjaö ’ 15, Osló léttskýjað 14, Stokkhólmur skýjað 15, Þórshöfn rigning 10. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heið- skírt 26, Amsterdam skýjað 16, Aþena heiöskírt 30, Barcelona (Costa Brava) skýjað 24, Berlín skýjað 20, Chicago léttskýjaö 23, Frankfurt skúrir 18, Glasgow al- skýjð 14, Las Palmas (Kanaríeyj- ar) skýjað 24, London skýjað 19, Los Angeles mistur 23, Luxemburg skúrir á síöustu klukkustund 15, Madrid hálfskýjaö 30, Malaga (Costa del Sol) léttskýjaö 26, Mall- orka (Ibiza) skýjaö 26, Miami þrumuveður á síðustu klukkustund Í29, Montreal skýjaö 23, New York léttskýjað26, Nuuk þoka í grennd 6, París skýjað 19, Vín hálfskýjað 23, Winnipeg skýjaö 25, Valencia (Benidorm) þrumuveður á síðustu klukkustund 19. Gengið Gengisskráning nr. 144 2. ágúst 1985 kl. 09.15. Ehing kL 12.00 Kaup Sab Tollgengi Dolar 40,890 41,210 41,090 Pund 57,716 57,026 56.860 Kan. dolar 30265 30,487 30.398 Dðnskkr. 4,0697 4,0547 4,0429 Norskkr. 4,9875 4.9780 4,9635 Sænskkr. 4,9444 4.9398 4,9254 FL mark 62200 6.8942 6,8741 Fra. franki 4.7993 4,7849 4,7710 Beig. franki 0,7254 0,7227 0.7208 Sviss. franki 172481 17,8225 17,7706 HoB. gyflini 132472 13.0103 12.9724 V-þýskt mark 14,6546 14.6070 14,5645 . h. Ifra 022181 0,02174 0,02168 Austurr. sch. 22860 2,0780 2,0720 Port. Escudo 02486 0.2468 0.2460 Spá. poseti 02498 0,2494 0,2486 Japanskt yen 0,17299 0,17353 0.17383 frskt pund 45,756 45,508 45,376 . SDR (séistök dráttar- 42,4939 42.3695 róttindi) 422038 43,027 42.4283 Sfmsvsri vegr- gengisr-kráningar 22190. -•iW* VMKAN alla vikuna Urval S D 2 ------— Q FAST ^QT Á BLAÐSÖLV)^' Góda ferd! vid allra hœfi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.