Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 23
DV. FÖSTUDAGUR 2. AGUST1985. .ío Smáauglýsingár Sími 27022 Þverholti 11 Vörubílar Mercedes Benz 1519 árg. 70, í f>óöu standi. Uppl. í síina 97- 1191 á kvöldin. Scania 140 stellbill árg. 75 til sölu, í góöu standi, nýleg dekk og fjaðrir. Sími 93-8256. Bflar óskast Stórvantar bila, m.a. Pajero, lengri og styttri, Subaru ’80-’85, nýlega smábíla og pickupa, ennfremur allar gerðir á verðbilinu 100—250 þús. Gott sýningarsvæöi og sýningarsalur. Sláið nú á þráðinn. Bílás, Akranesi, sími 93-2622. Öska eftir Daihatsu Charade ’81 eða yngri, má vera í hvaða ástandi sem er. Hafið samband við auglþj. DV ísíma 27022. H-343 Oska eftir bíl á 10.000 staðgreitt, allt kemur til greina. Uppl. í síma 43346. Bflar til sölu Cortina ' 74, Mazda '77. Til sölu Cortina 1600 74, lítur vei út, skoðaöur ’85, nýir gasdemparar, lítið ryðgaður. Á sama stað Mazda 323 77. Uppl. í síma 83240 milli kl. 9 og 17. Vauxhall Viva árgerð 1974 til sölu, í góðu lagi, skoðaður 1985. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 82981 eftir kl. 18.00. Lada Sport, árgerð 1979, mjög góöur og fallegur bíll, ekinn 10.000, 5 gíra kassi. Uppl. í síma 54901. Citroön GS Pallas, árg. 79, til sölu. Þarfnast sprautunar, en er að ööru leyti í góðu ásigkomulagi, ekinn 86 þús. km. Sími 43158 á kvöldin. Mazda 616, árgerð 1974, til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 40718 eftirkl. 18.00. Mazda 818 '75 til sölu. Uppl. í síma 39947 og 72557. Mazda 929 station '77 til sölu, ekinn 130 þús. km. Verð kr. 120 þús. Uppl. á kvöldin í síma 16258. Toyota Hiace, árgerð 1982, ekinn 42.000 km, fallegur einkabíll með gluggum, verð 450.000. Mazda 323, árgerð 1983, sendibíll, gluggalaus, ekinn 41.000, verð 210.000. Mazda 323, árgerð 1982, fallegur bíll, ekinn 40.000, verö 270.000. Mazda RX7, árgerð 1979, mjög failegur sportbíll, ekinn 50.000, verð 430.000. Uppl. í síma 42001. Volvo 144 '72, skoöaður 1985, í góðu lagi, negld vetrardekk á felgum o.fl. Uppl. í síma 32496. Lada. Til sölu Lada 1600 árg. 78, verð 70.000. Til greina koma skipti á dýrari. Uppl. í síma 54790. Subaru '81. Subaru 1600 OL, 5 gíra, framhjóladrif- inn, innfluttur nýr í júní ’82. Góð kjör ef samiö er strax. Uppl. í síma 78918. Fiat Ritmo '80 til sölu. Uppl. í síma 71403 milli 17 og 22. Lada Sport '79. Bíll, sem þarfnast viðgerðar, lélegt lakk, gangverð kr. 150.000, selst á kr. 90.000, greiðslur samkomulag. Uppl. í sima 45833 í dag og á morgun frá kl. 17-23. Mercedes Benz, 230.6. Til sölu góður Benz 1974, ný dekk, nýir gasdemparar, út- varp/segulb. Bíll í toppstandi, verð ca 200.000. Uppl. í síma 687751. Fiat 132 1600 árg.'80, þarfnast viögerðar á boddíi, en að öðru leyti í góðu lagi. Fæst á góðum kjörum. Uppl. á Bíla- og bátasölunni Hafnar- firði, simi 53233. M. Benz 280 E 77 til sölu, mjög góöur bíll, 6 cyl. Uppl. ísíma 22081. Datsun Sunny ’81 til sölu, ekinn 75.000. Verð 210.000, 65.000 út, eftirstöðvar á 11 mánuöum. Uppl. í síma 74824. Ford Escort árg. 1973 til sölu til niðurrifs. Er á númerum. Uppl. í síma 37286 eftir kl. 18. Ford Econoline van ’68, lengri gerð, meö gluggum til sölu, 8 cyl. 289, góð vél, nýupptekin sjálf- skipting, svefnaðstaöa. Sími 41019. Lada '79 til sölu, skoðaður ’85, ný dekk, nýsprautaður, toppbíll, sími 81813. Lada Canada 1600 árg. '83 til sölu. Góður bíll, ekinn 27.000 km. Uppl. í síma 74234 eftir kl. 19. Antikbílar. Til uppgerðar Chevrolet Biscayne árg. ’63, innfluttur 1974, og tveir Biscayne 1964, einnig Comet 1964. Uppl. í síma 96-43561. Lada 1200 árg. 1978 til sölu, ekinn 84.000 km, skoðaður 1985, þarfnast sprautunar. Verð 30.000. Uppl. í síma 92-7564. Scout 1980, bíll i sérflokki, ekinn 60.000. Ný klæðning. Uppl. í síma 71881. Góð kjör. Til sölu Saab 95 73, skoðaöur ’85. Góð kjör. Uppl. í síma 12006 eftir kl. 19. Mitsubishi Colt '81 „frúarbQl” til sölu, aöeins einn eig- andi, ekinn 48.000 km á malbiki. Uppl. í síma 27033 kl. 10—16. Chevrolet Malibu '69, ,6 cyl., sjálfskiptur, GNC pickup. 74, 8 cyl. sjáifskiptur, MS. dráttavél 135, ’65. Sími 93-8028 eftirkl. 21. Sunbeam Alpina árgerð 1971 til sölu, ökufær, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 39265 og 36689. Húsnæði í boði 3ja herb. ibúð í miðbænum tU leigu frá ágústlokum tU 1. júni, sérinngangur, sérhiti, þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sin inn meö tU- heyrandi upplýsingum á DV fyrir kl. 22 í kvöld 2. ágúst merkt „326”. Er laus. 2ja herb. íbúð tU leigu í Breiðholti. Laus strax. Fyrirframgreiösla. TUboð sendist DV fyrir 6. ágúst merkt „ÞF 327”. 3ja herbergja ibúð tU leigu við nýja miðbæinn í 4 mánuöi. TUboð sendist DV fyrir 6. ágúst, merkt „MAU”. Bilskúr til leigu á góöum stað í austurbænum, heppi- legur fyrir lagerpláss. Uppl. í síma 39987. Nálægt háskólanum. Mjög góð tveggja herbergja íbúö tU leigu. Fyrirframgreiðsla. TUboð sendist DV, merkt „Nágrenni Hl”. Til leigu 2ja herb. íbúð í vesturbænum í 8—10 mán. Um- sóknir sendist DV fyrir 9. ágúst merkt „Vesturbær 259”. Hafnarfjörður. TU leigu eitt herbergi, aðgangur aö eldhúsi (tækjum), setustofu og baði. Leiga 7.500, 3 mán. gr. fyrirfram, rafmagn og hiti innifaUð. Sími 51076. Til leigu einbýlishús í Vestmannaeyjum. TUboð. Uppl. í síma 98-2175. Til leigu við Álfaskeið, 4ra herb. íbúö og bUskúr í 1 ár. TUboð sendist DV fyrir 8. ágúst, merkt ”1213”. 2ja herb. íbúð í þríbýlishúsi tU leigu í Kópavogi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 95-5693 mUli kl. 13 og 15 og 20 og 22. Rúmgóð 4ra herbergja íbúð í Breiöholti I til leigu strax. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 6. ágúst nk. merkt „856”. Til leigu tveggja herb. ibúð (60 fermetrar) á góöum stað í Breiðholti, leigutími 1 ár eða lengur. Tilboö sendist DV fyrir 7. ágúst, merkt „Ibúð 8577”. Húsnæði óskast Trósmiður og starfsþjálfi (par) óska eftir rúmgóðri íbúð. Bjóðum viðhaldsvinnu, skilvísi og reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Höfum meðmæli. Hs. 13846, vs. 13627, Guðrún. 3ja—4ra herb. ibúð óskast til leigu, aðeins tvær fuUorönar manneskjur í heimUi, fyUstu reglu- semi og skUvísum greiðslum heitiö. Sími 13324. Stopp. Eg er 24 ára einstæð móðir meö 1 barn og mig bráðvantar 2ja herb. íbúð sem fyrst. Sími 29713, Kristín. Þrjá bræður af landsbyggðinni vantar húsnæði, 3—6 herb. íbúð. Við er- um yndislegir leigjendur. Sími 79830 e.kl. 19 og um helgar. Fimm manna fjölskylda utan af landi óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð, helst í Breiðholti. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 79894. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í miðbæ eða vesturbæ. Tímabilið 1. sept.—1. júní. Algjörri reglusemi heitið. Sími 96-41456. Ungt par utan af landi með 4ra mánaöa gamalt barn óska eft- ir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 99-2524. Hárgreiðslumeistara og tækniskólanema vantar 4—5 herbergja íbúö á leigu sem allra fyrst. Góðri umgengni og skUvísum greiðslum heitið. Góð fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í símum 92- 4840 og 92-2600. Óska eftir litilli ibúð á leigu sem fyrst, húshjálp eða önnur aðstoð ef óskað er. Reglusemi. Uppl. í síma 84144. Leiguskipti. 2—3ja herb. íbúð í Reykjavík óskast í skiptum fyrir stóra 3ja herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 71507 eftir kl. 19. Reglusamur maður óskar eftir 3ja herb. íbúð, helst nálægt miöbænum. Sími 14289. Breiðholt. Oska eftir íbúð í Breiðholti, 3 í heimili, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 73046. Róleg 4ra manna fjölskylda utan af landi óskar eftir 3ja—4ra her- bergja íbúö á leigu. Öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 75299. Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir 3—4ra herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21732 frákl. 9-17 og 15631. 2 reglusamir nemar óska eftir 2—3ja herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Vinsamlega hafið samband í síma 18726 eða 37143. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúö á leigu, helst í Mosfellssveit eða á góðum stað í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 666463 eftir kl. 19.30. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-22837. Systkini frá Siglufirði óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 96-71275. 5 manna fjölskylda óskar eftir 4ra herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Sími 687219. Atvinnuhúsnæði Oskum eftir 70—120 ferm húsnæöi í miöborginni fyrir teUmistofur. Uppl. á skrifstofutíma i síma 25722. Til leigu er 42 ferm upphitað geymslupláss í kjaUara í austurborginni. Símar 39820 og 30505. Verslunarhúsnæði óskast. Þarf að vera ca 200 ferm, i Reykjavík. Verslunarinnrétting íþrígrip) eða annað óskast einnig keypt. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-329. Atvinna í boði Saumakonur óskast frá 6. ágúst, vanar eða óvanar. Les- prjón, Skeifunni 6, sími 685611. Aðstoðarfólk óskast i eldhús. Uppl. á staðnum, ekki í síma, mUli 18.00—19.00 í kvöld. Veitingahúsiö Gestur, Laugavegi 28B. Óska eftir starfskrafti á skyndibitastað, vaktavinna. Uppl. í síma 45617. Starfsfólk vantar til afgreiðslustarfa. Nýja kökuhúsið, sími 77060. Starfskraftur óskast tU afgreiðslu í brauðsöluvagni. Hliða- bakari, Skaftahiið 24. Ræsting — læknastofur. Karl eða kona óskast tU ræstinga á læknastofu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-276 Óskum eftir að ráða starfskraft á videoleigu, góö laun í boði fyrir ábyggUegan starfskraft. Leggið upplýsingar um nafn, aldur, síma og fyrri störf inn hjá DV merkt „314” fyrir8. ágúst. Atvinna óskast Óska eftir að komast á góöan bát sem 2. vélstjóri eöa háseti. Uppl. í síma 96-61649 laugardag og sunnudag. 19 ára stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar í ágústmánuði. Getur byrjað strax. Sími 73421 eftir kl. 18. Rösk og dugleg 17 ára stúlka óskar eftir kvöld- og/eða helgar- vinnu. Uppl. í síma 73248 eftir kl. 19. Guðrún. Algjör reglusemi. 29 ára karimaður óskar strax eftir krefjandi starfi t.d. við sölumennsku eöa annaö sem krefst mikillar vinnu. Uppl. í síma 10306. 18 ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 84144. Leig^ Áhalda- og vélaleiga. Leigjum rafmagns- og lofthandverk- færi, pressur jarðvegsþjöppur, ví- bratora, naglabyssur, vinnupaUa, raf- stöðvar, 220 380v, vélorf og hesta- kerrur. Leigutæki Bugðutangi 17, sími 666917. Barnagæsla Óska eftir barngóðri konu tU að passa eins og hálfsársgamlan strák aUan daginn. Uppl. í síma 79468. Eftirkl. 19.00. 13—15 ára stúlka óskast tU að passa 3ja ára gamalt barn, helst sem næst Norðurmýri. Sími 12572. Dagmamma óskast tU að gæta 5 ára telpu. Nánari uppl. i síma 72091. Einkamál Tvær eldhressar í Kvennó óska eftir kynnum við karlmenn á aldrinum 25—30 ára. Svör sendist DV merkt „Kvennó ’85”. Sveit Vegna gifurlegrar aðsóknar munum við taka á móti börnum 18,— 31. ágúst að sumardvalarheimilinu Kjarnholtum, Biskupstungum. A dag- skrá eru sveitastörf, hestamennska, heyskapur, íþróttanámskeið, skoðun- arferöir, berjaferðir, sund, kvöldvökur og fleira.'Pantanir í símum 687787 og 99-6932. Tapað -fundið Hvít læða með grábröndóttum flekkjum tapaðist frá Hringbraut í Hafnarfirði, var meö bleika ól um hálsinn, með síma og heimUisfangi, heitir Katla. S. 54475. Ýmislegt Vinir um allan heim. Uppl. hjá tímaritinu Popular hoppys forum. Pósthóif 1, 350 Grundarfirði. Sími 93-8833 mUU kl. 12 og 23. ,, i ■ •• • *• Líkamsrækt Sól saloon Laugavegi 99, símar 22580 og 24610. Splunkunýjar speglaperur (Quick-tan) og Bellaríum- S. Sólbekkir í hæsta gæðaflokki. Gufu- bað, góö aðstaða og hreinlæti í fyrir- rúmi. Opið virka daga 7.20—22.30, um helgar til kl. 19.00. Kreditkorta- þjónusta. Sóibaðsstofan Sahara, Borgartúni 29. Erum búnir að opna toppsólbaðsstofu sem gefur glæsilegan árangur. Notum Belarium—S og Rabid perur í bekki með mjög góðu loftstreymi. Verið hjartanlega velkomin, næg bUastæði. Sahara, sími 621320. Sólbær, Skólavörðustig 3, sími 26641, er toppsólbaösstofa er gefur toppárangur. Notum eingöngu Belaríum S perur, þ.e. sterkustu perur er leyfðar eru hérlendis. Góö þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Ath. Lægsta verð í bænum. Pantið tíma í síma 26641. Sólargeislinn býður ykkur upp á breiða bekki meö innbyggðu andlitsljósi. Góö þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opið mánu- daga-föstudaga 7.20—22.30 og laugar- daga 9.00—20.00. Kreditkortaþjónusta. Verið ávallt velkomin. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. AFRO.simi 31711. Splunkunýjar Belarium-S perur í öUum bekkjum. Frábær aðstaða til sólbaða. Á snyrtistofunni ÖU almenn snyrting. Seijum Lancome, Sothys og Astor snyrtivörur. Kreditkorta- þjónusta. AFRO, Sogavegi 216. Sólbaðstofan Sunna, Laufásvegi 12, s. 25280. Góöarperur, mældar reglulega, andlitsljós í öllum bekkjum, starfsfólk sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. AUtaf heitt á könnunni. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Veriðvelkomin. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,' sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.