Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 22
34 DV. FÖSTUDAGUR 2. AGUST K85. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Fyrir veiðimenn Veiðileyfi til sölu í Vesturhópsvatni, Faxalæk, Reyðar- læk ogMiðfjarðarvatni.Leyfin eru seld í Nýskálanum, Vatnshorni. Uppl. í síma 95-1699 og 95-1598. Laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 53141. Vinsamlegast geymið auglýsinguna. Ódýr veiðileyfi. Veiðileyfi í Rangánum og Hólsá eru seld í Hellinum á Hellu, súni 99-5104. Verð pr. stöng kr. 600 á urriðasvæði og kr. 900 á laxa- og sjóbirtingssvæðum. Tvö veiðihús á svæðinu. Stangaveiði- félag Rangæinga. Úrvals laxa- og silungsmaðkar til sölu við Grensásveg. Uppl. í sima 36279 og 32375. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74559. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 53096. Laxa- og silungamaðkar. Urvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 18094. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í símum 52777 og 51797. Úrvals ánamaðkar. Orvals ánamaðkar til sölu aö Laufásvegi 48, sími 20626. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu að Langholtsvegi 67 (á móti Holtsapóteki). Sími 30848. Lax- og silungsveiðileyfi í Eyrarvatni, Þt'irisstaðavatni og Geit bergsvatni fást í Söluskálanum ■ Ferstiklu, Hvalf jaröarströnd. Mikið af laxi gengið í vötnin. Veiðifélagið Straumar. Byssur Veiðimenn athugið. Til sölu ódýr haglaskot í haglastærðum BB 1, 2, 3, 4 og 5. 2 3/4” 36 gr, 1 1/4 15 kr. stk. 2 3/4” Magnum 42 gr, 1 1/2 22 kr. stk. 3” Magnum 52 gr, 1 7/8 27 kr. stk. Tökum að okkur endurhleöslu á eftir- farandi riffilskotum: .22 Hornet 17 kr. stk. .22219 kr. stk. .223 20 kr. stk. .22-25021 kr. stk. .243 23 kr. stk. .303 British 27 kr. stk. Upplýsingar og pantanir í sima 51681 og virka daga á milli 16 og 18 í sima 96- 41009, um helgar í símum 95-41009 og 96-41982. Hlað s/f, Stórhól 71, 640 Húsavík. Hjól Kvengírahjól og drengjahjól fyrir ca 6—10 ára til sölu. Sími 31746. _____________ Colner keppnishjól með cyclo computer til sölu. Uppl. í síma 36838. Rafmótorhjól til sölu, nánar tiltekið, reiöhjól með rafhjálparmótor. Uppl. i síma 37642. Halló strákar. Skemmtilegt torfæruhjól til sölu, (vélarskauf). Uppl. í síma 84036. Til bygginga Einangrunarplast, skólprör, brunnar, glerull, rotþrær o.fl. Bjóðum greiðslufrest í 6—8 mánuði ef teknir eru vörupakkar. Afgreiðum á bygg- ingarstaö á Reykjavíkursvæðinu án aukagjalds. Borgarplast hf., Borgar- nesi, sími 93-7370. Mótatimbur til sölu. Til sölu uppistöður 11/2 x 4 og 2X4 frá 1 m og upp í 5 m. Uppl. næstu daga í síma 76587 aðallega á kvöldin. 50ferm vinnuskúr með klósetti, vöskum og rafmagns- töflu til sölu. Uppl. í síma 687167 og 71369. Verðbréf Víxlar — Skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opið kl. 10-12 og 14-17. Verð- bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts- stræti 24, simi 23191. Fasteignir Til sölu er húseignin Hávegur 14b, Siglufirði. Húsið er 2ja hæða járnklætt timburhús. Grunn- flötur hússins er 56 ferm. Einnig til sölu mið- og efsta hæö hússins Aðal- gata 14. Grunnflötur hvorrar hæðar ca 84 ferm. Hvorri hæð fylgir 1 herbergi í risi. Hæðirnar seljast hvor í sínu lagi eða báðar saman, ef vill. Uppl. í síma 96-71304 og 91-33611 milli kl. 11 og 12 og eftir kl. 21. 4—5 herb. ibúð í gömlu timburhúsi í Mosfellssveit til sölu, gott verð. Uppl. í síma 666892. Til sölu á Arnarnesi 1600 ferm eignarlóö með sökklum að 300 ferm einbýlishúsi, gatnagerðargjöld greidd. Uppl. í síma 22081. Sumarbústaðir Nokkur sumarbústaðalönd í Grímsnesi til sölu. Malbikaö alla leiö, gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 99- 6424. Sumarbústaður i Skorradal til sölu. Bústaðurinn stendur alveg við vatnið sunnanvert, góð aðstaða fyrir bát, landið skógi vaxið. Uppl. í síma 22081. Sumarhúsafólk. Ert þú að byggja þér bústað eða ertu að byggja við? Efniö færðu hjá okkur, t.d. timbur, plötur, panel, járn, fúavöm og margt, margt fleira. S.G. búöin, Eyrarvegi 37, Selfossi, sími 99- 2277. Sumarbústaðaeigendur. Til sölu einangrun, rör, brunnar, rot- þrær, vatnstankar, ræsi og smábáta- bryggjur. Einnig margs konar byggingarvörur. Borgarplast hf., Borgarnesi, sími 93-7370. Flotbryggjur fyrir vötn og lygnan sjó. Framleiðum flotholt, bryggjudekk, seljum teikningar, efnis- lista fyrir þá sem smiða vilja sjálfir utan um flotholtin. Sjósett sýningar- bryggja er á svæði Siglingaklúbbsins Kópaness við Vesturvör, Kópavogi. Borgarplast hf., sími 46966,Kópavogi. Sumarhús til sölu, eitt með öllu, tilbúið til notkunar. Góð kjör, bílaskipti möguleg. Einnig fast- eignatryggð skuldabréf. Uppl. í síma 641124. Kolaofnar. Eigum fyrirliggjandi örfá stykki antik- kolaofna. Bestu hitunartæki sem völ er á, halda vel í sér hita, brenna nánast hverju sem er, hitaplata, glergluggi í eldlúgu, fallegur stofugripur. Greiðslu- skilmálar. Hárprýði, Háaleitisbraut, sími 32347. Glæsilegt sumarhús sem er færanlegt og er staðsett á Laug- arvatni er til sölu. Uppl. í síma 92-1925 eftir kl. 19. Smiðið sjálf. Allar teikningar af sumarhúsum frá 33 ferm til 60 ferm. Arkitektateikningar til samþ. fyrir sveitarfélög. Leiðbein- ingateikningar þar sem hver hlutur í húsið er upp talinn og merktur. Aöstoðum við að sníða efnið niöur og merkja í samræmi við leiðbeininga- teikningu og opna reikning hjá efnis- sölum. Sendum bæklinga. Teikni-, vangur, Súðarvogi 4, 104 Rvk. Sími,, 81317. Félagasamtök — einstaklingar. Nú er tækifæri til að eignast sumarhús á einum fegursta stað S-Þing- eyjarsýslu. Afhendum húsin í júní 1986, tilbúin til notkunar með rafmagni og öllum heimilistækjum, sé þess óskaö. 10 ára reynsla í smíði sumarhúsa tryggir rétt efnisval og vandaöan frá- gang. Trésmiöjan Mógil sf., Svalbarðs- strönd, sími 96-21570. Bátar Tvær 24 volta handfærarúllur til sölu, með kapli og relayum. Uppl. í síma 641286. Mjög góður 75 hestafla Chrysler utanborðsmótor til sölu. Uppl. ísíma 97-2391. 19 feta sportbátur til sölu, vél Volvo Penta 130 ha., dýptarmælir, talstöð, vagn fylgir, „stórkostlegur á sjóstöng”. Sími 96— 41570 fyrirkl. 18. Óska eftir plastbáti, 12—14 feta, helst með vagni. Til sölu á sama stað plastbátur, 3,20 m á lengd. Uppl. í síma 54466 og 42830. Flug Flugskýli. Hólfað flugskýli í fluggörðum til leigu. Sala kemur einnig til greina. Uppl. í síma 43921. Varahlutir Sórpantanir. Ö.S. umboðið, varahlutir: Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í alla bila og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. Margra ára reynsla tryggir öruggustu og fljótustu þjónustuna. Eigum á lager mikið magn af boddí-, véla- og drifvarahlut- um og fjöldann af ýmsum aukahlutum. Eigum einnig notaöar vélar, bensín og dísil, drifhásingar, gírkassa og milli- kassa. Gott verð — góð þjónusta — góðir skilmálar. Ö.S. Umboðið, Skemmuvegi 22 Kópavogi, sími 73287. Góð Volkswagen 1300 vél óskast. Uppl. í síma 79931. 5 cyl. Mercedes Benz dísilvél til sölu. Upptekin af verksmiðju. Uppl. í síma 17342 á kvöldin og í hádeginu. Volkswagen 1303. Vantar hægra frambretti á VW 1303. Uppl.ísíma 33511. Vantar i Scout drif eöa hásingu 4.88. Til sölu Ford vél 302 með C4 skiptingu. Chevy Van frambiti með diskum, 3ja gíra kassi og felgur, 5 gata.Sími 38546. Kyb höggdeyf ar fyrir verslunarmannahelgina á góðu verði í eftirtalda bíla: BMW 300 aft. ’76. gas. Fíat 125p fr. ’74-’78. Fíat 125p aft. ’74—’78. Mazda 323 sedan aft. ’77-’80. Mazda 929 aft. ’73—’81, gasd. Nissan, ýmsir. Saab96,95.fr. Saab 96. aft. Saab 99 fr. Saab 99 fr., gasd. Skoda aft. Subaru 4wd. fr. 80—83. Volvo 242 244 245 74 — aft. VWbjalla. Varahlutaverslunin Bílmúli, Síöumúla 3—5, símar 34980 — 37273. Good-Year tracker AT 4 stykki til sölu, stærð 10—15, lítið slitin. Einnig á sama stað miilikassi sem passar í Scout. Uppl. í símum 84780 og 671597. Jeppahlutir Smiðjuvegi 56 Erumaðrífa: Bronco Sport, Escort, Scout’69 Mazda 616,818, Citroén GS, Fiatl25P, Comet Skoda 120. Cortina, Opið kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun 11841, Magnús. Notaðir varahlutir til sölu: Alfa Romeo ’78, ’79 Volvo ’71-’73, Chevrolet Malibu ’73, Nova ’71-’74, Nal pickup’73, Ford 100 pickup ’75, Allegro 1500 ’79, Comet, Cortina, Galaxie ’70, Escort ’71-’75, VW rúgbrauð ’74, VW1300 og 1302, Saab 96-99, Buick ’74. ; Lada 1500 ’74-’79, SimcallOO ’77-’79 Mini ’74-’76, Mazda 1300,616, 818,929, ’71-’76, Fiat127,128,125, 132, ’72-’76, Dodge ’71-’75, Datsun 100,1200, 140,160,180, ’71-’75, Hornet ’71, Galant ’75, sjálfskiptur, Ford Pinto, Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 10—19 laugardaga og sunnudaga kl. 13—17, Moshlíð 4, Hafnarfirði við Kaldárselsveg, sími 54914 og 53949. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga kl. 9— 19, laugardaga kl. 10—16, kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góð- um, notuðum varahlutum. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Bilabjörgun við Rauðavatn. Varahlutir: Cortina, Fiat, Chevrolet, Mazda, Escort, Lancer, Pontiac, Scout, Wartburg, Peugeot, Citroén, Allegro, Skoda, Dodge, Lada, Wagoneer, Comet, VW, Volvo, Datsun, Duster, Saab 96, Volvo 343. og fleiri. Kaupum til niöurrifs. Póst- sendum. Sími 81442. Bilapartar og dekk, Tangarhöfða 9, sími 672066. Sendum út á land samdægurs. Allegro, Audi 100,80, Datsun, Galant, Lada, Mini, Mazda, Saab 99,96, Simca, Skoda, Toyota, Trabant, Volvo 142, Peugeot, Fíat. Bílgarður, Stórhöfða 20. Daihatsu Charmant ’79 Lada 1200 S ’83 Escort ’74 og ’77, Wagoneer ’72 Fiat 127 ’78, Cortina ’74 Toyota Carina ’74, Fiat 125 P ’78 Saab 96 71, Mazda616’74: Lada Tópas 1600 ’82 ToyotaMarklI ’74. Kaupum bíla til niðurrifs. Bílgaröur, simi 686267. Hedd hf. Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir — Ábyrgð — Viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bif- reiða. Nýlega rifnir: Daihatsu Charade ’80 Honda Accord ’81 Honda Civic ’79 Volvo 343 ’79 Volksw. Golf ’78 Toyota Mark II ’77 Toyota Cressida 79 Mazda 929 78 Subaru 1600 77 Range Rover 75 Ford Bronco 74 Scout 74 Vanti þig varahluti í bílinn hringdu þá í sima 77551 eöa 78030. Ef við höfum hann ekki getum viö jafnvel fundiö hann fyrir þig. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Ábyrgðá öllu. Reyniðviðskiptin. Bílaverið. Ford Mustang Machi Ford Torino Ford Cortina Ford Capri Ford Escort Saab 99,96 Lada 1200,1500 Simca 1100,1508 Wagoneer Chevrolet VW Derby VWGolf VWK70 Toyota Markll 2000 Austin Mini Austin Allegro Hornet o.fl. Bílalökk Vernaðu lakkið á bílnum þínum fyrir steinkasti, notaðu CHIP STOP. Magnússon hf., Kleppsmýrarvegi 8. Sími 81068. Málningar- og lakkleysir, þrælsterkur, vinnur verkið á hálftíma, sprautað af með vatni. Magnússon hf., Kleppsmýrarvegi 8. Sími 81068. Mikið úrval af lakki, þynni, grunni og öllum tilheyrandi efnum fyrir bílasprautun. Lita- blöndun. Enskar vörur frá hinum þekktu fyrirtækjum Valentine og Berger. Lægra verð en betri vara er kjörorðið. Einnig opið á laugardags- morgnum. Heildsala—smásala. Bíla- lakk hf., — Ragnar Sigurösson, Smiðs- höfða 17 (Stórhöföamegin), sími 68— 50-29. Vinnuvélar 3ja fasa múrpressa af Biab gerð til sölu. Uppl. í síma 92- 6057. Lyftarar. Af sérstökum ástæöum er til sölu 10 tonna dísillyftari. Uppl. í síma 45837 eftir kl. 19. Vil kaupa traktorsgröfu, helst Ford 550 árg. 78—’79 í skiptum fyrir Ford 4550 árg. 73. Milligjöf samkomulag. Uppl. í síma 94-3408 í matartímum. Bílaleiga Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíö 12, R. (á móti Slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, sendibíla, meö og án sæta; Mazda 323, Datsun Cherry, jeppa, sjálfskipta bíla, einnig bifreiöar með’ barnastóium. Kvöldsími 46599. Á. G. bilaleiga. Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12 manna, Subaru 4x4, sendibilar og bíll ársins, Opel Kadett. Á.G. bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, s. 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Granz, s. 98-1195 og 98-1470. SH-Bílaleigan, simi 45477, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út fólks- og stationbíla, sendibQa með og án sæta, bensín og dísil, Subaru, Lada og Toyota 4x4 dísil. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum og sendum. Sími 45477. VS-bilaletgan. Leigi út fólksbíla og stationbíla. Kreditkortaþjónusta. Afgreiðsla á Bilasölu Matthíasar v/Miklatorg, simi 19079, heimasími 79639. E.G. bílaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G. bílaleigan, Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar 78034 og 92-6626. Bilaleigan Greiði, símar 52424 og 52455. Leigjum út fólks- bifreiðar, stationbifreiðar og jeppa. Kreditkortaþjónusta. Kvöld- og helgarsímar 52060,52014 og 53463. Bilaleiga knattspyrnufélagsins Víkings. Leigjum út margar tegundir fólksbíla. Opið allan sólarhringinn. Sækjum og sendum. Sími 82580 og 76277. N.B. bílaleigan. Til leigu ýmsar gerðir fólks- og station- bíla. Sækjum og sendum. Kreditkorta- þjónusta. Uppl. í sima 82770. N.B. bíla- leigan, Vatnagörðum 16. Scndibílar Hlutabréf. Hlutabréf í Nýju sendibílastöðinni. Uppl. í síma 76984. Vauxhail. Gamli sambandslagerinn er hjá okkur. Nýjar bílvörur. Elektrónískar kveikjur, magnettur, á góðu verði. Uppl. í síma 52564. M. Benz 307 D '79 til sölu með leyfi (hlutabréfi) í Nýju sendibílastööinni. Uppl.í síma 12342 á daginn og 28538 á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.