Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 34
46 DV. FÖSTUDAGUR 2. AGUST1985. BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BlÓ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ Frumsýnir , stórmyndina Blað skilur bakka og egg (Razor's Edge) Ný, vel gerö og spennandi bandarísk stórmynd, byggö á' samnefindri sögu W. Somerset Maugham. Aöalhlutverk: Bill Murray (Stripes, Ghostbusters), Theresa Kussell, Catherinc Hicks. Leikstjóri: JohnByrum. dolby stereo. Sýnd laugardag, sunnudag og mánudag kl. 5,7.30 og 10 í A-sal. Prúðu leikararnir Sýnd laugardag,sunnudag og mánudag kl. 3 í A-sal. Síðasti drekinn Hörkuspennandi, þrælgóö og fjörug. ný, bandarisk karate- mynd, meö dúndurmúsik. Fram koma De Barge (Rhythm of the Night), Vanity, og flutt er tónlist með Stevie Wonder, Smokey Robinson, The Temptations, Syreeta, Rockwell, Charlene, Willie Hutchog Alfie. Aöalhlutverk: Vanity og Taimak karatemeistari. Tónlistin úr myndinni hefur náð geysilegum vinsældum og er veriö aö frumsýna myndina umheimailan. Sýnd laugardag,sunnudag og mánudag kl. 3,5,7,9 og 11 í B-sai. Hækkaö verð. Bönnuð innan 12 ára. Spennumynd sumarsins. Harrison Ford (Indiana Jones) leikur John Book, lög- reglumann i stórborg, sem veit of mikið. Eina sönnunargagnið hans er lítill drengur sem hefur séö of mikiö. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Kelly Mc. Gillim. Leikstjóri: PeterWeir. Myndin er sýnd i dolby stereo. „Þeir sem hafa unun af að horfa á vandaðar kvikmyndir sttu ekkl að láta Vitnið fram bjá sér fara.” H.J.Ö., Morgun- blaðið. „Gerast ekki betri.” DV 22.7., HK. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hsskkað verð. Tarzan og stórfljótið Spennandi ævintýramynd. Sýnd sunnudag kl. 3. LAUGARÁ SALURA: Myrkraverk Áður fyrr átti Ed erfitt með svefn. Eftir að hann hitti Diana á hann erfitt með að halda lífi. Nýjasta mynd John Landis. (Animal house, American werewolf og Trading places). Aðalhlutverk: Jeff Goldblum (The big chill) og Michelle Pfeiffer (Scarface) Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henson, David Bowie o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. SALURB Romancing the stone Ný bandarísk stórmynd frá 20th. Century Fox. Tvímæla- laust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Myndin er sýnd í Dolby stereo. Myndin hefur verið sýnd við met- aösókn umallan heim. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aðalleikarar: Míchael Douglas og Kathleen Turner. Sýndkl. 5,7,9ogll. SALURC Djöfullinn í fröken Jónu Ný djörf bresk mynd um kyn- svall í neðra en því miður er þar allt bannaö sem gott þykir. Sýndkl. 5,7,9ogll. Bönnuö innan 16 6ra. Banana-Jói Sprenghlægileg og spennandi, ný, bandarísk-ítölsk gaman- mynd í litum með hinum óvið- jahianlega Bud Spencer. ísl. texti. Sýnd laugardag kl. 5. Sýnd sunnudag kl. 5 og 9. Hans og Gréta Sýnd sunnudag kl. 3. VirvaV KJÖRINN FÉLAGI AUSTURMJARBÍfl Salur 1 Frumsýning: Sveifltivaktin iT>i Skemmtileg, vel gerð og leik- in, ný, bandarisk kvikmynd í litum. — Seinni heims- styrjöldin: eiginmennirnir eru sendir á vígvöllinn, eiginkon- urnar vinna í flugvélaverk- smiðju og eignast nýja vini — en um síðir koma eigin- mennirnir heim úr stríðinu — ogþá.. . Aðalhlutverk: ein vinsælasta leikkona Bandaríkjanna í dag: Goldie Hawn ásamt Kurt Russel. Isl. texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ; Salur 2 I Frumsýning: Glæný kvikmynd eftir sögu AgöthuChristie: Raunir saklaúsra (Ordealby Innocence) Mjög spennandi, ný, ensk- bandarísk kvikmynd í litum, byggð. á hinni þekktu skáld- sögu eftir Agöthu Christie. — Saklaus maður er sendur í gálgann — en þá hefst leitin aö hinum rétta morðingja. Aðalhlutverk: Donald Sutheriand, Sarah Miles, Christopher Plummer, Faye Dunaway. tsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. S, 7,9 og 11. ; * Salur 3 ! SiADE nuijnEn- Blade Runner Hin heimsfræga bandaríska stórmynd í litum. Aðalhhitverk: Harrison Ford. tsL textl. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,9 og 11. When The Raven Flies (Hrafninn flýgur) Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kL 7. Fyrir eða eftir bíó PIZZA HOSIÐ Grensásvegi 10 simi 38833. HOUR^ Sfml 7MOO ’ SALUR1 frumsýnir nýjustu mynd I Randals Kleiser: í banastuði (Grandview U.S.A) Hinn ágæti leikstjóri Randal Kleiser, sem gerði myndirnar Blue Lagoon og Grease, er hér aftur á ferðinni með einn smell i viðbót. Þrælgóð og bráðskemmtileg mynd frá CBS með úrvals- leikurum. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, C. Thomas Howeel, Patrick Swayze, Elisabeth Gorcey. Leikstjóri: Randal Kleiser. Myndin er í dolby stereo og sýud í 4ra rása starscope. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Sýndlaugardag,sunnudag og mánudag kl. 3. SALUR2: frumsýnir á Norflurlöndum James Bond myndina: A View to a Kili (Víg ísjónmáli) James Bond er mættur til leiks í hinni splunkunýju Bond mynd, A View to a Kill. Bond á tslandi, Bond i Frakklandl, Bond í Bandaríkjunum, Bond i Englandi. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt af Duran Duran. Tökur á tslandi voru i umsjón Saga film. Aðalhlutverk: RogerMoore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: Jobn Glen. Myndin er tekin i Dolby. Sýnd i 4ra rása starscope stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Sýndlaugardag, sunnudag og mánudag kl. 2.30. SALUR3 frumsýnir grinmyndina Allt í klessu Frábcer grinmynd meö úr- valsleikurum sam kemur öllum f gott skap. Aðalhlutverk: Richard Mulligan, Robart Moriay, Jamas Coco, Arnold Schwarzenegger, Ruth Gordon. o.m.fl. Leikstjóri: Michaei Schultz. Sýod kl. 5,7,9 og 11. Sýnd laugardag, sunnudag og mánudag kl. 2.30. Salur4: Hefnd busanna Sýnd kl. 5 og 7.30. Sýndlaugardag, sunnudag og mánudag kl. 3. Maraþonmaðurinn Sýndkl.10. SALUR 5. Næturklúbburinn Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Svartskeggur Frábær Walt Disney grín- mynd. Sýnd iaugardag, sunnudag og mánudag kl. 3. í©NBO©llil Frumsýnir: Glæfraför Þeir fóru aftur til vítis til að bjarga félögum sínum. .. Hressilega spennandi ný bandarísk litmynd um óvenju fífldjarfa glæfraför, með: Gene Hackman, Fred Ward, Reb Brown, Robert Stack. Leikstjórí: Ted Kotcheff. tslenskur texti. Myndin er með Stereohljóm. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Fólkinn og snjómaðurinn Afar vinsæl njósna- og spennu- mynd, sem byggð er á sann- sögulegum atburðum. Fálkinn og snjómaðurinn voru menn sem CIA og fíkniefnalögregla Bandaríkjanna höfðu mikinn áhuga á að ná. Titillag myndarinnar, This is not America, er sungið af Dawid Bowie. Aðalhlutverk: Tbnothy Hutton, (Ordbiary People), Sean Penn. Leikstjóri: JohnSchleshiger. (Midnight Cowboy, Marathon Man). Sýnd kl. 3.05, 5.30 og 9.05. Bönnuð innan 12 ára. Lögganí Beverly Hills Eddie Murphy heldur áfram að skemmta landsmönnum en nú i Regnboganum. Frábær spennu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtunin í bænum og þótt vfðar væri leitað. A.Þ., MBL.9.5. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuö innan 12 ára. Tortímandinn Hörkuspennandi mynd sem heldur áhorfandanum í heljar- greipum frá upphafi til enda. „The Terminator hefur fengið ófáa til aö missa einn og einn takt úr hjartslættinum að und- anfömu.” Myndmál. Leikstjóri: James Cameron. Aðalhlutverk: Amold Schwarzeuegger, Michael Biehn, Llnda HamUton. Sýnd kl. 9.15 og 11.15. Bönnuðinnan 16 ára. Korsíkubræðurnir Bráðfjörug, ný grínmynd með hinum vinsælu Cheech og Chong sem allir þekkja úr Up theSmoke (Isvæluogreyk). Aðalhlutverk: CheechMartin og ThomasChong. Leikstjóri: ThomasChong. Sýnd kl. 3.15,5.15 og 7.15. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnuglópar Snargeggjaðir geimbúar á skemmtiferð f geimnum verða, aö nauðlenda hér á jörð og þaö verður ekkert smáuppi- stand... BráöskemmtUeg ný ensk gamanmynd með furðu- legustu uppákomum... með Msl Smith, Griff Rhys Jones. LeUrstjóri: Mike Hodges. Myndin er með stereohljóm. islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. SM 11944. Að vera eða ekki að vera (To be or not to be) Hvað er sameiginlegt með þessum toppkvikmyndum? „Young Frankenstein” „Blazing Saddles” „Twelve Chairs” „High Anxiety” „To be or not to be” Jú, það er stórgrínarinn Mel Brooks og grin. Staðreyndin er að Mel Brooks hefur fengið forhertustu fýlupoka tU aö springa úr hlátri. „ Að vera eða ekki að vera” er myndin sem enginn má missa af. AöaUeikarar: Mel Brooks, Anne Bancroft, Tim Matheson, Charles Dumlng. LeUrstjóri: Alan Johnson. Sýnd í dag, laugardag og mánudag kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 frumsýnir Purpura- hjörtun Frábær og hörkuspennandi, ný, amerisk mynd. Leikstjóri snillingurinn Sidney J. Furie, ;Dr. Jardian skurðlæknir — herskyldaður í Víetnam. Ekkert hefði getað búið hann undir hættumar, óttann, of- beldið.. . eða konuna. Mynd þessi er einn spenningur frá upphafi Ul enda. Myndin er tekin í Cinemascope og Dolby Stereo, sýnd í Eprad Star- scope. AðaUilutverk: Ken Wahl, Cheryl Ladd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd í dag, laugardag og sunnudag kl. 9. Hefndin (UTU) T.W. er stoltur maður. Hann kemst að því að hvítu mennimir hafa útrýmt ætt- bálki hans. Með óaldarUði sinu leitar hann hefnda gegn þeim með skæruhernaði. Gagnvart hvíta manninum er hann ekk- ert annað en vihimaður — en T.W. vih aðeins hehia sín... Hörkuspennandi og snihdar- vel gerð stórmynd. LeUtstjóri: Geoff Murphy. Aðalhlutverk: Anzac WaUace, Bmno Lawrence. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í dag, laugardag og sunnudag kl. 5 og 7. Engar sýningar á mánudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.