Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 30
42 DV. FÖSTUDAGUR 2. AGUST1985. Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna 2. flokkur — A-riðill: r Framarar einbeittari — knúðu fram 2:0 sigur á KR íhörðum leik Arnljótur Davíösson í 2. fl. Fram átti góðan leik gegn KR og skoraði gull- fallegt mark. Fram og KR léku á malarvelli Fram sl. mánudag. Leikurinn var ákafiega harður. Þessi sömu lið áttust við nýlega í Copenhagen Cup keppninni, sem fram fer árlega í Kaupmannahöfn. í þeim leik var engum hlíft. Framarar sigruðu KR-inga að vísu en meiðsli komu i veg fyrir áframhaldandi gengi Framara og töpuðu þeir, 0—1, fyrir Randes Freja í undanúrsiitum. En svo við snúum okkur aftur að leik dagsins þá áttu KR-ingar mun meira í fyrri hálfleik. En Framarar vörðust vel þrátt fyrir góðar tilraunir KR-inga en í markið vildi boltinn ekki og í hálf- leik varstaðanO— 0. I síðari hálfleik snerist dæmið við. Nú voru þaö Framarar sem réðu meira gangi leiksins og gerðu oft harða hríð að marki KR-inga. I einni slíkri hrinu á 20. mín. náðu Framarar skemmtilegu upphlaupi og barst boltinn til Arnljóts Davíðssonar fyrir utan vítateig KR-inga. Drengurinn var ekkert að tvínóna við hlutina heldur skaut viðstööulaust og boltinn hafnaði úti við stöng, gjörsamlega óverjandi fyrir markvörð KR-inga. KR-ingar reyndu nú hvað þeir gátu til að jafna en Framarar voru fastir fyrir, ákveönir í að halda fengnum hlut. í>ó voru KR-strákamir nálægt því aö skora í tvígang en brenndu af úr góðumfærum rétt við markteig. Það var svo á 30. mín. sem 5. flokkur - C-riðill: Miklar f ramfarir hjá Haukasf rákunum — lögðu Skallagrím, 13:0 Haukar og Skallagrímur léku á gras- velli Hauka sl. mánudag. Mikill hugur var í Haukastrákunum og héldu þeir uppi sókn mestallan leikinn. Er mikill munur að sjá Haukaliðið núna eða í Faxaflóamótinu. Þetta er nánast eins íðir Stefánsson í 5. flokki Hauka er íarkahæstur í sínu liði með 19 mörk. 4. flokkur — A-riðill: Kef Ivíkingar betri — óvæntur sigur á ÍK, 4:0 ÍK og ÍBK áttust við í 4. fl. á aðalleik- vanginum i Kópavogi sl. þriðjudag. Leikur þessara liða var skemmtilegur á að horfa. ÍBK-strákarnir komu skemmtilega á óvart með góðum leik sínum. Á 12.mín. skoruðu Kcflvíkingar 1. markið, þar var að verki Jón Jónsson sem skoraði frá markteig úr þröngri stöðu. Á 2. mín. bætti Hjörtur Ámason við 2. marki ÍBK með góðu skoti. Þannig var staðan í hálfleik. Síðari hálfleikur var svipaður þeim fyrri. Keflvíkingarnir mun ákveðnari og á 12. mín. lagaðiMargeir Vilhjálms- son stööuna í 3—0 og skömmu síðar skoraði Sigmar Scheving 4. og síðasta marklBK. Þessi leikur er ábyggUega besti leikur ÍBK-strákanna í Islandsmótinu. Aftur á móti hafa iK-drengimir verið betri. Bestir í Uði Keflvíkinga voru Jón Jónsson (10), Hjörtur Amarson (8), Sigmar Scheving (4) og markvörðurinn, Olafur Pétursson. I Uði IK voru bestir Helgi Kolviðarson, Kristinn J. Gíslason og Valdimar Hilmarsson. Framarar gerðu út um leikinn með marki Gauta Laxdal sem skoraði af miklu harðfylgi eftirfyrirgjöf. UrsUtin voru ráöin, 2—0 sigur fyrir Fram og tvö dýrmæt stig í sarpinn. Þettaverða að teljast nokkuö réttlát úrslit eftir gangi leiksins. Mikiö bar á orðahrið og skítkasti millum manna í leiknum og er það ljóður því þaö brenglar einbeitinguna og spilUrfyrir árangri leikmanna. Þjálfarar mega Uka passa sig í hita leiksins, — aö vera að senda leik- mönnum úr liði andstæðinga tóninn nær náttúrlega engri átt. Þjálfarar ættu að láta nægja að kalla til sinna manna. Annars var leikurinn skemmtUegur á köflum og "jörugur var hann. En munum að láta knattspymuna ávallt sitja í fyrirrúmi. Annars varð mér hugsað hvort þaö geti taUst ráðlegt að láta Heimi Guðjónsson leika í 4 liðum, mfl., 2. fl. og 3. fl. Er ekki heldur mikiö lagtá herðar3. fl. drengs. Hlutur dómarans í þessum leik var rýr og hafði hann nánast engin tök á leiknum. UngurTýrarí og nýtt Uð. Strákarnir léku oft skemmtilega saman og sýndu skiln- ing á leiknum. Þarna er kominn fram liðskjarni sem vert er fyrir félagið að hlynna að. Lið Skallagríms hefur greinilega ekki leikið marga leiki til þessa því ljóst var aö þeir voru stundum ekki al- veg með á nótunum, t.d. í sambandi við dekkingar og staðsetningar varnar- Uðsmanna. Sérstaklega var miöjan oft iUa opin. I liði SkaUagrims eru strákar sem eru nokkuð góðir en Uðskenndina vantaði og leikæfinguna. Þessir skoruðu: Víðir Stefánsson með 4 mörk, Jón Freyr Egilsson 3, Sverrir Þ. Sævarsson 2, ÞorkeU Markússon 2, Ámi E. Þórðarson, hinn knái leikmaður Haukanna, gerði 1 og 1 varsjálfsmark. Haukar—Víðir 2-1 Víðir Garði og Haukar léku 25. júU sl. í 5. fl. C-riðils. Haukastrákarnir sigr- uðu, 2—1. Víðir Stefánsson skoraði fyrra mark Hauka og Árni Finnboga- son þaö síðara. Víðir Finnbogason gerði mark Víðis G. eðlUega. Víðis- strákarnir brenndu af tveim víta- spyrnum. — Markakóngur í HaukaUö- inu er Víðir Stefánsson með 15 mörk. SkanCiéðinn Yngvason er 4. flokks strák- ur úr Tý frá Vestmannaeyjum og leikur sóknarbakvörð. Hann var tekinn út af í leiknum gegn Aftureldingu vegna þess aö gððir leikmenn eru sparaðir þegar leikið er þétten Týr átti að leika gegn Fylki morgun- inn eftir. Týr sigraði Aftureldingu 5—0 en tapaði fyrir Fylki, 0—1, morguninn eftir. Kannski hefur einhver þreyta setið i strákunum. En gleymum því ekki heldur að jJ^ylkir er með góðan 4. flokk. Hækka aldurstakmarkið í 2. f I. kvenna í 17 ár Ragnhildur Skúladóttir (t.h. ó myndinni), þjáifari 2. fl. kvenna Vals, og Ingibjörg Hinriksdóttir, liðsstjóri mfl. og 2. fl. kvenna UBK, voru mættar sl. laugardag ó hraðmót 2. fl. kvenna i Kópa- vogi til að stjórna sinum liðum. Þær höfðu þetta að segja: — Það er nauðsynlegt að hækka ald- . urstakmark 2. fl. kvenna um 2 ór eða í 17 ár , sagði Ingibjörg. — Ég tek undir það, segir rtagn- hildur og bætir við. — Stelpurnar ganga upp 15 ára og eiga enga möguleika ó að komast i mfl. Þær vantar vorkofni. — Min reynsla er sú að þær hreinlega hætta, skaut Ingibjörg að. Þetta sögðu þær stöllur, þær eru og hafa verið mjög virkar i kvennaknattspyrnu undanfarin ór. 2. flokkur — A-riðill: Valur sigraði Víking íþriðja sinn á skömmum tíma — nú 2:0 Víkingur og Valur léku í 2. flokki A- riðli á Víkingsvelli 25. júli sl. Leikurinn var harður á köflum. Leikmönnum Vikings hefur sennilega fundist timi til kominn að sigra Val og lögðu sig því aUa fram. Valur hafði unnið bikarleik gegn Víkingi, 4—3, sem Víkingar kærðu vegna dómara og unnu Víkingar máUð en töpuðu nýjum leik, 3—0. Vals- menn eru því enn með i slagnum um bikarinn. En svo við snúum okkur aftur aö leiknum þá er þessi leikur liður í íslandsmóti 2. fl. og því mjög mikil- vægur. I hálfleik hafði ekkert mark verið skoraði þrátt fyrir góðar tilraunir beggja Uða. Siöari hálfleikur var mjög líflegur. Valsstrákarnir höfðu alltaf undirtökin. Vörn Víkinga var oft iUa sett og þar kom að Valur skoraði. Var þar aö verki hinn eldsnöggi Þorvaldur Skúlason sem fékk mjög laglega sendingu inn fyrir vöm Víkinga frá Andrési Sigurðssyni og vippaöi yfir úthlaup- andi markvörð Víkinga. Undir lokin var réttilega dæmd vítaspyma á Víking sem Tony Gregory, besti maður leiksins, skoraði úr. Með þessum sigri sínum löguöu Valsstrákarnir stöðu sína i riðUnum til muna. 3. flokkur — B-riðill: Þróttur — Leiknir, 6:0 Mörk Þróttara í 6—0 sigri þeirra á Leikni gerðu þeir Sigmar Björnsson 2, HafUði Ragnarsson 2, Yngvi Gunnars- son 2. Þróttarar léku oft á tíöum vel saman en Leiknismenn áttu þó hættulegar skyndisóknir inn á miUi sem þeim tókst ekki að nýta. (Jrslitin í 5. fl. verfta 8.—11. ágúst á KR- velli. 14. fl. 15.—18. ágúst á Akureyri. 13. fl. vcrða úrslitin í Vestmannaeyjum 15.—18. ágúst. 2. flokkur — A-riðill Víkingur—Valur 0—2 Fram—KR 2—0 UBK—Þróttur 4-3 IA—Valur 2—1 Fram 5 3 2 0 8—1 8 lBK 4 2 2 0 6-1 7 ÍA 5 3 119-87 Valur 6 3 1 2 9-9 7 UBK 6 2 2 2 9-9 6 Vikingur 6 3 0 3 4-8 6 Þór, A. 5 2 0 3 7-7 4 KR 4 2 0 2 6-7 4 KA 2 0 113-51 Þróttur 2. flokkur - B-riðill Stjaman—IBV IR-FH (Stjarnan—Self. frestaft) FH IBV Stjarnan IR IK Haukar Fylkir Selfoss 2. flokkur - IBI-KS Skallagrímur—Leiftur Víkingur OL,—Njarðv. IBI 4 2 11 5-7 5 Vft.Ol. 3 1 2 0 8-2 4 Úrslit leikja — Staðan IBK—Víkingur í Keflavík. KR—Fram á KR-velli. Valur—Fylkir á Valsvelli. Allirleikirnir hefjastkl. 19.00. KR-ingar eru komnir i úrslit. En spennan stendur um 2. og 3. sætift. KR 8 7 1 0 32-4 15 Víkingur 8 4 2 2 18-8 10 K 8 4 2 2 18-9 10 Fylkir 8 4 1 3 8—16 9 Stjaman 7 4 0 3 18-12 8 Valur 7 4 1 3 25-19 7 0-4 7-1 5 0 0 5 8-17 0 1-1 2-4 5 4 0 1 12-6 8 5 3 11 12-3 7 5 2 2 1 12-6 6 5 3 0 2 12-11 6 5 2 0 3 16-11 4 5 2 0 3 10-28 4 5 113 6-10 3 4 1 0 3 6-10 2 C-riðill (KSgaf) 2-2 1-1 3. flokkur Þróttur—Leiknir FH-UBK B-riðill 6-0 1-2 4. flokkur — A-riðill IK-IBK Valur—Stjaman Valur, Fram og Víkingur komin í úrslit. Valur 9 8 1 0 39-7 17 Fram 9 7 1 1 36-5 15 Víkingur 8 6 11 21—5 13 KR 8 5 0 3 28-12 10 4. flokkur — B-riðill UBK—Haukar FH—Þór, V. IR—Njarftvík UBK og Selfoss komin í úrslit. 3-0 2-7 5-0 3. flokkur — A-riðill Síftasta umferð verftur mjög spennandi en hún verftur 6. ágúst, þá leifta saman hestasína: IK—lA í Kópavogi. IR—Stjarnan á IR-velli. Týr og Þróttur komin í úrslit. Þróttur á 1 leík eftir gegn Þór V. Týr V. 7 5 1 1 39-5 11 Þróttur 6 4 2 0 27-3 10 UBK 7 4 0 4 21-16 8 Grindavík 5 2 2 1 8—8 6 FH 6 2 0 4 32-17 4 3. flokkur — C-riðill Self oss er komift í úrsUt. Selfoss 13 stig, IBI 10, Afturelding 8, Reynir 5, VíftU’ 4, Vík. 01. 4, Stefnir 2 og NjarftvíkO. 3. flokkur - D-riðill Baráttan um úrslitasætið stendur á mUU Þórs og KA. Þau em bæfti meft 6 stig og fullt hús og eiga einn leik eftir og sá leikur er al- gjört uppgjör mUU þessara Ufta á KA-veUi 6. ágústkl. 19. Þór nægir jafntefU. 3. flokkur - E-riðill Höttur er kominn í úrslit. Höttur 8 st., Leiknir 4, Sindri 3, Þróttur 3, AustriO.EinherjiO. UBK Selfoss Fylkir Týr IR 9 8 1 0 29-5 17 8 5 1 2 33-9 13 8 5 12 10-6 11 8 5 0 3 23—11 10 8 4 2 2 14-9 10 4. flokkur - C-riðill Leiknisstrákamir fara í úrslitin. Leiknir 9 st., Hverageröi 8, ÍBl 6, Bíldu- dalur 5, Ármann 4, Vík. 01.3 og Þór Þorlh. 3 st. 4. flokkur — D-riðill ÞórKA 1_3 Þetta var úrslitaleikurinn um úrsUtasæt- ift. KA 12 stig, Þór A. 10, TindastóU 4, Völs- ungar 4, Hvöt 2, KS1, Svarfdælir 1. 4. flokkur — E-riðill Höttur—Austri 8—0 Austri—Þróttur 2—6 Höttur—Þróttur 8—1 Höttur Sindri 4 4 0 0 36-1 8 4 2 1 1 22-10 5 Hötturkominní úrsUt. Einherji hætti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.