Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1985, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1985, Síða 7
DV. FÖSTUDAGUR 30. ÁGUST1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Örtölvutæknin í eldhúsinu: Aukið verðgildi krónunnar Hitaeiningar og kolvetnisinnihald á augabragði Laíigar þig til þess aö vita hve margar hitaeiningar eru í eplinu sem þú ert aö fara aö boröa — eöa hve mörg kolvetni eru í því? Kannski langar þig til að vita hve miklar hitaeiningar eru í lambakótelettunni sem þú ert aö fara aö leggja þér til munns, nú eöa einum disk af kornfleiks. Þetta og margt fleira færöu aö vita á augabragði meö nýrri rafeindavog sem komin er á markaöinn. Þetta er eldhúsvog sem gerir ýmislegt fleira en aö mæla hveiti og sykur. Hún gefur upp hitaeininga-, fitu-, kolvetna- og trefjainnihald fæöutegunda, breytir grömmum í únsur og öfugt á auga- bragöi, hefur tímastilli frá 30 sek. upp í 99 mínútur og hægt er aö vigta margar tegundir samtímis. Þannig vinna örtölvuvogirnar og þar með hefur örtölvutæknin haldiö innreiö sína í eldhúsið. Á enn einu sviöi. Vigt þessi gengur fyrir venjulegri 9 volta rafhlööu, sem á aö duga í eitt ár. Meö vigtinni fylgir bók á ensku þar sem er að finna eins konar dulmáls- lykla til þess aö finna út næringargildi nokkur hundruö fæðutegunda. Vigtin hentar vel fyrir þá sem þurfa aö fylgjast grannt meö því hvaö ofan í þá fer, eins og t.d. sykursýkissjúklinga og aöra sem þurfa aö vera á sérstöku mataræði. Hún fæst í Hagkaup og Glóey í Síöumúlanum og kostar 3400 kr. A.Bj. ekki er verWaðnota hana°9 98Vma han9andi uPPi á vegg, þeg, DV-mynd: KAE. Það daglega brauð á Miðvanginum Hérna á Neytendasíðu DV þann 20. júní var sagt frá aðskotahlutum í brauði frá Kökubankanum í Hafnar- firði en brauöið var keypt í kaup- félaginu viö Miðvang. Þá kom jafnframt í ljós óánægja viðskipta- vina kaupfélagsins meö gagn- kvæman samning Kökubankans og kaupfélagsins um brauösölu frá einungis einum aöila — Köku- bankanum. I afsali húsnæðis Köku- bankans voru á sínum tíma sett ákvæði umað kaupfélagiö skuldbyndi sig til aö versla ekki með daglega framleiöslu annarra brauögeröar- húsa nema samkomulag yröi um annað. I framhaldi af fyrrnefndri grein bárust kaupfélaginu 468 undirskriftir fólks sem baö um brauðsölu frá fleiri aöilum og uröu lyktir þær aö frá mánaöamótum júlí-ágúst hefur veriö hægt aö fá hjá þeim brauð frá Mjólkursamsölunni og Köku- bankanum og aö auki sykursnauö brauö frá Ragnarsbakaríi. Þannig aö nú ættu neytendur að hafa úr fleiru aö moöa þegar kaupa skal inn daglegt brauö tU heimilisins. baj akíð á GOODfÝEAR ORÐSENDING FRÁ HEIMILISPRÝCDI ________Hallarmúla 1__y ‘®lb Cluu m’ UNNENDUR Munið teboðið laugardaginn 31. ágúst kl. 14—17. Mr. Ray Stocker frá Woad Brothers LTD býður ykkur vel- komin og kynnir nýjungar frá ‘(Ulb ®l|ium’ Ath. ‘(Olb (irl|ttvtn’ opna golfmótið á Keilisvelli sunnudaginn 1. september. Ræst verður út frá kl. 9 f .h. 1. verðlaun 1 karla- og kvennaflokki verða (Olb (ffljttVttt* húsgögn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.