Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1985, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1985, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR 30. ÁGUST1985, 15 Þingflokksfundur Alþýðubandalagsins: Ríkisstjómin á að víkja Á þingflokksfundi Alþýöubandalags- einnig rætt um stjórnmálaástandið og í ins 26. og 27. ágúst var fjallað um efna- framhaldi af því gerði þingflokkurinn hags- og atvinnumál til undirbúnings ályktun þar sem sagði aö þrjú mál, landsfundi Alþýðubandalagsins sem sem borið hefði hæst í sumar, sýndu öll haldinn verður í nóvember. Þar var að ríkisstjórnin væri ekki starfi sínu vaxin; fyrirætlanir hennar heföu að engu oröiö. I niðurlagi ályktunarinnar segir: „Ríkisstjórn sem stuðlar að 40— 50% verðbólgu á sama tíma og kaup- taxtarnir eru jafnlágir og raun ber vitni, ríkisstjórn sem afhjúpar getu- leysi sitt til þess að leysa úr innri vanda, ríkisstjórn sem hefur sýnt að stefna hennar gagnvart grundvallarat- vinnuvegum þjóðarinnar er röng — slík ríkisstjórn á aö víkja. Hún er ekki starfi sínu vaxin. Stefna hennar er þjóðinni dýr og háskaleg í bráð og lengd.” r- MÁLASKÓLI---------------------------------------26908 - * Danska, sænska, enska, þýska, franska, ítalska, spænska og fs- lenska fyrir útlendinga. * Innritun daglega kl. 13—19. * Kennsla hefst 16. sept. * Skírteini afhént 13. sept. (föstudag) kl. 16—19. * IMýir kennarar 1 frönsku og spænsku, H. Lauzon og Elisabeth Saguar. * Fjölbreytileg kennslutæki, m.a. segul- og myndbönd. * Greiðslukorthafar velkomnir. * 20% afsláttur fyrir hjón, systkini, öryrkja og ellilífeyrisþega. * Starfsmannasjóður ríkisstofnana veitir ríkisstarfsmönnum námsstyrki. 26908----------HALLDÓRS^ „Því fer fjarri að meiriháttar neyðarástand sé yfirvofandi fyrir for- eldra,” segir meðal annars í fréttatil- kynningu frá Félagsmálastofnun Reykjavíkur vegna dagvistunar barna. Eins og kunnugt er benti ýmislegt til að fjölmörg barnaheimili gætu ekki tekið til starfa að loknum sumar- leyfum vegna skorts á menntuðum fóstrum. Vandamálið hefur nú verið leyst meö ráðningu ófaglærðs starfs- fólks sem fengist hefur til starfa með loforði um dagvistunarpláss fyrir eigin böm gegn hagstæðu gjaldi. -EIR. Vökvamótoraríöiium stæröum frá 5-35 kw. Viðgerðar- og varahlutaþjónusta. LANDVEIAjRHF SMIBJUVEGI66. KÓPAVOGI, S. 91-76600 » BERGIN LOFTÞJÖPPUR Eftirtaldar stærðir fyrirliggjandi á lager með loftkút og þrýstijafnara 130 l/mín. 200 300 500 MJÖG HAGSTÆTT VERÐ 3} Vesturþýsk gæðavara á hagstæðu verði I (á>LANDSSMIÐJÁN HF. SOLVHÓLSGOTU 13 - 101 REYKJAVlK f SlMI (91) 20680 - TELEX 2207 GWORKS -JKH Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM Fastir liðir eins og venjulega Viðtai við Gísla Rúnar Lífsreynsla: Kallaður upp í bíó Haraldur Guðjónsson tundurduflabani segir frá Maðurinn og landið hans I heimsókn hjá Kristleifi á Húsafelli Úr sjónvarpi í sviðsljósið Fjórir menn, sem komið hafa fram í sjón- varpi og hafa haft afskipti af pólitik, spurðir hvort sjónvarpið hafi orðið stökkpallur Konur og getnaðarvarnir 1880 - 1920 Kristín Ástgeirsdóttir hefur kynnt sér takmarkanir barneigna á þessu tíi Þriðji hluti kynningar í Hollywoodkeppnin Skotheldir skyndiréttir Keppnin er hafin Strákar sem voru í Vatna- skógi segja frá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.