Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1985, Blaðsíða 28
40 DV. FÖSTUDAGUR 30. ÁGUST1985. Andlát I gærkvöldi í gærkvöldi Gunnlaugur Stefánsson kaupmaöur lést 22. ágúst sl. Hann fæddist í Hafnar- firöi 17. nóvember 1982. Foreldrar hans voru Stefán Sigurösson og Sólveig Gunnlaugsdóttir. Áriö 1909 hóf Gunn- laugur nám í bakaraiön í brauögeröar- húsi Einars Þorgilssonar. Starfaöi hann þar til 1920, tók hana á leigu síö- ustu árin og annaðist sjálfur rekstur- inn. Áriö 1920 stofnaði hann verslunina Gunnlaugsbúö sem hann rak til ársins 1956. Þá rak hann einnig kaffiverk- smiðju aö Vatnsstíg 3, Reykjavík. Hann var einn af stofnendum Félags íslenskra iðnrekenda. Hann var kvænt- ur Snjólaugu Guörúnu Ámadóttur, en hún lést árið 1975. Þeim hjónum varö þriggja barna auðiö og ólu upp eina fósturdóttur. Otför Gunnlaugs verður gerö frá Hafnarfjaröarkirkju í dag kl. 15. Jóna Guðný Hannesdóttir lést 23. ágúst sl. Hún fæddist að Hólum þann 14. september 1905, dóttir hjónanna Þór- dísar Grímsdóttur og Hannesar Magnússonar. Jóna starfaði viö heimilisstörf og sótti hún einnig hjúkrunarnámskeið. Otför hennar veröur gerö frá Gaulverjabæjarkirkju í dag kl. 14. Margrét Sveinbjarnardóttir, Hátúni lOb, lést þriðjudaginn 27. ágúst í öldrunardeild Landspítalans. Elín Jónsdóttir, Löngubrekku 17, áður búsett í Stokkhólmi, lést 19. ágúst. Ot- förin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Guðmundur Ölversson, vélstjóri, Þingvöllum 11 Neskaupsstaö, lést aö morgni hins 28. ágúst. Vilhjálmur Jónsson frá Hvoli í Vestur- hópi lést á heimili sínu Sólvöllum 8, Breiödalsvík, 26. ágúst sl. Jarðsett veröur frá Heiðdælakirkju í dag, föstu- dag30. ágúst, kl. 14. Brynjólfur Guðmundsson vélstjóri, Móabarði 2 Hafnarfiröi, andaðist í Landspítalanum fimmtudaginn 29. ágúst. Hjalti Þór Hannesson veröur jarö- sunginn frá Grindavíkurkirkju 31. ágúst kl. 14. Siglingar Siglingaáætlun Sambandsins Norðurlönd LARVIK Jan..............19/8,2/9,16/9,30/9. GAUTABORG Jan..............20/8,3/9,17/9,1/10. KAUPMANNAHÖFN Jan..............21/8,4/9,18/9,2/10. SVENDBORG Jan...............22/8,5/9,199,3/10. ARÚSAR Jan..............22/8,5/9,19/9,3/10. REYKJAVtK Jan.............28/8,11/9,25/9,9/10. GAUTABORG Fenja...........................22/8 Bretland/Meginland Evrópu Hull Dísarfell...........26/8,9/9,23/9,7/10. ROTTERDAM DísarfeU........27/8,10/9,24/9,8/10. ANTWERPEN Dísarfell.......28/8,11/9,25/9,9/10. HAMBORG DísarfeU.......30/8,13/9,27/9,11/10. REYKJAVtK Dfsarfell......... 4/9.18/9.2/10.16/10. Norður Ameríka/Kanada GLOUCESTER JökuifeU............22—26/8,24—26/9. FALKENBERG REYKJAVÍK tSLAND IVIGTUG KAUPMANNAH. GÓLFUR GÓDUR I gærkvöldi, mjög snemma í gær- kvöldi, eöa öllu heldur í gærmorgun kölluöu þeir félagar í morgunútvarp- inu til sín kvinnu eina sem ku vera sagnfræðingur aö mennt. Kvinna þessi kom í útvarpið sem forsvars- kvinna ráðstefnu um íslenskar kvennarannsóknir. Hún lýsti því skil- merkilega hvaö íslenskar kvenna- rannsóknir væru. Aö hennar sögn eru þrjár skoöan- ir, eða öllu heldur kenningar, um fyrirbrigöið. 1 fyrsta lagi þá geta kvennarannsóknir veriö rannsóknir sem konur vinna. I ööru lagi þá geta kvennarannsóknir veriö rannsóknir á konum og þá framkvæmdar af kon- um jafnt sem körlum og í þriöja lagi þá geta kvennarannsóknir veriö rannsóknir á konum sem konur vinna. Já, þetta sagði kvinnan. Síö- astnefnda tilvikiö er að sjálfsögðu þaö veigamesta því það sameinar fyrri tvö nema hvað varðar karlana. Þeir veröa útundan eins og reyndar á ráöstefnunni því aö síöastnefnda kenningin er látin gilda þar. Ráöstefnan hófst í gærkvöldi um það leyti sem Ingólfur Hannesson íþróttafréttamaöur lýsti yfir á rás 2 jafntefli í leik KR og Fram. Gott hjá Ingóifi. Menn eru aö vonum óánægöir meö aö vera settir svona út í kuldann. Þaö er auövitaö alkunna aö þeir hafa rannsakað kvinnur mest og gaum- gæfilegast allra í aldanna rás. Hafa háværar raddir heyrst í liöi þeirra aö rannsaka beri þessar kvennarann- sóknir. Má búast viö aö innan tíöar haldi þeir ráöstefnu um kvennarann- sóknarrannsóknir og meini öllum kvinnum aögang. Jón Karl Helgason NEWYORK Jökulfell................27/8,27/9. REYKJAVÍK Jökulfell.................6/9,6/10. ISLAND Jökulfell...................7-17/9. Stórflutningar GOOLE SkaftafeU..................19-21/8. REYKJAVtK JökulfeU II................19-23/8. LA TABATIERRE JökulfeU II...................28/8. GLOUCESTER Jökulfell II........... KAUPMANNAH. Amarfell............... LUBECK Guðrún S. Bjarnadóttir lést 23. ágúst sl. Hún fæddist á Grund í Skorradal 11. október 1906. Foreldrar hennar voru Kortrún Steinadóttir og Bjami Péturs- son. Guörún lauk námi frá Hjúkrunar- kvennaskólanum og starfaði hún lengst af hjá kaþólsku systrunum á Landakotsspítalanum. Síöustu starfs- árin vann hún á Heilsuverndarstööinni við hjúkrun aldraöra. Útför hennar verður gerö frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Helgi Benónýsson, frá Vesturhúsum, Vestmannaeyjum, veröur jarðsunginn frá Lundi í Lundarreykjadal laugar- daginn 31. ágúst kl. 14. Nanna Guömundsdóttir, frá Hóli, Stöðvarfiröi, andaöist miövikudaginn 28. ágúst. HAMBORG Hvassafell......................19/8. tSLAND Hvassafell...................24—31/8. .30-31/8. Tilkynningar . 20-21/8. . 22-23/8. Fatadeild Sambandsins efndi til getraunar í nokkrum verslunum um breska fyrirtækift . 24-26/8. Marks og Spencer. Þátttaka var góft og alls bárust 5.000 svör, flest rétt. Spurningarnar og 30/8-2/9. svörineru: 1. Hvaft hétu þeir fullu nafni mennirnir er ... 2-7/9. stofnuftu Marks & Spencer? Svar: Michael Marks og Tom Spencer. . 11-13/9. 2. Hvaft margar verslanir á Islandi bjófta fatnaft frá Marks & Spencer til sölu? . 21-24/9.* Svar: 65. 3. Hvaft heitir vörumerkift sem allur fatnaft- Septemberáætlun Ríkisskipa Til Vestfjaröa og Norfturlands: Alla þriðju daga og annan bvern laugardag. Sklp ASKJA ESJA HEKLA ESJA HEKLA ASKJA Sklp HEKLA ASKJA ASKJA ESJA Til NA-lands: Annan hvern fimmtudag og laugardag. Brottför Koma Reykjavfk á Vestfjörftum á Norðurlandi Reykjavik 3. þr. 4. mi.— 5. fi. 6. fö.— 7. la. 9. má. 10. þr. 11. mi.—12.fi. 13. fö.—14. la. 15. su. 14.la. 15. su,—16. má. 17. þr,—18. mi. 22.su. 17. þr. 18. mi,—19. fi. 20. fö.—21. la. 23. má. 24. þr. 25.mi.-26.fi. 27. fö.—28. la. 29.su. 28.la. 29. su.—30. má. l.þr.— 2. mi. 6. su. AUa fimmtudaga. Brottför Koma Reykjavík í V estmannaeyjum á Austfjörftum Reykjavík 5. fi. 6. föstudag 7. la.—9. má. 12. fi. 12. fi. 13. föstudag 14. la.—15. su. 18. mi. 19.fi. 20. föstudag 21. la.— 23. má. 26.fi. 26.fi. 27. föstudag 28. la.—29. su. ‘ 2. mi. Sklp Frá Reykjavík til NA-Iands til Reykjavikur HEKLA 5. fimmtudag 9. mánudag 12. fimmtudag HEKLA 14. laugardag 18. miftvikudag 22. sunnudag ASKJA 19. fimmtudag 23. mánudag 26. fimmtudag ASKJA 28. laugardag 2. miftvikudag 6.sunnudag Vörumóttaka/vöruafbending i Reykjavlk i vöruaf grelftslu Ríkisskipa vift Grófarbryggju Reykjavíkurhöf n opift: ánudaga—fimmtudaga kl. 8.00—11.50 og kl. .00-16.50. östudaga kl. 8.00-11.30 og kl. 13-16.50. Tekið er á móti vörum til kl. 16.15 daginn fyrir brottför, nema í laugardagsferftir þá til kl. 11.30 föstudaginn fyrir brottför. Beinn sími vöruafgreiftslu 17656. Þjónustumiðstöð vöruafgreiftslunnar er opin kl. 08.00—17.00 alla virka daga og gefur yftur upplýsingar um þjónustu Ríkisskipa og verft. Kreditkortaþjónusta. Visa- og Eurokort. ur f rá Marks & Spencer er seldur undir? Svar: St. Michael. Dregift hefur verift úr þeim svörum sem bárust og hlutu þessir vinninga: 1. verftlaun. Ferft til London fyrir tvo í viku: Lína H. Jóhannsdóttir, Klettagötu 4, Hafnar- firfti. 2. verðlaun. Kristalsglös frá Marks & Spencer. Sigurftur Hreiftar, Hlíftartúni 9, Mos- fellssveit. 3. verftlaun. Kristalsglös frá Marks & Spencer. Dröfn Guftmundsdóttir, Hraunbæ 112, Reykjavík. Söngdagarí Skálholti Nú um næstu helgi verfta hinir árlegu Söng- dagar í Skálholti í áttunda sin. Söngdagamir fara þannig fram aft söngvinir hittast og syngja saman frá föstudagskvöldi kl. 21.00, allan laugardaginn og sunnudaginn. Hópurinn syngur vift messu í Skálholts- kirkju kl. 14.00 hjá sóknarprestinum, séra Guðmundi Ola Olafssyni, og Söngdögum '85 lýkur meft tónleikum í kirkjunni kl. 17.00 og era allir velkomnir. Verkefni aft þessu sinni verfta eftir Bach, Hándel og Schutz í tilefni afmæUsársins. Tapað -fundið Grátt fress í óskilum Ungur grár fressköttur meft hvítan blett á hálsi er í óskilum á Dýraspítalanum. Síminn er 76620. Skátadagur í Kópavogi Laugardaginn 31. ágúst verftur haldinn skáta- dagur á Rútstúni Kópavogi. M.a. verftur þrautabrautir, leiktæki, trönubyggingar o.fl. Kópavogsbúar á öUum aldri eru velkomnir aft koma og taka þátt í og kynnast skátastarfi af eigin raun. Innritun á staftnum. Endum meft stórvarfteldi kl. 20. Tapað fundið Ferftamaftur á leift í KerlingarfjöU þ. 23.8 fann vift eina sprænuna sprungift dekk undan hjól- hýsi efta tjaldvagni. Hefur einhver gleyrnt því vift skipti á varadekki. Eigandi getur vitjaft þess í síma 93-2611 eftir kl. 19. Afmæli Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsfeftir sunnudag 1. sept.: 1. kl. 10. Dragháls — Grafardalur — Skorra- dalur. Farift úr bílnum hjá Draghálsi, gengiö aft Grafardal og yf ir í Skorradal. Verft kr. 650.00. 2. kl. 10. Skorradalur — sveppaferð — Uxa- hryggir. Verftkr. 650.00 3. Eyrarfjall—Eilífsdalur. Gengift frá Miftdal á Eyrarfjall (476 m). Létt ganga — gott útsýni yfir Hvalfjörft. Verft kr. 350.00. Brottför frá Umferftarmiftstöftinni, austan- megin. Farmiðar vift bíi. Frítt fyrir börn í fylgd fullorftinna. Dagsferðir sunnu- daginn 1. sept. Kl. 8.00, Þórsmörk — Goðaland. Verft 650 - kr. Stansaft 3—4 klst. í Mörkinni. Kl. 10.30, Marardalur — Dyravegur. Gengift umgamla þjóftleift í Grafning. Verftkr. 450,-. Kl. 13.00, Grafningur, berjaferð. Létt ganga meft sufturströnd Þingvallavatns. Verft 500,- kr. Fritt fyrir börn í fylgd fullorftinna. Brottför frá BSI, bensínsölu. Ath., haustlita- og grillveisluferft í Þórsmörk er 20.—22. sept. Pantift tímanlega. Munift sím- svarann, 14606. Sjáumst. Utivist. Suðurnes - Reykjanesskagi: Selatangar — Ögmundarhraun — Húshólmi — Krisuvikurbjarg — Djúpavatnsleið. Nk. laugardag, 31. ágúst, gangast Ferfta- málasamtök Sufturnesja fyrir sögu- jarft- fræði- og skoftunarferft um ofangreinda stafti. Leiftsögumenn verfta Ægir Sigurftsson og Ragnar Karlsson. Brottför verftur frá bæjar- skrifstofunum í Keflavík á laugardagsmorg- un kl. 9.30. Áætlaft er aft ferftin taki um 7 klst. Athugift aft ekki er um samfellda göngu aft ræfta. Ekift er á milli stafta. Göngutúrarnir eru stuttir og þægilegir. Verft kr. 400 fyrir fullorftna, 200 kr. fyrir 12—15 ára. Frítt fyrir börn í fylgd meft full- orftnum. Æskilegt er aft þátttakendur taki meft sér nesti, yfirhöfn og þægilega gönguskó. Ferðamálasamtök Suðurnesja, Hafnargötu 27 Keflavík. Sími 92-4099. Áttræð er á morgun, laugardaginn 31. ágúst, Guðbjörg Jónsdóttir Hassing, fyrrum húsfreyja aö Berufiröi í Reyk- hólasveit. Guöbjörg tekur á móti gest- um í Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi, Austurbergi í efra Breiöholti, á afmælisdaginn milli kl. 15 og 18. 50 ára verður hinn 1. september næstkomandi Trausti Einarsson múrarameistari, Lágmóa 2 Njarövík. Hann og kona hans, Erla Jónsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, laugardag, eftir kl. 20. 50 ára afmæli á í dag, 30. ágúst, Edvard Hafsteinn Hjaltason, Löngu- brekku 26 Kópavogi, bifreiöastjóri hjá ÁburðarverksmiðjunnT. Hann og kona hans, Bára Jónasdóttir, taka á móti gestum í félagsheimili Fáks, Víðivöll- um, milli kl. 20—23. 80 ára veröur á morgun, 31. ágúst, Guðbjörg Jónasdóttir Hassing, fyrrum húsfreyja aö Berufirði í Reykhóla- sveit, nú Krummahólum 4 hér í borg. Foreldrar hennar voru Sesselja Stefánsdóttir og Jón Hjaltalín Brands- son er bjuggu á Kambi í Reykhóla- sveit. Hún giftist eiginmanni sínum, Michael Hassin, í Kaupmannahöfn. Hingað til lands fluttu þau 1939 og hófu þá búskap aö Berufiröi. Þau brugðu búi áriö 1961 og fluttust til Reykjavík- ur. Michael lést áriö 1967. Hún tekur á móti gestum í Gerðubergi kl. 15—18 á afmælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.