Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1985, Blaðsíða 26
38 DV. FOSTUDAGUR 30. ÁGUST1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 MOSFELLSSVEIT Vanar stúlkur óskast eftir hádegi. Upplýsingar á staðnum á föstudag og fyrir hádegi laugar- dag og sunnudag. KJÖRVAL Grunnskóli Reyðarfjarðar Kennara vantar til starfa i eldri bakki veturinn '85—'86. Æakilegar kennslugreinar: Handmennt stúlkna, tungumál, raungreinar, almenn kennsla og sérkennsla. Mjög ódýrt og gott húsnœfli fyrir hendi. Flutningsstyrkur greiddur. Upplýsingar gefur skólastjóri í sima 97-4247 efla 97-4140. Skólanefnd. ISTJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA ______í HAFNARFIRÐI auglýsir hér með eftir umsóknum um Ibúðir i verkamannabústöðum í Hafnarfirði. Um er að ræða 15 íbúðir sem byggðar verða á árinu 1986við Þúfubarð. Þeir sem koma til greina þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði: 1. Hafa lögheimili í Hafnarfirði þegar sótt er um. 2. Eiga ekki íþúð eða samsvarandi eign. 3. Hafa ekki haft hærri meðaltalstekjur árin 1982—1983 og 1984 en 318.000,- kr. á ári auk 29.000,- kr. á hvert barn innan 16 ára aldurs. Sérstök athygli er vakin á því að eldri umsóknir þarf ekki aðendurnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu verka- mannabústaða að Móabarði 34, sem er opin á mánudög- um, þriðjudögum og miðvikudögum kl. 16.00—18.00. Umsóknarfrestur er til 18. september nk. og ber að skila umsóknum á skrifstofuna í síðasta lagi þann dag eða í pósthólf 272, Hafnarfirði. Umsóknir sem síðar berast verða ekki teknar gildar. REYKJAVÍK ARNARNES Austurstræti, FLATIR Hafnarstræti, Bakkaflöt, Hverfisgötu, Móaflöt, Grundarstíg, Tjarnarflöt. Hjarðarhaga, Sólvallagötu, LUNDIR Barðavog, Asparlund, Langþoltsveg, frá 128, Efstalund, Vesturgötu, Einilund, Laugarásveg, Þrastalund. Efstasund, Skipasund, KÓPAVOGUR Meistaravelli, Hjallabrekku, Skipholt, Lyngbrekku, Neðstaleiti, Þinghólsbraut, Fálkagötu. Sunnubraut. Atvinna óskast Tvitug stúlka óskar eftir vinnu hólfan daginn, fyrir hádegi. Uppl. i síma 32568. Ég er 22 óra og mig vantar vinnu hálfan daginn (e.h.) með skóla. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 75377. Matreiðslumaður í vaktavinnu óskar eftir aukavinnu. Uppl. ísíma 671354. Barnagæsla 6 ára strák vantar góða konu nálægt Melaskóla til að gæta sín kl. 15 og 17.30. Uppl. í síma 11995. Óska eftir dagmömmu fyrir 2ja ára stelpu eftir hádegi. Uppl. í síma 30725 eftir kl. 19. Hafnarfjörflur Tek böm í gæslu, hef leyfi, sími 54284. Húsmæflur — dagmæflurl Vildum gjarna fá einhvem til að koma heim og passa rólega 10 mánaöa gamla stúlku. Búum í Háaleitishverfi. Einnig væru hugsanlegt að koma með bamið til viðkomandi. Varðandi tíma- lengd og laun vinsaml. hafið samb. í síma 34886 e. kl. 19. 4ra og hálfs árs stúlku vantar dagmömmu helst í vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í síma 21356 e.kl. 18. Stúlka óskast til að gæta 3ja ára drengs. Húsnæði í boði, má hafa með sér barn. Sími 77491 eftir kl. 20. 12—14 ára stúlka óskast til aö gæta 3ja ára gamals barns á kvöldin virka daga, heist úr austur- bænum. Sími 12572. Tek börn í pössun hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 54616 e.ki. 17. Einkamál Hæl Tvær ungar, vinafáar stúlkur óska eftir vinum og skemmtanafélögum um þrítugt. Svar með mynd óskast sent DV merkt „Vinátta 86”. Tilkynningar Tjáningarfrelsi. Það göfgar eigin persónuleika að kynn- ast betur sjálfum sér. Uppl. í síma frá kl. 19—20 á hverju kvöldi, 19414 R. Jafnvægi. Kennsla Málaskóli Halldórs útvegar nemendum skólavist, húsnæði og fæði í úrvals málaskólum (m.a. Eurocentres, Sampere) í helstu borg- um Evrópu og svo í New York. Uppl. í sima 26908. Ýmislegt Langar þig i Ijóð um sjálfa (sjálfan) þig. Eg hef gaman af siíku gegn vægu gjaldi. Ef áhuga vantar ei þá skrifaðu iinur til SAVES Post Restante R9 Reykjavík. Með vinar- kveðju. Stjörnuspeki Framtiðarkortl Hvað gerist næstu tólf mánuði? Framtíðarkortið bendir á jákvæða möguleika og varasama þætti. Hjálpar þér að vinna með orkuna og finna rétta tímann til athafna. Stjörnuspekimið- stöðin, Laugavegi 66,10377. Húsaviðgerðir Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, gerum við steyptar þakrennur, múr- viðgerðir, slílanúðun o.fl. Uppl. í síma 51715. Blikkviðgerðir og múrviflgerðir, þakrennur og kantar. Getum gert við allt svo sem salerni, rafmagn, loftnet, málað, flísalagt, dúklagt, og teppalagt, skipt á þökum o.fl. o.fl. Tilboð eða tímavinna. Látum verkin tala, sími 27975 eða 618897, Meistari. Múrviðgerðir, hleðsla og einangrun, einnig máln- ingarvinna, mótarif og hreinsun. Föst tilboð eða tímavinna. Sími 42873. Steinvernd sf., simi 79931 eða 76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viðgerðir og utanhússmálun, einnig sprungu- og múrviögerðir. Sílanböðun, rennuviðgerðir, glugga- viðgerðir o.fl. Hagstætt verð, greiðslu- skilmálar. Steinvernd sf., símar 79931 og 76394. Gluggar, glerjun, þök. Sumar sem vetur, skiptum um gler og glugga, þakviðgeröir. Leggjum til vinnupalla. Abyrgð á öllum verkum. Réttindamenn. Hússmiðameistarinn, símar 73676 og 71228. Járnklæflning og málning. Gerum við og klæöum steyptar þak- rennur. Skiptum um járn á þökum og önnumst uppsetningar á rennum, einn- ig alla alhUða málningarvinnu. Uppl. í síma 21524. Líkamsrækt Hausttilboð Sólargeislans. Vorum að skipta um perur. Bjóðum 10 tíma á kr. 850,20 tíma á kr. 1.500. Verið velkomin. Ávallt heitt á könnunni. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Heilsubrunnurinn, Húsi verslunar- innar. Opið alla virka daga frá kl. 8—20. Breiðir ljósabekkir með andlitsljósi, góöar sturtur , gufuböð og hvíldarher- bergi. Kl. 9—18 okkar vinsæla líkams- nudd. Alltaf heitt á könnunni, veriö velkomin. Sími 687110. Sól-Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Ein fullkomnasta sólbaös- stofa bæjarins. Sólbekkir í hæsta gæöa- flokki. Verið brún í speglaperum og Bellarium-S. Gufubað og grenningar- tæki. Opið 7.20—22.30 og til kl. 19.00 um helgar. Morgunafsláttur, kreditkorta- þjónusta. Palma — Einarsnesi 34, Skerjafirði er ný og glæsileg snyrti- og sólbaðsstofa sem býður alla almenna snyrtingu og ljósaböð. Frábær aðstaða og þjónusta í friðsælu umhverfi. Næg bílastæði. Sími 12066. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Þjónusta Háþrýstiþvottur — sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum, vinnuþrýstingur400 bar. Dráttarvélar- drifin tæki sem þýðir fullkomnari vinnubrögð enda sérhæft fyrirtæki á þessu sviði í mörg ár. Gerum tilboö samdægurs. Stáltak, símar 28933 og 39197. Þak-, glugga-, steypu-, sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur, síl- anúðun, pípulagningar, viðhald, við- gerðir. Aöeins viöurkennd efni notuð. Skoða verkið samdægurs og geri til- boð. Uppl. í síma 641274. Múrverk-Flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, fiísalagnir, múrviðgerðir, steypum, og skrifum á teikningar, Múrarameistarinn, sími 19672. Nýsmíði, breytingar, viðhald. Tek að mér stærri og smærri verk fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Viöhald, breytingar og nýsmíöi. Húsa- og hús- gagnasmíðameistari, simi 43439. Háþrýstiþvottur — sandblástur. með vinnuþrýsting allt að 350 bar. — Sílanböðun með mótordrifinni dælu sem þýðir miklu betri nýtingu efnis. Verktak sf., sími 79746. ni "'eö pei"í' Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 1. og 11. tbl. þess 1985 á hluta I Hringbraut 47, þingl. eign Magnúsar Arnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavfk á eigninni sjálfri mánudag 2. september 1985 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á Hólmaslóö 2, þíngl. eign G. Jakobs Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk, Tryggingast. ríkisins, Iðnaöarbanka Islands, Útvegsbanka Islands og Arna Guöjónssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 2. september 1985 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. u,ósaPe'u'90fdoU'»^' °5"OSfqeWt"ó5“'a9” PannM%e'''''09 aW'aö' téW sV,"\o9'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.