Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1985, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 30. ÁGUST1985. 43 ..vinsælustu lögin 1. (1) INTO THE GROOVE Madonna 2. (2) WE DON’T NEED ANOTHER HERO Tina Turner 3. (5) TARZAN BOY Baltimora 4. (-) DANCING IN THE STREETS Mick Jagger & David Bowie 5. (4) MONEY FOR NOTHING Dire Straits 6. (6) ÁRAUÐU LJÓSI Mannakorn 7. (3) UVEISLIFE Opus 8. (13) PEEPING TOM Rockwell 9. 19) ENDLESS ROAD Time Bandits 10. (7) HIH LAGIÐ Fásinna ÞRÚTTHEIMAR 1. (2) WE DON'T NEED ANOTHER HERO Tina Turner 2. (1) INTO THE GROOVE Madonna 3. (3) MONEY FOR NOTHING Dire Stra'rts 4. (4) TARZANBOY Bahimora 5. (7) KAYLIGH Marillon 6. (5) HOLIDAY Madonna 7. (9) HEAD OVER HEELS Tears For Fears 8.1) ENDLESS ROAD Time Bandits 9.1) IGOTYOUBABE UB40 Chrissie Hynde 10. (10) CHERISH Kool fr The Gang LONDON 1.(2) 2.(1) 3. (4) 4. (5) 5. (111 6. (6) 7. (10) 8. (6) 9. (13) 10. (7) I GOT YOU BABE UB40 fr Chrissie Hynde INTO THE GROOVE Madonna RUNNING UPTHATHILL Kate Bush DRIVE Cars TARZAN BOY Bahimora HOLIDAY Madonna SAY l'M YOUR NUMBER ONE Princess MONEY FOR NOTHING Dire Strahs ALONE WITHOUT YOU King WE DON'T NEED ANOTHER HERO Tma Turner NEWYORK 1. (2) 1HE POWER OF LOVE Huey Lewis fr the News 2. (1) SHOUT Tears For Fears 3. ( 3) NEVER SURRENDER Corey Hart 4. ( 7) ST. ELMO'S FIRE John Parr 5. (5) FREEWAY OF LOVE Aretha Franklin 6. 110) WE DON'T NEED ANOTHER HERO Tina Turner 7. (9) SUMMER OF'69 Bryan Adams 8. (4) IF YOU LOVE SOMEBODY SEF THEIVi FREE Sting 9. (6) EVERYTIME YOU GO AWAY Paul Young 10. (12) WHATABOUT LOVE Heart trfít.xy. 'V ' ; ^ J- Kate Bush — er á hlaupum upp brekkuna og stefnir á toppinn. Bandaríkin (LP-plihur) Ísland (LP-plötur) Bretland (LP-plötur) m Toppsætin á listtínum fjórum eru öll sitt úr hverri áttinni aö þessu sinni, aö vísu er New York listinn gamall vegna misbrests í póstsamgöngum en líklegt má telja aö Huey Lewis sé enn á toppn- um vestra. Madonna heldur stööu sinni á toppi rásarlistans en ég held aö þaö fari ekkert á milli mála hvaö veröur næsta topplag listans, þeir Mick Jagger og David Bowie hafa nánast tekið þaö frá. Vissulega gæti Tarzan Boy blandaö sér í baráttuna en trauöla slær Tarzan þá Jagger og Bowie út þótt sterkur sé. Hins vegar gæti Tarzan gert skurk á breska list- anum þar sem hann á stærsta stökkið þessa vikuna úr ellefu í fimm. Madonna veröur að láta undan síga þessa vikuna í Bretlandi fyrir UB40 og henni Chrissie Hynde en Kate Bush og Cars koma í humáttina. I Þróttheim- um trónir Tina Turner efst og þar verður Madonna líka aö láta í minni pokann. Þróttheimafólkiö er fljótt aö taka við sér eins og sést á lagi UB40 og Chrissie Hynde í níunda sætinu. -SþS. 1.(2) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 2. (1) RECKLESS ....................BryanAdams 3. ( 4 ) DREAM OF THE BLUE TURTLES.........Sting 4. (3) NO JACKET REQUIRED...........Phil Collins 5. (7) BROTHERSIN ARMS..............Dire Straits 6. (5) BORN IN THE USA......... Bruce Springsteen 7. (6) THEATRE OF PAIN..............Motley Crue 8. (8) THE POWER STATION............PowerStation 9. (13) GREATEST HITS VOL. 1&2.........Billy Joel 10. (11) INVASION OF YOUR PRIVACY ..........Ratt 1. (1) í LJÚFUM LEIK..................Mannakorn 2. (3) BE YOURSELF TONIGHT............Eurythmics 3. (5) KONA .......................Bubbi Morthens 4. (-) LIKE A VIRGIN..................Madonna 5. (4) LITTLE CREATURES............Talking Heads 6. (2) BROTHERSIN ARMS................Dire Straits 7. (10) DREAM OF THE BLUE TURTLES.........Sting 8. (7) FLAUNT THEIMPERFECTION ........ChinaCrisis 9. (9) MISPLACED CHILDHOOD............Marillion 10. (18) WHEN THE BOYS MEET THE GIRLS . . . Sister Sledge 1.(1) NOW THAT’S WHATI CALL MUSIC 5 . Hinir og þessir 2. (2) LIKE A VIRGIN..................Madonna 3. (3) BROTHERS IN ARMS...............Dire Straits 4. (8) NO JACKET REQUIRED............Phil Collins 5. (4) BORN INTHEUSA...........Bruce Springsteen 6. (10) MADONNA......................Madonna 7. (6) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 8. (5) BE YOURSELF TONIGHT...........Eurythmics 9. (7) THE KENNY ROGERS STORY......KennyRogers 10. (9) THE UNFORGETTABLE FIRE...............U2 Madonna — nýgift og á uppleið á íslandi. SKINHELGIR Tvískinnungshætti Islendinga er viöbrugðið. Þegar þeir heyra um kynþáttafordóma og kynþáttamismunun úti í heimi fyllast þeir vandlætingu og tala fjálglega um aö öll séum viö jöfn fyrir guöi. En um leið og fariö er aö ræöa þaö hér aö viö ættum aö skjóta skjólshúsi yfir nokkra flóttamenn frá Asíu, fyllast lesendadálkar dagblaöanna af nafnlausum bréfum þar sem varað er viö þessum innflutningi og talaö um aö okkar fámenni (og góðmenni?) kynstofn megi ekki við því aö fá hingað fólk af öörum litarhætti en hvítum. Þaö fólk af öörum htarhætti en hvítum, sem af einhverjum ástæöum hefur þurft aö dvelja hérlendis, segir okkur líka þær sögur aö hvergi hafi þaö orðið vart viö jafnmikla kynþáttafordóma og einmitt hérna. En fordómarnir snúa ekki einungis að litarhætti fólks. Góöir og gildir tslendingar sem ýmist eiga við geöræna sjúk- dóma aö glíma eða hafa lent upp á kant við kerfið eru líka af- MENN skrifaðar persónur hjá skinheilögum Islendingum. Allir eru vissulega sammála um að eitthvað verði að gera fvrir þetta fólk en um leið og þeir eiga aö fara að búa í nágrenni við það er annað uppi á teningnum. Þá tala menn um verðfall á íbúöum, óöryggi fyrir börnin sín og þar fram eftir götunum. Og menn segja áfram: Það er alveg nauðsynlegt að hjálpa þessu fólki, en hverfiö mitt er bara ekki rétti vettvangurinn. Það fylgir ekki sögunni hvar menn vilja hafa þetta fólk, líklegast hvergi. Miklir menn erum vér eöa hvaö? Mannakornin eru enn við sama heygaröshomið á Islands- listanum þar sem kvikmyndaleikur Madonnu fleytir henni upp í f jórða sæti listans. Tilfærslur annars litlar á listanum. Banda- ríski listinn er gamall, pósturinn klikkaði en í Bretlandi heldur safnplatan velli og Madonna tekur stórt stökk með tveggja ára gamla plötu sína sem heitir í höfuðið á henni sjálfri. -SþS- Billy Joel — nýgiftur og á uppleið vestra. Phil Collins landi. ógiftur og jakkalaus, enn á uppleið í Bret-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.