Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1985, Blaðsíða 35
DV. FOSTUDAGUK 30. AGUST1985. Föstudagur 30. ágúst Sjónvarp 19.15 A (löfinni. Umsjónannadur KarlSitítryggsson. 19.25 Taktu im oftir, Siiuba. (Sor du ofter, Siinba'). Dönsk barna- inyiul uin finun ára dreng og pabba hans on þeir foðgar oiga boiina i Afrikurikinu Ziinbubwe. Þýðandi Jóhanna Johannsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 19.50 Fréttaágrip á tákiunáli. 20.00 Króttir og voður. 20.H0 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrokk. Unisjónarinoiin ilaraldur Þorsteinsson og Tóinas Bjarnason. 21.05 Uoldri niaiiua líf. (Aristoorats). Kinunti þáttur. Breskur lioiinildamyndaflokkur í sox þáttuin uin aðalstnenn í ICvrópu. I þessuni þætti kynnumst víö Medinaeeli aðalsæUinni á Spóni og litumst um á hoimili fjöl- skyldunnur i Sovilla. Þýðandi Kagna Kugnars. 22.00 Maðuriiiu á þakiuu. (Mannon pá takot). Sænsk biómynd frá 1970, gorð eftir samnefndri saka- málasögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. (x-ikstjóri Bo Widerborg. Aöalhlutvork: Carl Gustaf l.ind- stodt, Svon Wollter, Thomas Holl- borg, Uákan Sérnor, Birgitta Val- berg og Kvu Komaous. I.ögroglu- íoringi or myrtur og Martin Beck tokur þátt i loitinni aö moröingj- anuiii. Hann finnst a búsþaki þar som liann roynist okki auösóttur. Myndin or okki við liæfi barna. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.59 Króttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónloikar. 14.00 „Nú brosir nóttin”, æviminn- ingar Guðmundar Einarssonar. Theódór Gunnlaugsson skráði. Baldur Pálmason les (3). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Lótt lög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á sautjándu stuudu. Umsjón: Sigríður O. Haraldsdóttir og Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.35 Frá A til B. Létt spjall um um- ferðarmál. Umsjón: Björn M. Björgvinsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfröttir. 19.40 Tilkynning- ar. Daglegt mál. Guðvaröur Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.55 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.35 Kvöldvaka. - 21.25 Frá tónskáldum. Ath Hei.mr Sveinsson kynnir „Kóplon” eftir FjölniStefánsson. 22.00 Hestar. Þáttur um hesta- mennsku í umsjá Ernu Arnardótt- ur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ur blöndukútuum — Sverrir Páll Erlendsson. ROVAK. 23.15 Frá liátiðartúnleikum í Bayreuth í maí sl. 00.50 Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og As- geír Tómasson. 14.00—16.00 Pósthólíið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprcttir. Stjórn- andi: JónOlafsson. Þriggja mínútna fréttir sagöar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Hlé. 20.00—21.00 Lög og lausnir. Spurn- ingaþáttur um tónlist. Stjórnandi: SigurðurBlöndal. 21.00—22.00 Bögur. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 22.00—23.00 A svörtu nctunum. Stjórnandi: Pétur Steinn Guð- mundsson. 23.00—03.00 Næturvaktin. Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrárásarl. • Simba og faðir hans með stólinn sem er fágæt vara í heimalandi þeirra, Zimbabwo. Sjónvarp kl. 19.25: Taktu nú eftir, Simba Simba er fimm ára snáöi og næst- yngstur af fimm systkinum. Fjölskyld- an býr í austanveröu Zimbabwe. Faðir hans er húsgagnasmiður. Það er ekki auðvelt að vinna við það í landi þar sem fáir hafa efni á því að kaupa sér húsgögn eða smíða þau. Myndin fjallar um dag í lífi Simba þegar svo undarlega vildi til að - einhver vildi kaupa stól. Myndin er gerð af danska sjónvarpinu 'í fjáröflunarskyni innan Danmerkur. Útvarp, rás 2, kl. 22.00: Á svörtu nótunum Pétur Steinn Guðmundsson mun í kvöld, sem önnur föstudagskvöld, leika róleg lög með svörtu listafólki. Hann sagði aö það kæmi fyrir að leikin væru lög með hvítu fólki en sú tónlist væri þá í anda soulsins. Þetta á að vera þægileg tónlist sem gott er að hafa í bakgrunninum. Pétur taldi það ófært að láta fólk hafa eitthvað sem það yrði aö einbeita sér að því aö hlusta á, á þessum tíma dags í helgarbyr jun. Hann mun að vanda fara um frum- skóg svartrar tónlistar. Helstu flytj- endur verða Aretha Franklin, Teddy Pendergrass og ung stúlka að nafni Whitney Houston. Hápunktur þáttar- ins verður sem endranær, þegar leikið er lag með Prince. Hefð hefur komist á að leika alltaf eitt lag með honum í hverjum þætti. Það eru þá yfirleitt lög sem ekki eru alltaf í eyrum fólks. Þessu verður haldið áfram þangaö til brunnur höföingjans Prince er þrotinn, hvenær sem það nú verður. • Pótur Steinn Guómundsson mun skella nokkrum rólegum lögum á fón inn í kvöld. m Útvarp Sjónvarp • Erfitt reynist að ná til morðingjans, sem hefst við á húsþaki i miðborg Stokkhólms. Sjónvarp kl. 22.00: Maðurinn á þakinu Föstudagsmyndin er sænsk að þessu sinni og gerð eftir samnefndri skáld- sögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Efni sögunnar er þaö aö ókunnur mað- ur skýtur tvo lögreglumenn til ólífis og særir söguhetjuna, lögreglumanninn Martin Beck. Martin er settur í málið og ýmislegt óvænt í sambandi við for- tíð morðingjans kemur í ljós. Aðalhlutverk hafa þau Carl Gustaf Lindstedt, Sven Wollter, Thomas Hels- berg, Hákan Serner, Birgitta Valberg og Eva Pemaeus. Kvikmyndahandbækur taka mynd- inni ekki vel en telja hana þó spenn- andi. Sænskar móral-predikanir fara líklega í taugarnar á útlendingum. Veðrið 47^ f- Veðrið I dag verður austan- og norð- austan átt um allt land, víðast kaldi, Skýjað við suðurströndina og sums staðar smáskúrir. Á vestan- verðu landinu verður víða létt- skýjað en á Norður- og Austurlandi verður skýjað og sumstaðar lítils- háttar rigning. Fremur kalt í veðri. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri þoka í grennd 2, Egilsstaðir alskýj- aö 5, Höfn lágþokublettir 4, Kefla- víkurflugvöllur rigning á síðustu klukkustund 6, Kirkjubæjar- klaustur rigning 6, Haufarhöfn al- skýjað 5, Reykjavík léttskýjað 7, Sauðárkrókur alskýjað 4, Vest- mannaeyjar skúr á síðustu klukku- stund 8. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 9, Helsinki léttskýjað 13, Kaupmannahöfn léttskýjað 15, Osló skýjað 7, Stokkhólmur létt- skýjað 12, Þórshöfn skýjaö 11. Útlönd kl. 18. í gær: Algarve þokumóða 23, Amsterdam þoku- móða 20, Aþena léttskýjað 24, Barcelona (Costa Brava) léttskýj- að 24, Beriín skýjað 21, Chicago mistur 28, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskírt 25, Frankfurt léttskýjað 23, Glasgow rigning 12, Las Palmas (Kanaríeyjar) létt- skýjað 29, London léttskýjað 24, Los Angeles heiðskírt 26, Lúxem- borg léttskýjað 20, Madrid hálf- skýjað 32. Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 23, Mallorca (Ibiza létt- skýjaö 26, Montreal skýjað 17, New York skýjað 28, Nuuk hálfskýjað 8, París skýjað 25, Róm heiöskírt 23, Vín alskýjað 19, Winnipeg skýjað 19, Valencia (Bendiorm) heiðskírt 27. Gengið Gengisskráning nr. 162 - 29. ágúst1985 kl. 09.15 EkihgkL 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dolár 40.880 41,000 40,940 Pund 57,457 57,626 58.360 Kan. dolar 30,031 30,119 30,354 * Dönsk kr. 4,0540 4,0659 4.0361; Norsk kr. 4,9930 5,0076 4.9748 Sænskkr. 4,9501 4,9646 4.9400 Fi. mark 6,9229 6,9433 6,9027 Fra. franki 4,8330 4,8472 4,7702 Belg. franki 0,7292 0,7314 0.7174 Sviss. franki 17,9945 18,0474 17,8232 Hol. gyMini 13,1047 13,1431 12,8894 V-þýskt mark 14.7573 14,8006 14,5010 ft. Ilra 0J12197 0.02203 0.02163 Austurr. sch. 2,1007 2.1069 2,0636 Port. Escudo 0,2455 0,2462 0,2459 Spá. pesetí 0,2510 0,2517 0,2490 Japansktyen 0,17250 0,17301 0,17266 Irskt pund 45,888 46,023 45,378 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 42.4557 42,5801 42,3508 1 I Slmsvari vogra gengaskriningar 22190. J Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.