Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1985, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 30. ÁGUST1985. 41 f0 Bridge Þaö var vel sagt á eftirfarandi spil, sem kom fyrir í keppni í Danmörku. Alslemma sögö þar sem trompliturinn var valinn og fyrst nefndur á sjöunda sagnstiginu. NonnuR A enginn • ÁDG864 O K5 * ÁKG63 Vrmni * ÁKG107643 10 0 6 4 1052 Siiiiijn * D95 r. K5 0 ÁD10843 + D8 Suöur gaf. Allir á hættu og það hlýtur að vera heldur óvenjulegt aö sitja í sæti norðurs meö þessi miklu spil — heyra félaga opna og vestur stökkva í fjóra spaða. Dönsku bridge-hjónin kunnu, Judy og George Norris, voru meö spil N/S. Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 1T 4S 5S pass 6T pass 6S!! pass 7H pass pass pass AUM-IR A 82 9732 C- G972 + 974 Frúin bar greinilega mikiö traust til eiginmannsins, þegar hún sagöi fimm og síðan sex spaöa. Sagnirnar eru skýrar. Slemmutilraun meö fimm spöðum og þegar suöur sagöi sex tígla sögöu 6 spaöarnir frá tvílita hendi, hjarta og lauf. Báöu suður aö segja slemmuna í betri lit sínum af þeim tveimurósögðu. Judy Norris var viss um aö suður átti tígulás því þau hjónin opna ekki á áslausa hendi. Verður aö vera minnst einn ás. I sjö hjörtum voru 16 slagir fyrir hendi en George var auðvitað ánægöur meö sína 13. Skák Á skákmóti í Kaupmannahöfn 1984 kom þessi staða upp í skák Wedberg, sem hafði hvítt og átti leik, og Pokojowczyk. Vesalings Emma Almáttugur. Gallabuxna-náttföt. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- Uð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviUð og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi3333, slökkviUö simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í súnum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviUð 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið3333, lögreglan4222. V Apótek Kvöld- og helgarbiónusta apótekanna í Rvík 30. ágúst — 5. scptcmber er í Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Siysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. 23. Hxh7 - Kxh7 24. Hhl+ - Kg7 25. Dh2 - Kf7 26. Dh7+ - Ke8 27. Dxg6+ — Kd8 28. Hh8+ og svartur gafst upp. Ápótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Simi 651321. Ápótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in em opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sim- svara Hafnarfjaröarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjamaraesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Ákureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ákur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tilkl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá Iögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælíð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl, 15—16 og 19.30- 20. VisthelmUið Vifilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga f rá kl. 14—15. Bilanir Stjörnuspá Spáin gildir fyrir iaugardaginn 31. ágúst. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.) Vertu útivið í dag og hreyfðu þig eittlivað. Þú hefur vanrækt likamann undanfarið. Farðu út aö trimma í kvöld. Fiskarnir (20. febr.—20. mars) Gerðu sem minnst i dag. Þú átt erfiöa viku fyrir höndum. Vinnufélagar þínir eru kannski ekki alveg eins og þú hefðir kosið að hafa þá. En þú átt bara eftir aö kynnast þeim betur. Hrúturinn (21. mars—20. apríl) Góður dagur fyrir þá sem taka þátt í einhverjum íþróttum. Kraftur þinn eykst með hverjum degi og þú ættir að ná mjög góðum árangri innan skamms. Nautið (21. apríl—21. maí) Gesti sem ætlaði að koma i heimsókn til þin í dag seinkar og þú verður að breyta áætlunum þínum á síðustu mínútu. Þrátt fyrir það mun dagurinn verða ánægjulegur. Tvíburarair (22. maí —21. júni) Þetta verður rólegur dagur sem þú gætir eytt í að hugsa um hvað þú gætir lært af mistökum sem þú hefur gert. Þú munt eiga rómantiskt kvöld með vini þínum. Krabbinn (22. júní—23. júli) Þú ættir að rækta garðinn þinn í dag. Því það verður erfiðara því lengra sem líður á haustið. Fáðu vini og kunningja til að hjálpa þér, þú átt það inni hjá þeim. Ljónið (24. júU — 24. ágúst) Þú tekur ákvörðun í dag sem mun hafa áhrif á framtíð þína. Vertu viss um að það sem þú gerir sé hið rétta. I kvöld mun rómantíkin blómstra. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.) Þú hefur kannski verið búinn að plana rólegan laugar- dag, hann mun ekki verða það nema þú skellir á nefið á gestum. Yngra fólk mun lenda í ævintýrum í kvöld. Vogin (24. sept. — 23. okt.) Þú ert eitthvað slæmur til heilsunnar í dag. Þú skalt því gæta þin vel. Góður vinur kemur í heimsókn í dag þér til mikillar gleði og ánægju því þú hefur ekki heyrt frá honum í lengri tima. Sporödrekinn (24. okt. —22. nóv.) Upplagt að nota daginn til viðgerða heima við. Þú verður mjög ánægður að verkinu loknu. Gættu samt að hvað þú gerir svo þú skemmir ekki neitt. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.) Taktu tillit til annarra i umferöinni í dag og vertu helst ekki mikið á ferli. Kvöldið verður ekki alveg eins og þú varst búinn að planleggja þaö. Steingeitin (21. des —20. jan.) Notaðu daginn vel. Þú munt ekki hafa mikinn tíma á næstu dögum vegna mikillar vinnu. Gerðu eitthvað heilsusamlegt í kvöld. tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 244, Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubílanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kL 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, súni 1515, eflir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað alian sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerf um borgarinnar og í öðram tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kL 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn Islands við Hríngbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega f rá kL 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta * j i j i i 1 I * 1 j . < \ i v t ! Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þinghoitsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað frá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá 1. júlí—5. ágúst. Bókln helm: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatimi mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júli—ll.ágúst. T~ 3 T~ 5" J j * 1 i/ )2 n ir J n. )s )(? 1 r te /9 20 21 22 L Lárétt: 1 vínber, 8 mann, 9 sem, 10 til, 11 torveldur, 13 suöan, 15 pjönkur, 17 flan, 18 hjari, 20 knæpa, 22 sífellt. Lóörétt: 1 lúna, 2 óreiða, 3 skraut, 4 hræðslu, 5 grjót, 6 reyndar, 7 eftirsjá, 12 kyrr, 14 ílát, 16 hvíli, 19 fæddi, 21 möndull. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept,—april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15, júli—21. ágúst. Bústaðasafn: Bókabilar, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 höndlum, 7 efja, 8 snæ, 9 slóða, 10 dr, 12 tólinu, 14 ama, 15 akri, 16 fall, 18 arð, 20 róar, 21 ái. Lóðrétt: 1 hestafl, 2 öfl, 3 njóla, 4 Daði, 5 undur, 6 næ, 8 sankar, 11 reiöi, 13 ómar, 15 ala, 17 ló, 19 rá. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.